Tíminn - 07.01.1977, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.01.1977, Blaðsíða 5
Föstudagur 7. janúar 1977 5 Skák: Sovétmenn telja ísland ekki ákjósanlegt gébé Rvik. — Viö fengum skeyti frá FIDE i gær þess efnis, að sovézka skáksam- bandið telji Island ekki ákjós- anlegan keppnisstaö fyrir ein- vigi þeirra Petrosjan og Kortsnoj og gefa veðurfar hér á landi sem ástæöuna, sagöi Einar S. Einarsson, forseti Skáksambands Isiands I gær- kvöldi. — Þetta er þó ekki al- veg afboð, því þeir óska eftir þvl aö boö okkar standi I viku til viöbótar, á meöan reynt veröuraöná samkomulagi um keppnisstaö fyrir einvigiö, annars kemur til kasta dr. Max Euwe, forseta FIDE, aö ákveöa staöinn. Þvi getur enn brugðiö til beggja vona, hvort einvigiö veröur haldiö i Reykjavík eða ekki. — Ekki hefur borizt neitt formlegt frá Kortsnoj hvort hann sé sam- þykkur Reykjavik sem keppnisstaö eöa ekki. Q Steingrímur þaö. Ég held að það sem býr aö baki þessu sé það, að Jón mótar sér oft skoðanir, sem eru svolitið öðruvisi en flestra annarra. i viðtali Dagblaðsins viö Jón E. Ragnarsson segir, að hvorki Haukur né Jón, sem lögmaöur hans, hefðu verið látnir vita og gefinn kostur á að vera viðstadd- ir, ,,eins og vera bæri”. Timinn innti Steingrim um þetta atriði. — Þetta er ekki rétt, þvi á með- an mál er á rannsóknarstigi er takmarkaö, hvað sá sem sakaöur er, má mikið fylgjast með rann sókninni, og það er i valdi dómar- ans hvað hann leyfir honum i þvi efni. Hins vegar þar sem fara fram matsgerðir, á að láta hann vita, eða skipa honum réttar- gæzlumann. Steingrimur sagði, að hann hefði sent þann hluta af þessu máli, sem tilbúin væri, til rikis- saksóknara, til þessað hann gæti yfirfarið þaö, þar sem hann fylgdist með rannsókninni. — Það kemur i veg fyrir það, að fram þurfi að fara framhaldsrannsókn, þvi hann setur þá fram sinar kröfur strax á þessu stigi máls- ins, sagði Steingrimur. Barnavinafélagið Sumargjöf MEV F°i'nhaga 8. — Sími 27277 Forstaða leikskóla Staða forstöðumsinns við leikskólann Grænuborg er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi borgar- starfsmanna. Umsóknareyðublöð fást i skrifstofu Sumargjafar, sem veitir nánari upp- lýsingar. Umsóknarfrestur er til 17. janúar. Stjórnin. Styrkir tii háskólanáms i Frakklandi Franska sendiráöiö I Reykjavik hefur tilkynnt aö boönir séu fram sjö styrkir handa Islendingum til háskólanáms i Frakklandi háskólaáriö 1977-78. Styrkirnir eru ööru fremur ætlaðir þeim sem leggja stund á nám í raunvisindagreinum og komnir eru nokkuð áleiðis inámi sinu, svo og þeim sem leggja stund á franska tungu. Til greina kemur að námsmönnum I raunvisindagreinum, sem ekki hafa næga frönskukunnáttu, verði gefinn kostur á styrk til að sækja þriggja mánaða frönskunámskeiö sumariö 1977. Umsóknum um styrki þessa, ásamt staðfestum afritum prófskirteina og meðmælum, skal komiö til menntamála- ráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir lO.febrúar n.k. Menntciinálaráðuneytið, 4. janúar 1977. Auglýsið í Tímanum Dökk-grár hestur 6 v. áberandi taglstutt- ur, mark: Bíldur a.h. tapaðist úr Skógarhól- um í sumar (Sást síö- ast hjá Heiðarbæ). Ef einhver hefir orðið hans var, er hann vin- samlegast beðinn að gera aðvart að Selja- brekku sími 66383. Bændur Vil kaupa súg- þurrkuriarblásara, gerð H-ll. Einar Helgason Læk. Sími um Akranes. Ef keðjuband slitnar er sjálflokandi við- gerðarhlekkur settur i stað þess brotna. Hlekkurinn lokast af þunga bilsins og keöjubandiö er þar meö viögert. — Nauösynlegt þeim, sem nota snjókeöjur. — Póst- sendum um allt land. sjálflokandi viðgerðarhlekkir fyrir snjókeðjuþverbönd r <4 ARMULA 7 - SIAAI 84450 Góð sauðfjárjörð óskast á Norðurlandi Hef verið beðinn að útvega til kaups góða sauðfjárjörð á Norðuriandi. Skipti á einbýlishúsi á Akureyri möguleg Vinsamlegast hafið samband við undirrit- aðan fyrir 1. febrúar n.k. Ásmundur S. Jóhannsson hdl. Brekkugötu 1, Akureyri, simi 2-17-21.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.