Tíminn - 07.01.1977, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.01.1977, Blaðsíða 11
10 Föstudagur 7. janúar 1977 Föstudagur 7. janúar 1977 f LAGNING SKAUTASVELLA Blaðinu þykir rétt, þar sem i hönd fer sá timi að svellalög gerir, að birta hér leiðbeiningar sem iþróttanefnd rikisins gaf út i fyrra til þess að efla skilning á þvi hvernig gera má skautasvell betur úr garði og viðhalda þeim svo þau verði leng- ur hinn ákjósanlegasti vettvangur fyrir skauta- hlaup. Náttúran býr okkur íslendingum oft svell. Ýmsum hafa þau verið vettvangur skautahlaups. Og þar með fjöldanum til gleði og hressingar. Stundum hafa þau verið sam- gönguleiðir og sam- göngutækið skautar. Erfiðlega hefur okkur íslendingum tekizt að tiieinka okkur skauta- hlaup sem iþrótt. Þó hefur áhugamönnum fárra byggðarlaga tekizt þetta. A siðustu árum hafa það einkum verið áhugamenn á Akureyri sem þar hafa verið í far- arbroddi. Umhleypingar islenzkrar veör- áttu haf a veriö þær tálmanir, sem hafa gert iökun skautaiþrótta erf- iöa. Vegna þessa hefur veriö unn- iö aö þvi á Akureyri og einnig i Reykjavik aö gera opin og siöar yfirbyggö vélfryst skautasvell. Þau svell, sem myndast á viöa- vangi vilja oft veröa slæm til iök- ana skautaiþrótta, þvi aö þau frjósa oft i hvassviöri og veröa bárótt. Þá gerir hláku og aftur frost, svo aö svellin veröa hrjúf. Viöa hefur vegna þessa veriö leit- azt viö aö gera svell meö þvi aö veita vatni á flöt. Þessaraögeröir hafa af mörgum veriö geröar af kunnáttuleysi og erfiöiö og kostnaöurinn ekki skilaö þeim árangri sem skyldi. Margir gripa til þess aö búa i haginn fyrir uppistööu fyrir vatn sem siöar frysti og þar meö eignuöust þeir skautasvell. Og enn aörir fá slökkviliöiö á staön- um til þess aö dæla vatni á stóra flöt sem jafnvel hefur veriö settur trérammi eöa jarövegsbrik i kringum, svo aö vatniö héldist frekar á flötinni. Meö þessum aögeröum veröur til mikill vatns- flaumur eöa vatn sem hefur nokkurra sentimetra dýpi en þetta gerir erfiöara fyrir náttúr- una aö framkalla hiö æskilegasta svell. Þær leiöbeiningar sem hér áeftirfylgja.erueinmittgeröar á þann hátt aö sýna fram á hversu má gera þetta verk ennþá auö- veldara, gripa ekki til þess aö mynda uppistööur, heldur aö koma viö finni úöun á flötinni. Sviar og einnig Norömenn hafa langa reynslu af gerö og viöhaldi skautasvella. Sviar hafa nýlega gefiö út leiöbeiningar um þessi störf. Deild skrifstofu sveita- stjórnasambands Sviþjóöar, sem annast forsögn um iþróttamann- virki hefur séö um þessa útgáfu. Haf a þessar leiöbeiningar nú ver- iö þýddar af Ritverki h/f aö til- stuölan fþróttanefndar rikisins. Þær hafa veriö fjölritaöar og heftar i smá-bækling og honum dreift til allra bæjar- og sveitafé- laga og til skóla. 1 bæklingnum er lesandanum, sem hefur i huga aö gera skautasvell^érstaklega bent áþá isingu sem oftgerirá vegum. Ef honum skilst hvaö framkallar isingu þá hefur honum skilizt þaö meginatriöi sem beita þarf viö gerö skautasvells. Þ.e.a.s. úöun vatns gegnum loft sem hefúr lágt hitastig og þaöan ýrist vatniö yfir slétta og lárétta flöt, sem einnig hefur lágt hitastig. Með þvi að færa úöunina eöa þaö tæki sem framkallar úöunina stööugt úr staö á fletinum þá má smátt og smátt hlaöa upp isingarlögum hver ju ofan á annaö og þar meö fá þá þykkt á skautasvelliö yfir all- an flötinn sem óskaö er. Leiðbeiningar bæklingsins eru sérlega glöggar og settar fram af manni, sem nær 50 ár hefur ein- göngu fengizt viö aö gera skauta- svell bæði utanhúss, meö hjálp náttúrunnar, og innanhúss og utan meö hjálp véla. Þess vegna eru leiðbeiningarnar þrungnar reynslu og þekkingu. Blaöiö vill þvi meö þvi aö taka hér upp höfuöatriðin úr nefndum bæklingi fylgja eftir þeim leið- beiningum sem hann flytur til þess aö hér á landi megi myndast sá rétti skilningur viö gerö og viö- hald skautasvella. Náttúrleg svell — opin vélfryst svell: Úrræði i sambandi við gerð og viðhald skauta- svella. Éftirfarandi atriöi eru mikil- væg i þessu sambandi: Aö flöturinn sé alveg sléttur, að menn forðist aö gera skauta- svell á grasi, aö gengiö sé frá vatnshönum og niðurföllum áöur en snjóar, aö klaki sé i jöröu, aöfjarlægja allan snjó eöa þjappa hann vandlega, aö sprauta meö 1” slöngu með þreföldu vefnaöarfóöri, aönota slöngutengingar af venju- legri ABA-gerö (eöa svipaöar), aö nota venjulegan stút viö sprautun eöa úöun, (sbr. úöun á grasflöt), aö sprauta mjög þunnu lagi i hvert sinn, aö lita svellið meö kritarleöju, að mála linur meö skærrauðum eða skærbláum lit, blönduðum krit, aðnota svell ekki,fyrren a.m.k. 5 sm islag er yfir litalinum, aöhreinsa skal svell vel, áður en viöhaldssprautun fer fram, að skemmdir á svelli má bæta með muldum is og vatni, aö framkvæma viöhaldssprautun með isvél eöa tunnu með úöastút og dreifiramma, aö gæta þess öllum stundum að verja isinn fyrir sandi og ryki, aö nota gúmmisköfu á venjulegt svell, (svipaðar þvörur og notaö- ar eru viö gluggaþvott eða ræst- ingu baöa), aðnota stálsköfu á véljryst svell. Hægt er að gera svell á svo að segja hvaöa undirstöðu sem er. Frost, nokkurt fjármagn og framtakssemi þarf til að leysa vandann viö flestar aöstæöur. Rétt gerð undirstaöa og yfir- borö, sem vel er unnið, á að tryggja starfrækslu skautasvells. Sé allur undirbúningur vel af hendi leystur, ætti það aö tryggja, að svell geti enzt allt til vors og hvers konar viöhald verður þá auðveldara. Undirbúningsvinna (náttúrlegt svell.) Sand- og malarundirstaða. Yfirborö það, sem ætlunin er aö gera svellið á, verður að fá rétta meöhöndlun, áður en hitastig hefur farið niður fyrir frostmark og vatn á viðavangi er frosið. Þaö er aö segja — þetta veröur fram aö fara áöur en klaki er kominn i jörö, eins og það er almennt kallaö. Yfirborö þetta verður frá upp- hafi aö vera lárétt. Allar dældir veröur aö fylla með nýju efni. Stórar dældir má ekki fylla með yfirborösefni, nema yfirborösefni þaö, sem fyrir var, hafi veriö fjarlægt og dældin fyllt meö möl, unz yfirborö hennar hefur náö nægilegri hæð. Mölina veröur aö þjappa vandlega, áður en yfir- borösefninu er bætt við. Þetta á og viö yfirborðið, svo að ný dæld myndist ekki. Malarlögin eiga aö vera mjög þunn og á aö þjappa þau, hvert af öðru, með þvi að troða á þeim eða nota litinn þjappara (valtara) t.d. eins og notaöir eru viö þjöppun yfirborös malarvalla — helzt titrings- valtara. Aöuren yfirborðslagiö er sett á veröa menn að kynna sér bindihæfileika þess. (Æskilegt er aö sömu hlutföll veröi og f þaklagi malarvalla þ.e. möluö og hörpuð isaldarmöl eöa gjall, svo aö ekkert korn sé stærra en 6 mm. Magn malar eöa gjalls 60-70%, sem blandast með fokmold eöa leir 30-40%). Oft getur veriö nauö- synlegt eöa heppilegt að leggja alveg nýtt yfirborö úr efni meö betri bindihæfileikum — þaö er aö segja meö heppilegri kornastærö. Ef um eintóma finharpaöa möl er aö ræöa, er heppilegasta korna- stæröin allt aö 4 mm. Nauðsynlegt er að valta allt yfirborö vandlega, svo aö þaö veröi eins slétt og veröa má, og ekki veröi um neinar mishæöir aö ræða. Ef steinar eöa annaö stendur upp i svelliö, veröa slikir hlutir fyrir meiri áhrifum sólar- ljóssins en umhverfi þeirra og af- leiðingarnar veröa skemmdir á svellinu. Fyrir getur komið, að sprungur myndist i svell eöa mishæöir komi fram, og eiga slikir erfið- leikar vanda til aö gera vart viö sig ár eftir ár. Ein af ástæðunum getur þá veriö, aö holræsi sé ein- mitt þar i jöröu, sem gallanna veröur vart. Þess eru jafnvel dæmi, aö lokræsi, sem grafin eru of djúþt i jörö, orsaki sprungur i svelli, en þaö kemur þó aöeins fyriri vissum jarövegstegundum. Ef svellbólstrar fara aö mynd- ast, þá er nauösynlegt aö kanna jaröveginn. í mörgum tilfellum orsakast slik bólstramyndun af lélegri þurrkun jarðvegs sem veldur rennsli jarövatns upp á yfirboröið. Þetta fyrirbæri gerir einkum vart viö sig neöan viö brekkur eöa slakka. Slikt grunn- vatnsrennsli má hindra meö þvi aö gera nýtt lokræsi frá þeim staö, sem menn áætla, að grunn- vatnsrennsliö beinist til. A ýmsum stööum eru ekki fyrir hendi sandvellir, sem hægt er að nota sem undirstööu skauta- svells, og þar neyöast menn þá til að gera svell á grasvöllum. Ann- ars skal forðast þaö, eftir þvi sem við verðurkomiö. Grasrótin deyr, þarsem svell er gert, eöa grasinu fer mjög aftur, svo aö menn verða umfram allt að foröast aö nota slika velli, ef þeir eru notaöir til knattleikja aö sumarlagi. Niöurföll úr göturæsum og opin frárennsli ber að hreinsa vand- lega á haustin, svo að leysinga- vatn geti runniö brott, þegar sól hækkar á lofti á vorin. Það getur einnig komiö fyrir aö vetrarlagi, aö nota þurfi niðurföllin, og þvi er rétt aö gæta þess, aö snjór eða að- skotahlutir stifli þau ekki. Vatnshanar og önnur tæki i jörðu, sem þarft er aö vita hvar eru skulu skulu merkt meö stöng- um eöa á annan augljósan hátt, svo aö auövelt sé aö finna þau eöa unnt sé aö giröa fyrir skemmdir, ef snjór liggur yfir öllu. Úðun Úöun má ekki hefjast, fyrr en klaki hefur náö nógu djúpt i jörö. Þykkt klakans er mjög mikilvæg fyrirstyrkleika og gæöi svellsins, þegar þiöu gerir um tima. Þar sem jörð er alauö i fyrstu frost- um, nær klakinn djúpt á tiltölu- lega skömmum tima. Þaö er nauðsynlegt, aö jarövegurinn hafi safnað i sig eins miklum kulda og hægt er. Klakaþykkt verður að vera minnst 10 sentimetrar, áður en farið er aö úða til aö útbúa svell. Is eða svell hefur vissan hæfi- leika til einangrunar, og frá sjónarmiöi kennisetninganna má gjarnan hugsa sér eftirfarandi varöveizluaðferö: Kulda eöa klaka er hleypt nógu djúpt I jarð- veginn, en siöan er einangrandi lok sett á, svo aö haldiö sé i kuld- ann. Það lok, sem hér um ræöir, er gert úr is. Ef jörö er þiö, þegar fyrstu snjóa gerir, er um aö gera aö fjarlægja snjóinn eins fljótt og unnt er, þar sem hann býr einnig yfir miklum einangrunarhæfi- leikum. Undir vissum kringum- stæöum má þó láta snjóinn eiga sig, en þá er lika nauösynlegt að þjappa hann eins vel cg hægt er og eins fljótt og veröa ina' (t.d. með þvi að aka bil fram og aftur um völlinn, þar til allt yfirbóröiö hefur verið þjappaö nægilega). Siöan verður aö yfirfara völlinn svo fullkomlega tryggt sé, að hann sé alveg sléttur. Aö þvi búnu er úöaö á yfirboröið, unz þaö er orðiö dökkt. Nauösynlegt er aö nota mikið vatn. Meö þvi móti er hægt aö tryggja aö klaki komist í jörð. Nauösynlegt er vegna úöunar- innar, aö vatnshani sé á heppileg- um stað i grennd viö svelliö. Vatnshaniþessi veröur aö vera af þvi tagi, aö ekki sé hætta á, aö vatnið i honum frjósi, þvi aö þá veröur hann ónothæfur. Haninn á að vera frostheldur og heppilegt er að notast viö loka af geröinni RSK 3046. Viö vissar aðstæöur kemur til mála aö notast viö hana, sem er innan húss, t.d. i verkfæraskúr. En þar veröur þá aö vera um upphitun aö ræöa alj- an sólarhringinn. Við úðunina á aö notast viö þjála slöngutegund, og hún má ekki leggjast saman af eigin þunga, þegar vatnsþrýstingur er ekki á. Af þeirri ástæöu ættu menn aö velja gúmmislöngu, sem er með margföldum vefjarlögum (að minnsta kosti þrem). Þver- mál hennar ættiað vera 1” — einn þumlungur — innanmál. Heppi- legt er að notast viö um það bil 30 m langa slöngu. Lengdin verður þó aö ákvaröast af aöstæöum og r hentugleikum á hverjum staö. Tengingar milli einstakra slöngu- hluta, svo og viö vatnshana og stút, verða aö vera skyndi- tengingar af gerðinni ,,ABA nor- mal”. Stúturinn verður að ’vera stillanlegur, svo aö bæöi sé hægt að sprauta meö miklum krafti eða úða, en auk þess veröur aö vera hægt aö loka fyrir vatns- rennslið á sjálfum stútnum. Fyrsta úöun veröur aö fara fram meö mikilli varfærni. Vatn- inu er úöaö hátt i loft, svo aö ör- smáir dropar nái aö kólna I frost- loftinu og falli siöan til jaröar sem niðurkæld rigning eöa úöi. Þegar úöadroparnir lenda svo á frosinni jörðinni frjósa þeir samstundis og verða aö is. Nauðsynlegt er, að úðunin fari fram meö vissu skipulagi, svo aö vinnan gangi sem bezt og árangurinn veröi jafnframt sem heilladrýgstur. Slangan er dregin inn á völlinn, svo aö hægt sé aö ná til fjarlægustu afkima þess svæöis, sem svelliö á að ná yfir. Heppilegast er aö draga slönguna inn á völlinn frá miðju annarrar langhliöar, lárétt út frá henni og þvert yfir völlinn aö hinni lang- hliðinni. Þaöan gengur starfs- maöurinn siöan aftur á bak sem svarar einum fjóröa af vallar- breiddinni (reiknaö frá þeim staö, þar sem lagt var upp). Frá - þeim staö er siðan gengið aftur á bak meðfram vallarbrúninni, meöan úöað er jafnt og þétt. Þannig á siöan aö fara umhverfis völlinn og til upphafsstaðar. Ef Völlurinn hefur náö að kólna nógu vel og ef lofthiti er undir frost- marki, þegar fyrsta úöunarlag hefur myndað svellkomnu, er hægt aö halda úöuninni áfram með sama hætti, hvert vatnslagiö af öðru, ef menn hafa þá ekki úö- aö of miklu eöa djúpu vatnslagi i byrjun. Slangan, sem liggur á svellinu, verðursifelltaö vera á hreyfingu, þvi aö ella er hætta á þvi að hún myndi rákir i isinn vegna núnings. Hitastig það, sem venju- lega er á vatni i vatnsveitum borgar- og bæjarfélaga er + 8 til 10 gráöur C. Sú er ástæöan fyrir þvi, aö menn eiga aö gæta þess aö úöa aöeins. mjög þunnu lagi i hverri umferö. Ef of djúpt vatn myndast ofan á svellinu, er hætta á þvi, að aöeins hemi yfir hana, vatnið frjósi ekki i gegn. Vatn þaö, sem ekki hefur frosiö, getur þá smám saman þitt klakann, sem undir er, og allt vatniö siðan siast niöur i jöröina, en um leiö myndast lofttóm undir þvi is- skæni, sem frosiö haföi I upphafi, af þvi aö of miklu vatni var sprautað i eitthvert skiptiö. Þegar myndazt hefur svell, sem er um einn sm á þykkt, er hægtað byrja aö lita isinn, til þess aö vinna gegn yljandi áhrifum frá sólarljósinu. Hvitur, eða einhver annar ljós litur endurkastar sólargeislunum og bægir hita- áhrifum þeirra þess vegna á brott. Litun á svelli er hægt að framkvæma meö krit, sem hefur verið blandaö i vatn, svo aö úr veröileðja. Litinn erhægt að bera á með kústi eða pensli. Rétt er að endurtaka þetta þangaö tilsvellið er allt meö jöfnum hvítum lit. Litunina má jafnvel framkvæma meö tunnu þeirri, sem einnig hef- ur veriö nefnt, aö nota megi viö svellmyndunina (en á hana á aö festa meiöa og úðunarpipur — sjá mynd). Taka skal 350 kg. af krit, sem blandaö er i volgt vatn og hrært unz úr þessu er orðið þykkt mauk. 1 kritarmaukiðá aö blanda örlitlu af bláum duftlit (t.d. dökk- bláum). Ef þessum bláa litarvotti er ekki bætt við, veröur isinn gul- leitur. Þegar búið er aö hræra litarmaukið hæfilega, skal hella þvi út i 400 litra af 20 stiga heitu vatni. Áður en blöndunni er hellt i tunnuna, á aö hita hana, svo aö kritarleðjan hafi náö 25-30 stiga hita, þegar hún er borin á svellið. Meöanlitunin ferfram, veröur að gæta þess aö hræra sifellt i mauk- inu, sem siðan er boriö á allt svellið. Þegar þessari notkun tunnu og úðunarröra er lokiö, á að þvo hvort tveggja mjög vandlega. Litun má einnig framkvæma meö traktor og úöara, eins og notaö er gegn illgresi, en þá veröur aö hafa blönduna þynnri og úðunin á að fara fram hvað eftir annaö. Þegar yfirborðið hefur veriö lit- aö, svo að fullnægjandi þyki, á að úöa svelliö enn á ný mjög var- lega. Þessi úðun verður eins kon- ar ishúöun yfirborösins og meö þessu móti er litnum veitt nauö- synleg vernd. Linumerkingum skal svo bætt við, þegar þunntislag hefur verið sett yfir litarlagiö. Vallarmerk- ingum er hagað eins og sýnt er á myndum hér á eftir. 1 rauðar lin- ur á aö nota sterkrauðan lit, en i bláar, krit og dökkbláan lit — helming af hvoru. Liturinn er blandaöur sellulósalimi (2 dl á móti 10 litrum af litnum). Ef dökkblár litur er notaöur óblandaöur, þá er hann svo sterk- ur, að hann viröist svartur, þegar hann er kominn i svelliö. Svo sterkur litur heföi slæm áhrif, þvi aö hann mundi draga i sig mikinn hita þegar sólar nýtur. Þess vegna er gott aö blanda litinn meö krit, svo aö aöeins ljósari blær fá- ist. Þegar svellið er merkt á litarblandan að vera mjög þunn- fljótandi og auk þess á aö velja hana litiö eitt. Linurnar eru dregnar meö pensli eða — sem einfaldara er — hægt aö notast viö kritunartæki fyrir votkrit (af sömu gerö og menn nota, þegar þeir merkja grasvelli). Þó veröur aö setja flókaband á merkingar- hjólið til að vernda svelliö. (Merking svellsins skal gerö af mikilli vandvirkni). Þegar um svell innanhússer aö ræöa, er hagkvæmast aö marka miölinu og svæöalinur meö heil- um strikum (30 sm breiöum). Utanhúss er hins vegar heppi- legra aö mála tvær 5 sentimetra breiðar • linur og hafa ómálaða rönd, 20 sm breiöa á milli þeirra, þvi að dregiö er úr áhrifum sólar- ljóssins með þvi móti. Niðurkastpunktarnir i isknatt- leik skulu merktir á sama hátt, þegar um svell utanhúss er að ræða. Þá er heppilegast aö nota mót meö 20 sm þvermáli og er þaö lagt i miöju punktsins, en siðan er 5 sm breiö lina máluö umhverfis. Viö merkingu markteigs er rétt aö nota mót, og er þá heppilegast aö nota 5 sm breiöan pensil. Þegar notazt er viö kritartæki, getur reynzt erfitt aö mála isinn alveg viö svellbrúnina, og þess vegna er „vélmálun” hætt um 50 sm frá brúninni. Allar mælingar eru geröar frá langlinu vallarins, sem merktur skal meö snúru meöan linumerking fer fram. Þegar málun er lokið á aö „inn- sigla” linurnar meö ishimnu. Þetta er gert meö þeim hætti, að sprautaö er meö mikilli varfærni alveg að linum, svo aö vatniö renni siðan yfir þær og frjósi þar. Meö þessu móti á aö vera girt fyrir, aö liturinn breiöist út fyrir linurnar sjálfar. Þegar lokiö er við aö marka lin- urna’r, er timabært aö mynda nýja sterka svellþekju. Ef þess er vandlega gætt, aö aldrei sé látin frjósa, nema örþunn þekja i hvert sinn, þá fæst kjarnais eða mjög haröur is allt frá grunni og til yfirborös, en slikur is er beztur. Þessi vinnuaöferö á lika aö firra þeirri hættu, aö loftbólur eða tómarúm myndist i svellinu, en á þvi er alltf talsverö hætta, þegar of miklu vatnsmagni er sprautaö i einuog það frýs siðan ofan frá en ekki aö neöan, eins og gefin hefur verið lýsing á hér á undan. Þegar hálfs sentimetra þykk þekja hefur myndazt- ofan á merkilinu, er hægt að taka svellið i notkun. Gerð þess eða „uppbyggingu” á ekki að vera lokiö, þótt svona sé komið, heldur á að halda henni áfram við og viö, eftir þvi sem veður leyfir og þörf krefur vegna notkunar svellsins.. Það liggur i augum uppi, að: þykkur is stenzt þiöutimabil betur en þunnur. Það á við um svell, þarsem veöurfarið er látið um að mynda það. Viðhaldsvinna Ef skemmdir koma i svellið, má ekki gera við þær meö snjó eða ishroða, sem skafizt hefur upp úr þvi. Sprunguna eða skemmdina á fyrst að sópa alveg hreina, svo að þar sé ekki um neina lausa hluti að ræöa, en aö þvi búnu er muldum „kjamais” stráð yfir. Yfir þennan ismulning á siðan að hella vatni en aöeins litlu I senn. Það litla vatnsmagn, sem rennur niöur i mulninginn, frýs þar fljótlega og innan skamms hefur það myndað — ásamt issallanum — traustan „kjarnais”. Skemmd, sem myndazt hefur vegna þess aðhitastig hefurfariö upp fyrir frostmark rétt fyrir upphaf kappleiks, má gera við með þvi aö nota kolsýruis meö ofan nefndum hætti. Þegar vatn- inu hefur veriö hellt yfir, er kol- sýrumolinn færður fram og aftur yfir skemmdina meö hægum, jöfnum hreyfingum, (ísmolann má alls ekki stööva á isnum, þvi að þá frýs hann samstundis viö). Vatniö i sprungunni eða skemmd- inni frýs fljótlega við þessa meðhöndlun og þar meö hefur veriö myndaöur dálitill blettur af vélfrystum is. Þegar menn nota kolsýruis, veröa þeir að gæta þess aö verja hendursinar vandlega með sterk- um hönzkum. Nauösynlegt er aö skafa svelliö eftir þörfum. Þegar fannkomu gerir er sjálfsagt aö hreinsa snjóinn af þvi, eins fljótt og veröa má. Þá er rétt a ð nota léttan traktor með ýtublaði af venjulegri breidd eöa um 3ja metra. Næst isnum á ýtublaöiö eða tönnin að vera búin stál- eöa gúmmirönd (þegar um vélfryst svell er aö ræöa, skal einungis notuð stálrönd). Þegar fannkoma hefur verið óvenju mikil, getur verið nauösynlegt aö blása megn- inu af snjónum burt með svo- nefndum snjóþeytara eða blás- ara. Auðveldast er aö fást viö aö skafaisinn.ef hliö á svellinu, sem ætluð eru faratækjum, eru viö skammhliöarþess og traktornum er siðan ekiö vinstri hring. Fyrsti hringur er farinn alveg meöfram svelljaörinum, en siöan þokast traktorinn æ nær miöju, þangaö til aöeins verður eftir mjó snjó- ræma, er þá rétt að stilla plóg- blaðið hornrétt á akstursstefnuna og traktorinn tekur snjóinn þá með sér, um leiö og honum er ekiö útafsvellinuaöloknu verki. (Þaö liggur i augum uppi, að nauðsyn- legt er að losa um markbúrin, áöur en byrjaö er á sköfun svells- ins). Heppilegt er að leigja svell þannig, að það sé leigt út i 50 min. timabil, sem byrja „10 minútur yfir”. Þau tiu minútna hlé, sem þannig verða, er tilvaliö aö nota til þess að skafa svellið. Aður en byrjað er á viðhalds- úðun, verður að vera lokiö viö að skafa svellið alveg hreint. Æski- legast væri i þvi sambandi ef 0,5 mm lag væri skafið ofan af isn- um, svo að öruggt sé, aö allt ryk og önnur óhreinindi náist. A ýmsum stórum svellum eru notaðar sérstakar vélar, sem gera margt i senn — þær slipa yfirborð svellsins og soga burt þaö ishröngl sem losnar með þvi móti, jafnframt þvi sem þær vökva svellið. Vélar af þessu tagi eru þvi miður svo dýrar, aö ekki kemur til greina að nota þær , nema á stórum svellum eða skautabrautum. Ekki er rétt að úða svell rétt fyrir kappleik, nema veður sé þeim mun hagstæöara. Þegar vor fer að nálgast, er mjög mikilvægt að svell sé finúðað, áöur en sól- skin eða hámarkshiti dagsins gerir það óframkvæmanlegt. Ffnúöun sem framkvæmd hefur veriö snemma, getur þá náö að frjósa almennilega, áður en áhrifa sólar fer aö gæta og þiönar þá aöeins örlitiö efst, þegar hiti dagsins nær hámarki. Isinn verð- ur þá meö „oliubrák”, eins og komizt er að oröi. Ef bjart erloft og hvassviðri, er stundum hægt aö úöa á svelliö, enda þótt hiti sé rétt ofan viö frostmark. Auðvelt er að kanna möguleikana á úðun meö þvi aö bleyta þunna rýju (vasaklút eöa eitthvað þvilikt) með vatni og leggja hana siöan á svelliö. Ef rýjan frýs eða stirðnar, þegar hún hefur legið um 5 minútur á isnum, eru allar likur á, aö úöun geti boriö árangur. Slik úðun verður aö sjálfsögöu að fara fram, eins og þegar hefur verið lýst aö ein- ungis sé úöaö örlitlu vatnsmagni i einu. Versti óvinur skautasvells er nokkur hálka ásamt hvassviöri. Hlýr vindur „etur” isinn aö kalla. Þess vegna ættu menn aö gæta þess, þegar hláku gerir um tima, aö hindra, aö vatn, sem myndast ofan á svelli, þegar svona stendur á geti runnið burt. Vatnslagið gerir gagn aö þvi leyti, aö þaö hindrar aðvindurinn komist i beint samband við isinn. Skal þess þá vandlega gætt, aö ekki veröi um leka aö ræöa viö svell- brún eða i stiflugörðum kringum svell, svo aö vatnið geti runnið burt. Rennandi vatn hefur einnig skaöleg áhrif á isinn, þar sem þaö etur farvegi i hann. Þegar veður kólnar á ný þarf snör handtök viö aö leiöa þetta yfirborösvatn burtu, áöur en aftur frýs og is- myndun hefst á nýjan leik. Er til dæmis tilvalið aö fjarlægja vatnið með þvi, aö tveir menn leggi gúmmislöngu þvert yfir völlinn meöfram skammhlið hans gegnt farartækjahliöunum, sem fyrr hefur verið getiö. Þeir draga slönguna siðan hægt eftir svellinu endilöngu að hliöinu, og þannig sópast megniö af vatninu burt undan slöngunni. Siöustu pollana erhægtaö fjarlægja með gúmmi- sköfu. Viðhaldsúöun fer einnig fram þannig, þegar svona stendur á, að einungis litlu vatni er bætt á isinn i senn. Fyrsta úöun er raunar aðeins framkvæmd i þeim til- gangi aö vatnið fylli i sprungur og rispur, sem myndast hafa i svellið. Þegar sá þáttur er að baki, er hægt aö „byggja svellið upp”, eins og áöur hefur komið fram. Við flestar aöstæður er heppi- legast að úöa á isinn úr tunnu. Henni er þá komið fyrir á meiðum, sem geröir eru úr vatns- pipum.Meiöarnirmega ekki vera beinir, svo þeir snerti isinn i allri lengd sinni. Meiðarnir eiga að vera örlitið bogmyndaöir, svo að þeir festist ekki viö isinn sem lengja þótt tunnan sé látin standa kyrr á svellinu nokkra stund. Tunnan á að vera búin úðunar pipu og dreifingarramma, sem festur er meö keðjum, svo að hann dragist á eftir tunnunni. Úðunarpipunni á aö koma fyrir á dreif ingarramm anum, sem þrýstist af isnum af eigin þunga (eða meö hæfilegu fargi). Ramminn er smiöaöur úr vinkil- járni og á breidd hans að vera um þaö bil 60 sentimetra út fyrir þaö svæöi sem úöast i hverri umferð. Á enda rammans á aö vera safn- ari úr sama efni og ramminn, og á hann aö vera 0,5 metra á lengd. Safnararnireiga aö stefna fram á við eða nokkuö á ská. Undir rammann á aö setja 15 mm tré- lista, sem festa á meö skrúfum og búa gúmmii til hliföar. Viö sprautunina á vatniö aö úöast úr úðunarpipunni niöur á isinn fyrir framan dreifingarrammann. Ekki á aö nota meira vatn en svo, að það vatn, sem safnast saman, staðnæmist fyrir framan ramm- ann. Vatnsmagninu á aö vera unnt að stjórna af þeim, sem fer með tækið. Ef ganga skal þannig frá svelli, að það veröi vel slétt og áferðar- fallegt, erhægtaö notastviö slóöa i staöinn fyrir dreifingar- rammann. Slóöinn er geröur úr pokastriga eöa flóka (ábreiðu) sem er hentugra efni. Þaö ber aö hafa i huga, aö saumar eöá sam- skeyti mega ekki vera á slóðanum. Slóöaefninu er þá komið fyrir á planka, sem þaö er fest við, rétt fyrir framan dreifingar- rammann. Slóðinn hangir siöan inn undir úöunarpipuna og nemur við isinn á um eins metra kafla. Úr úðunarpipunni lekur siöan heitt vatn + 30 gr. C, sem vætir slóðann. Slétt og fint svell getur orðið ennbetra.efþaðer „hressst við” með slikri þurrkun. Er þá hægt aö nota meira eða minna vatn og fer magn þess eftir útliti issins. Ráöiðskal frá þvi, að nota vatn, sem er meira en 30 stiga heitt, þar eö isinn veröur þá of harður og jafnframt of stökkur. Alltaf skal kappkosta að halda svellinu hreinu. Saódur, sót, ryk og ýmisleg óhreinindi fjúka á isinn frá næstu götum og húsum. Stein- vala, sem lendir á isnum af ein- hverri ástæðu, eða vindlings- stúfur, sem einhver fleygir af sóðaskap eða hugsunarleysi, bráðnar brátt niður I svellið, þegar dagshitinn nær hámarki, og við það myndast hola, sem fyllist brátt af vatni. Þegar hita- stig lækkar, frýs vatniö i holunni. Vatnið þrýstist þá upp á viö, þar eð það er eina færa leiðin fyrir það til að komast á brott. A yfir- borði svellsins myndast þá örsmáir istindar, sem eru I senn óþægilegir og jafnframt erfitt aö uppræta. Þegar starfsmenn eru eftirtektarsamir og vita, að slikar holur hafa myndazt i isnum, er hægt að fara yfir yfirborð svells- ins með sköfum, þegar næst fer að frjósa, og sköfurnar dreifa þá þvi vatni, sem upp á yfirborðiö hefur borizt. Hryggir myndast auðveldlega meðfram svelljöör- unum, af þvi aðerfittgetur reynzt að plægja eða skafa alveg aö þeim. Slika hryggi eða bárur verðurað kappkosta að fjarlægja jafnóöum með hvössu isjárni. Þá skal hérdrepiðá atriði, sem hafa verðuri huga við úðun og viðhald á vélfrystu opnu skautasvelli. Fyrir frystingu Aöur en notkunartimabil svellsins hefst, skal athuga gaumgæfilega, hvort allar frysti- pipur séu i sömu hæð. Hreyfing getur alltaf orðið á þeim svo að þær skekkist, og er það þá algengast, þegar um ný svell er að ræða, ef undirstöður þeirra hafa ekki verið þjappaöar til fullnustu. Er þá nauösynlegt aö lyfta pipunum i rétta hæö og þjappa nýju undirstöðuefni á þeim stööum, þar sem þær hvila raunverulega á undirstööunni. Malarsalli er tvimælalaust bezta efniö, sem pipuundirstööurnar geta hvilt á og unnt er að þjappa að þeim. Þjöppunina er bezt aö framkvæma meö þvi að troöa mölinni og hella jafnframt vatni i hana, til þess aö hún þjappist betur. Þessi malarundirstaöa má ná upp á móts viö efri brún á pipinum. Ef þær eru huldar alveg meö malarsallanum og hann látinn ná 1-2 sm. upp fyrir þær, er aö nokkru leyti girt fyrir hættuna á öldumyndun á svellyfirboröinu þegar hlánar. Svelliö sjálft er siðan gert á sama hátt og lýst hefur veriö, að þvi er náttúrlega fryst svell snertir. Þegar um vél- fryst svell er að ræöa, á ekki að nota verkfæri með gúmmivari, heldur skal þar haft stál i staðinn '0,35 mm á handýtur, 0,50 mm þegar um blöð á snjóýtum er að ræða). Til þess aö fá sem allra bezt yfirborð á svellið meö lágum kostnaöi, skal gæta þess, að hafa það ekki þykkt. Þegar siðustu notkunarstund dagsins er lokið, á að hefla svelliö og hreinsa, og siöan á að stööva frystivélarnar Efsta borð svellsins bráöanr þá, ef um hláku er að ræöa, en þó sjaldnast meira en svo aö auövelt á að vera aö ná vatninu af svell- inu meö slöngu morguninn eftir (með sömu aðferð og lýst hefur veriö, að þvi er snertir náttúrlegt svell, þegar um úrkomu er aö ræöa). Þegar svelliö hefur verið þurrkað með þessu móti, á aö setja fyrstivélar i gang á ný. Með þessari aöferö er hægt aö draga úr sliti á vélum, og þá er ekki heldur nauðsynlegt að láta vél- stjóra annast gæzlu allan sólar- hringinn. Þess má einnig geta, aö þegar þessi vinnubrögð eru viöhöfö, er hægt aö hreinsa ryk og önnur óhreinindi, sem safnazt hafa á svellið, um leiö og vatninu er veitt af þvi. Skautasvell á stööum meö ströndum fram og annars staöar, þar sem loftraki er mikill, hrimar auðveldlega og veröur yfirborð þeirra þá gjarna hrjúft og stamt. Úr þessu má bæta með þvi að halda hitastigi svellsins eins nærri frostmarki og kostur er. Aður en byrjaö er að nota slikt svell, á að þurrka af þvi með slóða og volgu vatni á sama hátt og lýst hefur verið, að þvi er náttúrlegt svell snertir. Varazt skal að þurrka blautt svell, þegar hláka er, með þvi að láta frystivélarnar ganga, unz vatnið er frosiö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.