Tíminn - 07.01.1977, Blaðsíða 3
Föstudagur 7. janúar 1977
Liilii'i'í
Tófa í Austurdal
A.S. McElifelli — A. s.l. vetri var
greint frá þvl I blaðinu, aö tófa
væri aögangshörö I Austurdal,
en Kristján Guöjónsson á Skata-
stööum vann nokkrar á eyöiból-
inu Skuggabjörgum.
Nú hefur Helgi Jónsson á
Merkigili unniö tófu heima viö
bæ og má gera ráö fyrir aö
Austurdalsbænduin veröi nokk-
uð ágengt viö refaveiðar, ef svo
heldur sem horfir. Eiga þeir
þarna slæma granna I mann-
lausum viðáttum við fjöllin.
H
• Sflll
\
v
/
; • §8r/ R. / Æ
1
Frá afhendingu I Bjarkarási. A myndinni eru Magnús Kristinsson,
formaöur Styrktarfélags vangefinna IHeykjavik og Jón Kjartansson,
stjórnarformaöur Hjálparstofnunar kirkjunnar. í baksýn sjást teikn-
ingar af veröandi afþreyingarheimili.
Hjálparstofnun kirkjunnar
afhendir Styrktarfélagi
vangefinna 15 mill. króna
F.I. Reykjavik. —Hjálparstofnun
kirkjunnar afhenti I gær, fimmtu-
daginn 6. janúar, Styrktarfélagi
vangefinna 15 milljónir króna aö
gjöf. Er sú fjárhæö söfnunarfé
landsmanna, sem þeir hafa gefiö
til þess aö afþreyingarheimili
fyrir vangefna megi risa.ogerá-
rlsefni
alandi
gébé Rvik — i gær seldi togarinn
Karlsefni frá Reykjavik afla sinn i
Cuxhaven i Þýzkalandi og fékk mjög
gott verö fyrir hann. Fyrir 180
tonn fengust rúmar 25,8 milljónir
króna, og var meðalveröiö pr.kg. kr.
144.-. Þessi sala var betri en hjá Vigra
I fyrradag, en gengiö sveiflast nokkuö
og á sinn þátt i þvi, aö sala Karlsefnis
var þetta góö. Einnig haföi þvi veriö
spáö aö markaöurinn myndi styrkjast
nokkpö og hækka þegar liöi á fyrstu
viku ársins, og hefur sú spá Þjóðverj-
anna reynzt rétt.
Meiri hluti afla Karlsefnis var
þorskur, en einnig- var talsvert af
karfa, þó aö karfavertiö sé aö mestu
lokið, og af ufsa, Smávegis var af öðr-
um tegundum, svo sem lúðu og
steinbit.
Fleiri sölur islenzkra skipa erlendis
verða ekki I þessari viku, en von er á
nokkrum i þeirri næstu.
Takmarkað hvað
só sem sakaður
er, má fylgjast
mikið með
rannsókninni
— segir Steingrímur Gautur
Kristjánsson, umboðsdómari
í handtökumálinu
Gsal- Reykjavik. — Þessi sak-
bending er framkvæmd af tveim
rannsóknarlögreglumönnum frá
Reykjavik, sem eru i minni þjón-
ustu og i umboði minu sagöi Stein
grimur Gautur Kristjánsson um-
boðsdómari, en i Dagblaöinu i
gær er haft eftir Jóni E.
Ragnarssyni, iögmanni Hauks
Guömundssonar rannsóknarlög-
reglumanns, aö óljóst sé hvort
sakbendingin hafi fariö fram á
vegum rannsóknarlögreglunnar i
Reykjavik, Keflavik eöa setu-
dómarans.
— Það er allsherjar misskiln-
ingur, að ég sé setudómari, sagði
Steingrimur, heldur er ég dómari
samkvæmt sérstakri umboös-
skrá. Það þýöir það, að bæjarfó-
getinn i Keflavik hefur aldrei úr-
skuröað sig frá málinu þannig að
hann væri vanhæfur til þess að
fara með þetta á nokkurn átt. Og
það er ekki á neinn hátt athuga-
vert, þótt ég njóti aðstoðar lög-
reglu i Keflavik.
Steingrimur sagði, aö sakbend-
ing væri þáttur i lögreglurann-
sókn, og væri kveðið á um þetta i
5. kafla opinberra mála, sem
fjallaði um lögreglurannsóknir.
— Þaö væri svolitiö öðruvisi, ef
dómarinn framkvæmdi þetta
sjálfur, sagði Steingrimur.
— Jón Ragnarson litur á sak-
bendingu sem dómsrannsókn...
— Já, hann hefur sérstæðar
skoðanir, það er óhætt að segja
Framhald á bls. 5
ætlaö, aö fjárhæöin nægi aö fok-
heldu byggingarstigi heimilisins.
Þessi gjöf Hjálparstofnun-
unarinnar er óvenjuleg aö þvi
leyti, að á undanförnum árum
hefur hún einkum beiitt sér fyrir
aðstoö I þróunarlöndunum svo-
kölluðu og nægir að minna á
Biafrasöfnunina i þvi sambandi.
Hjálparstofnunin hefur farið
tvær megin herferðir til þess að
safna þessum 15 milljónum og
alltaf mætt miklum skilningi
meðal landsmanna.
Ákæruvaldið
vill frekari
rannsókn á
tékkamólinu
FJ-Reykjavik. Rikissaksóknari
hefur krafizt þess, að Hrafn
Bragason haldi áfram rannsókn
ávisanakeðjumálsins svonefnda
en sem kunnugt er óskaöi Hrafn
eftir umsögn ákæruvaldsins um
þaö, hvort rannsókn skyldi
halda áfram og þá hvaöa stefnu
skyldi taka um frekari rann-
sókn.
í bréfi rikissaksóknara til
Hrafns segir svo um þá stefnu,
sem ákæruvaldið krefst að verði
tekin við rannsóknina:
Gerð verði aðgengileg skrá
yfir alla þá tékka, sem eigi var
til raunveruleginnistæða fyrirá
gjalddaga þeirra eða þegar þeir
voru sýndir til greiöslu. Tékkar
þessir verði flokkaðir eftir út-
gefendum, tékkareikningum og
aldri.
Útgefendur og viðtakendur
tékka þessara verði yfirheyrðir
um tilefni og önnur atvik að út-
gáfu þeirra, þar á meðal hvort
útgefandi hafði einhvern fyrir-
vara á um gjaldfang þeirra og
greiðslu. Samprófun fari fram
Framhald á bls. 19.
Sjómönnum þætti hlólegt
aðtilkynna sig til Gæzlunnar
— segir Jónas Þorsteinsson, formaður Farmanna-
og fiskimannasambandsins
F.I. Reykjavik. — Sjómenn eru
jákvæöir út f Landhelgisgæzluna
og hennar störf, en hræddur er ég
um aö þeim þætti hlálegt aö tii-
kynna sig til hennar. Mætti likja
slikri ráöstöfun viö þaö, aö hinn
almenni borgari tilkynnti sig á
næstu lögreglustöð tvisvar á dag,
sagöi Jónas Þorsteinsson, skip-
stjóri á Akureyri og formaöur
Farmanna- og fiskimannasam-
bands islands.
Ég verðað segja það, aðég held
ekki, að taka eigi tilkynningar-
skylduna úr höndum Slysavarna-
félagsins að neinu leyti. Ákveöin
tengsl hafa myndazt milli sjó-
manna og stjórnstöðvar SVFl og
meiri ónákvæmni yrði i sending-
um, ef breytt yrði um stefnu.
Þá yrði lika komið út á braut
vissrar frelsisskerðingar, sem
þyrfti tima til að vinna upp. Menn
vilja fara sinar eigin götur I fiski-
mennskunni, jafnvel þótt þeir
hugi ekki á lögbrot.
Kvaðst Jónas furða sig á þvi, aö
„Gæzlan” sæktist eftir að komast
i tilkynningarskylduna nú og teldi
slikt óhjákvæmilegt. Sú hafi ekki
veriö reyndin, áður en sjómenn
hófu tilkynningarskylduna að
eigin frumkvæöi.
Landhelgisgæzlan á að annast
björgunarstörf á sama hátt og
hver annar löggæzluaðili i land-
inu, sagöi Jónas ennfremur, og
veita aðstoð þegar hennar er þörf.
Pétur Sigurðsson virðist gera
heldur litið úr störfum Slysa-
varnafélagsins og segir það helzt
eiga tilverurétt I fámennum
byggöarlögum úti á landi. Þetta
eru ómakleg ummæli og mat sjó-
manna á störfum björgunarsveit-
anna er allt annað.
Gleymist Pétri eöa vill hann
ekki muna bjögunarstörf Slysa-
varnarfélagsins á þéttbýlasta
kjarna landsins, suövesturhorn-
inu og Reykjanesskaga? Og hvað
með björgunarsveitir á Vest-
fjörðum?
Það væri miöur farið, ef áhuga-
mannastarf þaö, sem unnið er i
Slysavarnafélagi Islands væri
brotið á bak aftur og ég vil meina,
að þeim fjárhæðum, sem rikiö
greiðir til starfseminnar er ekki á
glækastaö.sagði Jónas að lokum.
ávíðavangi
Vinsældir
Samvinnuskólans
óhætt er að fuilyrða, að
Samvinnuskólinn á Bifröst
njóti óvenju mikilla vinsælda.
Það sést bezt á hinum fjöl-
mörgu umsóknum um skóla-
vist árlega, sem hvergi er
hægt að sinna.
Haukur
Ingibergsson
er skólastjóri
Samvinnu-
skólans. í ný-
útkomnu blaöi
Samvinnu-
skótans svar-
ar hann þeirri
spurningu hvers vegna skólinn
njóti þessara miklu vinsælda.
Hann segir:
„Þessi spurning setur mig
alltaf I vanda vegna þess að
viö hennier ekki einhlitt svar.
Þóreyniég að benda á nokkur
atriöi, sem ég tel að eigi þátt i
þvl aö námsieiöi er orð, sem
viö þekkjum aðeins úr oröa-
bók.”
Lifandi nómsefni
„Verulegur hluti námsins að
Bifröst er I greínum, sem
tengjast verzlun og viöskipt-
um. 1 þessum greinum cr ekki
til mikið af kennslubókum
heldur reynum viö að fá efni
úr daglega lifinu, þ.e.a.s. þvi
seni er að gerast i viðkomandi
greinum á hverjum tima.
Þetta hefur orðiö til þess aö
náinsefniö er oftast nýtt og
ferskt og i takt viö Hðandi
stund.”
Skoðunarferðir
„Einn hluti námsins eru
skoöunarferöir. Þannig eru á
hverjum vetri farnar skoöun-
arferöir i Borgarnes, um
Borga rf jar öarhér að, til
Blönduóss, Sauöárkróks, Ak-
ureyrar, Reykjavikur, Ilafn-
arfjaröar og Akraness. Margt
er skoöað i þessum feröum cn
mestum hluta er variö i heim-
sóknir I fyrirtæki samvinnu-
manna.”
Nómskeið
„Þá má geta þess, aö stund-
askrá aö Bifröst er ekki rlg-
skorðuö, þannig aö ööru
hverju eru haldin námskeiö I
ýmsum efnum eins og t.d.
varöandi tölvunotkun og
standa slik námskeiö i einn til
fjóra daga. Nemcndur sækja
einnig námskeiö utan Bifrast-
ar og núna er t.d. veriö aö
skipuleggja námskeiö I verzl-
unarstörfum, sem haldiö
veröur niöri i Borgarncsi I
samvinnu viö Kaupfélagí
Borgfiröinga”.
Félagsstörf
„Félagslif á Bífröst er mjög
mikið, og er ætlazt til, aö nem-
endur taki virkan þátt I félags-
lifinu. A hverjum vetri starfa
uni 20 kiúbbar og félög, og
værí of langt inál aö telja þá
alla upp, en fjölmennastir
eru: Iþróttaklúbbur, sem sér
um alla fþróttastarfscmi, út-
varpsklúbbur, sem sér um
„Útvarp Bifröst”, blaöa-
mannaktúbbur, seni gefur út
tvö blöö, Vefarann og Þefar-
ann, leikiistarklúbbur. sein
sýnir yfirieitt tvö leikrit á
vetri, ijósmyndaklúbbur, sem
kennir ljósmyndun og þannig
mætti lengi telja.”
Heimavist —
hjónagarðar
„Fram til þcssa hafa ailir
nemendur Samvinnuskólans
búiö i heimavist. 1 vetur hefur
oröiö á þessu breytlng þar sem
tveir nemendur búa ásamt
fjölskyldum sinum I sumarbú-
stööum nálægt Bifröst, en þar
• hafa hin ýmsu félög sam-
vinnustarfsmanna reist 25 bú-
staöi á undanförnum árum.
Framhald á bls. 19.