Tíminn - 07.01.1977, Blaðsíða 20

Tíminn - 07.01.1977, Blaðsíða 20
LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavörðustig 10 - Sími 1-48-06 Fisher Price leikl" eru beimsjrtvg Póstsendum Brúöuhús ' Skólar Benzinstöóvar Sumarhús Flugstöóvar Bilar PALLI OG PÉSI SLS-FOMJR SUNDAHÖFN Hliðskjálf gefur björgunarbúnað til Gsal-Reykjavík. — Selma I • arívarðskipanna skjálf afhenti í gær dóms- I málaráðherra fyrir hönd Landhelgisgæzlunnar ým- iss konar björgunarbúnað, sem nota á í íslenzku varð- skipunum, en sjóður þessi hefur það að markmiði að styrkja landhelgisgæzlumenn með því að kaupa ýmsan búnað, sem getur orðið þeim að góðu gagni við störf þeirra á hafi úti. Fór afhendingin fram um borð i Ægi. kvað þó Landhelgisgæzl- una hafa mikið verk að vinna við gæzlu á öllu því stóra hafsvæði, sem 200 mílna f iskveiðilögsagan væri. Þessu næst vék ráðherr- ann að björgunarstarfi Landhelgisgæzlunnar og kvað það ekki síður mikil- Ólafur Jóhannesson veitti gjöfunum viötöku. Til vinstri er formaöur stjórnar sjóösins, Selma Júliusdóttir. — Timamynd Róbert. Ólafur Jóhannesson dómsmálaráðherra tók við gjöfunum og þakkaði gef- endum, en sjóðurinn Hlið- skjálf er stofnaður af kon- um varðskipsmanna, sem mynduðu með sér samtök í fyrra. Ráðherra f lutti ávarpvið þetta tækifæri og ræddi nokkuð um átökin við Breta á miðunum. Kvað hann landhelgisgæzlumenn hafa staðið i stríði, og und- irstrikaði það orð, og bætti við að striðin hefðu verið þrjú. — Mér sárnar, sagði ráðherra, þegar ég heyri menn nefna orðið þorska- stríð, því það voru útlend- ingar, sem fundu upp á þessu orði, og þeir notuðu það í niðurlægjandi merk- ingu, því þeir héldu, að Is- lendingar gætu ekki háð stríð. En íslendingar háðu styrjöld — og sigruðu. Ólafur kvað styrjöldum á hafinu við ísland lokið fyrir fullt og allt. Hann vægt starf. — En Land- helgisgæzlan hefur ekki verið sem bezt í stakk búin til þessara starfa, sagði hann og þakkaði konunum fyrir þeirra skerf til þess að bæta hér úr. Að lokum ræddi hann að- eins um samtök kvenn- anna, sem eiga það sam- eiginlegt að vera tengdar varpskipsmönnum. Hann sagði, að þessi samtök stuðluðu að því að gera Landhelgisgæzluna að því, sem bún ætti að vera, þ.e. eina f jölskyldu. —------7 r------- G-ÐI fyrirgóéan mat ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Starfsmenn Landhelgisgæzlunnar ásamt fulltrúum gefenda skoöa gjafirnar, björgunarbúninginn „lifgjafann” en átta slikir búningar voru gefnir. Ennfremur var þjálfunardúkka gefin og kennslukvik- mynd, auk 3ja pakka af piastspelkum. Timamynd: Róbert. HV-Reykjavík. — Aðfara- nótt fimmtudags gerði fangi í hegningarhúsinu við Skólavörðustíg tilraun til að kveikja í klefa sínum þar. Reif fanginn í sundur dýnu sína og kveikti í upp við klefavegg. Fangaverð- ir urðu strax varir við eld- inn, áður en hann náði að magnast, og voru búnir að slökkva hann um það bil, er slökkvilið kom á stað- inn. Þar sem dýnan var troöin ull, myndaöist mikill reykur viö brunann og var fanginn, ásamt fangavöröum, fluttur á slysa- varöstofuna til athugunar meö tilliti til reykeitrunar. Reyndist honum ekki hafa oröiö meint af þessu og fangavöröunum ekki heldur. Fangi þessi var einn i þessari álmu hússinsm þannig aö ekki þurfti aö flytja aöra úr klefum sinum. Skemmdir uröu tiltölulega litlar, aöeins i klefanum sjálfum, en þar veröur nauösynlegt aö aö mála og skipta um gólfdúk. Afmælis- og minningargreinar teknar til birt- ingar í Tímanum AKVEÐIÐ hefur veriö aö hefja á ný birtingar á afmælis- og minning- argreinum I Tlmanum og fellur þá regluleg útgáfa tslendingaþátt- anna niöur. Afmælis- og minningargreinar, sem birtast eiga i Timanum þurfa að hafa bortzt ritstjórn blaðsins með þeim fyrirvara, að t.d. greinar, sem birtast eiga i þriðjudagsblööum þurfa aö vera komnar i síðasta lagi á hádegi föstudags á undan og greinar sem birtast eiga I mið- vikudagsblaöi þurfa aö hafa borizt i siðasta lagi á hádegi mánudags. Þær afmælis- og minningargreinar, sem nú liggja fyrir á ritstjórn Timans verða birtar á næstunni i siðustu heftum reglulegrar útgáfu íslendingaþáttanna, sem áfram verða sérprentaðir öðru hvoru i sinu broti og geta þá þeir, sem það vilja, gerzt áskrifendur að þeirri sér- prentun. Hætt við reglulega útgáfu íslendinga- þáttanna - sem verða sérprentaðir áfram ÍSLEIMDIIMGAÞÆTTIR I Laugardagur 27. nóveraber 1976 - 42. tbl. 9. árg. Nr. 275 TIMAIMS 25 smiðum sagt upp á Keflavík- urflugvelli — vegna tafa á því, að áframhaldandi framkvæmdir verði hafnar HV-Reykjavik. — Staöreyndir málsins eru þær, aö viö sögöum einum tuttugu og fimm smiöum upp störfum nú um áramótin, þar af fjórum, sem voru nýbyrj- aðir hjá okkur og fara strax, en hinum var sagt upp með mán- aöar fyrirvara. Þetta eru þó alls engar stórfréttir, þvi ef veörátt- an hefði veriö venjuleg, miöaö viö árstima, væru þessir menn iöngu farnir. Þaö óvenjulega er einmitt hitt, aö fram til þessa höfum viö haft nóg aö gera fyrir áttatiu smiði, sagöi Thor O. Thors, forstjóri tslenzkra Aðal- vcrktaka, I viötali viö Timann i gær. — Astæðurnar fyrir þessum uppsögnum eru eiginlega tvi- þættar, sagði Thor ennfremur, bæði veturinn og svo verkefni, sem eiga að koma, en hafa taf- izt, og við vitum ekki hvenær verður hafizt handa um. Það standa til framkvæmdir við áframhaldandi ibúðarbyggingar, svo og smærri hús til annarra nota, sem við erum að vona að hefjist nógu fljótt til þess að þessar uppsagnir gangi ekki i gildi. Ef veörið skánar aftur,_ höfum við lika næg verkefni við* mótauppslátt, svo það er alveg óvist i dag.hvortmennirnir fara i mánaöarlokin, eða ekki. Fangi kveikti í klefa sínum lUf Föstudagur 7. janúar 1977

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.