Tíminn - 15.01.1977, Side 4

Tíminn - 15.01.1977, Side 4
4 Laugardagur 15. janúar 1977 . Ég ætla bara a& gera þaö sem þú haföir ekki kjark til á mlnum aldri, pabbi. Er hvaö hvaö, vinur. Viöskiptavinurinn, sem sagöi viö afgreiöslumanninn. ,,Ég ætla aö fá alveg eins föt og þú ert í”. ÍMtsði" Aldrei skaltu giftast leikkonu frá: — Þarna var hún þá, svo sæt og indæl, og stuttu siöar giftum viö okkur. Viö giftinguna eignaöist Eddie tengda- móöur, sem er 7 árum yngri en hann sjálfur! vonandi gengur þetta allt vel núna. Terry er 21 árs (þaö er 26 ára aldursmunur á hjónun- um) og áriö 1973 var hún feguröardrottning I Louisiana i Banda- rikjunum og komst i úr- slit um titilinn „Miss World. Þau Eddie Fish- er kynntust þannig aö þau voru bæöi i kvöld- boöi i Los Angeles, og Terry varö fyrir þvi óhappi aö lokast inni í baöherbergi, lásinn bilaöi og hún gat ekki opnaö aö innan, Hún varö gripin innilokunar- kennd og hræöslu og fór aö hrópa á hjálp. Þá kom Eddie Fisher til skjalanna og ætlaöi aö opna dyrnar meö skrúf- járni, en þaö gekk ekki Þetta heilræöi gaf Mar- lene Dietrich söngvaranum Eddie Fisher, þegar hann var aöeins 17 ára (en nú er hann 47). En ungi maöurinn fór ekki eftir þvi, sem hin Hfsreynda leikkona ráölagöi hon- um þvi aö þrjár eigin- konur hans voru leik- konur. Þaö voru þær Debbie Reynolds, Elizabeth Taylor og Connie Stevens. Ef til vill hefur hann fariö aö hugleiöa þetta 30 ára gamla heilræöi þegar hann kvæntistnú nýlega i fjóröa sinn, þvi aö fjóröa eiginkona hans, Terry Richard, er ekki leikkona — og segist aidrei geta hugsaö sér aö veröa þaö, svo aö nógu vel hjá honum svo hann setti öxlina i huröina og ýtti vel og kröftuglega á og þá gaf læsingin eftir og — eins og hann segir sjálfur Stulkan með hundinn Þessi veggskreyting er um þaö bil fjögurra metra há og prýöir vegg Westminster banka I Hanley, Stoke-on-Trent I Eng- landi. Myndin hefur oröiö vinsæi hjá al- menningi og hefur höfundurinn Walter Ritchie, hlotiö mikiö hrós fyrir listaverkiö. Myndin sem hér birtist, fylgdi smá- grein i brezku biaöi en þar er veggskreyting þessi gerö aö umræðu- efni, og sýnt fram á hversu mikiu lifi er hægt aö glæöa múr- veggi meö fallegum veggmyndum. . ' I timans

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.