Fréttablaðið - 23.01.2006, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 23. janúar 2006 9
Verslunarmiðstöðinni
Smáralind
201 Kópavogi
smarinn@smarinn.is
BLÁU HÚSIN
V/FAXAFEN
SUÐURLANDSBRAUT 50
108 REYKJAVÍK
husid@husid.is
VINNA SAMAN – HEILSHUGAR UM ÞINN HAG!
OPIÐ: MÁNUD. TIL FÖSTUD. KL. 9:00-18-00 — SMÁRINN LAUGARD. OG SUNNUD. KL. 12:00-15:30 GÆÐI - ÞJÓNUSTA - REYNSLA - ÞEKKING - TRAUST - ÖRYGGI
Salómon Jónsson - lögg. fast.sali - Húsið
Hrafnhildur Helgadóttir - sölumaður - Húsið
Kristinn Erlendsson - sölumaður - Húsið
Steinunn Á. Frímannsdóttir - sölumaður - Húsið
Bjarni Hákonarson - sölumaður atvinnuhúsnæðis - Húsið
Ingvaldur Mar Ingvaldsson - viðskiptafræðingur - Húsið
Vilhjálmur Bjarnason - lögg. fast.sali - Smárinn
Ólafur Haukur Haraldsson - sölumaður - Smárinn
Guðný Guðmundsdóttir - sölumaður - Smárinn
Hilmar Þór Hafsteinsson - Sölumaður - Smárinn
Vilborg G. Hansen - Sölumaður - Smárinn
Hamrahlíð - Rvík
Sérlega rúmgóð og mjög björt 76,7
fm 3ja herbergja sérhæð á neðstu
hæð í nýlega steinuðu og mjög
snyrtilegu þríbýlishúsi á frábærum
stað í hlíðunum þar sem stutt er í
leikskóla, barnaskóla, framhalds-
skóla og alla verslun og þjónustu í
Kringlunni og miðbænum. Nýtt Per-
go plastparketi á öllum gólfum
nema á baðherbergi sem er nýlega
gegnumtekið og flísalagt í hólf og gólf. Verð 16,8 m.
Flétturimi - Rvík
Rúmgóð og falleg 3ja herbergja
93,7 fm íbúð á 3ju hæð, efstu í litlu
fjölbýli ásamt stæði í lokaðri bíla-
geymslu. Herbergi með nýju parketi
á gólfi. Baðherbergi með flísum á
gólfi. Gullfallegt eldhús með sér-
smíðaðri Jatoba innréttingu og
góðum tækjum. Mjög stór stofa,
borðstofa og hol með nýju parketi,
útgangur á stórar vestur svalir. Laus
við samning. Verð 18,7 m.
Breiðvangur - Hfj
Mjög vel skipulögð, vel nýtt og fal-
leg 107,7 fm 4ra herbergja íbúð á
annari hæð í fallegu og góðu 4ra
hæða fjölbýli á rólegum og góðum
stað í lokaðri götu ásamt 24,5 fm
góðum bílskúr sem er með ljósum
og rafmagni. Íbúðin skiptist í for-
stofu og gott sjónvarpshol. þrjú
herbergi á sér svefnherbergisgangi,
gott baðherbergi, eldhús og borðaðstöðu með búri þar innaf ásamt stórri
stofu og borðstofu með útgang á stórar vestur svalir. Verð 20,7 m.
Krókavað - Norðlingaholti
Eigum aðeins tvær neðri sérhæðir eftir í þessum tvíbýlishúsum á frábærum stað í Norðlingaholtinu. Hæðirnar
eru 127,5 fm 4ra herbergja. Húsin skilast tilbúin að utan og tæplega tilbúin til innréttinga að innan. Lóð tyrfð og
hellulagt bílaplan. Sjá nánar á glæsilegum vef www.husid.is/krokavad2 . Verð frá 24,0 millj. - 25,2 millj.
Breiðvangur - Hfj
Falleg 4ra herbergja 114,6fm íbúð
með miklu útsýni. Íbúðin skiptist í
andyri, hol, eldhús, þvottahús(innan
íbúðar), stofu/borðstofu, herbergis-
gang, hjónaherbergi , 2 barnaher-
bergi, og baðherbergi. gólfefni
íbúðar eru flísar, parket og teppi.
Baðherbergi hefur nýlega verið tek-
ið í gegn og eins eldhús. Tvær sér
geymslur í kjallara og önnur er ekki skráð í FMR. Falleg íbúð á góðum stað
í Hafnarfirðinum. Verð 18,5
Hamravík - Grafarvogi
Falleg 95,1 fm, 3ja herbergja íbúð á
jarðhæð í fjölbýli. Þvottarhús innan
íbúðar. Fallegar mahogny innrétt-
ingar og góð tæki eru í íbúðinni.
Parket á gólfum úr rauðeik. Glæsi-
legt baðherbergi með baðkari og
sturtuklefa, góð innrétting og hand-
klæðaofn. Sér afnotaréttur á lóð.
Góð aðkoma að húsi. Stutt er í
skóla, leikskóla og einnig er stutt í verslunarkjarnan í Spönginni. Verð 20,5
millj.
ATHUGIÐ!
Atvinnuhúsnæðis- og fyrirtækjadeild okkar er með þeim öflugustu á landinu.
Sjá nánar á: www.husid.is og www.smarinn.is
Nýbyggingar
Jónsgeisli - Grafarholti
Nýtt 207,5fm raðhús ásamt 22,9fm inn-
byggðum bílskúr, samtals 230,4fm í bygg-
ingu á frábærum stað með góðu útsýni í
Grafarholtinu. Húsið afhendist fullbúið að
utan með grófjafnaðri lóð og tilbúið undir
tréverk að innan. Hiti í gólfum. Húsið er
steinað að utan. Verð kr. 44,7 millj.
Unufell - Rvík
Fallegt 4ra herbergja 124,3fm raðhús ásamt
21,6fm bílskúr, samtals 145,9fm, á rólegum
stað í grónu hverfi. Þrjú rúmgóð parketlögð
herbergi eru í íbúðinni. Glæsilegt uppgert
baðherbergi með flísum í hólf og gólf, bað-
kar og innbyggður sturtuklefi. Stór
stofa/borðstofa með parketi á gólfum og út-
gengi út á hellulagða verönd. Allt parket í
íbúinni er gegnheilt, niðurlímt Amerískt
parket. Verð 29,9 m.
4 herbergja
Kristnibraut - Rvík
Í Grafarholti: Glæsileg og vönduð 105,7 fm
4ra herb. íbúð á 3ju hæð (efstu) í viðhalds-
léttu fjölbýli, ásamt stæði í lokuðu bílskýli.
Falleg lóð með leiksvæði. Stutt í skóla, leik-
skóla og verslun. Forstofa, 3
svefnh.m/skápum, þvottah.baðh.m/baðkari
m/sturtuaðst.stofa m/suðursvölum,eldhús
m/vönduðum innr. Innr.úr kirsuberjavið,
rauðeik og flísar á gólfum. V.28,5 m.
Sæbólsbraut - Kóp
Rúmgóð og björt 94,5 fm, 4ra herb. íbúð á
3.hæð í litlu fjölbýli. Stutt í alla þjónustu,
skóla og sund. 3 rúmgóð svefnherbergi.
Baðherbergi með sturtu, eldhús með borð-
krók: Björt stofa og borðstofa með suður-
svölum. Flísar á gólfum. Húsið nýlega yfir-
farið og málað. Góð eign á góðum stað,
stutt í miðbæ Kópavogs. Laus við samning.
Verð.19 m.
Kleifarsel - Rvík
Furugrund - Kóp
Skemmtileg, björt og mjög vel skipulögð 3-
4 herbergja 73,7 fm íbúð annarri hæð í góðu
fjölbýli á frábærum stað í Kópavogi. Í kjall-
ara er herbergi sem tilvalið er sem unglinga-
herbergi eða til útleigu. Stutt í skóla og leik-
skóla og verslun. Frábært útsýni!!!! Góð eign
á frábærum stað sem er virkilega þess virði
að skoða. Verð 17 m.
Kleppsvegur - Rvík
Björt og falleg 116,7 fm 4ra herbergja rúm-
góð íbúð í kjallara í snyrtilegu fjölbýli á góð-
um stað. Stutt í verslun og þjónustu.
Íbúðin skiptist í góða og bjarta stofu, 3 her-
bergi, gott flísalagt baðherbergi, rúmgott og
fallegt eldhús með uppgerðri eldri innréttin-
ug og þvottahús/geymslu innan íbúðar. Góð
eign á góðu verði!!!! Verð kr. 17,5 millj.
Breiðvangur - Hfj
Góð 4ra herbergja 117,4fm íbúð á fjórðu
hæð ásamt 24,8fm bílskúr í góðu fjölbýli í
Hafnarfirði. Íbúðin skiptist í eldhús, rúm-
góða stofu, 3 herbergi, baðherbergi með
hornbaðkari og þvottahús. Í kjallara eru tvö
herbergi sem tilvalin eru til útleigu. Húsið er
klætt með Steni og því viðhaldslítið. Bíl-
skúrinn er upphitaður með heitu og köldu
vatni. Verð kr. 23,5millj.
3 herbergja
Engihjalli- Kópavogur
Góð 3ja herbergja íbúð á 6. hæð með tveim-
ur svölum og stórkostlegu útsýni yfir borg-
ina og Esjuna. Nýleg gólfefni að hluta. Ný-
lega uppgert og opið eldhús. Sameiginlegt
þvottahús er á hæð. Góð geymsla í kjallara.
Húsvörður er á staðnum og er sameignin
mjög snyrtileg. Eign á besta stað í Kópavogi
þar sem fljótlegt er að fara á flesta staði
stórreykjavíkursvæðisins. Verð 17.1 millj.
Stórholt - Rvík
Falleg og sérlega björt 3ja herbergja 67fm
íbúð á annari hæð í 5 íbúða húsi miðsvæðis
í Reykjavík. Tveir stigagangar.U.þ.b. ár síð-
an hús var steniklætt að utan og þak lag-
fært. Íbúðin er með endurnýjuðum ljósum
viðarinnréttingum og gólfum. Vel skipulögð
íbúð. Verð 17m.
Kristnibraut - Rvík
Glæsileg og vönduð 105,8 fm, 3ja herbergja
íbúð á 1-2.hæð í viðhaldsléttri lyftublokk,
með skjólgóðri sér afgirtri verönd til suð-
vesturs. Snyrtileg aðkoma og stigagangur
og falleg gróin lóð með leiksvæði. forstofa
m/skáp,2 svefnh.m/skápum, eldhús
m/tækjum frá AEG, baðh.m/baðkari
m/sturtuaðst.þvottah.sjónvarpshol, stofa og
borðst. Eikarparket og flísar á gólfum.
V.25,9 m.
Vallarás - Rvík
Björt og skemmtileg rúmgóð 3ja herbergja,
87,3fm íbúð á annarri hæð með góðu útsýni
í snyrtilegu lyftuhúsi. Íbúðin skiptist í rúm-
gott sjónvarpshol, góða stofu, eldhús með
ágætri hvítri innréttingu, 2 svefnherbergi og
baðherbergi. Góðar sv-svalir, ágætt útsýni.
Stutt í skóla og leikskóla og í hestamann-
aparadísina í Viðidalnum. Íbúðin er laus við
kaupsamning. Verð kr. 16,5 millj
Mávahlíð - Rvík
Björt og falleg 83,4fm 3ja herbergja íbúð í
góðu fjórbýli í fallegu skeljasandshúsi á
þessum vinsæla stað. Íbúðin er talin 73,5fm
í FMR en er 83,4fm skv. nýlegum eigna-
skiptasamningi. Íbúðin skiptist í rúmgóða
stofu, eldhús, baðherbergi, rúmgott hol og
tvö herbergi. Góð eign sem vert er að
skoða. Verð kr. 16,5 millj.
Flétturimi - Grafarvogi
Björt og hlýleg 90,6 fm, 3ja herbergja íbúð á
þriðju og efstu hæð í vel um gengnu fjölbýli
ásamt 12,5 fm stæði í upphitaðri, lokaðri
bílageymslu með þvottaaðstöðu, samtals
103,1fm Hvít og beyki innrétting í eldhúsi,
rúmgóður borðkrókur, tvö ágæt svefnher-
bergi, þvottahús og geymsla innan íbúðar,
rúmgóð stofa. Yfirtaka á láni frá SPRON m.
4,15% vxt. Verð kr. 18,9 millj.
2 herbergja
Fífurimi - Grafarvogi
Sérlega falleg og björt 69,0fm, tveggja-
þriggja herbergja íbúð á fyrstu hæð (jarð-
hæð), með sérinngangi ásamt 20,2fm inn-
byggðum bílskúr í snyrtilegu fjórbýlishúsi.
Íbúðin hefur öll verið tekin í gegn á síðustu
1-2 árum á mjög smekklegan hátt og sér-
lega björt og falleg. Stór og góð verönd,
hellulagt bílaplan m.innb. halogenljósum.
Sérlega skemmtileg eign. Verð 20,9millj.
Sumarhús
Sumarhús - Kjóabraut
Nýr Ca. 70 fm sumarbústaður með verönd á
góðri lóð rétt við golfvöllinn á Flúðum. Bú-
staðurinn er glæsilegur og vandaður í alla
staði. Rafmagn, heitt og kalt vatn. 3 svefn-
herbergi. Einnig er hægt að fá bústaðinn
með heitum potti. Verð 14.5 milljónir.
Rað- og parhús
Njarðargata - Rvík
Skemmtilegt og vel staðsett 3ja hæða hús í
efst í Þingholtunum. Húsið er samtals
157,1 fm ásamt kjallara undir öllu húsinu. 2
eldhús, 2 baðher.1.salerni, 4 stofur, 4
svefnh. fataherb. Hurð út í sérgarð bak við
húsið. Eign á einstökum stað með mikla
möguleika. Laust fljótlega. V. 42,9 m.
533 4300 564 6655
Fr
um
Húsið sími 533 4300
Smárinn sími 564 6655
www.smarinn.is
www.husid.is
Tröllateigur - Mosfellsbær
Í byggingu, glæsilegt 5 herbergja,
189 fm endaraðhús á 2 hæðum
með innbyggðum bílskúr. Flatarmál
lóðar er 495,9 fm Húsið afhendist
fullbúið að utan, fokhelt að innan
með gólfhita (án stýrikerfis) og
grófjafnaðri lóð. ÞETTA ER GLÆSI-
LEGT HÚS Á GÓÐUM STAÐ VIÐ
NÝUPPBYGGÐA GÖTU Í TEIGA-
HVERFINU Í MOSFELLSBÆ. Verð
27,9 milljónir
Jöklafold - Grafarvogi.
Mjög falleg og vel skipulögð 3ja
herbergja 82,3 fm íbúð á 3.hæð í
4ra hæða snyrtilegu fjölbýli ásamt
ca 7,0 fm geymslu sem er ekki inní
fermetrafjölda skv. fmr. og er íbúðin
þá um 90 fm í heildarstærð. Utan-
húsmálning og viðgerð greidd af
seljanda. Er verið að gera nýjan
eignaskiptasamning. Sameiginlegur
snyrtilegur inngangur með teppum.
Stutt er í skóla og alla þjónustu. Verð 18,5 m.
Bragagata - Miðbær
Mikið endurnýjuð 62,5 fm 2ja her-
bergja neðri hæð í tvíbýlishúsi með
sérinngangi, góður sameiginlegur
garður. Nýleg eldhúsinnrétting, flís-
ar á gólfum. Baðherbergi með sturt-
uklefa og glugga.Þetta er snyrtileg
eign á góðum stað í miðbæ Reykja-
víkur. Mjög góð fyrstu kaup. Verð
16,2 millj.
Kólguvað - Norðlingaholti
Til sölu neðri sérhæðir í tvíbýlishúsum á frábærum stað í Norðlingaholtinu aðeins 7 hús í götunni. Neðri hæð-
irnar eru 127,5 fm 4ra herbergja. Húsin skilast tilbúin að utan með fullfrágenginni lóð og tæplega tilbúin til inn-
réttingar að innan. Afhendingar hefjast í desember 2005. Verð frá 24,0 millj.- 25,2 millj. Sjá nánar á glæsileg-
um vef www.husid.is/krokavad2
Rauðavað - Eignir í hæsta gæðaflokki
Til sölu glæsilegar og mjög rúmgóðar 2ja, 3ja og
4ra herbergja íbúðir ásamt stæði í bílageymslu.
Húsin verða steinuð í ljósum lit, Jatoba viður í
gluggum og útidyrahurðum, stórar suðursvalir, lóð
verður frágengin með leiktækjum og hita í gang-
stéttum. Glæsilegar sérsmíðaðar innréttingar með
Simens glerhelluborði og blástursofni, innfeld
uppþvottavél, gufugleypir frá Gorenje, flísar á milli
skápa og granít í borðplötum og gluggakistum. Á
baðherbergi verður baðkar, upphengt salerni,
blöndunartæki frá Gustavsberg, handklæðaofn, spegill með innfeldum ljósum og glæsi-
legar flísar frá Agli Árnasyni.
Eignir í hæsta gæðaflokki rétt við Heiðmörkina,
stærstu náttúruperlu höfuðborgarsvæðisins.
Íbúðirnar verða afhentar í nóvember 2005 en án gólfefna. Sjón er sögu ríkari.
Sölumenn Hússins og Smárans sýna þegar þér hentar.
Starmýri-Góðir tekjumöguleikar
Gott Iðnaðarhúsnæði skipt í tvö út-
leigurými. Efri hæðin er um 86 fm
sem ósamþykkt íbúð eða skrif-
stofuhúsnæði með 2 inngöngum.
Kjallarinn er um 50 fm og er innrétt-
aður sem hljóðstúdíó. Alls um 136
fm Húsnæðið er í góðu ásigkomu-
lagi og býður uppá mikla mögu-
leika. Bæði rýmin eru í útleigu í dag
fyrir samtals 154.000 kr. verð
19.9millj.
Hvassaleiti - Rvík
Mjög góð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í góð fjöl-
býlishúsi. Eignin skiptist í forstofu, hol, baðher-
bergi, eldhús, tvö svefnherbergi, stofu og borð-
stofu. Góðar vestur svalir með fallegu útsýni. Í
snyrtilegri sameign fylgir íbúðinni sér geymsla og
sameiginlegt þvotta- og þurrkherbergi og hjóla-
geymsla. Gervihnattadiskur fylgir íbúð. Hús, lóð
og öll aðkoma að húsinu er vönduð. Laus við
samning. Verð 18,9 m.
Nóatún - Rvík
Sérlega kósý 4ra herb. risíbúð í fallegu sex íbúða
litlu fjölbýli, um er að ræða endaíbúð á efstu
tveimur rishæðunum á frábærum stað í Háteigs-
hverfi og eru báðar hæðirnar rishæðir og er því
nýtanlegir fermetrar mun fleiri en skráð fermetra-
stærð segir til um. Á neðri hæðinni eru forstofa,
hol, tvö herbergi, baðherb, eldhús og stofa. Á efri
hæðinni er vinnu eða tómstundaherb. ásamt
svefnherb. Verð 18,8 m.
Ólafsgeisli - Rvík
Höfum fengið í sölu sérlega vel skipulagt og fjöl-
skylduvænt 278,4 fm steinsteypt einbýlishús á
tveimur hæðum með innb. 31.5 fm bílskúr í enda
á nýrri og fallegri botnlangagötu þar sem stutt er
í skóla, leikskóla og alla verslun, þjónustu og golf.
Húsið skilast fullbúið að utan og þak frágengið.
Að innan skilast húsið með hitalögnum í gólfi og
tilbúið til flotunar, allir útveggir múraðir og tilbúnir
til sandspörtlunar og rafmagnslagnir frágengnar í
þá. Loftið á efri hæð er einangrað og plastað og tilbúið fyrir lagnagrind. Lóðin skilast
grófjöfnuð. Verð 46,7 m.
Sóleyjarimi - Rvík
Stórglæsileg 102,8 fm 3ja herbergja endaíbúð
með sérinngangi af svölum á annari hæð í 4ra
hæða lyftuhúsi í afar fögru umhverfi ásamt stæði
í bílastæðahúsi. Mikil fjallasýn og útsýni, stutt í
útiveru, golf, verslanir og alla þjónustu. Íbúðin er
sérlega aðgengileg, ætluð fyrir 50 ára og eldri,
með vönduðum eikarinnréttingum. Þetta er eina
endaíbúðin sem eftir er í húsinu. Tilbúin til af-
hendingar. Verð 23 m.
Stórholt - Rvík
Um er að ræða mjög fallega, sérlega sjarmerandi
og nýgegnumtekna 4ra herbergja íbúð á fyrstu
hæð og jarðhæð í steinsteyptu tvíbýlishúsi á góð-
um og rólegum stað þar sem hæfilega langt frá
miðbænum en þó í göngufæri við hann. Allt gólf-
efni er nýtt og vandað hvíttað furuplankaborða-
parket frá Pergo. Allar heita og kaldavatnslagnir
ásamt skolplögnum eru nýjar. Þak nýlega yfirfar-
ið. Verð 19,7 m.
Hamraberg - Breiðholti
Á tveimur hæðum fallegt endarað-
hús við Hamraberg í Breiðholti alls
128,2 fm ásamt bílskúrsrétti. Mjög
fallegur garður með miklum gróðri,
2 geymsluskúrar á lóð bakatil. Hús
málað, skipt um rennur og þak yfir-
farið og var það gert s.l. sumar. Nýtt
danfosskerfi. Þetta er mjög snyrti-
leg og vel umgengin eign sem vert
er að skoða. Verð 31,7 millj.
Naustabryggja - Rvík
Björt og skemmtileg 6 herb. 118,4
fm íbúð á tveimur hæðum, ásamt
23,7 fm bílskúr, samtals 142,1 fm
Góð aðkoma að blokkinni sem er
álklædd og fremst við bryggjuna í
Bryggjuhverfinu. 3 svefnherbergi,
sjónvarpsstofa.stofa, borðstofa og
eldhús, þvottah.baðherb.m/baðkari
og sturtu. Innréttingar og hurðir úr
Hlyn og Rauðeik á gólfum. Glæsileg
eign á góðum stað. V.30,6 m.
Laufrimi-Grafarvogur
Laus við kaupsamning góð 3ja her-
bergja íbúð með sérinngangi af
svölum á þriðju hæð með fallegu
útsýni yfir borgina. Alla helstu þjón-
ustu er í hægt að nálgast í spöng-
inni sem er í næsta nágrenni.
Geymsla er innan íbúðar auk sér-
geymslu í kjallara. Fallega frágengin
garður með leiktækjum er á bakvið
hús. Þetta er góð eign sem vert er
að skoða. Verð 17.9 millj.
Breiðavík - Grafarvogi
Falleg 3ja herb. 86,3 fm endaíbúð á
1. hæð með sérinng. og sérstæði í
bílskýli. Tvö herbergi með parket á
gólfi. Eldhús með parketi á gólfi og
fallegri innréttingu. Baðherb. er
með flísum á gólfi og vegg, baðkari
og sturtu. Þvottahús innan íbúðar.
Stofan er parketlögð. Falleg íbúð
með miklu útsýni yfir Esjuna á góð-
um stað í nálægð við skóla, leik-
skóla, verslun, golf, Egilshöllina og fallegar gönguleiðir. Verð 20,5
Andrésbrunnur - Grafarholti.
Glæsileg 3ja herbergja 93,2 fm íbúð
á jarðhæð í góðu nýlegu fjölbýlis-
húsi með lyftu á rólegum stað í
Grafarholtinu ásamt ca 29 fm stæði
í góðri ca87 fm þriggja bíla bíla-
geymslu. Þvottarhús og geymsla
innan íbúðarinnar. Merbau parket
og innréttingar úr mahogny. Ca 40
fm sólpallur í suður með skjólgirð-
ingu. Þetta er falleg eign sem vert er
að skoða. Verð 22,8 millj.
Garðavegur - Hfj
Algerlega endurnýjuð og mjög fal-
leg 3ja til 4ra herbergja 81,1 fm
neðri sérhæð í nýmáluðu og fallegu
tvíbýlishúsi á mjög góðum og fal-
legum útivistarstað við Víðistaða-
túnið í Hafnarfirði. Sérinngangur á
suðurgafli og sérbílastæði. Nýtt, fal-
legt og vandað eikarplastparket og
Mustang náttúrusteinflísar á gólf-
um. Stórt þvottahús og geymsla innan íbúðar. Engin sameign. Laus við
samning. Verð 18,9 m.
Hjarðarhagi - Rvík.
Mjög falleg, rúmgóð og björt 4ra
herb. 108 fm endaíbúð á neðstu
hæð í suðurenda í nýlega máluðu
og góðu 4ra hæða fjölbýli á þessum
frábæra stað í vesturbænum. Íbúð-
in var standsett árið 2002 með nýrri
eldhúsinnréttingu, eldhústækjum,
gólfefnum og nýrri brunavarnar úti-
hurð. Stórt og fallegt, nýlega
standsett eldhús með Mustang flísum, mjög smart og falleg innrétting.
Verð 23,7 m.
Hellisgata - Hfj
Björt og góð 3ja herb. íbúð á jarð-
hæð, ekkert niðurgrafin með sérinn-
gangi og allt sér og innan íbúðar-
innar í litlu fjölbýli á sjarmerandi
stað, alveg við Hellisgerði í gamla
bænum í Hafnarfirði, stutt í mið-
bæinn, Víðisstaðaskóla, Víðisstaða-
tún og í Sundhöll Hafnarfjarðar.
Engin sameign til að hugsa um.
Góð fyrsta íbúð eða fyrir þann sem er með hund eða einhvern sem þarf
gott aðgengi. Verð 13 m.
Drekavogur - Rvk.
Falleg 3ja herb, 81,7fm íbúð á 3ju
hæð (efstu) í nýlegu viðhaldsléttu
fjölbýli á þessum vinsæla stað. Að-
eins tvær íbúðir á hæð og mikið út-
sýni yfir borgina. 2 svefnh.baðh
m/baðkari m/sturtuaðst. þvottahús
innaf, eldhús, stofa og borðstofa,
hátt til lofts og m/útgengi á stórar
svalir. Falleg ræktuð lóð í sameign
og hiti í gangstígum. Stutt í alla
skóla, þjónustu og verslun. V. 24,5 m.