Fréttablaðið - 23.01.2006, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 23.01.2006, Blaðsíða 48
 23. janúar 2006 MÁNUDAGUR32 Engar tvær borgir eru eins. Hver þeirra hefur sinn per- sónuleika sem mótast bæði af mönnum og umhverfi. Allar borgir sækja sérstöðu sína í mannlíf og menningu en margar borgir skapa sér sérstöðu með stór- brotinni byggingarlist. Í Vín má finna margar fallegar byggingar sem eru af alls konar gerðum og toga. Vín er dæmi um borg þar sem má finna fjölbreyttan arkitektúr og margar byggingar eru stórglæsi- legar á að líta og merkar vegna sögulegs gildis. ■ Fögur Vínarborg Austurríski arkitektinn Friedensreich Hundertwasser var hvort tveggja umdeildur og dáður sem listamaður og arkitekt. Hundertwasser-bygg- ingin í Vín er þekkt víða um heim fyrir óvanalegt form sitt og útlit. Þakið er graslagt, engar sléttar línur eru í byggingunni og tré vaxa innan hennar. Arkitektinn tók enga greiðslu fyrir að hanna Hundertwasser-bygginguna þar sem hann vildi ekki sjá neitt ljótt rísa upp á þessum stað. NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES Austurríkismenn voru fljótir að til- einka sér barokk-stílinn og gera sína útgáfu af honum. Johann Bernhard Fischer von Erlach sameinaði Barokk- stílinn mörgum öðrum arkitektastefn- um gegnum aldirnar við hönnun á kirkju heilags Charles Borromeo. NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES Hér er horft gegnum Hofburg-hliðið á Michaelplatz. NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES Listasögusafnið í Vínarborg, Kunsthistorisches Museum, var opnað árið 1891. Safnið sameinar gullfallegan arkitektúr og merkar listaminjar. Ekki er úr vegi að setjast niður í kaffibolla í Cupola Hall og njóta fallegs umhverfis og listar á kaffihúsinu. NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES Þinghúsið í Vínarborg er glæsilegt og hefur skírskotun til Rómarhofa. Fyrir framan þinghúsið er Pallas Aþenu gosbrunnurinn. Byggingin er byggð á árunum 1874 til 1883. NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES Eignamiðlun Suðurnesja Ásabraut 15, Grindavík Fallegt og vel viðhaldið 319,7 fm einbýli á tveimur hæðum, ásamt 26,5 fm bílskúr á góðum stað, samtals 346,2 fm. Möguleiki að útbúa tvær jafnstórar íbúðir. Vandaðar massívar útidyrahurðar. Hitalagnir nýlegar með forhitara. Geymsluloft. Frábært útsýni. Verð: 43.000.000,- Glæsivellir 8, Grindavík Stórglæsilegt og vandað 215,1 ferm. einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 35,5 ferm. bílskúr. Mikill íburður í húsinu og allur frágangur fyrsta flokks. Innkeyrsla hellulögð með snjóbræðslukerfi. Stór sólpallur með heitum potti. Verð: 50.000.000,- Glæsivellir 16b Mjög gott parhús 109,6 ferm. ásamt 25 ferm. bílskúr. 3 svefnherb. Nýlegt parket í stofu. Innangegnt úr þvottahúsi í bílskúr. Bílskúr er með 25 ferm. millilofti. Búið að steypa grunn fyrir sólstofu. Verð: 22.000.000,- Víkurbraut 50, miðhæð, Grindavík 147, ferm íbúð ásamt 68,3 ferm. bílskúr. Íbúðin skiptist í 4 svefnherb. samliggjandi stof- ur, eldhús og bað. Gryfja í bílskúr. Búið að endurnýja skolplagnir, einnig heita-og kalda- vatnslagnir. Afhending 1. apríl 2006. Verð. 15.800.000,- Skipastígur 20, Grindavík Nýlegt raðhús ásamt bílskúr. Húsið er 103,8 ferm og bílskúr 23,2 ferm. Allar innrétting- ar, hurðir og skápar úr rauðeik. Parket á stofu, hol og herb. Flísar á eldhúsi og forstofu. Innangengt er úr forstofu í bílskúr. Bílskúr er flísalagður. Mjög falleg eign. Afhending í byrjun júní 2006. Verð 21.900.000,- Hvassahraun 8, Grindavík Gott einbýlishús 146,3 ferm. Teikningar vegna bílskúrs ca. 61 ferm. fylgja. 4 svefnher- bergi. Nýlegar neysluvatnslagnir. Verð: 20.900.000,-. Efstahraun 7 Gott 144,7 ferm. einbýli auk 42,1 ferm. bílskúr. 4 svefnherb. Parket á gólfum í stofum og gangi. Nýjar neysluvatnslagnir. Forhitari. Nýlegur þakkantur og þak. Góður staður. Verð: 27.900.000,- Heiðarhraun 1 Gott einbýli 122 ferm ásamt 41,6 ferm. bílskúr. Húsið skiptist í stofu, borðstofu, eldhús, bað, þvottaherb og geymslu. Í eldhúsi er ný spónlögð eldhúsinnrétting , mjög falleg, nýjar flísar á gólfi, nýr ofn, helluborð og vifta. Á baklóð er sólpallur Verð: 26.000.000,- Baðsvellir 9, Grindavík Fallegt einbýlishús 146 ferm. ásamt 51,5 ferm. bílskúr. Húsið skiptist í forstofu, stóra stofu, borðstofu, hol 3 svefnherb. þvottherb. eldhús og bað. Byggð var við húsið ný for- stofa 1998. Nýlegt járn á þaki á bílskúr. Ræktuð og snyrtileg lóð. Sólpallur. Mjög góður staður. Sigurður V. Ragnarsson löggiltur fasteignasali Hafnargötu 20 230 Keflavík Sími 421 1700 Sími 426 7711 www.es.is Fr um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.