Tíminn - 09.03.1977, Síða 2
2
Miðvikudagur 9. marz 1977
erlendar fréttir
• Níu fundust
lifandi
Reuter, Búkarest. — Aö
minnsta kosti niu manns var I
gær bjargaö lifandi, en illa
meiddum, undan húsarústum
i Búkarest, höfuöborg
Rúmeniu, eftir aö hafa legiö
niöurgrafin frá þvi á föstudag
I siöustu viku, þegar miklir
jaröskjálftar gengu yfir land-
iö.
Meöal þeirra sem bjargaö
var i gær, var þriggja manna
fjölskylda, sem lokazt haföi
inni I kjallara, fjórar
manneskjur, sem lokazt höföu
inni á bar, og prófessor nokkur
og dóttir hans, sem bjargaö
var úr verzlun.
Snemma i gærmorgun fundu
björgunarmenn miöaldra hjón
og tuttugu og þriggja ára
gamla dóttur þeirra, eftir aö
leitarmaöur tilkynnti aö hann
heföi heyrt rámar raddir
hrópa á hjálp. Ungbarn, sem
dóttirin átti, var hins vegar
látiö I rústunum.
Læknir á sjúkrahúsi þvi,
sem þau voru lögö inn á, sagöi
i gær aö þau væru illa særö, en
myndu lifa af. „Miöaö viö
kringumstæöur eru þau vel á
sig komin,” sagöi hann.
Fjórum mönnum var bjarg-
aö úr kjallara veitingastofu
einnar I gær. Björgunarmönn-
um haföi tekizt aö ná sam-
bandi viö þá gegnum sima
veitingastofunnar og fjór-
menningarnir höföu þegar i
staö fullvissaö björgunar-
menn um aö hverjir svo sem
erfiöleikar þeirra væru, þá
heföu þeir yfriö nóg aö eta og
drekka.
Þeir voru allir fluttir á
sjúkrahús.
1 þriöja björgunartilvikinu i
Búkarest i gær voru þaö
rúmenskur prófessor, Stanca
aö nafni, og dóttir hans, sem
taliö er aö hafi veriö i
Olympiuliöi Rúmena i
skylmingum, sem bjargaö
var. Þeim var bjargaö úr rúst-
um verzlunar, og sögöu emb-
ættismenn i gær, aö dóttirin
heföi oröiö fyrir alvarlegu sál-
rænu áfalli.
Utan viö þessa sömu verzlun
lét rúmenski rithöfundurinn
Alexandru Ivasiuc lifiö á
föstudaginn var, af völdum
hruns úr húsaveggjum. Hann
var einn af aö minnsta kosti
átta þekktum rúmenskum
listamönnum og menningar-
frömuöum, sem vitaö er aö
létu lifiö í jaröskjálftanum.
Vitaö er um aö minnsta
kosti eitt þúsund þrjátiu og
átta Rúmena, sem létu lifiö i
hamförunum, og sex þúsund
sem meiddust. í Búlgariu varö
jaröskjálftinn aö minnsta
kosti áttatiu og þrem aö bana.
Taliö er þó aö dánartalan sé
i raun mun hærri.
• Mikil átök í
S-Líbanon
Reuter Beirut —Sextiu manns
hafa látizt og a.m.k. niutlu
hafa slasazt i höröum átökum,
sem átt hafa sér staö i borg-
inni Nabatiyeh i Suöur Liban-
on undanfarna tvo sólar-
hringa, segir i fréttum frá Bei-
rut I gær. Þessi átök hafa kost-
aö a.m.k. helmingi fleiri
manns lifiö, en sams konar
átök milli andstæöra hópa
Palestinumanna, sem áttu sér
staö i Beirut fyrir u.þ.b. mán-
uöi.
1 gær kom til minni háttar
átaka 1 Nabatiyeh, en þessi
borg er aöalbækistöö
Palestinumanna í Libanon.
Fjörutiu og fimm af þeim
látnu voru óbreyttir borgarar.
Þrátt fyrir aö opinberir aöilar
hafi tilkynnt aö allt sé meö
kyrrum kjörum I Libanon, er
þó greinilegt af siöustu frétt-
um, aö mikil átök eiga sér staö
á landamærum Israel suöur af
Nabatiyeh.
Narfi borar
fyrir Laxalón
gébé Reykjavlk — Aö undan-
förnu hefur veriö unniö aö borun
eftir heitu vatni viö Þórodds-
staöi fyrir Laxalónsbúiö. —
Hitinn var nýlega mældur i hol-
unni á 870 metra dýpi og
reyndist hann vera 123 gráöur,
sem er mjög gott. Hins vegar
getum viö ekkert sagt enn um
hver árangur úr þessari holu
veröur, en þaö mun veröa haldiö
áfram aö bora jafnvel niöur á
1000-1500 mtr, dýpi, sagöi ts-
leifur Jónsson, forstööumaöur
jaröborunardeiidar Orkustofn-
unar I gær.
Aö sögn tsleifs, rennur ekki
enn upp úr holunni sem borinn
Narfi er aö bora, en árangur
borunarinnar mun koma i ljós,
þegar hún fer aö gjósa.
Af Jötni, bornum á Lauga-
landi i Eyjafirði, er þaö aö
segja, aö þessa dagana er veriö
aö steypa I holuna, og undirbúa
aö bora út úr henni. Sem kunn-
ugt er af fréttum, hefur borinn
festst hvaö eftir annaö, en jarö-
vegurinn er mjög erfiöur viöur-
eignar, einkum vegna þess hve
laus hann er I sér. Vonazt er til
að árangur af þessari undirbún-
ingsvinnu komi í ljós á næstu
dögum.
Fjársöfnun vegna
bágstaddra Rúmena
Eftir hinar átakanlegu afleiö-
ingar jaröskjálftanna i
Rúmeniu var fariö aö athuga
meö hverjum hætti hægt væri aö
koma til hjálpar af tslands
hálfu. Sendar hafa veriö út
beiönir frá Sameinuðu þjóöun-
um til allra rikisstjórna um
framlög i formi hjálpargagna
en ekki fjármuna til hjálpar-
starfsins.
Erfiöleikar eru á aö koma
sliku til Rúmeniu eins og sakir
standa og ekki hagkvæmt aö
senda matvæli frá tslandi alla
leiö til Rúmeniu.
Rauöi krossinn I Rúmenlu
hefur sent út beiöni um fjár-
framlög til hjálparstarfsins.
Samtökin eru I neyöarnefndum
landsins og hafa ákveönu og
þýöingarmiklu hlutverki aö
gegna I landinu.
Þvi hafa Rauði krossinn og
Hjálparstofnun kirkjunnar á-
kveöiö aö taka höndum saman
um fjársöfnun til handa þeim
sem oröiö hafa fyrir baröinu á
hörmungunum.
Tekiöerá móti framlögum á
sameiginlegum giróreikningi
þessara aðila nr. 46.000 I póst-
húsum, bönkum og sparisjáium
um land allt, auk skrifstofu
Hjálparstofnunar kirkjunnar aö
Klapparstig 27, skrifstofu
Rauöa kross Islands aö Nóatúni
21, Reykjavikurdeild Rauöa
krossins aö öldugötu 4, öörum
deildum félagsins og sóknar-
prestum um land allt.
Þess er vænzt aö landsmenn
bregöist vel og drengilega viö
þessari hjálparbeiöni og sýni
sem jafnan fyrr aö hugur þeirra
og hönd eru tilbúin til hjálpar
þeim sem fyrir tjóni veröa af
náttúrunnar hendi.
Helgi Benediktsson, Holtsgötu 21, klifur jökulvegg.
Fjöllin
heilla
JH-Reykjavik — Fyrr á árum
var Guömundur Einarsson frá
Miödal forgöngumaöur aö
fjallgöngum hérlendis, og
stofnaöi hann félagsskap um
þaö málefni og efndi til nám-
skeiös, þar sem menn kynnt-
ust þeim hjálparbúnaöi, sem
notaöur er viö fjallgöngur, og
læröu aö nota hann.
Alla stund slöan munu ein-
hverjir Islendingar hafa iökað
fjallgöngur, og nú er hér tals-
veröur hópur manna, sem
heillazt hefur af þeim og sum-
ir reynt færni sina viö hinar
erfiöustu fjallgöngur suöur i
álfu.
Nú hyggjast áhugamenn á
þessu sviöi stofna félag, Is-
lenzka alpaklúbbinn, og verö-
ur stofnfundur aö Hótel Esju á
fimmtudagskvöldiö. Hefst
hann klukkan hálf-niu. Mark-
miöiö ér aö sjálfsögöu aö efla
áhuga á fjallamennsku, og
geta allir, sem náö hafa
sextán ára aldri, gerzt félag-.
ar.
Skipasmíðastöðin Stálvík:
Nýr togari hlaup-
inn af stokkunum
gébé Reykjavik — Snemma á
þriöjudagsmorgun var nýjura
skuttogara hleypt af stokkunum
hjá Stálvik hf. Margrét Theó-
dórsdóttir gaf skipinu nafniö
ELÍN ÞORBJARNARDÓTTIR
og eru einkennisstafir og númer
þess IS 700. Eigandi skipsins er
Hlaösvlk hf. Suöureyri viö Súg-
andafjörð. Þetta erhiö myndar-
legasta skip, rúmlega fimmtlu
metrar aö lengd og er rúmlesta-
tala þess 400 brúttórúmlestir.
Skipiö er búiö öllum fulikomn-
ustu tækjum. Væntanlega verö-
ur búiö aö fullreyna vélar skips-
ins og gera allar nauösynlegar
mælingar á tækjum seinni hluta
aprllmálaöar og verður þaö þá
afhent eigendum sfnum.
Skipstjóri á nýja skipinu verö-
ur Arinbjörn Sigurösson, en for-
stjóri útgerðarfyrirtækisins,
Hlaösvik er Einar ólafsson,
þekktur aflaskipstjóri á Suöur-
eyri.
Aöalvél skipsins er MAK 2400
hö, en ljósavélar eru af Cat-
erpillar gerö, önnur 310 Kwa og
hin 230 Kwa. Vindur eruþessar:
Brusselle, togvinda, flot-
vörpuvinda og fjórar hjálp-
arvindur. Skipiö er meö
fullkomnum búnaöi fyrir svart-
oliubrennslu. Fiskileitartæki
eru frá Simrad, en auk þess eru
i skipinu tveir DECCA radarar,
tvö lórantæki, 4Q0u W Sailor
talstöö, veöurkortariti og yfir-
leitt allur fullkomnasti búnaö-
ur, er fáanlegur er.
Skipiö erbyggt fyrir átta tíma
mannlaust vélarúm meö
fullkomiö aövörunarkerfi frá
Iöntækni hf. Lestarrými er 440
rúmmetrar og er lestin meö
kælingu fyrir 0 gráöur C.