Tíminn - 09.03.1977, Page 7
Miðvikudagur 9. marz 1977
7
wmmmm
■
/■;y
/ '
' "
í ''
"WiiSí
-
Wmm
'S000 ■■■■'■■■■■
íhMMH
Draumur hennar
rætist
Carroll Baker, ljóskan fagra,
var svo fræg eftir leik sinn I
Baby Doll, að hUn fékk sjálf
viðurnefndiö Baby Doll.
Carroll segist vera orðin leiö
á þessum „baby-doll-hlut-
verkum” sem hún er alltaf
sett i — og helzt vilji hUn
hvila sig á kvikmyndaleik
um skeið. Mest langar hana
til þess að fá gott hlutverk á
leiksviði. — Mig hefur lengi
dreymt um að reyna við eitt-
hvert gott hlutverk og leika i
„lifandi leikhúsi”, en ekki
við upptöku á kvikmynd,
sagði hún nýlega.
Nú hefur Carroll boðizt að
leika i West End leikhúsi I
London. Leikrit þetta er eftir
sögu Irwins Shaw, sem heitir
„Lucy Crown”, og á Carroll
að leika aðalhlutverkið, svo
að þar með rætist þessi
draumur hennar.
Það verða jafnari
slagsmál ef
i við höfumrr^rTj
JajtaéHáliZM
Hérna,
griptu i
É-ég
kann
ekki áð.
'synda!:
g^Muffen og 7<
*Marko veröa
§|heldur betur
2? undrandi 'er \
Sþéir koma að
s^bát sinum... ‘
© Bull's
Ég sagði þér að ■
við yrðum að búa
spilið til sjálfir!
Já, en við verðum
að búa það^
. tií sjálfir. y
Heyrðu, það
eru aðeins 3
spil i
þessum stafla!
Eigum við
'að |taka
eitt spil
Haddi?
Tíma-
spurningin
Viltu leyfa byggingu
fleiri álvera?
Jóhanna Sigþórsdöttir, af-
greiöslustúlka: Nei, enda gæti ég
trúað að slikt væri hættulegt.
Daviö Hauksson, sjómaður: Ég
vil ekkisjá svoleiðis lagað meira,
aðallega mengunarinnar vegna.
Talað hefur veriö um Eyjafjörð
sem næsta fórnardýr. Mig hryllir
við.
Hannes Þorkelsson, verka-
maður: Nei, ég vona að þeim
fjölgi ekki. Nógu slæm reynsla af
þvf sem fyrir er.
Helgi Einarsson, verzlunar-
maður: Nei, mér finnst nóg að
hafa eitt.
Héðinn Finnbogason, lög-
fræðingur: Það þarf að athuga
vel sinn gang I þeim efnum, en ef
rétt er á málum haldið, er ég ekk-
ert á móti álverum.