Tíminn - 09.03.1977, Qupperneq 9

Tíminn - 09.03.1977, Qupperneq 9
Mi&vikudagur 9. marz 1977 9 gerö og vænti þess aö hiin veröi tilbúin á tilsettum tima. Endurskoðun laga um framhaldsskóla I framhaldi af þessari.upp- rifjun um grunnskólalögin og framkvæmd þeirra vil ég rétt vikja aö framhaldsskólastiginu. 1 beinu framhaldi af setningu grunnskólalaganna hófst endur- sko&un framhaldsskólastigsins. Forystu um þá endurskoöu* hefur haft nefnd fjögurra deildarstjóra i menntamála- ráðuneytinu, og tók hún til starfa haustiö 1974. Þessi nefnd studdist viö margvislegar at- huganir, sem áöur höföu veriö geröar á ýmsum þáttum fram- haldsskólastigsins, ekki sizt verkmenntaþættinum. Hún hef- ir leitað álits fjölmargra aöila og frumdrög voru kynnt á ráð- stefnu nokkurra skólamanna, sem haldin var i sumar. Nefndin hefur nú skilaö tillögum sinum til menntamálaráöherra og hafa þær verið sendar öðrum ráöherrum til kynningar. Stefni >on menntamálaráðherra: - samráö heföi veriö haft viö kennara um gerö hinna sam- ræmdu prófa og einnig um gerð aöalnámskrár. Námsskráin heföi siðan veriö kynnt mjög itarlega me&al annars á 54 fund- um meö kennurum og skóla- stjórum um allt land, en þeir fundir voru haldnir 1 október og nóvember s.l. i fréttabréfi ráðuneytisins er sagt itarlega frá þessum fundum, en þeir voru skipulagöir i samvinnu viö hlutaðeigandi fræöslustjóra. Komiö hefur veriö á fót föstum samstarfsnefndum sem hér segir: a) milli ráöuneytis og lands- samtaka skólasjjóra og kennara, b) milli ráöuneytis og Sam- bands isl. sveitarfélaga. c) milli rá&uneytis og skóla á menntaskólastigi, d) um málefni Háskóla tslands. Þessar samstarfsnefndir eru fastar nefndir eins og fyrr sagði, en auk þeirra starfa fjölmargir vinnuhópar og nefndir aö sam- ræmingu og kynningu ýmissa einstakra málaflokka. Sem dæmi nefndi ráöherrann undir- l SKIPANIN VEITIR SNDUM AUKINN RÉTT mistökum, sem uröu við gerö grunnskólalaganna þar sem Al- þingi hætti við á slöustu stundu að löggilda landshlutasamtök sveitarfélaga, en þeim var ætl- aö aö fjármagna fræösluskrif- stofurnar aö hluta. Hins vegar stafar þessi fjársvelta af þvi að ekki hefur fengizt nægileg fjár- veiting úr rikissjóði til þess að standa a& hluta rikisins. Auk þess er hér um nýjung að ræöa, sem þarf tima til þess aö mót- ast. Þetta hefur orðið til þess aö fræösluskrifstofumar hafa ekki notazt eins og skyldi, enn sem komið er. En það stendur til bóta. Viðleitni til hagræðing- ar Þá nefni ég þau fyrirmæli 26. gr. grunnskólalaganna a& menntamálaráöuneytið skal, þegar ástæöa þykir til, efna tií almennrar samkeppni, aö ákve&inni tegund skólamann- virkja, miöað við breytilegar stær&ir skóla og ólikar aöstæöur i landinu. Menntamálaráöuneytið teiur fulla ástæ&u tilaö efna til!. slíkr- ar samkeppni og hefir sótt um fjárveitingu til þess aö hrinda i framkvæmd þessu ákvæöi lag- anna. Sú fjárveiting hefur ekki fengizt enn, en þessi viöleitni til hagræðingar verður áreiöan- lega til góös i fyllingu timans, þegar fært þykir aö verja fé til hennar, sem ég vona nú satt aö segja aö veröi fljótlega. Þegar ég minni á tillögur ráöuneytisins um fjárveitingu til einstakra verkefna og greini frá afgreiðslu þeirra i fjárveit- inganefnd og Alþingi, þá er þaö ekki gert i ádeiluskyni heldur til þess aö minna á hina gifurlegu fjárþörf, sem fyrir hendi er og ekki hefir til þessa verið unnt aö sinna, jafnvel þó um hafi verið að ræöa hagræöingarverk, sem hugsanlegt var aö leiddu til betra skipulags og aukins sparna&ar. Sem dæmi um þess háttar til- vik vil ég enn nefna þaö, aö menntamálaráðuneytiö haföi látiö byrja sérfræöilega könnun á hugsanlegri samnýtingu á að- stöðu til rannsókna og verklegr- ar kennslu hjá skyldum skóla- stofnunum, eins og verkfræöi- stofnun Háskóla Islands, Tækni- skóla Islands, Vélskóla og I&n- skóla. Slik sérfræöileg athugun kostar verulega fjármuni og var sótt um fé til áframhaldsins á fjárlögum yfirstandandi árs. Fjárveiting fékkst ekki. Sérstaða þroskaheftra Ákvæöi grunnskólalaganna varöandi kennslu þeirra barna, sem talin eru vikja frá eðlileg- um þroskaferli, er aö minum dómi mjög þýöingarmikil. Þeg- ar hefir veriö gert nokkuð til þess aö framfylgja þessum ákvæ&um og skal þaö ekki rakiö I einstökum atriöum. Ég vil þó minna á þaö, aö i þéttbýlinu hér syðra og aö litlu leyti norðan- lands hefir þegar verið veitt skipulagsbundin sálfræðiþjón- usta. Þessari þjónustu hefur ekki enn reynzt unnt aö koma á annars staöar á landinu. Þá vil ég sérstakiega benda á ósam- ræmi i samþykktum Alþingis annars vegar og fjárveitingum úr rikissjó&i hins vegar. All- langt er siöan Alþingi afgreiddi þingsályktunartillögu og þar sem skoraö var á menntamála- ráöherra aö ráöa sérstakan sér- kennslufulltrúa viö mennta- málaráöuneytið. Menntamála- ráöuneytiö sóti Itrekað um fjár- veitingu, sem næmi launum þessa fulltrúa. Þaö var fyrst á fjárlögum 1977, aö þessi fjár- veiting fékkst. Þau fjárlög gengu i gildi eins og kunnugt er 1. janúar s.l. og sérkennslufull- trúi tók til starfa I ráðuneytinu 3. sama mánaöar. Það er stundum talaö um aö framkvæmd grunnskólalag- anna veröi kostnaöarsöm. Menn gleyma þó oft að taka þaö nieð i reikninginn, aö hvort sem sett heföi verið ný fræöslulöggjöf e&- ur ei, þá var óhjákvæmilegt aö gera ýmsar kostnaöarsamar breytingar I skólakerfinu, m.a. aö taka námsefni og námstil- högun og námsmat til rækilegr- ar endurskoðunar. Má I þvi sambandi minna á mjög mikla og á sinum tima vaxandi gagn- rýni á þá stöönun sem menn töldu að oröið heföi i skólakerf- inu um stund. Ég ræöi ekki frekar um fram- alþingi kvæmd grunnskólalaganna en árétta og undirstrika að ég hygg það flestra mál, aö þau nýmæli sem ég nú hef nefnt, séu öll til mikilla bóta.” Starf skólarannsóknar- deildar Þessu næst gerði ráöherra grein fyrir hinu yfirgripsmikla og mikilvæga starfi sem skóla- rannsóknadeild menntamála- ráöuneytisins hefir unniö og vinnur. Hann nefndi náms- skrárgerö, skipan námsmats, hlut skólarannsóknadeildar i námsbókagerö, fagnámsstjór- ana, sem starfa á vegum þess- arar deildar, kostnað viö til- raunakennslu og fleira. Hann kvaö þaö stefnu ráöuneytisins aö auka og treysta samstarf meö ráöuneytinu, skólarann- sóknadeild og Kennaraháskóla íslands og Æfinga- og tilrauna- skólanum og sag&i að þessi stefna kæmi fram I væntanlegu frumvarpi um Kennaraháskóla Islands. Þá sagöi ráðherra: „Þaö er nánast furöulegt aö heyra skólafólk tala um þaö aö skólar og skólafólk sé notaö i til- raunaskyni. Tala um þaö eins og einhvern óviöurkvæmilegan hlut. Vitanlega kallar öll ný- breytni á einhverjar tilraunir. Þaö er þvi meö öllu fráleitt aö tala um tilraunir i þessu sam- bandi sem eitthvaö öviöur- kvæmilegt. Grunnskólalögunum er ætlaö aö koma til framkvæmda á allt aö 10 árum. Hversu hratt fram- kvæmdin gengur fer vitanlega nokkuö eftir þeim f járveitingum sem fjárveitingavaldiö lætur af hendirakna. Veröur þaö stööugt matsatriöi, hversu háar þær fjárveitingar verða. Hitt vil ég leyfa mér aö segja, aö þaö er mjög óæskilegt aö fé skorti til grundvallaratriöa eins og rekst- urs fræðsluskrifstofa, aöstoöar viö þroskaheft börn námsskrár- geröar o. s. frv. Ég vil svo minna á, aö i ákvæöi til bráöabirgöa segir aö aö fjórum árum liönum frá gildistöku þessara laga skuli menntamálaráöherra gera Al- þingi grein fyrir framkvæmd laganna og þá einkum undir- búningi aö niu ára skólaskyldu, þannig aö Alþingi gefist kostur á aö álykta á ný um þaö ákvæöi. Ég get þess, aö þegar er hafinn undirbúningur aö slikri greinar- ég aö þvl aö leggja þetta frum- varp fram siöar i þessum mánuöi, en þá eingöngu til kynningar, þar sem . máliö er umfangsmikiö, nauösynlegt aö bera það undir fjölmarga aöila, skólafólk, sveitarstjórnarmenn o.s.frv. og þar sem einnig nú fer aö liöa á þann tima, sem Alþingi er nú situr, hefur til umráða. Ekki er unnt að skýra frá þessum tillögum i einstökum at- riöum, en ég vil nefna aö gert er ráö fyrir jafnri hlutdeild rikis- sjóðs i greiöslu kostnaöar viö aila skóla á framhaidsskóiastig- inu." Ekki aukin miðstýring 1 lok ræöu sinnar vék mennta- málraöherra aö oröræöu þing- manna um aukna miöstýringu i skólakerfinu og meint sam- bandsleysi milli ráöuneytisins og skólafólksins. Ráöherra hvaö þaö f jarri öllu lagi aö stefnt væri aö þvi aö auka miöstýringu I skóla- kerfinu. Hann kvaö grunnskóla- lögin gera ráö fyrir stórauknu valdi og verkefnaflutningi út i byggöarlögin i gegnum starf- semi fræösluskrifstofanna og fræöslustjóranna. Þetta er vissulega ekki til þess falliö a& auka miöstjórnarvald heldur til þess aö dreifa valdinu sagöi ráðherrann. Einnig gera lögin beinlinis ráö fyrir stórauknu frjálsræöiskóla tilaö forma eig- in starfsemi eins og áöur var bent á. En þetta kemur mjög glöggt fram einmitt i greinar- geröinni um námsmatiö, aö dregiö er úr þvi sem kalla mætti miðstýringu meö þvi aö fækka hinum samræmdu prófum en gefa skólunum aukiö frjálsræöi i verkefnavali. Rápherra kvaö námsskrá og ýmsar slikar reglur fyrst og fremst settar til viömiöunar, sem ábending en ekki beinhörö fyrirmæli. „Ég staöhæfi þvi aö allt tal um aukna miöstýringu i skólakerfinu i sambandi viö setningu grunnskólalaganna og framkvæmd þeira er gersam- lega úr lausu lofti gripiö,” sagöi ráöherrann. Þá geröi menntamálaráö- herra grein fyrir ýmsu, sem gert hefur veriö til þess aö treysta og auka samstarf og tengsl meö/þvi fólki, sem starf- ar i menntamálaráðuneytinu og þeim, sem starfa úti i skólakerf- inu viös vegar um landiö. Hann sagöi, aö mjög viötæk búningsvinnu varðandi samnýt- ingu skólahúsnæöis. Sú vinna hófst á vegum ráöuneytisins. Siöan hafa fulltrúar Reykja- vikurborgar komiö inn I þaö starf, og þaö hefur verið kynnt eftir þvi sem viö varö komiö fulltrúum æskulýössamtaka og sveitarfélaga. Námsstjórar I einstökum námsgreinum hafa fasta viö- talstima og fara tiöum i skólana til fundahalda, þar sem jöfnum höndum er lögð áherzla á, aö kynna það sem ráöuneytiö hefur á prjónunum og veita viötöku ábendingum frá skólastjórum og kennurum. Fræðslustjórar i átta fræðslu- umdæmum annast einnig kynn- ingu á störfum ráöuneytisins og miðla ráðuneytinu upplýsingum um tillögur og viöhorf skóla- fólksins i hinum ýmsu héruðum. Náið samstarf pa sagoi raöherrann: „Til þess enn aö undirstrika aö menntamálaráöuneytiö legg- ur sig I framkróka um náiö samstarf viö sitt fólk og hefir gert þaö lengi, skal minnt á meöferð grunnskólafrumvarps- ins á sinum tima. Það er vissu- lega rétt, sem fram kom i máli Gylfa Þ. Gislasonar fyrrum menntamálaráöherra aö viö undirbúning þess máls var þeg- ar I byrjun seilzt vitt til fanga og margt fólk kvatt til ráðgjafar. Og ég held, aö enginn ráöherra og ekkert ráðuneyti hafi I annan tima lagt sig meira i framkróka um kynningu á frumvarpi og um það aö taka tillit til ábendinga viö setningu nýrrar löggjafar heldur en gert var af forvera minum i starfi, Magnúsi Torfa Ólafssyni, þegar grunn- skólalöggjöfin var til meöferöar á sinum tima. Og ég legg áherzlu á, aö þaö eru áform ráöuneytisins aö vinna á sama hátt aö væntanlegri löggjöf um framhaldsskólastigið og yfir- leitt aö þeim málum sem undir menntamálaráöuneytiö heyra.” Ráöherra sagöi aö lokum, aö hann hefðitaliö þaö æskilegra á margan háttaöþessar umræður heföu veriö fram undir tiltekn- um dagskrárliö. En þar sem venja hefur verið aö ræöa mjög utan dagskrár um ýmis mál, þá vildi hann siður en svo skorast undan þvi aö taka þátt i sllkum umræöum um þaö verkefni, sem menntamálaráöuneytinu værifaliö aö vinna aö á hverjum tlma. ..........-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.