Tíminn - 09.03.1977, Síða 14
14
Mi&vikudagur 9. marz 1977
krossgáta dagsins
2435
Lárétt
1) Hláka 6) Ell 7) Röö 9)
ónefndur 10) Bykkjan 11)
Oölast 12) 100 13) Veik 15)
Einrátt
Lóörétt
1) Flugvél 2) Varma 3) Snjall
4) Þófi 5) Gabbast 8)
ÞungbUin 9) Tók 13) Nhm 14)
1001
Rá&ning á gátu No. 2434
Lárétt
1) Kafarar 6) Flá 7) RS 9) RS
10) Liöamót 11) In 12) LI 13)
Óös 15) Gæ&avln
Lóörétt
1) Kerling 2) FF 3) Aldauða 4)
Rá 5) Rostinn 8) Sin 9) Ról 13)
Óö 14) SV.
7 [i [5 [5i>
Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð-
um i efni fyrir eftirtaldar aðveitustöðvar:
Varmahlið
Eyrarteigur
Breiðidalur
Bolungavik
Laxárvirkjun
Höfn Hornafirði.
Einnig er óskað eftir tilboðum i háspennu-
sima og fjargæzlukerfi fyrir 132 kV há-
spennulinu frá Grundartanga i Hvalfirði
að Eyrarteigi i Skriðdal.
Tilboðum ber að skila fimmtudaginn 27.
april 1977, kl. 14 er þau verða opnuð að við-
stöddum bjóðendum, eða fulltrúum
þeirra. Otboðsgögn fást afhent á skrif-
stofu Rafmagnsveitna rikisins Laugavegi
116 Reykjavik, gegn kr. 5.000 skilatrygg-
ingu fyrir hvort útboð.
Rafmagnsveitur ríkisins
Laugavegi 116
Reykjavik.
m
>i»s'
■
v,
vr-\
Barnaleikvellir
Reykjavíkurborgar
Vilja ráöa þrjár fósturmenntaöa starfsmenn til leiö-
beiningar viö gæslu og tómstundastörf á gæsluvöllum
borgarinnar. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykja-
vfkurborgar.
Upplýsingar um störfin beitir Bjarnhéöinn Hallgrlms-
son, SkúlatUni 2, simi 18000.
* «,4
‘ . 4 V * . “
jfc?
k
É
X,"
•V:
f
>;v.
•:•*'
Leikvallanefnd Reykjavikurborgar.
Í"
í dag
Miövikudagur 9. marz 1977
Heilsugæzla
Slysavar&stofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Hafnarfjör&ur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
> Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varzla apóteka I Reykjavik
vikuna 25. febrúar til 3. marz
er i Laugavegs • Apóteki og
Holts Apóteki. Þaö apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt
vörzlu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud.-föstud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viötals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúöaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspítala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-.
daga er lokaö.
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
htfreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreiö simi 51100.
Biíanatilkynningar
Rafmagn: I Reykjavlk og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfiröi i sima 51336.
iitaveitubilanir
Reykjavik. Kvörtunum veitt
móttaka i sima 25520. Utan
innutima, simi 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Sfmabilanir slmi 95.
ilanavakt borgarstofnana.
■Imi 27311 svarar alla virka
’aga frá kl. 17 slödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
f FélagslTf
Aöalfundur Kvenréttindafé-
lags Islands veröur haldinn
miövikudaginn 16. marz n.k.
(athugið breyttan fundar-
dag)að Hallveigarstööum og
hefst kl. 20.00.
Fundarefni: Venjuleg aöal-
fundarstörf og sérstök af-
mælisdagskrá i tilefni 70 ára
afmælis félagsins i janúar s.l.
Stjórnin.
Kvenfélagiö Seltjörn: Fundur
veröur 9. marz kl. 8.30 I Fé-
lagsheimilinu. Almenn
fundarstörf og félagsvist. —
Stjórnin.
Ski&adeild Vikings: Æfingar
eru mánudaga og miöviku-
daga kl. 19-21,30. Ferðir frá
B.S.Í. kl. 18. Þjálfari er Tómas
Jónsson. Nánari upplýsingar i
sima 37750. Stjórnin.
Glimunámskeið Vik-
verja.
Ungmennafélagiö Vlkverji
gengst fyrir gllmunámskeiöi
fyrir byrjendur 12 ára og eldri.
Glímt verður tvisvar I viku,
mánudaga og fimmtudaga fra
18:50 til 20:30 hvort kvöldið I
leikfimissal undir áhorfenda-
stúkunni inn af Baidurshaga á
Laugardalsvelli.
Kvenfélag Kópavogs: Fariö
veröur I heimsókn til Kvenfé-
lags Kjalarness og Kjósar-
sýslu, laugardaginn 19. marz.
Lagt af staö frá Félagsheimil-
inu kl. 13.30. Þátttaka tilk. I
síma 40751,40322, 40431 fyrir 1.
marz. — Stjórnin.
Laugardagur 12 marz kl. 14.00
Skoöunarferö um Reykjavlk
undir leiösögn Lýös Björns-
sonar sagnfræöings.
Sunnudagur 13. marz kl. 10.30
Gönguferö eftir gamla Þing-
vallaveginum frá Djúpadal á-
leiöis til Þingvalla meö viö-
komu á Borgarhólma (410 m)
kl. 13
1. Gönguferð um Þjóögaröinn
á Þingvöllum.
2. Gönguferö á Lágafell (538
m) og Gatfell (532 m)
3. Skautaferð á Hofmannaflöt
eöa Sandkluftavatn (ef fært
veröur).
Nánar auglýst um helgina
Feröafélag Islands
Langholtsprestakall: Spiluö
er félagsvist I Safnaöarheimil-
inu alla fimmtudaga kl. 9 e.h.
tii ágoöa fyrir kirkjuna.
Hailgrimskirkja: Föstumessa
kl. 8.30. Sr. Karl Sigurbjörns-
son. Kvöldbænir alla virka
daga föstunnar nema laugar-
daga kl. 6.15.
I.O.G.T. Stúkan Einingin nr.
14 Fundur I kvöld kl. 20.30 I
Templarahöllinni. Stúkuheim-
sókn. Slmatimi Æ.T. kl. 18-19,
slmi 30448. — Æösti templar.
Siglingar'
Skipafréttir frá skipadeild SIS
Jökulfeil lestar á Austfjaröa-
höfnum. Dlsarfell er væntan-
legt til Reykjavlkur I kvöld frá
Hangö. Helgafell fór I gær-
kvöldi frá Þorlákshöfn til
Stettin. Mælifelllestar I Vest-
mannaeyjum. Skaftafellfór 4.
þ.m. frá Halifax til Reykja-
vlkur. Hvassafell fór I gær-
kvöldi frá Hull til Reykjavik-
ur. Stapafell er I oliuflutning-
um á Austfjaröahöfnum.
Litlafell fór I gærkvöldi frá
Húsavlk til Sveinseyrar. Suö-
urland fór I gærkvöldi frá
Rotterdam til Reykjavlkur.
Vesturland fer væntanlega I
dag frá Sousse til Hornafjarö-
ar. Eldvlklestar væntanlega I
Svendborg um 10. marz og
Lubeck 14. marz til lslands.
Minningarkort
' Minningariiort Menningar- og>
minningarsjóðs kvenna fást áí
eftirtöldiím stöðum: Skrif-i
stofu sjóösins að Hallveigarv
stöðum, Bókabúö Braga,
Brynjólfssonar. Hafnarstræti
22, s. 15597. Hjá Guðnýju
^Hþlgadóttur s. 15056.'
. Frá Kvenfélagi Hreyfils
: Minningarkortin fást á eftir-
l töldum stöðum: A skrifstofu
Hreyfils, simi 85521, hjá
'Sveinu Lárusdóttur, Fells-J,
múla 22, simi 36418. Hjá Rósu
’Sveinbjarnardóttur, Sogavegi
! 130, slmi 33065, hjá Elsu Aðal-
steinsdóttur, Staðabakka. 26,
1 simi'37554 og hjá SigriöiiSigtit-
björnsdóttur, Hjarðarhaga 24,
ysimi 1^117. ■ -•*
Minningarkort Ljósmæðrafé-
lags Isl. fást á eftirtöldum
stööum, FæðingardeildLand-
spltalans, Fæðingarheimili
Reykjavíkur, Mæörabúðinni,.
Verzl. Holt, Skólavöröustlg 22,
Helgu Nlelsd. Miklubraut 1 og
hjá ljósmæðrum viös vegar
um landið.
■ Minningarkort kapellusjóös
séra Jóns Steingrimssonar
fást á eftirtöldum stöðum,
Skartgripaverzlun E-maií
Hafnarstræti 7, Kirkjufell
Ingólfsstræti 6, Hraöhreinsun
4usturbæjar Hliöarvegi 2»,'
Kópavogi, Þóröur Stefánsson
Vlk i Mýrdal og séra Sigurjórí*
Einarsson Kirkubæjar-
í klaustri.-
Minningarspjöld Kvenfélags
Lágafellssóknar fást á skrif-
stofu Mosfellshrepps. Hlé-
^garöi og i Reykjavlk I verzl.
' Hof Þingholtsstræti.
hljóðvarp
Miðvikudagur
9. mars
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00 Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Guöni Kolbeinss les
söguna af „Briggskipinu
Blálilju” eftir Olle Mattson
(25). Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög
milli atriða. Gu&smyndabók
kl. 10.25: Séra Gunnar
Björnsson les þýöingu slna á
predikunum út frá dæmi- »
sögum Jesú eftir Helmut
Thielicke, V: Dæmisagan
um mustaröskorniö.
Morguntónleikar kl. 11.00: >
Raymond Lewenthal og Sin-
fóniuhljómsveit Lundúna
leika Planókonsert I f-moll
op. 16 eftir Adolf von
Henselt, Charles McKerras
stjórnar/ Sinfóniuhljóm-
sveitin I Filadelflu leikur
„Hátlö I Róm”, sinfóniskt
ljóö eftir Ottorino Respighi:
Eugene Ormandy stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar,
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Mi°issagan: „Móöir
og sonur” eftir Heinz Kon-
salik Bergur Björnsson
þýddi. Steinunn Bjarman
lýkur lestri sögunnar (14).
15.00 Mi°istónleikar
William Bennett, Harold
Lester og Denis Nesbitt
leika Sónötu I C-dúr fyrir
flautu, sembal og vlólu da
gamba op. 1 nr. 5 eftir
Hándel Rena Kyriakou
leikur á pianó „Ljóö án
oröa” nr. 17-24 eftir
Mendelssohn. Trieste tríóiö
leikur. Trló nr. 2 i B-dúr
(K502) eftir Mozart.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15) Veöurfregnir)
16.20 Popphorn Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Benni” eftir Einar Loga
EinarssonHöfundur les (7).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.