Tíminn - 09.03.1977, Page 21
Miðvikudagur 9. marz 1977
21
Stórfurðulegt
mark á Highbury
— þar sem Arsenal mátti þola tap (1:2) gegn W.B.A.
í gærkvöldi
Leikmenn Arsenal eru heldur Markiö kom á mjög óvæntan 2 DEILD:
betur i óstuöi þessa dagana — i hátt. Cross spyrnti knettinum BnstolR.—Blackburn.0:0
gærkvöldi máttu þeir þola sitt fram völlinn — og hreyföu leik- í£‘t??7^,Jdh®m 1:3
sjöunda tap I röö, er Coventry menn liöanna þá hvorki legg né „ utd TTc®r°íff....3:0
kom I heimsókn á Highbury. liö, tilaö ná knettinum, sem var á ° iiC..............1:2
Leikmenn Arsenal sóttu og sóttu, leiöinni aftur fyrir endamörk. En unent Miuwail...1:1
en þaö dugöi ekki, þvi aö Coven- knötturinn skall I hornfánanum ■
try nýtti aö fullnustu þau tvö og þaöan aftur út á völlinn, þar LAND:
marktækifæri, sem liöiö fékk og sem Cross kom aövifandi — náöi L)unaeeUtd. Rangers.0:0
sigraöi—2:1. knettinum og spyrnti honum fyrir ,
Arsenal byrjaöi vel, þegar Mal- mark Arsenal. Enginn var þar til Leikur Q.P.R. og Leeds var
colm MacDonald skoraöi strax aö taka viö knettinum nema leikur varamarkvaröanna —
eftir 8 miniitur — og héldu þá Jimmy Rimmer, markvöröur Richardson (Q.P.R.) og Stueart
áhorfendur, aö stórsigur Arsenal,sem fór Ut Ur teignum og (Leeds), sem voröu mjdg vel. Þá
LundUnaliösins væri i uppsigl- hugöist spyrna knettinum inn i Y,aktl athygh stórleikur Gerry
ingu. En svo var ekki, þvi aö vitateiginn, þar sem hann ætlaöi r rancis, fyrirhöa Q.P.R., sem
DavidCrossnáöiaö jafna (1:1) Ur aö handsama hann. Svo óheppi- mljn örugglega yinna sæti sitt
eina marktækifærinu, sem lega vildi til, aö hann spyrnti of aftur I enska landshöinu á næst-
Coventry fékk i fyrri hálfleik, fast i knöttinn, þannig aö knöttur- unni. Tony Curry áttieinmg mjög
þegar hann skoraöi afar inn fór til Cross, sem var greini- gööan leik hjá Leeds-liöinu og
einkennilegt mark — sannkallaö lega mjög undrandi, en hann kæmiengum á óvart, þóttaö hann
gjafamark. þakkaöi pent fyrir sig og skoraöi kæmist emmg i enska landsliöiö.
örugglega — 2:1. ;
------------ AnnarsuröuúrslitþessiIensku j ÆK' . .
knattspyrnunni: ' JP’ ..H SÍamunHnr O.
M-----
1. DEILD: 11«/, Steinarsson
Arsenal W.B.A. .. 1-2 V í I
Q.P.R.—Leeds 0:0
IÞROTTIR
Áhorfendur brostu
í gegnum tárin...
— á Old Trafford, þar sem Manchester United náði fram
hefndum á Southampton í bikarkeppninni
í gærkvöldi og sigraði 2:1
Jimmy Greenhoff var hetja Man-
chester United á Old Trafford i
gærkvöldi, þegar United vann
sigur (2:1) yfir Dýrlingunum frá
Southampton — bikarmeisturum
Englands, I aukaleik liöanna i 16-
liöa úrslitunum. 58.100 áhorfend-
ur sáu þennan snjalla leikmann
skora bæöi mörk United, og
1111 ^
Blökku-
maður til
W.B.A.
Johnny Giies, framkvæmda-
stjóri West Bromwich
Albion, tók upp peninga-
budduna á mánudagskvöldiö
og keypti blökkumanninn
Larie Cunningham frá Ori-
ent á 100 þús. pund. Cunning-
ham hefur veriö marksækn-
asti leikmaöur litla
Lundúnaliösins aö undan-
förnu, og er ekki aö efa, aö
hann kemur til meö aö
styrkja W.B.A.-liöið mikiö.
tryggja liöinu þar meö heimaleik
gegn Aston Villa i 8-liöa Urslitun-
um.
Manchester United byrjaöi vel,
þegar Luo „litli” Macari sundr-
aöi varnarvegg Dýrlinganna á 5
minútu og sendi knöttinn til
Greenhoff, sem skoraöi af stuttu
færi. Eftir markiö pressuöu leik-
menn United mikiö aö marki
Dýrlinganna og oft skall hurö
nærri hælum. En Dýrlingarnir
náöu aö jafna, þegar dæmd var
vitaspyrna á Manchesterliöiö,
þegar Steve Williams var felldur,
inni I vitateig. Dómurinn var afar
vafasamur. Reach skoraöi örugg-
lega úr vitaspyrnunni (1:1) og
var staöan þannig i hálfleik.
Dennis Law, fyrrum leikmaöur
United og siöan City, ræddi um
leikinn I hálfleik og sagöi hann aö
eftir gangi leiksins væri ekki
sanngjarnt aö staöan væri jöfn,
þviaöUnited heföiáttaö vera bú-
iö aö skora 2-3 mörk til viöbótar.
Mikiö fjör var á Old Trafford I
byrjun siöari hálfleiksins og þá
var Jim Steel, miövöröur
Southampton bókaöur fyrir aö
bregöa Stuart Pearson — og
stuttu siöar lék hann sama leik-
inn, og var þá aftur bókaöur.
. NU Manchester United sótti án
afláts og Macari og Gordon Hill
léku eitt sinn skemmtilega 1 gegn-
um varnarmúr Dýrlinganna.
Þegar þessir tveir snjöllu leik-
menn taka sig saman, þá getur
sóknarlota þeirra ekki endaö
nema á einn hátt — meö marki.
Og þaö lét ekki á sér standa — Hill
sendi knöttinn til Greenhoff, sem
skoraöi meö sannkölluöum
þrumufleyg. Greenhoff fékk siöan
gulliö tækifæri til aö bæta sinu
þriöja marki viö, þegar hann
komst á auöan sjó og átti ekkert
eftir nema aö senda knöttinn i
netiö. Steel stöövaöi hann á siö-
ustu stundu, meö þvi aö bregöa
honum rétt fyrir utan vitateig.
Dómarinn var ekki lengi aö átta
sig á hlutunum og sýndi Steel
rauöa spjaldiö, þannig aö
Dýrlingarnir léku aöeins 10 siö-
ustu 20 minúturnar. Sigur United
var I höfn og hinir tryggu áhorf-
endur liösins, sem fóru svo von-
sviknir heim frá Wembley sl.
keppnistimabil, eftir aö
Southampton haföi sigraö United
l:01bikarúrslitaleiknum, brostu 1
gegnum tárin, þegar þeir sungu
kröftuglega — Viö erum beztir,
við erum beztir.
Hörður
frá
keppni
— eftir slæmt
högg sem
hann fékk á
afmælismóti
H.K.R.B.
Höröur Sigmarsson — vinstri-
handarskytta úr Haukum I
handknattleik varö fyrir áfalli
I leik gegn Val 1 afmælismóti
H.K.R.R. I handknattleik.
Höröur fékk slæmt högg á
andlitiö, þannig aö fjórar
framtennur I honum losnuöu
— þar af tvær meö rótum.
Strax eftir óhappiö fór Höröur
til kennara sfns, sem kannaöi
meiðslin — en Höröur er aö
læra tannlækningar.
Höröur mun aö öllum likind-
um ekki leika meö Haukum
fyrstu leikina 1 siöari hluta ts-
landsmótsins, sem hefst um
næstu helgi. Haukar unnu Val
— 23:22 og mæta þeir KR, sem
sigraöi Armann 25:21, i úr-
slitaleik afmælismótsins, en
hann fer fram i Laugardals.
höllinni annaö kvöld kl. 9.
„Kei aði Lsa ri Lnn” s 1 ror-
si áJ Ifsmai ri k
— og það var ekki dagur toppliðanna í v-þýzku
„Bundesligunni”
mark heimamanna viö gif-
urleg fagnaðarlæti hinna
25 þús. áhorfenda, 17 min-
útum fyrir leikslok.
Þaö var ekki dagur topp-
liðanna í v-þýzku „Bundes-
ligunni" í knattspyrnu á
laugardaginn — fjögur
efstu liðin, Borussia Mön-
chengladbach, Braun-
schweig, Duisburg og
Bayern Munchen fengu
öll skell, „Gladbach" fékk
stærsta skellinn, þegar lið-
ið mátti þola tap gegn Ess-
en—einu af botnliðunum, í
Essen, Hrubesch skoraði
Bayern Munchen, meö Franz
„Keisara” Beckenbauer i farar-
broddi, fengu slæma Utreiö á
Mungersdof-leikvellinum I Köln
fyrir framan 60 þús. áhorfendur.
„Keisarinn” skoraöi sjálfsmark,
en hin mörk Kölnarliösins skoraöi
Hollendingurinn van Gool á 9 og
17. mínútu.
Braunschweig mátti þola tap
(0:1) á heimavelli — gegn Ham-
burger Sv. 31 þús. áhorfendur sáu
Riemann skora sigurmark Ham-
burger á 20. minútu.
Annars uröu Ursiit þessi 1 v-
þýzku „Bundesligunni”:
Köln — Bayern ....3:0
Essen — „Gladbach”
Kaisersl. — Duisburg
T.B. Bcrlin — Schalke .... ....3:1
Braunsch. — Hamborg ... ....0:1
Bremen — Hertha
Frankfurt — Karlsruhe ... ....3:2
Dusseldorf — Saarb
Dortmund — Bochum
Borussia Mönchengladbach og
Braunschweig hafa forystuna —
31 stig, Schalke 04 hefur 29, Duis-
burg og Bayern hafa 27 stig, Köln
26 og Hamburger SV 25 stig.
Toppmuller og Sviinn Ronald
Sandberg skoruöu mörk Kaiser-
slautern gegn Duisburg.
Schalke 04 byrjaði ekki vel i
Berlin gegn Tennis Borussia —
Russmann skoraöi fljótlega
sjálfsmark. En hann gafst ekki
upp — jafnaöi 1:1 og siöan skor-
uöu þeir Abramczik og Kremers
og tryggöu Schalke góöan sigur.