Tíminn - 11.03.1977, Side 2

Tíminn - 11.03.1977, Side 2
2 Föstudagur 11. marz 1977 Kaupfélag Eyfirðinga velti 11,5 milljörðum króna árið 1976 Fjárfestingar hafa aldrei verið meiri i Likan af m jólkurstöö KEA á Akureyri, sem nú er I byggingu. verzlunardeilda félagsins jókst aö krónutölu og magni um tæp 40% og sala verksmiöja og þjón- ustudeilda jókst um rúmlega 50%. LaunakostnaBur var tæp- lega 36% hærri en áriö 1975. InnlögB mjólk til Mjólkur- samlags KEA var rösklega 22 þiisund lftrar og aukning frá fyrra ári var um 1.92%. A hvern lltra er útborgun 77,3% af grundvallarveröi. 1 sláturhús- um KEA var á sIBastliBnu hausti slátraö milli 55 og 56 þús- und kindum, sem er svipaö áriB 1975, en meöalfallþungi er hins vegar 14,27 kg., sem er 0,05 kg. lakari meBalvigt heldur en 1975. Gæru- og ullarinnlegg var heldur meira en áriö 1975. Kjöt- iönaöarstöö KEA vann alls 491 lest af fullunnum vörum, sem er aöeins lakara, en á siöasta ári. Minnkun var á framleiöslu jaröepla, freöfisks og fiski- mjöls, en hins vegar var bæöi aukning á saltfiskframleiöslu og lýsi. Þá var og verulegur sam- dráttur í hrognum eöa um 190 tunnum minna heldur en áriö 1975. A árinu 1976 fjárfesti KEA meira en nokkru sinni fyrr á einstöku ári. Heildarfjárfest- inga námu rösklega 442 millj. króna, og þar af var fjárfest á Akureyri fyrir rúmlega 384 milljónir, en I útibúum viö Eyjafjörö var fjárfest fyrir um 58 milljónir króna. 1 fjárfestingum á Akureyri ber tvo þætti langhæst, en þaö var fjárfesting I nýju mjólkur- stööinni og I nýja verzlunarhús- inu aö Hrlsalundi 5. Fjárfesting Valur Arnþórsson, kaupfélagsstjóri. Aöaistöövar Kaupfélags Eyfiröinga á Akureyri, Hafnarstræti 91. I mjólkurstööinni nam um 120 milljónum króna, og á árinu var aö mestu lokiö viö frágang húss- ins aö utan á aöalbyggingunni, auk þess sem ýmislegt fleira var fullgert. I verzlunarhúsinu aö Hrlsa- lundi 5 voru fjárfestar 112,5 milljónir og verzlunin tekin I notkun I desember slöastl. Þá segir f skýrslunni aö vegna mik- illar óvissu um framþróun efna- hagsmála og fjármála á árinu 1977 veröi engu slegiö föstu um þaö á þessu stigi, hversu mikiö veröur hægt aö fjárfesta á yfir- standandi ári. Veröi fjármálaþróun hins vegar sæmilega hagstæö er áformaö aö leggja I nýju mjólkurstööina um 246 milljónir króna, þannig aö hægt veröi aö taka hana fullbúna f notkun eftir 2-3 ár. Auk þessa er nauösynlegt aö ráöast I ýmsar smærri fjár- festingar, sem oröiö hafa útund- an aö undanförnu, en þola ekki biö. Töluveröar umræöur uröu um skýrslur kaupfélagsstjóra, og tóku ýmsir fundarmenn þátt I þeim. KS-Akureyri — Félagsráös- fundur KEA var haldinn 4. marz siöastliöinn. A hinum árlegu fundum félagsráös, sem haldnir eru aö öllu jöfnu siöla vetrar, koma fram fyrstu upplýsingar um rekstur og hag félagsins frá liönu ári, þótt reikningsuppgjöri sé ekki iokiö. Valur Arnþórsson, kaup- félagsstjóri flutti Itarlega skýrslu, þar sem getiö var helztu talna I sambandi viö verzlun og framleiöslu á vegum KEA áriö 1976. Endanleg út- koma hvaö rekstrarlegan árangur Snertir, liggur enn ekki fyrir, þar sem uppgjöri er ekki lokiö, en ástæöa er til aö ætla aö afkoma veröi svipuö og á undanförnum árum. Heildarvelta KEA nam á slöastliönu ári um 11,5 milljörö- um króna, á móti tæplega 8 milljöröum áriö 1975. Sala Aðalmatmáls tími þorskseiða upp úr miðnætti, ýsuseiða fyrir hádegið í timariti Hafrannsóknastofn- unar gerir ólafur Karvel Páls- son fiskifræöingur grein fyrir fæöuöflun fjögurra tegunda fiskseiöa — þorsks, ýsu, loönu og karfa. Notar hann sem mæli- kvarða hlutfallslega þyngd magainnihalds tuttugu seiöa af hverri tegund, þriggja til sex mánaöa gamalla, og skiptir sól- arhringnum i tólf tveggja stunda timabii. Rannsóknin var gerö I ágústmánuöi. 1 ljós kom aö þorskseiöi afla langmestrar fæöu tvær stundir eftir miönætti (35%) en llklegt, aö næstu fjórar stundirnar afli þau ekki fæöu. Af einstökum fæöutegundum er ljósáta yfir- gnæfandi, en einnig má nefna smávaxna krabbafló, rauðátu og vængjasnigla. Gögnin um fæöuöflun ýsu- seiöa eru ekki jafnfullkomin, en ger má ráö fyrir aö þau afli mestrar fæöu tvær stundir fyrir hádegiö, (59.2%) og sföan á milli tvö til fjögur aö nóttu (15%). Melting ýsuseiöanna viröist mjög hröö, Meginfæöan er ljósáta, en af öörum tegund- um er helzt aö nefna rauöátu. Fæöuöflun loönuseiöa eykst smám saman eftir miönætti og veröur 15.6% á milli klukkan fjögur til sex á morgnana en er sföan smávægileg fram undir hádegi og nær loks hámarki klukkan tvö til fjögur á daginn (30.7%) Karfaseiöin afla mestrar fæöu upp úr hádeginu (25.3%), en virðast síöan neyta lltils um hríö. Nýju hámarki nær fæöu- öflun þeirra undir miönætti (22.2%) Aöalfæöan er rauöáta en af öörum tegundum má nefna ljósátu. ^ssf^ssr &&&7 »853* e*"* 0 I IMPEX Vestur- þýzk gæðavara IMPEX NAGLAR e SKOT IMPEX nar GunnarsS°n NAGLA S-3 með og án hljóðdeyfis IMPEX Mjög hagstætt verð SVERRIR ÞORODDSBON &CO Fellsmúla 24-26 • Hreyfilshúsinu • Sími 82377 Dráttarvélar h.f. neita tilvist „Ursus- Ferguson”-dráttar- véla 1 frétt um starfsemi fyrir- tækisins Véiaborg hf. sem birt eri Timanum, laugardaginn 5. marz er m.a. minnzt á sam- starf Massey-Fergusson fyrir- tækisins og pólska rikisfyrir- tækisins Agromet Motoimport um endurbyggingu Ursus dráttarvélaverksmiöjanna og framleiöslu nýrra geröa drátt- arvéla. Vegna villandi ummæla I umræddri frétt sem valdiö gætu misskilningi, vilja Drátt- arvélar hf, sem einkaumboös- maöur Massey-Ferguson Ltd. á Islandi taka fram eftirfar- andi: Samstarf þaö, sem um ræöir er samkvæmt samningi sem geröur var á miUi fyrirtækj- anna Massey-Ferguson Ltd. og Perkins Engines Ltd. viö Agromet Motoimport. Samkvæmt samningi þess- um munu framangreind fyrir- tæki, ásamt Sarcleys Bank, láta pólska fyrirtækinu I té fjárhagslega fyrirgreiöslu og tæknilega aöstoö viö uppbygg- ingu nútimalegra verksmiöja, semm.a. munu fá leyfi til þess aö framleiöa vissar geröir Massey-Fergusson dráttar- véla og Perkins dieselvéla. Eins og staöfest hefur veriö I fréttatUkynningum og blaða- fregnum af umræddum samningi þá mun pólska fyrir- tækið hafa heimild til þess aö selja dráttarvélar, sem þaö framleiöir undir vörumerkinu Massey-Fergusson á mörkuö- um sinum I Austur-Evrópu. Hvaö snertir sölu þessara dráttarvéla annars staöar I heiminum, þá mun sú sala veröa I höndum einkaumboös- manna Massey-Ferguson, þ.e.a.s.þar sem dráttarvélar þessar kunna aö veröa boönar til sölu. Þaö er þvl á misskilningi byggt aö um einhverjar „Urs- us-Ferguson” dráttarvélar veröi aö ræöa I náinni framtlö enda munu þúsundir ánægöra eigenda Massey-Ferguson dráttarvéla hér á landi eiga kost á úrvali Massey-Fergu- son dráttarvéla hér eftir sem hingaö til.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.