Tíminn - 11.03.1977, Síða 3

Tíminn - 11.03.1977, Síða 3
Föstudagur 11. marz 1977 3 Slys i Raknadalshlið: Jeppi hrapaði með 2 menn í sjó niður JH-Reykjavik. — Jeppi, sem i höfuökúpubrotnaöi, en Siguröur voru tveir menn, fór út af vegin- skarst og maröist. Þeir komust um i Raknadalshllö, skammt þó af sjálfsdáöum upp á veginn innan viö Patreksf jaröar kaup- aftur, og barst þeim þá fljótlega staö, siödegis á þriöjudaginn. hjálp. Voru þeir fluttir i flugvél Hrapaöi hann niöur snarbratta til Reykjavikur, þar sem þeir skriöu og stórgrýtisuröir um liggjai sjúkrahúsi. Var taliö tvi- hundraö metra veg niöur I sýnt um Þórö um tima, en hann sjávarmál. 1 miöri skriöunni er er nú úr lifshættu. fimm til sex metra hátt kletta- belti, sem hann steyptist fram Þeir félagar voru nýkomnir af. innan af Baröaströnd um I jeppanum voru Barö- Kleifaheiöi, er slysiö varö, og strendingar, Þóröur Marteins- mun jeppinn hafa skrikaö i son, bóndi i Holti, og Siguröur freönum hjólförum, sem Jóhannsson i Litlu-Hliö, og stór- mynduöust á veginum, er krap slösuöust þeir báöir. Þóröur fraus. Engin loðna fundin gébé Reykjavik — Leit okkar hef- ur veriö árangurslaus hingaö til, sagöi Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifræöingur og leiöangursstjóri á r/s Bjarna Sæmundssyni i gær- kvöidi. Bræla hefur veriö á miö- unum fyrir vestan aö undanförnu, en á miövikudagsmorgun var leitaö á sunnanveröu Kópanes- grunni, svo og á Vikurálsvæðinu og noröur utanvert Látragrunn án árangurs. 1 fyrrinótt var leitað grunnt noröur meö Vestfjöröum og siðan i gærmorgun kantinn norður frá Hala suöur yfir Vikur- ál. — Það var talsverö lóöning á sumum svæöum þar, en aðeins á smávaxinn spærling, sagöi Hjálmar. * 1 Akureyrarkirkja — Timamynd: Karl Hjálmar kvað veöur verulega hafa hamlaö allri leit, en I gær leituöu þeir suöur fyrir Vikurál og s.l. nótt var ætlunin aö fara suöur fyrir Látragrunn og Kolluál. —Viö veröum viö leitina fram á föstudagskvöld, en þá höfum viö skipiö ekki lengur I þessa leit, þar sem áætlaö er aö þaö fari i grá- lúöu — og djúpfiskarannsóknir um helgina, sagöi Hjálmar. Hann kvaö liklegt aö r/s Arni Friöriks- son myndi fara i leitina fyrir vest- an eftir helgi, en bætti viö, aö aö- kallandi væri oröiö aö leita loönu fyrir austan, svo ekki viröist liggja ljóst fyrir hvernig loönu- leitinni veröur háttaö fyrir vestan i næstu viku. Vestur- land: Sautján brautskráðar úr nýja hjúkrunarskólanum Hinn 25. febrúar s.l. braut skráöi nýi hjúkrunarskólinn eftirtalda hjúkrunarfræöinga, sem lokiö höföu sérnámi: i hjúkrun á legudeildum: Anna Maria Andrésdóttir, Erla Ragna Agústsdóttir, Fjóla Tómasdóttir, Guörún Einarsdóttir, Helga Snæ- björnsdóttir, Hulda G. Siguröardóttir og Valborg Amadóttir. 1 skuröhjúkrun: Auöur Guömundsdóttir, Hlin Gunnarsdóttir og Stein- unn Eirlksdóttir. t svæfingahjúkrun: Fanney Friöbjörnsdóttir, Halla Arnljótsdóttir, Kristin Aöalsteinsdóttir, Signý Gests- dóttir, Sigrún Sigurjónsdóttir Sigriöur Kristinsdóttir og Steimmn Pétursdóttir. Þetta var fyrsta nám sinnar tegundar hérlendis. Námstimi var eitt ár, nema svæfinga- hjúkrunarnám tvör ár. Allir nemendurnir 17 tóku 3ja mán- aöa sameiginlegan náms- kjarna, en slöan skiptust leiöir eftir sérnámi hverrar og einn- ar. Námiö var bæöi bóklegt og verklegt. Nemendur sem sér- hæföu sig i hjúkrun á legu- deildum fóru I lærdómsríka 18 daga námsferö til Bandarikj- anna. Sams konar framhaldsnám hófst aö nýju þriöjudaginn 1. marz s.l. Fyrirhugaö er aö nám 1 geöhjúkrun hefjist aftur 1. október 1977. r r A í 1 1 W i k ‘V ..d Efnt til kirkjuviku á Akureyri í tíunda sinn KS-Akureyri — Tiunda kirkju- vika sem haldin er á Akureyri, hefst næstkomandi sunnudag og sendur hún til 20 iparz. Sóknar- prestarnir á Akureyri, þeir Pét- ur Sigurgeirsson og Birgir Snæ- björnsson, skýröu fyrir frétta- manni tilgang vikunnar, og sögöu m.a. aö kirkjuvikan væri einn þáttur i þvi aö ná til sem flestra sóknarbarna, þar sem reynslan heföi sýnt aö margt manna sækir kirkjuvikuna, sem aö ööru jöfnu sækir ekki kirkju. Fram koma á kirkjuvikunni 21 leikmaður og 6 vigöir menn, og meöal þeirra er biskupinn, Séra Sigurbjörn Einarsson en hann heldur guðsþjónustu sið- asta daginn. A kirkjuvikunni veröur flutt fjölbreytt list í tali og tónum, m.a. leika hjónin Inga Rós Ingólfsdóttir og Hörö- ur Askelsson á selló og orgel, og kvartett úr karlakórnum Geysi mun einnig koma fram. I upp- hafi hvers kirkjukvölds leikur orgelleikari kirkjunnar ásamt þrem nemendum út Tónlistar- skólanum, og hefst sá leikur stundarfjóröungi áöur en dag- skráin hefst. A sunnudaginn flytur séra Jón Aðalsteinn Baldvinsson, prestur á Staöarfelli messu, en á mánu- dagskvöld mun Helgi M. Bergs, bæjarstjóri, flytja aöalræöuna. A þriöjudagskvöld flytur Gunn- ar Rafn Jónsson erindi og á föstumessu á miövikudag pred- Ikar séra Vigfús Þór Arnason prestur á Siglufiröi. A fimmtu- dag flytur frú Guöriöur Eiriks- dóttir aöalræðuna og á föstudag flytur Valdimar Björnsson, fyrrv. f jármálaráöherra Minnesotarikis, erindi. Ljúfur ómur, eftir séra Jónas á Hrafnagili, verður sUnginn öll kvöld kirkjuvikunnar og ein- söngvarar og einleikarar koma fram. Einsöngvarar veröa: Jó- hann Konráösson, Eirikur Stef- ánsson, Gunnfriöur Hreiöars- dóttir og Siguröur Svanbergs- son. Þá hefur Jórunn ólafsdóttir frá Sörlastööum, samiö ljóö sem hún tileinkar kirkjuvikunni. Einkunnarorö kirkjuvikunnar veröa: Astunda réttlæti, trú, kærleika. Sóknarprestar upp- lýstu, aö nú væru á döfinni stofnun bræörafélegs viö söfn- uðinn, en þaö hefur ekki starfaö þar áöur, hins vegar eru mjög virkt æskulýösfélag auk kven- félags. 1 framkvæmdanefnd kirkju- vikunnar eru: Rafn Hjaltalin, Ragnheiöur Arnadóttir og Gunnlaugur P. Kristinsson. Kirkjukvöldin hefjast öll kvöld kl. 21 nema á föstumessunni á miövikudag sem hefst kl. 20.30. Þinginu slitið í gær — 38 mál afgreidd Mó-Reykjavik— Búnaöarþingi lauk i gær. Þaö haföi þá staöiö i 17daga og 16 fundir voru haldn- ir. Alls voru 40 mál lögö fyrir þingiö, en af þeim voru 38 mál afgreidd. 1 þingslitaræöu sinni sagöi Asgeir Bjarnason formaö- ur Búnaöarfélagsins, að mörg stórmál heföu borizt þinginu, og ættu þau vafalaust eftir aö styrkja stööu landbúnaöarins i framtiöinni. Mætti t.d. nefna álit sem samþykkt var um fóöuriönað og aukna gras- kögglaframleiöslu, skipulagn- ingu búvöruframleiöslunnar og meiri hagkvæmni I búskap. Einnig nefndi Ásgeir frumvarp til laga um vinnuaðstoö I sveit- um og tillögu um útflutning á landbúnaöarvörum. Þá gat Ásgeir þess, aö Bún- aöarþing heföi lýst undrun sinni yfir þvl, aö útvarpaö er úr dag- blööum þar sem ráöizt er aö ein- staklingum og stofnunum og at- vinnustéttum meö rógi og staö- lausum fullyröingum, án þess aö aöilum gefist færi á aö koma viö leiöréttingu. Þetta hlýtur aö brjóta I bága viö hlutleysisregl- ur útvarpsins. Meðal þeirra mála, sem af- greidd voru á Búnaöarþingi I gær, var ályktun um skipulagn- ingu búvöruframleiöslunnar. Þar segir m.a. aö aöstæöur I is- lenzkum landbúnaöi séu nú meö þeim hætti aö nauösynlegt sé aö beita skipulagsaögeröum til þess aö auka hagkvæmni bú- vöruframleiöslunnar. Leggur Búnaöarþing til aö hafizt veröi handa um öflun gagna, sem nauösynleg eru, svo unnt sé aö sveigja framleiösluna aö æski- legri framleiöslugrein á hverjum staö.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.