Tíminn - 11.03.1977, Page 7

Tíminn - 11.03.1977, Page 7
frmJ U& CQ oJ Q£ Föstudagur 11. marz 1977 7 iÍ 3/'¥ , :■ Hann er nefndur Cassius Clay likamsbjálfunarinnar, og er þá kenndur viö hnefa- leikarann fræga. Hann er fæddur í Graz f Austurrlki og heitir Arnold Schwarzenegg- er. Frá 15 ára aldri hefur hann meö hjálp áhalda og vöövapilla stundaö „model- eringu” likamans svo sem Michelangelo lagöi áherzlu á. Ognti hefur hann náö þeim árangri, siöan kvikmynd hans „Eisenstemmen” var frumsýnd í janúar sl„ aö vera talinn nr. 1 I hópi kraftakarla f fþróttum. Aöur var hann oröinn milljónari. Arnold Schwarzenegger er fæddur f Graz f Austurrfki og var um tvitugt, þegar hann var fyrst kjörinn „Herra Alheimur”, siöan vann þann titil fjórum sinnum. Sex sinnum varö hann „Herra Olympfa” og einu sinni „Herra Heimur”. Amerfku- menn dást aö þessu stærsta vöövafjalli heimsins, og eng- um erfiöleikum er bundiö fyrir hann aö krækja sér i kvenfólk og dollara. Hann er sérstaklega hreykinn af titl- inum „Likami og sál”, sem Amerlkumenn heiöruöu hann meö, eftiraöhann læröi ballett-dans. Nokkrar mynd- ir fylgja, sú stærsta er af Schwarzenegger, þar sem hann þreytir þolhlaup á ströndinni, en þaö gerir hann daglega. Ef félagsskapurinnTO’ væri skemmtilegri, þá myndiþettavera • góB skemmtiferBN rMvL © Bull's Hvaö^< Fara meö ætlar þúy, ykkur langt aö gera" burtu svo þiö® viö ónáöiö Perry okkurí Wekki framar.£"S Tíma- spurningin Ferðu oft I kirkju? Þóröur Haröarson, nemi: Voöa sjaldan. Þaö gefst litill timi til þess, en á aöfangadag fer ég yfir- leitt meö fjölskyldunni. Hulda Björnsdóttir, gerir ekkert sérstakt: Nei, þaö geri ég ekki. Heimir Kóarsson, atvinnulaus: Mjög sjaldan, og reyndar ekki siöan ég fermdist. Hulda Einarsdóttir, skrifstofu- stúika:Svona tvisvar til þrisvar á ári og þá hlusta ég á séra Þorstein Björnsson. Marinó Gislason, nemi: Nei, * aldrei.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.