Tíminn - 11.03.1977, Page 12

Tíminn - 11.03.1977, Page 12
12 Föstudagur 11. marz 1977 t>óra Sigurþörsdóttir og Elva Gisladóttir Guörún Stephensen FRUMSÝNING Á „MORÐSÖGU’ <a 7 Róbert Arnfinnsson Dótturina f Morösögu leikur Þóra Sigurþórsdóttir JB-Rvik — Laugardaginn tólfta marz næstkomandi veröur frumsýnd I Nýjabiói og Stjörnubiói i Reykjavik ný tslenzk kvikmynd, Morösaga, eftir Reyni Oddsson. Er þetta breiötjaldsmynd i litum og tekur niutiu minútur I sýn- ingu. Skráö hlutverk i mynd- inni eru sautján talsins, en samtals kemur á annaö hundraö manns fram i henni. Morösaga er aö langmestu eöa öllu leyti einkaframtak Reynis. Auk þess aö vera framleiöandi myndarinnar, samdi hann handritiö, leik- stýröi og klippti og sá aö mestu leyti sjálfur um kvik- myndunina. Morösaga er sakamála- mynd meö sálrænu ivafi. Efn- islega fjallar hún um lif efn- aöra hjóna og dóttur þeirra. Þau lifa hvert i sinum heimi og eru oröin alveg sljó fyrir umhverfi sinu. Mikil leynd hefur hvilt yfir töku myndar- innar, og er ekki unnt aö greina nánar frá söguþræöin- um fyrr en aö frumsýningunni lokinni. Fjárskortur og ýmsir tæknilegir gallar háöu gerö myndarinnar. Þá var og veöur oft óhagstætt. Reynir var þvi lengi framan af óviss um hvort honum tækist ab ljúka viö myndina, en hún er nú til- búin til sýninga. Úr samkvæmi á heimili hjónanna. Pétur Einarsson, Steindór Hjörleifsson og Sigrún Björnsdóttir. Höröur Torfason, sem jafnframt þvi aö leika er aöstoöaríeik- stjóri og Þóra Sigurþórsdóttir. Guörún Asmundsdóttir og Þóra Borg. Guörún fer meö eltt aöal- blutverkanna. Eins og fyrr segir kemur á annaö hundraö manns fram i myndinni, en skráö hlutverk ersautján. Meö aðalhlutverk- in fara Guörún Ásmundsdótt- ir, Steindór Hjörleifsson og Þóra Sigurþórsdóttir. Aörir leikarar eru Guörún Stephen- sen, Róbert Arnfinnsson, Sig- rún Björnsdóttir, Pétur Ein- arsson, Þóra Borg, Elva Gisladóttir, Bjarni Ingvars- son, Kjartan Ragnarsson, Magnús Axelsson, Kristján Amgrimsson, Hörður Torfa- son, Ragnheiöur Arnadóttir og Ingólfur Sigurösson. Aðstoö- arleikstjóri er Höröur Torfa- son, hljóöupptöku önnuðust Benedikt Torfason og Garöar Hansen, um hárgreiðslu sá Ragnar Guömundsson og Britt-Marie Sundberg um föröun. Framkvæmdastjórn var I höndum Lineyjar Friö- finnsdóttur, ljósarafvirki var Lárus Björnsson og hjálpar- menn þeir Kristinn Torfason, Guöjón Guömundsson, Guöjón Bjarnason og Sigfús Már Pét- ursson.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.