Tíminn - 17.03.1977, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.03.1977, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 17. marz 1977 5 Eyfellingar á leiksviði Undanfarnar vikur hefur Leikfélag Austur-Eyfellinga æft skopleikinn „Eruö þér frí- múrari?”eftir Arnold og Bach undir ágætri leikstjórn Er- lings E. Halldórssonar. Frum- sýnt var i Skaröshlið 23. febrú- ar við'góðar undirtektir áhorf- enda. Onnur sýning var i Hvera- gerði 25. febr. og mun leik- flokkurinn lengi minnast ánægjulegrar kvöldstundar með félögum úr Leikfélagi Hveragerðis að sýningu lok- inni. Ráðgert er að sýna leik- ritiö á nokkrum stöðum i Rangárvalla- og V.-Skafta- fellssýslum á næstunni. Tíminner peningar 1 Auglýsitf . : í Tímanum: Fundurinn benti á að eftir er að byggja um 60 km leiö frá Starmýri i Álftafirði að Haug- um i Skriðdal. Aöeins þurfi að byggja um 12 km vegarkafla á ári til þess að ljúka þessari framkvæmd á næstu fimm ár- um. RIDDARASLAGUR Mótsmerki skókeinvígisins Spassky/Hort Eftirprentanir af málverki Halldórs Péturssonar (43x76 cm) til sölu á Hótel Loftleiðum. Verð kr. 900. Með eiginhandaráritun keppenda kr. 2.500.- Ennfremur frimerkjaumslög með sérstimpli, póst- kort, teikningar (HP) leirmunir o.fl. Mótsblaðið bæði á islenzku og ensku. Sent i póstkröfu. Pantanasimi 2-74-47 milli kl. 4-7. Vilja virkja i Fossá . 1 ályktun um orkumál segir m.a., aö reynslan hafi sýnt, aö ófremdarástand hefur rikt I orkumálum á Austfjörðum og ekki hvaðsízt á Suðurfjöröum, vegna tiöra bilana á raflínum. Astæöan fyrir því er m.a. sú, að rafllnur eru viðast hvar lagðar yfir háa fjallgarða milli byggðalaga. Til aö bæta úr þessu ástandi telurfundurinnað virkja veröi vatnsafl á Suöurfjörðum. Sllk virkjun er lika fljótvirkasta leiðin til þess að auka raforku frá vatnsaflsvirkjun á Austur- landi. Fundurinn skorar á yfir- stjórn orkumála að hefja nú þegar framkvæmdir við virkj- un, t.d. IFossá i Berufirði, og yrði sú virkjun tekin i notkun á árinu 1979. Ennfremur telur fundurinn að hraða beri linu- lögn yfir Oxi og hringtengja með þvi samveitusvæöi Austurlands. Byggja þarf 12 km veg á ári I áiyktun er fundurinn sam- þykkti um vegamál segir aö það aðgeröaleysi, sem rikt hafi i vegamálum, verði ekki þolað. Skorað er á þingmenn kjördæmisins og yfirstjórn vegamála að gera áætlun um uppbyggingu vega, og sé mið- að viö að uppbyggingunni verði lokið á næstu fimm ár- um. Aðalfundur Verzlunarbanka íslands verður haldinn að Hótel Sögu súlnasal, laugardaginn 26. marz 1977 kl. 14.30 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. 18 grein samþykktar fyrir bankann Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir i afgreiðslu aðalbankans Bankastræti 5, miðvikudag- inn 23. marz, fimmtudaginn 24. marz og föstudaginn 25. marz 1977 kl. 9.30-12.30 og 13.00-16.00 Bankaráð Verzlunarbanka íslands hf. Þorvaldur Guðmundsson formaður ÍSLANDS Hreppsnefndarmenn á sunnanverðum Austfjörðum álykta: ÓFREMDARÁSTAND í ORKUMÁLUM OG AÐGERÐALEYSI í VEGAGERÐ Mó-Reykjavik— Tlðar bilanir á rafmagnslinum og slæmar samgöngur hafa verið ibúum á sunnanverðum Austfjöröum áhyggjuefni um langa hriö. Hreppsnefnarmenn i fjórum hreppum, þ.e. Breiðdals-, Beruness- Búlands- og Geit- hellnahreppum, komu saman tilfundarnú; nýlega til þess aö knýja á um úrbætur. Vegur um Hvalnes og Þvottárskriður Þá skorar fundurinn á rikis- stjórnina og yfirstjórn vega- mála aö halda áfram vega- gerð um Hvalnes og Þvottár- skriður og stefna að þvi að ak- fært verði á vetri komanda. Bendir fundurinn á, að þegar ráðizt var I vega- og brúargerö um Skeiðarársand, var stofn- að til happdrættisskuldabréfa- sölu, og telur fundurinn að fjármagna skuli nefndar framkvæmdir með sama hætti. Einnig er bent á, að vegur sunnanlands, og þar með hringvegurinn, nýtist ekki á meðan þarf að fara um Lónsheiöi að vetrarlagi NEYSLUGRANNIR FÉLAG ÍSLENSKRA BIFREIÐAEIGENDA 1. SkodallOL 1107cc 83.13km 6.031. pr: 100km. 2. SIMCA 1100 1118 cc 81.14- 6.161. pr: 100 km. 3. Skoda 110 Il07cc 80.30- 6.221. pr: 100km. 4. SIMCA 1100 GLS. 1118 cc 79.28- 6.301. pr: 100 km. 5. Renault 12 1298cc 78.03- 6.401. pr: 100km. 6. SIMCA 1307/1508 1442 cc 77.55- 6.441. pr: 100 km. 7. Citroen GS 1220cc 75.95- 6.581. pr: 100km. 8. VWPassat 1297cc 75.20- 6.641. pr: 100km. 9. Galant 1596cc 74.76- 6.681. pr: 100km. 10. Lancer 1400cc 74.30- 6.721. pr: 100 km. 11. Peugot 304 1290cc 67.56- 7.401. pr: 100 km. 12. Audi 1558 cc 66.76- 7.481. pr: 100 km. 13. Escort 1298 cc 66.63- 7.501. pr: 100 km. 14. Volvo66 1108cc 62.45- 8.001. pr: 100 km. 15. ToyotaCorona 1200cc 59.20- 8.441. pr: 100km. 16. Volvo 343 1397cc 58.62- 8.521. pr: 100 km. CHRVSLER SIMCA Enn einu sinni báru SIMCA bílar af í sparaksturskeppni FÍB, þann 14. nóv. '76. Þrátt fyrir vont veður og slæma vegi náðu þrjár Simcur frábærum árangri, eins og meðfylgjandi tafla FÍB sýnir. Berið saman vélarstærð og benzíneyðslu - í Ijós kemur að SIMCA 1100 og 1307/1508 eyða hreint ekki neinu. Það er ekki of sögum sagt að SIMCA er néyslugrannur bíll. Talið við okk- ur og tryggið ykkur nýjan SIMCA strax í dag. %ökull hf. ÁRMÚLA 36 REYKJAVÍK Sfmi 84366

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.