Tíminn - 17.03.1977, Blaðsíða 18
18
Fimmtudagur 17. marz 1977
matvælaeftirlit á a& koma f veg
fyrir, aö seld sé menguö mat-
vara, á einnig strangt eftirlit
meö vali á sjónvarpsefni aö
koma i veg fyrir, aö sálarlegri
ólyfjan sé byrlaö börnum og
unglingum inni á heimilum.
Vinsældir svokallaöar eru hér
enginn mælikvaröi, þvi aö þær
segja ekkert annaö en, aö fólk er
komiö á bragöiö. Sala á hassi er
bönnuö, þótt þaö njóti svo-
kallaöra vinsæda. Ef llklegt er,
aö einn unglingurlendi árlega á
ógæfubrautfyrir áhrif frá saka-
málaþáttum sjónvarps, er þaö
meira en ærin ástæöa til aö
senda þá ekki inn á heimilin.
Þakkarvert er, ef Colombo og
MacCloudsjást nú ekkilengur á
heimilum, af þvi aö nú hafi ver-
iö settar nýjar reglur um val
sjónvarpsefnis.
Sá langi skuggi, sem um ára-
mót umlauk okkur, skreppur nú
óðum saman, en utan hans lykst
upp hér noröanlands fyrir sjón-
um okkar nú dag hvern blár
himinn tendraöur af snævi þak-
inni jörö. Um leið og svo ört
birtir i tilverunni þessa daga,
hopar á hæl sú þjóö álfa, trölla
og drauga, sem löngum var i
sambýli viö íslendinga. Nálægö
þessarar hulduþjóöar finnst
mér alltaf vera mest um ára-
mót, hvaö sem visindi annars
um það segja. Fimm skiln-
ingarvit höfum viö, en hver veit
nema skynheimurinn væri
margfalt stærri, ef þau væru
fimmtán en ekki fimm. Eöa
hafa þeir Þórbergur Þórðarson
og Kristmann Guömundsson
haft þau fleiri?
Fyrir tilstilli visinda og tækni
hefur skynheimur okkar tekiö
stakkaskiptum, en þaö jafngild-
ir þó ekki, aö nú á dögum megi
eygja hinn eina raunveruleika,
höndla sannleikann og afþakka
blekkingar og fordóma. Svo sem
likamlegt atgervi ræöst svo
mjög af þvi, sem viö látum i
okkur, en ekki starfsemi innyfla
einni saman, svo mótast og
hugarheimur okkar af þvi, sem
viö neytum af andlegu efni, en
ekki af þvi einu aö hafa góöa
sjón, kunna a& lesa og horfa á
sjónvarp.
A&ur fyrr hlutu Islendingar
mergjaöa andlega næringu á
kvöldvökunni viö lestur lslend-
ingasagna, húspostillu o.s.frv.
Nú er kvöldvakan sjón-
varpsdagskráin, fréttir af stri&i
og slysum, fundum ráöherra og
umræ&um þingmanna, umræöu-
þættir um. mál efst á baugi og
erlendar kvikmyndir.
Margt gott, fróölegt og fallegt
birtist vissulega i sjónvarpinu
og þaö er frábært kennslutæki.
Fáar hendur vinna þar og
mikiö verk, þvi aö þaö hefur
gó&u starfsliði á aö skipa. Kost-
ur sjónvarpsins er m.a. sá, aö
nú birtast mennskir stjórn-
málamenn úr öllum fldckum
inni á heimilum, sem ef til vill
haföi áöur veriö svo úthúöaö i
eina dagblaöinu á heimilinu, a&
i hugskotifólksins haf&i af þeim
greypzt mynd af vondum
manni. Aö þessu leyti styrkir
sjónvarpiö lýöræöiö i landinu.
Aö minni ætlan birtist þó
ýmislegt á skjá sjónvarpsins,
sem er ólikt óhollara veganesti
en þaö, sem fékkst á kvöldvök-
unni foröum. ööru hverju heyr-
um viö af rannsóknaniöurstöö-
um erlendis um sálarlega eyöi-
leggjandi áhrif þess a& sýna i
sjónvarpi ofbeldi og dau&a, eins
og daglegt brauö sé. Sjónvarps-
stöövar I einkaeign erlendis
gera máliö vafalitiö erfitt viö-
fangs.Lögmál markaöar ræður,
hvers kyns efni er framleitt. 1
Bandarikjunum eru og byssu-
leikir hefö komin frá Villta
vestrinu. Rikisrekiö sjónvarp
hérá landi á hins vegar ekki aö
vera neinn Þrándur i Götu þess
að Uthýsa bæöi Colombo og
MacCloud af islenzkum heimil-
um. Þeir sem velja sjónvarps-
efni, eru eins konar Hæstiréttur
i þjó&lifinu. Og eins og strangt
Ma&urinn er áhrifagjörn vera
bæöi til góös og ills, og það velt-
ur á uppeldi og öörum áhrifum
samfélagsins hvert menn
leiðast. Hinn djúpi visdómur
allra háleitra trúarbrag&a er,
aö við skulum elska náunga
okkar eins og okkur sjálf.
Ma&ur skal treysta manni, þótt
á daginn kunni aö koma, a&
hann bregöist trausti. Traust
kallarfram traust, og vantraust
kallar fram vantraust. Af lýs-
ingum Gamla Testamentisins
má ráöa, aö jafnvel beztu
mennirnir, sem Guö var sagöur
hafa velþóknun á, voru
breyskir. Adam henti aö vera
bleyöa, Kain aö vera ábyrgðar-
iausan og Noa aö vera veik-
ge&ja. Abraham kvaö hafa látiö
viögangast, aö konu hans væri
nauðgaö, af þvi aö hann var svo
hræddur. Jakob á aö hafa tekið
þátt I svikum gegn bróður
sinum Esaú: Jósef var sagöur
vera metnaöargjarn bragöa-
refur og loks varö fræknustu
hetju Israelsmanna, Davlö
konungi, á aö fremja ófyrir-
gefanlega glæöi.
1 ljósi þess er ekkert
undrunarefni, aö grunntónn
bibliunnar er boöskapur um trú
á manninn þrátt fyrir vankanta
hans. Þetta viöhorf er einnig
kjarninn I mannúöarhyggju,
•Júmanisma, sem á flestum
öldum mannkynssögunnar
hefur átt sér öfluga fulltrúa,
hvort sem þeir trúöu á Guö eöa
ekki. Guöstrú virðist einmitt
ekki hafa veitt neina tryggingu
fyrir þvi, aö menn væru húman-
istar. Hvort svo var, viröist
fremur hafa fariö eftir þvi,
hvort kærleikur e&a hatur voru
grundvallarskapgeröarþættir
þeirra eöa ekki. Kalvin hinn
franski og Cromwell hinn brezki
gengu vissulega fram I heit-
trúarlegum strangleika og
vandlætingu, en þeir leiddu i
nafni trúarinnar yfir margan
manninn ofsóknir og dauöa.
Málmittlengiéghér um þessi
efni, ekki af þvi einu, aö sjón-
varpiö erliklegttilaö eiga þátti
skapgeröarmótum þjóöarinnar,
heldur og hinu, aö Islenzkt
þjóöfélag hefur allt si&asta áriö
bergmálaö af nýrri tegund
stjórnmálabaráttu, eins og þau
öfl væru nú allt I einu orðin yfir-
gnæfandi i islenzkum dag-
blööum, sem fyrr á öldum voru
einkenni timabila hnignunar og
andlegrar ni&urlægingar, e&a
nú einkenna einræöisrlki úti i
heimi. Eittlitiö dæmi eru kröfur
um nafnbirtingar manna, sem
aöeins eru gruna&ir en ekki
dæmdir. En hvort sem nafnbirt-
ing tekur til grunaðra manna
eða aöeins dæmdra, gleyma
þeir er slíks krefjast, aö nafn-
birting hittir ekki einn mann,
heldur oft heilar fjölskyldur og
haröast börn.
Afstööu mannúöarhyggju til
sektar og syndar veröur ekki
skýrar lýst en með oröum Jesú
Krists: „Sá yöar sem syndlaus
er, kasti fyrsta steininum”.
Þessi orö þarfnast ekki
skýringar, en meö þeim var
Jesú vissulega ekki aö láta I ljós
fyrirlitningu á þeim, er á
steinunum héldu, enda hef&i þaö
veriö I mótsögn viö bo&skap
hans um bróðurkærleika
þvl, hvernig öfl mannúðar hafa
alltaf aöra stundina lent á
undanhaldi fyrir öflum haturs
og ofsókna.
Galdraöldin gekk yfir Island
eins og önnur lönd Evrópu. Þá
var leitaö aö sekt, galdri, og hún
fannst, af þvi að menn leituöu aö
henni. Likamlegar refsingar á
börnum voru viöa þáttur I dag-
legu lifi á Bretlandi á slöustu
öld, eins og Dickens hefur lýst á
svo áhrifamikinn hátt. Börn á
þeim tima voru þó ekki verri en
nú, en menn fundu sekt hjá
þeim, af þvi aö þeir vildu finna
hana.
Lýöræöisfyrirkomulagiö
grundvallast á trú á manninn.
En jafnvel i lýöræðisrlkjum
hafa neikvæö öfl þó oft fundiö
hljómgrunn hjá almenningi.
Eftir landvinninga kommúnista
i Klna 1948 og 1949 greip mikill
ótti við þá um sig i Bandarikj-
unum. Fram á sjónarsviöiö kom
þá öldungardeildarþingmaður-
inn MacCarthy og bar fram
þungar ásakanir um, aö
kommúnistar væru I mörgum
ábyrgöarstööum i ráöuneytum i
Washington. Sakir ástandsins
fékk málflutningur MacCarthys
hljómgrunn hjá almenningi.
Ofsóknir breiddust út og mikil
leit hófst aö landráöamönnum.
MacCarthy varö þjóöhetja á
einni nóttu og var þaö I fjögur
ár, unz snöggur endir var bund-
inn á frægöarferil hans fyrir
vik. Þá voru þó framin
óhugnanleg manndráp og stór-
felld fjármálaafbrot. Þótt þá
væri auövelt a& bendla stjórn-
málaflokka við viss fjármála-
afbrot, var þaö ekki gert I fjöl-
miölum. Þeir sem dagblö&um
stýröu, virtust þá llta á þessa
atburði sem harmleiki einstak-
linga, sem ættu aö sæta meöferö
réttra aöila þaö er dómstóla, og
ekki var reynt aö nota þessi mál
til stjórnmálalegs ávinnings.
A löngu árabili I tiö margra
dómsmálaráöherra mótaöist sú
réttarframkvæmd, sem nú
tiðkast. Jafnan lágu dómsmál I
svo miklu þagnargildi, aö
erfiðleikum olli um fjár-
útveganir á Alþingi til þeirra.
Alþingismenn virtust greinilega
ekki telja vænlegt til álits- og
fylgisaukningar aö leggja til eöa
styöja auknar fjárveitingar til
löggæzlu. Meira en litið er þvl
bogiö viö allan gauraganginn,
sem geröur var um dómsmálin
á si&asta ári. Hann stafar ekki
af þvi, a& réttarfariö hafi
breytzt eða stórfelldir glæpir
hafi verið framdir fyrsta sinni
hér á landi, heldur af hinu,
hversu óráövandur málflutn-
ingur hefur verið hafður uppi.
Af léttvægari og hjákátlegri
þáttum hinnar islenzku
menningarbyltingar er hins
vegar, þegar hvitir varðliöar
settu hér á landi á stofn dómstól
götunnar, að hætti rauðra varö-
verða var viö hana sem fyrir-
bæri, að kom fyrir hana og aö
vera þess albúinn, aö hún komi
einnig fyrir mann. Ef til vill
sýna eyjaskeggjar á Fijieyj-
unum þennan hæfileika I hvað
rikustum mæli, þvi aö einn fá-
gætra gimsteina veraldar er
ósvikiö Fiji-bros. Þaö hefst
hægt, þaö ljómar upp allt and-
litiö, þaö varir nógu lengi til
þess, aö eftir þvl megi taka, og
það dvínar og hverfur meö
íeyndri hægö. Til þess veröur
ekki ööru jafnaö en brosi
óspilltrar móöur og barnsins
hennar, þegar þau heilsast, og
hugsanlga á Vesturlöndum
brosi vissrar tegundar opins
persónuleika.
Mannleg örlög ráöast af þvi,
sem viö segjum og því, hvert
lifsviðhorf okkar er. Grunn-
tónninn i þessu viöhorfi er
annaðhvort trú á manninn eöa
mannfyrirlitning. Eric Beme
mótar þessi sannindi, sem ekki
eru ný af nálinni, 1 nútimalegan,
stæröfræðilegan búning meö
formerkjunum + og -r. Allt I
lagi hjá mér, þér eða honum er
táknað meö +. Ekki allt I lagi er
hins vegar táknaö meö + .
Viöhorf þess, sem hefur
afstö&una Ég + Þú +, er far-
sælt. Þetta er afstaða hinnar
ósviknu hetju, prinsa og prins-
essa. Fólk meö annaö viöhorf
ermeiri eða minni froskar, eins
og Eric Berne kallar þaö,
Sig'urður Gizurarson sýslumaður
TRtJ A MAÞ
MANNFYRI
manna.
Mannkynssagan greinir frá
framan sjónvarpsm ynda-
vélar.Kom á daginn, aö hann
haföi örsjaldan haft nokkrar
sannanir fyrir stórorðum
ásökunum sinum. öldunga-
deildin sá sér sl&an ekki annaö
fært en aö lýsa yfir fordæmingu
á aöferöum hans. Þær voru aö
bera fram þungar ásakanir á
einstaklinga, og ætla þeim sf&an
eftirleikinn að bera sakirnar af
sér.
Heyrzt hefur oröiö galdrafár,
þegar vopnaburö islenzkrar
stjórnmálabaráttu sl&asta árs
hefur borið á góma. Nafngiftin
skiptir þó ekki öllu máli. Alveg
eins mætti tala um Islenzkan
MacCarthyisma eöa íslenzka
menningarbyltingu. Mergurinn
málsins er hins vegar, aö á
siðasta ári var viss uggur i
almenningi, af þvl aö morðmál
upplýstist ekki þegar I staö, og
um leið komu fram á sjónar-
sviöið menn, sem báru fram I
fjölmiðlum stórfelldar, grófar
ásakanir, svo grófar, aö allt
þjóölifiö dró dám af.
Eftir aö hafa upplifaö si&asta
ár hér á landi, allan sögu-
bur&inn getsakimar og áfellis-
dómana, ættu menn aö vera vit-
neskjunni og reynslunni rlkari
um, hvaö gerist á niöur-
lægingartimabilum, eins og á
galdraöld, tlmabili MacCarthy-
isma e&a I menningarbyltingu.
Þaö mátti á slöasta ári sjá
margan ánægjuglampa I auga
e&a jafnvel glott á vör, þegar
smjattaö var á sögusögnum
matreiddum af einkaleyni-
lögreglumönnum eöa rann-
sóknarblaöamönnum.
Siöferöileg vandlæting og dóm-
sýki sprettur oft af þvi lág-
stæ&asta I fari okkar.
Fyrir 20 árum voru Islend-
ingar fjóröungi færri og ólikt
minna stórborgarsniö á Reyka-
liöa austur I Kina og dæmdu tvo
ráöherra frá embætti og æru.
Ekki var þvl lengur krafizt af-
sagnar Tseng Ping eða Ping
Pong, heldur hétu ráöherrarnir
rammislenzkum nöfnum. A
þessum viösjálu tlmum reynd-
ust þó hin hófsömu öfl I ríkis-
stjórn Geirs Hallgrlmssonar
hafa tögl og hagldir, svo aö ekki
áttu sér staö neinar hreinsanir.
Bandarikjamaöurinn Eric
Berne varöi ævi sinni til aö
rannsaka mannleg samskipti og
örlög. A&alatri&in i kenningum
hans er aö finna I riti, sem ber
hið skemmtilega heiti „H^aö
segiröu, þegar þú ert búinn aö
segja halló?” En þaö er
spurningin, sem litlu börnin
spyrja um og fá afbökuö svör
viö I uppeldi, þaö er spurningin
sem unglingsstrákar spyrja
hver aöra um, þegar þeir vilja
fara a& bjó&a stelpu I bió og þaö
er spurningin, sem hinir full-
orönuleiöahjá séraösvara meö
þvl aö láta aöra semja afbökuö
svör viö, og loks skrifa gamlir,
vitrir heimspekingar þykkar
bækur um þessa spurningu, án
þess aö finna svariö. Svariö er
þó svarið viö spurningunum,
sem mennirnir á hestunum
fjórum I Opinberun Jóhannesar
vörpuöu fram: striö eöa friöur,
hungursneyö eöa allsnægtir,
drepsótt eöa heilbrigöi, dauöi
eöa llf. Ekki er þvl aö furöa, þótt
fátt fólk finni svariö á æviskeiöi
slnu, þvl aö flestir fara gegnum
lifiö án þess aö finna svariö viö
spurningunni, sem á undan fer:
Hvernig á aö segja halló?
Þetta er þó leyndardómur
Búddisma, kristinnar trúar,
Júdaísma, Platónisma, hei&ni
og umfram allt mannúöar-
hyggju, húmanisma.
Aö segja halló á réttan hátt er
aö sjá aöra manneskju, aö
trúlega af þvi aö froskur llkist
manni I ákveönum stellingum.
Fólk með aöra afstö&u en þessa
Ég + Þú + hefur meiri eöa
minni frosk I sér, skapgeröar-
þátt ósigurs, sem þaö hefur
meötekið I uppeldi og froskurinn
dregur þaö niöur aftur og aftur,
nema þvi takist aö vinna bug á
honum og tileinka sér afstö&una
Ég + Þú+. Ég + Þú + er þaö,
sem hipparnir voru aö reyna aö
segja lögreglumanninum, þegar
þeir gáfu honum blóm. En hvort
Ég+ er ósvikiö eöa aöeins
trúveröug von og hvort
lögreglumaðurinn vill taka viö
plúsinum eöa vill heldur viö
þetta sérstaka tækifæri vera
mlnus, er ávallt vafamál. Ég +
Þú + er eitthvaö, sem maöur
vex inn i á bernskuskeiöi eða
honum tekst slöar I llfinu meö
erfiöismunum aö vinna sig inn I.
Þessu viöhorfi verður ekki náö
meö viljaátaki einu saman.
Af ööru sauöahúsi er afstaðan
Ég + Þú +, því að þaö er
afstaöan Ég prins, Þú froskur.
Þetta er afstaöa þeirra, sem
vilja losa sig við aöra. Þetta fólk
hefur illt umtal aö tómstunda-
gamni, niöurlægir aöra, segir
upp vinum eöa rekur fólk úr
vinnu. Þaö hefur krossferöir og
stundum strlö og situr oft I
hópum, þar sem þaö leitar uppi
snögga bletti á raunverulegum
eöa imynduöum óvinum eöa
þeim, sem þaö telur sér óæöri.
Þegar verst gegnir er þetta
hrokafulla vi&horf, afstaöa
drápsmannsins, en þegar skást
lætur er þaö afsta&a hinna
afskiptasömu, sem eru a&
hjalpa hinum, sem ekki er allt I
lagi hjá, meö hluti, sem þeir
vilja ekki láta hjálpa sér meö.
Þriðja afstaöan er Ég + Þú
+ , sem er afstaða stjórnmála-
legarar og félagslegrar litil-