Tíminn - 17.03.1977, Blaðsíða 23

Tíminn - 17.03.1977, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 17. marz 1977 23 flokksstarfið Viðtalstímar alþíngismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Einar Agústsson utanríkisráöherra veröur til viötals laugar- daginn 19. marz kl. 10-12 á skrifstofu Framsóknarflokksins Rauöarárstig 18. Árnesingar Framsóknarfélag Hveragerðis og Félag ungra framsóknarmanna gangast fyrir þjóö- málanámskeiðiað Eyrarvegi 15 Selfossi dag- ana 18. og 19. marz, og hefst námskeiðið kl. 20.30 þann 18. Leiðbeinandi veröur Eirikur Tómasson, rit- ari SUF. Nánari upplýsingar gefa formenn félaganna. Stjórnir félaganna. Austurríki —■ Vínarborg Farið verður til Vinarborgar 21. mai nk. og dvalið þar fram yfir hvitasunnu. Þar sem nú er að verða uppselt í ferðina eru að verða siðustu forvöð fyrir þá sem eiga eftir að staðfesta pantanir sinar, að gera það sem fyrst ella verða þær ekki teknar gildar. Nánari upplýsingar á skrifstofunni Rauð- arárstig 18. Simi 24480. Framsóknarvlst Framsóknarvist verður spiluð á Hótel Esju fimmtudaginn 17. marz. Húsið opnað kl. 20.30 og byrjað verður að spila kl. 20.30. Þriðja vistin I fimm kvölda keppninni. Freyja félag Framsóknarkvenna í Kópavogi Heldur námskeið i skermasaumi. Kennsla hefst 17. marz. Nánari upplýsingar I sima 40576. Framsóknarfélag Rangæinga Sunnudaginn 20. marz kl. 21 verður lokaum- ferö I spilakeppni félagsins I Félagsheimilinu Hvoli. Ræðumaður veröu Halldór Asgrfms- son alþm. Heildarverðlaun: Sólarlandaferð fyrir 2 með Samvinnuferöum. Fjölmennið —• Stjórnin. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist i félags- heimili sfnu að Sunnubraut 21 sunnudaginn 20. marz og hefst kl 16.00. Fjölmennið á þessa Framsóknarvist og takið þátt I fjörugri keppni. öllum heimill aðgangur meöan húsrúm leyfir. Reykjavík Aöalfundur Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður haldinn að Hótel Esju mánudaginn 21. marz kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Norðurlandskjördæmi eystra Almennir fundir um landbúnaöarmál veröa haldnir scm hér seg- ir: A Hótel KEA föstudaginn 18. marz kl. 20.30 A Hótel KNÞ Kópaskeri laugardaginn 19. marz kl. 15.00 1 Hafralækjarskóla Aðaldal sunnudaginn 20. marz kl. 13.30. Frummælendur verða Jónas Jónsson, ritstjóri og Bjarni Bragi Jónsson, hagfræðingur. Þingmenn kjördæmisins mæta á fundunum. Allir velkomnir. Stjórn kjördæmissambandsins Þjóðmála- námskeið Egiisstaðir — Reyðarf jörður Framsóknarfélögin á Egilsstöðum og Reyðarfirði efna til þjóð- málanámskeiða um næstu helgi i samvinnu við Samband ungra framsóknarmanna. A námskeiðunum verður leiöbeint i ræðuflutningi og ræöugerö, fundarstjórn og fundarreglum, hugmyndir um breytingar á skipan kosningalaga og kjördæma verða kynntar og rætt veröur um Framsóknarflokkinn og stefnu hans. Einnig verður flutt erindi um eflingu byggöar á þessum stöðum. Námskeiöin verða haldin sem hér segir: Egilsstaðir. Námskeiöið hefst laugardaginn 19 marz kl. 10.00 og verður fram haldið sunnudaginn 20. marz kl. 13.00. Leiöbeinandi verður Magnús Olafsson. Erindi um þróun og æflingu byggðar á Egilsstööum flytur Magnús Einarsson. Reyðarfjörður Námskeiðið hefst laugardaginn 19. marz kl. 10.00 og veröur framhaldið sunnudaginn 20 marz kl. 13.00. Leiöbeinandi veröur Gylfi Kristinsson. Erindi um þróun og eflingu byggðar áReyðarfirði heldur Einar Baldursson Reyðarfirði. Væntanlegir þátttakendur á Egils- stöðum hafi samband við Jón Kristjánsson, en á Reyöarfiröi skráir Einar Baldursson þátttakendur. Þeir gefa einnig nánari upplýsingar. Allir eru velkomnir á námskeiðin. Bolvíkingar Aðalfundur Framsóknarfélags Bolungarvik- ur verður haldinn sunnudaginn 20. þ.m. kl. 14.00 Steingrímur Hermannsson mætir á fundin- um. Fjölmennið. — Stjórnin Afsalsbréf innfærð 14/2-18/2 1977: Kjötvörur hækka J.B. Reykjavfk — Samkvæmt tilkynningu frá verölagsstjóra mun smásöluverð á unnum kjötvörum hækka um 4.6-6.1% frá og með deginum f dag. Sem dæmi um hækkunina má nefna vínarpylsur, en þær hækka úr 896 kr. I 903 krónur eða um 5 1/2%. Kindabjúgu hækka úr 909 kr. i 961 hvert klló. Þessar hækkanir eru afleiöingar hækkunar, sem varö á kjöti ekki alls fyrir löngu. Ennfremur hækkar verðlag i efnalaugum um 3% og er þaö vegna launa- hækkana starfsfólks. Breiðholt h.f. selur Hagprent h.f. hluta I Háaleitisbraut 68. Hólmgeir Pálmason selur Eð- varö Sigurjónss. opna vélb. Haf- mey RE-42. Málfriður Guðmundsd. selur Mats Wibe Lund húseignina Vorsabæ 18. Bragi Öskarss. og Sonja Hakansen selja Soffiu Vern- harðsd. hluta i Alfheimum 26. Breiðholt h.f. selur Sláturfélagi Suðurlands hluta i Háaleitisbraut 68. Hagprent h.f. selur Nesi h.f. hluta i Háaleitisbraut 68. Bára Magnúsd. selur Lóu K. Konráðss. hluta i Drápuhlið 26. Stefán Guönason selur Vél- smiðjunni Steinum s.f. o.fl. hús- eignina Hólmsgötu 8. Vélsmiðjan Steinar s.f. selur Stefáni Guðnasyni húseignina Grandagarð 11. Sveinn P. Jakobss. og Gunna Hofdahl selja Sigurbjörgu Guð- mundsd. hluta i Bjargarstig 7. Svanur Jóhannsson, Bólst. 31, selur Kirsti Lauritsen hl. i Ból- staðarhlið 31. Gyða Eyjólfsd. selur Þórði Kristjánss. hl. i Vifilsgötu 4. Guðný Baldursd. selur Jóni Loftssyni hluta I Vesturbergi 78. Gunnar Jensson selur Herði Al- bertss. landspildu úr Seláslandi, 178,42 ferm. Guðrún Björnsdóttir selur Frið- rik Kr. Guðbrandss. hluta i Viöi- mel 46. Hafsteinn Hjartarson selur Þóreyju Borg Guðnad. og Helgu Rut Júliusd. húsið Njálsg. 40B. Björgun h.f. selur Agúst Guð- mundss. hluta i Krummahólum 8. Ernst Jóh. Backmann selur DóruThoroddsen og Jóhannesi H. Bragasyni hluta i öldugötu 59. Jóhannes Lárusson selur Knúti Hákonarsyni hluta i Hagamel 28. Valur h.f. selur Gylfa Þór Eiðs- syni vélbátinn Valur RE 7 Anna Albertsd. og Walter Tryggvason selja Ingólfi Péturss. hluta i Hrisateig 39. loðnu veiði gébé Reykjavik — Aöeins tveir bátar tilkynntu loðnunefnd um 450 tonna afla á þriöjudag og frá miðnætti þann dag og til kl. 19 i gærkvöldi, höföu aðeins sex bát- ar tilkynnt um 600 tonna afla. Flestir loðnubátanna eru nú á miöunum við Reykjanes, og þvi ekki óliklegt að góður afli fáist á næsta sólarhring. Það vantar að- eins litið upp á að heildarveiðin nái 500 þúsund tonnum, sem er 38 þúsund tonnum yfir metveiðinni árið 1974. •••••••^ __ • i Tímanum í f Auglýsíd SKIPAUTGCRB RIKISINS AA/s Hekla fer frá Reykjavlk miöviku- daginn 23. þ.m. austur um land I hringferð. Vörumóttaka: föstudag, mánudag og þriðjudag til Austfjarða- hafna, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Húsavfkur og Akur- eyrar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.