Tíminn - 17.03.1977, Blaðsíða 21

Tíminn - 17.03.1977, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 17. marz 1977 21 Bob Latchford bjargaði Everton á elleftu stundu — og tryggði Mersey- liðinu jafntefli (1:1) gegn Aston Villa, sem náði forystu á sjálfs- marki í aukaúrslita- leik um enska deildarbikarinn Markaskorarinn mikli Bob Latchford tryggöi Everton jafntefli (1:1) gegn Aston Villa í aukaúrslitaleik ensku deildarbikarkeppninnar á Hillsborough í Sheffield i gær- kvöldi. Latchford skoraði jöfnunarmarkið aðeins örfá- um sekúndum fyrir leikslok og þurfti því að framlengja leiknum — en i framlengingu tókst hvorugu liðinu að skora og verða þau því að leika þriðja leikinn um bikar- inn. Aston Villa átti mun meira i leiknum i gærkvöldi, en leikmenn Birminghamliösins voru ekki á skotskónum. Andy King, hinn 20 ára gamli miövallarspilari Everton varö fyrir þvi óhappi að skora sjálfsmark — og meö þvi komst Villa yfir 1:0. Sem betur fer fyrir King, varö þetta sjálfs- og siöan bætti nýliðinn Laurie Connaughton fjóröa markinu viö. 1. deild: W.B.A.-Ipswich..............4:0 Skotland: Celtic-Motherw .............2:2 Dundee U.-Aberd.............3:2 KEN McNAUGHT.... hinn ungi leikmaöur Everton sést hér í baráttu viö Andy Gray, markaskorara Ast- on Villa á Wembley sl. laugardag. McNaught hélt Gray algjörlega niöri á Wembley og var hann talinn bezti leikmaöur leiksins. mark hans Everton ekki ekki að falli, þvi að Latchford tókst aö rétta hlut Everton við. W.B.A. skaut leikmenn Ipswich á bólakaf Ipswick fékk heldur betur skell i gærkvöldi, þegar leikmenn liðsins máttu þola stórtap (0:4) gegn West Bromwich Albion á The Hawthorns. Robson skoraöi „Hat- trick” — þrjú mörk fyrir W.B.A. Bayern réð ekki við rússneska björninn — Haukar mörðu sigur yfir Þrótti Dynamov Kiev stöðvaði sigurgöngu Evrópumeistara Bayern Miinchen í Kiev í gærkvöldi að viðstöddum 100 þús. ár áhorfendum Rússneska félagsliðið Dynamov Kiev batt enda á vel- gengni Evrópumeistara Bayern Munchen frá V-Þýzka- landi í gærkvöldi í Kiev þar sem leikmenn Kiev-liðsins hvattir áfram af 100 þús. áhorfendum unnu sætan sigur (2:0) yfir Bayern sem hefur verið Evrópumeistari meistaraliða undanfarin þrjúár. Dynamov Kiev tryggði. sér sigur á lokamínútum leiksins og þar með rétt til að leika í undanúrslitum Evrópukeppni meistaraliða með samanlögðum (2:1) sigri yfir V-Þjóðverjunum. Hinni f rægilegu sigurgöngu Franz „ Keisara" Beckenbauer og félaga hans er því lokið. Haukar mörðu sigur yfir Þrótti — og Vikingar sigruðu IH- inga 28:25 Haukar tryggöu sér sigur (22:21) yfir Þrótti á siöustu stundu i Laugardalshöilinni i gærkvöldi, þar sem liöin mættust i fjörugum leik I 1. deiidarkeppninni f hand- knattleik. Staöan var jöfn 21:21 þegar 50 sekúndur voru til ieiksloka og voru Þróttar- ar þá meö knöttinn og áttu möguleika á aö gera út um leikinn en i hinum mikla darradansi sem var stiginn á fjölum „Hallarinnar” misstu Þróttarar knöttinn tii Hauka sem þökkuöu fyrir sig og brunuöu fram, þar sem markaskorarinn mikli Höröur Sigmarsson lagöi sig aiian fram og skoraöi sigur mark Hauka — voru þá aö- eins 18 sek. til ieiksloka og sigur Hauka i öruggri höfn. Vikingar unnu sætan sigur (28:25) yfir IR-ingum f hin- um leiknum I 1. ' deildar- keppninni — og eru Vikingar nií heldur betur komnir á skriö. - Þaö er greinilegt aö Bayern-liö- iö saknar markaskorarans Gerd „Bomber” Muller sem er meidd- ur illilega. Liöiö hefur ekki veriö þaö sama upp á síökastiö án hans. Bayern Munchen átti i vök aö verjast gegn baráttuglööum leikmönnum Dynamov Kiev, sem unnu öruggan sigur (2:0) Republ- ik-leikvellinum I Kiev i gær- kvöldi. Evrópumeistararnir héldu i viö Rússana til aö byrja með og var staðan 0:0 i leikhléi. Rétt fyrir leikslok fékk Oleg Brokhin gulliö tækifæri til aö skora fyrir Kiev þegar hann tók vitasþyrnu — en Sepp Meier markvörður Bayern geröi sér lit- iö fyrir og varöi meistaralega en þessi snjalli markvöröur hélt Ba- yern á floti framan að. Bayern fékk einnig tækifæri — Thorstenseon skaut hörkuskoti i stöng og siðan varöi markvöröur Kiev, Rudakov, meistaralega frá Rummenigge af aöeins 5 m færi. En þegar aöeins 8 minútur voru til leiksloka, fengu leikmenn Kiev aftur vitaspyrnu sem Buryak skoraði úr og stuttu siöar gerði Slobodyan út um leikinn með góöú marki — 2:0. Sætur sigur hjá Liverpool Liverpool tryggöi sér einnig rétt til aö leika i undanúrslitum þegar liöiö vann sigur (3:1) yfir St. Etienne frá Frakklandi á Anfi- eld Road. Það var hinn rauöhærði David Fairclough sem tryggði Liverpool áframhaldandi keppni, þegar hann skoraði þriöja mark Liverpool, sem dugði — ef Liver- pool heföi aðeins sigraö 2:1 heföi franska liöiö haldið áfram meö samanlagðri markatölu (2:2) þar sem liðið skoraði mark á útivelli. 55þús. áhorfendur voru á Anfield og fögnuöu þeir sigrinum innilega enda var leikurinn gifurlega spennandi og fjörugur. Kevin Keegan og Ray Kennedy skoruöu hin mörk Liverpool en Bathenay náði aö minnka muninn fyrir St. Etienne. Evrópukeppni meistaraliöa: Dynamov Kiev—Bayern .......2:0 DAVID FAIRVLOUGH......Super -Sup” var hetja Liverpool i gær- kvöldi Hann skoraöi þriöja mark Mersey-liösins viö gifurlegan fögnuö 55 þús. áhorfenda a Anfi- eld Road, aöeins 5 min eftir aö hann kom inn á sem varamaöur. Liverpool — St. Etienne...3:1 FC Brugge —Borussia ......0:1 D. Dresden — Zurich ......3:2 Dynamo Kiev Liverpool, Bor- ussia Mönchéngladbach og Zur- ichleika i undanúrslitum. Zurich vann sigur (2:1) gegn Dresden i fyrri leik liðanna og heldur þvi á- fram á fleiri mörkum skoruöum á útivelli Borussia og Brugge geröu jafntefli (2:2) i fyrri leik liðanna Dýrlingarnir úr leik Dýrlingarnir frá Southampton voru slegnir út úr Evrópukeppni bikarhafa i gærkvöldi, þrátt fyrir sigur (2:1) þeirra yfir Anderlecht á The Dell. Þaö dugði ekki þvi belgiska liöið sigraði (2:0) i fyrri leiknum. Da.vid Peach og Ted MacDougall skoruöu mörk Dýrl- inganna en Van der Elst minnk- aöi muninn i 2:1 fyrir Anderlecht. Evrópukeppni bikarhafa: Southampton —Anderlecht.. 2:1 Hamborg — MT Bukarest......4:1 Napoli — „Slask” ..........2:0 A. Madrid — Spartak........2:1 Anderlecht Hamburger SV Napoliog Atletico Madridleika ú undanúrslitum. QPR úr leik Lundúnaliöiö QPR varö úr leik i UEFA-bikarkeppninni i gær- kvöldi þegar liðið tapaöi (0:3) fyrir AEK Aþenu. QPR vann sig- ur (3:0) i fyrri leik liöanna Vita- spyrnukeppni þurfti aö skera úr um hvort liöiö héldi áfram i keppninni og eftir 5 spyrnur var enn jafnt — 4:4. Þá var spyrnt til þrauta og geröi markvöröur Aþenuliðsins sér þá litiö fyrir og varði spyrnu frá Savid Webb og þar með var draumur QPR búinn. UEFA-bikarkeppnin Barcelona — Bilbao.......2:2 Aþena —QPR...............3:0 Juventus — Magdeburg.....1:0 Molenbeek — Feyenoord....2:1 Aþena Molenbeek frá Belgiu, Atletico Bilbao og Juventus leika i undanúrslitum. Johann Clruýff skoraði bæöi mörk Barcelona.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.