Tíminn - 17.03.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 17.03.1977, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 17. marz 1977 krossgáta dagsins \ 2443. Lárétt 1) Sennilegt 6) Ferö 7) Fæöi 9) Sama 10) Merkjunum 11) Efni 12) 950 13) Svei 15)Fettir Lóörétt 1) Tvær 2) Burt 3) Skömmustuleg 4) Sögn 5) Hljóöfæri 8) Fugl 9) Fálát 13) Sex 14) Hreyfing Ráöning á gátu No. 2442 Lárétt 1) Svangur 6) Raf 7) Au 9) GF 10) Klettur 11) Kl. 12) Mö 13) Eim 15) Rennvot Lóörétt 1) Skakkur 2) Ar 3) Nautnin 4) GF 5) Rafröst 8) Ull 9) Gum 13) En 14) MV ? 1 3 V ■1 0 n ' u u_ wT IS n [alslatalalatalalatalsIaBlataBIaíalalala Ihm|Ihi11« áburðardreifarar Bændur! — Vinsamlegast pantið dreifarana tímanlega. VERÐ KR. 56 ÞÚSUND KaupSélögin UM AIXTIAND >amvinnufelaga VELADEILD Ármula3 ReyKjavik simi 38900 &]E]E]G]E]E]G]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]B]G] ----------------------------------------'i Kveöjuathöfn um eiginmann minn og fööur okkar Eirík Skúlason frá Mörtungu, Háaleitisbraut 26, er lézt 10. marz, veröur í Fossvogskirkju föstudaginn 18. marz kl. 13.30. tJtförin veröur gerö frá Prestbakkakirkju á Siöu laugar- daginn 19. marz kl. 13.30. Helga S. Friöbjörnsdóttur, Svala Eirlksdóttir, Rannveig Eiríksdóttir, Arnþrúöur Þ. Eiriksdóttir Þakka innilega auösýnda samúö og vinarhug vegna and- láts og jaröarfarar mannsins mins Kristmanns Kristinssonar Steinunn Sigurjónsdóttir. Móöir min og tengdamóöir Jóhanna Stefánsdóttir frá Raufarhöfn veröur jarösungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 18. marz kl. 10,30 f.h. í dag Fimmtudagur 17. marz 1977 Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavfk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og heigidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. 1 Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik er I Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúö Breiöholts. Þaö apó- tek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. um. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknirer til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- hifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiösimi 51100. BÍIanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfiröi i sima 51336. ilitaveitubilanir Reykjavik. Kvörtunum veitt Móttaka 1 sima 25520. Utan vinnutima, simi 27311. Vatnsveitubiianir simi 86577. Simabilanir simi 95. bilanavakt borgarstofnana. simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. FélagslTf Ga röy rk jufélag tslands. Laukapantanirnar eru tilbún- ar, afhendast á miðvikudag, fimmtudag og föstudag milli kl. 2 og 6. -Styrktarfélag lamaöra og fatlaöra kvennadeild: Fundur aö Háaleitisdraut 13 fimmtu- daginn 17. marz kl. 8.30. Hjálpræöisherinn Lautinant Óskar óskarsson talar á sam- komunni I kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Kvikmyndasýning I MIR- salnum Laugardaginn 19. mars veröur kvikmynd Mikhails Romm, „Venjulegur fasismi” sýnd i MtR-salnum Laugavegi 178. — Aögangur ókeypis. Sýnd kl. 14. SIMAR. 11798 og 19533. Lauga rdagur 19. marz kl. 13.00 Fræöslu- og kynnisferö suöur i Leiru og Garö. Leiðsögum. sr. Gisli Brynjólfsson. Skýrir hann frá og sýnir þaö merk- asta úr sögu þessara byggða. Sunnudagur 20. marz. Gönguferö á Hengil og út I Geldinganes. Nánar auglýst um helgina. Feröafélag tslands. Föstud. 18/3. kl. 20 Borgarf jörður. Gist 1 Munaöarnesi. Gengiö með Noröurá, einnig á Hraunsnefs- öxl eöa Vikrafell og viöar. Fararstj. Þorleifur Guð- mundsson. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Ótivist Fataúthlutun á vegum Hjálpræöishersins i dag kl. 10- 12 og 1-6. Frá I.O.G.T. Blindrakvöld I Templarahöll- inni. Stúkan Framtiöin undir- býr sitt árlega Blindrakvöld i samvinnu við fleiri stúlkur i kjallarasal Templarahallar- innar næstk. sunnud. 20. marz kl. 8 e.h. Söngur og gamanmál verða viö kaffiborð og þar á eftir dans. Stúkufélagar og aörir sem vilja koma eöa/og leggja eitt- hvaö þar til, hafi samband I sima: 32930 — 71281 eöa 34240 Neskirkja: Föstuguösþjón- usta I kvöld kl. 8.30. Séra Magnús Guömundsson fyrr- verandi prófastur annast guösþjónustuna. Sr. Frank M. Halldórsson. Langholtsprestakail: Spiluö veröur félagsvist i Safnaöar- heimilinu i kvöld kl. 9 og eru slik spilakvöld vikulega á fimmtudagskvöldum, en ágóöinn fer til kirkjubygg- ingarinnar. Kvenfélag Laugarnessóknar býöur öllu eldra fólki I sókn- inni til kaffidrykkju I Laugar- nesskólanum næstkomandi sunnudag kl. 3 aö lokinni messu. Veriö velkomin. Nefndin. Frá Eyfellingafélaginu. Mun- iö kökubazarinn aö Hall- veigarstööum kl. 2. laugar- daginn 19.marz. Félagskonur eru vinsamlegast beönar aö koma kökum á sama staö millikl. 10 og 12 á laugardags- morgun. Kirkja n Hallgrimskirkja: Föstumessa kl. 8,30 Sr. Karl Sigurbjörns- son, Kvöldbænir alla virka daga nema laugardaga kl. 6.15. Ýmislegt Skrifstofa félags einstæöra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7. Aöra daga kl. 1-5. ókeypis lögfræöiaöstoö fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10-12 simi 11822. Bókasafn Kópavogs Félags- • heimilinu opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 14 til 21. Fundartimar AA. Fundartim- ar AA deildanna I Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriöju- daga, miövikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Strætisvagnar Reykjavikur hafa nýlega gefiö út nýja leiðabók, sem seld er á. Hlemmi, Lækjartorgi og i ‘skrifstofu SVR, Hverfisg. 115. Eru þar meö úr gildi fallnaf allar fyrri upplýsingar um leiöir vagnanna. Siglingar' , - ___________- ■ ^ JÖKULFELL lestar á Vestfj. höfnum. DISARFELL fer i dag frá Sauöárkróki til Akur- eyrar., HELGAFELL er i Stettin. Fer þaöan til Liibeck, Svendborgar og Hörya. MÆLIFELL fór 14. þ.m. frá Seyöisfirði til Klaipeda, Hangö og Gautaborgar. SKAFTAFELL losar i Reykjavik. STAPAFELL fór I morgun frá Djúpavogi til Reykjavikur. LITLAFELL fer i dag frá Akureyri til Reykja- vikur. SUÐURLAND losar i Borgarnesi. VESTURLAND fór 9. þ.m. frá Sousse til Hornafjaröar. ELDVIK fer I dag frá Lúbeek til Reyðar- fjaröar. Blöð og tímarit - Freyr Búnaöarblaö no. 5, 1977 er komiö út. Efni: Samvinnu- hreyfingin og bændur.... Ars- verölaun 1976, Fjár- ræktarfélögin, tilgangur og starfstilhögun.... Einkunn áa fyrir lambavænleika.... Veðurfar og árferöi 1976.Fjár- rag....Eru þeir hættir aö hafa verksvit?.... Athugasemd.... Búfræöingar frá Hólum og Hvanneyri.... Verknám I bú- fræöi...Bréf frá bændum..... Erlendir þættir... Molar.... TÓNAMAL. Rit félags Is- lenzkra hljómlistarmanna No. 9, 1977. er komið út. Aöalefni þessa blaös er: Brautryöj- endastarfinu er enn ekki lok- iö.... Fyrsta viöurkenning- in.... Horft um öx.......... Arnaöaróskir Sveinn hinn ungi.... Sven Blommé........ Jósef Felzmann — kveöja..... Orlofsheimili FIH I Reykjavik .... Sviviröing viö stéttina.... Timarit Lögfræöinga 4. hefti 1976 er komið út. Efni: Nokkur atriöi um lög- fræöingastéttina.. Asgeir Magnússon — Björn Halldórs- son...Námsferö til Noregs — Þjóöréttarnámskeiö... Brot gegn friöhelgi einkalifs eftir Jónatan Þórmundsson......... Noröurlandafréttir... Frum- vörp um réttarfarsbreyting- ar.... Erindi Þórs Vilhálms- sonar og Stefáns Más Stefáns- sonar á aðalfundi Dómara- félags Islands.. Frá Laga- deild háskólans.... Frá Banda- lagi háskólamanna.... A viö og dreif.... hljóðvarp 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Gyöa Ragnarsdóttir byrjar að lesa söguna „Siggu Viggu og börnin I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.