Tíminn - 17.03.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 17.03.1977, Blaðsíða 7
7 r< ' línan Nú segja tlzkukúngarnir aO stúlkur eigi að vera háar og grannar, — og þær sem ekki eru það, eiga að reyna að klæða sig á þann veg að svolitið sýnist togna úr þeim. Þær eiga helzt að vera i dökkum kjólum, siðum niður á kálfa — en þröngum. Ekki eruþessir kjólar mjög heppi- legir til gangs, svo að ráö við þvi er að hafa klaufar I pils- inu. Hérna sjáum við eina dömu, sem klædd er sam- kvæmt „löngu linunni”. Einnig skyldi tekið eftir skóm stúlkunnar, þvi að þeir eru samkvæmt nýjustu tizku, með nokkuð m jórri tá, háum hælum og bandi yfir ristina. Þeir eru nýkomnir á markaðinn i Bretlandi og þykja nokkuð dýrir af skóm að vera, eða um átta þúsund isl. krónur. Jæja, stúlkur, þá er það að reyna „iöngu iin- í Munchen hefur veriö gerð uppfinning, sem gerði kúabúskap mögulegan langt úti I eyðimörk eða við heims- skautin, ef áhugi er fyrir hendi. t vel loftræstum fjós- um er hálmmotta breidd Ut á gólfið, spíruðu fræi dreift yfir, og siðan daglega vökv- að með næringarupplausn. Innan átta daga vex 30 cm hátt gras. Fyrir hverja góöa mjólkurkú þarf bóndinn 18.000 kg af fóðri, sem hann verður að verka af um 5.000 ferm. landi minnst. Nú sleppur hann með 2,5 ferm. Þetta fóður nýtist einnig fyr- ir hesta, svin, sauðfé, geitur og fugla. Þetta var léleg afsökuniiUV fyrir aö vilja ekki hjálpa! " liJllllUjÍjSJ f Þú verður sjálfur að rá'öa frám úr þessu, menn minir eru lflca úti á sjó I > mikilvægum i erinda gjöröum! Ekki dýra Sjáðu nú til skipstjóri þetta er þitt J _ vandamál... uppreisn, nei Er uppreisn ekki þitt . vandamál? dÖISLÁÖÖI ILSWTIOM Hvað gengur aö *** ' þessum J '5~náunga? J © Bull’s © tíun .’s ~~7‘ / Þú ert boðinn heim J til min á fiðlukonsert \og svo færðu hressingu á eftir. Tíma- spurningin Stendur þér stuggur af mengun frá Álverinu i Straumsvik? Jens A Jónsson. Nei, það geg ég ekki sagt. Reynd- ar heg ég ekki kynnt mér málið og hef satt aðsegja ekki áhuga á þvi. Björgvin Steindórsson. Jú, mér stendur frekar stuggur af henni. Mengunarvarnir eru alltof litlar, og það getur dregizt úr hömlu að hreinsitækjum verði komiö upp. Tómas Einarsson. Tvímælalaust. Það þyrfti a6 koma upp hreinsitækjum sem fyrst, en það getur dregizt allt of lengi þrátt fyrir gefin loforð. Þröstur Óiafsson. Þessu svara ég afdráttalaust ját- andi og ég tel að ekki verði sett upp nein hreinsitæki þarna nema til komi þrýstingur frá almenn- ingi og rlkisstjórninni, hvað sem öllum loforðum liöur. Sigurbjörg Pétursdóttir. Ég er frekar uggandi vegna þess- ara mál. Þaö sést bezt á gróðrin- um I kring hve ástandið er oröið slæmt og ekki víst að hreinsitæki veröi sett upp I bráð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.