Tíminn - 17.03.1977, Blaðsíða 24

Tíminn - 17.03.1977, Blaðsíða 24
Fasteignasalan sem sparar hvorki tíma né f yrirhöf n tii að veita yður sem bezta þjónustu. a\a atdrep o Sölumaður: Finnur Karlsson Valgarður Sigurðsson heimasími 4-34-70 lögfraeðingur. HREYFlU. Slmi 8-55 22 - fyrirgóóan mai $ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS ^ Húsin þjóta upp í Mosfells- sveit JH-Reykjavik — Ariö 1976 voru 271 ibúö í smlöum I 259 húsum I Mosfellssveit. Þetta ár var lokiö smiöi 73 húsa meö 74 ibúöum, og hafin smiöi 40 húsa meö 42 ibúö- um. 1 byrjun þessa árs eru 239 íbúöir I 226 húsum I smlöum. Þessar tölur sýna, hvernig byggö þenst út I Mosfellssveit þessi árin. Auk Ibúöarhúsanna eru nú i smiöum I Mosfellssveit fimm iönaöar- og verzlunarbygging- ar, tvær landbúnaöarbyggingar og 224bllageymslur og loks tvær viöbyggingar viö gömul ibúðar- hús. Ný hverfi I Mosfellssveit. Myndin er tekin i grennd viö Alafoss og sér á henni niöur yfir þjóöveg- inn og hverfin milli hans og Kollafjaröar. — Timamynd: Róbert. PEIH GRIPU TIL SINNA RAÐA: Sorpbrennslustöð Tálknfirðinga heimasmíðuð SJ-Reykjavik — Anægjulegt er til þess aö vita, aö áhugi fólks fyrir bættri umgengnismenn- ingu viröist vera vaxandi hér á landi. 1 gær skýröum viö frá þvi, aö önnur sorpbrennsla landsins væri tekin til starfa i Hnífsdal, en sú fyrsta hefur veriö starf- rækt á Húsavik I nokkur ár. Siöan höfum viö þó frétt, aö Tálknafjaröarhreppur varö á undan sveitarfélögunum þrem á Vestfjörðum, sem standa aö sorpbrennslunni i Hnifsdal. Fyrir jól var tekin I notkun I Tálknafirði heimatilbúinn sorp- brennsluofn, og er öllu rusli úr hreppsfélaginu brennt þar. Aö sögn Björgvins Sigur- björnssonar oddvita er ofninn gerður úr gömlum oliutanki, smiöaöar voru I hann ristar. Ofninn er „uppi I dal”, sem kall- aö er, eöa fyrir ofan þorpiö og hagar þannig til aöauövelt er aö aka aöhonum og sturta ruslinu I hann. Gert er ráö fyrir aö þeim úrgangi, sem veröur eftir megi kasta I sjó án þess aö tjón veröi af. Aöur var ruslinu ekiö á f jörur „úti á hlíð”, eöa út meö firöin- um og þaö var siöan á reki á sjónum til mikils óþrifnaöar og óprýöi. Akureyrarskemm- an í gagniö í ár SJ-Reykjavik — Viö vonumst tii aö aðalhúsiö veröi tiibúiö i haust og hægt veröi aö nota þaö sem vöruskemmu fyrir áramót, sagöi óttarr Möller, forstjóri Eimskipafélags isiands, i viö- tali viö Timann i gær, en nú er skriöur aö komast á byggingu vöruskemmu Eimskips á Akur- eyri sem hófst 1969, en hefur taf- izt vegna þess aö undirstaöa hússins seig. Viö tilkomu skemmunnar veröur hægt aö endurskipu- leggja þjónustu Eimskipaf. viö Akureyrioghún veröurraunar tu hagsbóta fyrir allt Noröurland. — Þetta veröur hrein bylting á Akureyri, sagöi ÓttarrMöller, vörur hafa veriö geymdar þar hingað og þangaö úti um bæ og á bryggjunum. Vöruskemman veröur um 3000 fermetrar, teiknuö af Halldóri H. Jónsyni arkitekt. Svokallaöir kjarnar veröa til endanna á byggingunni, en þar veröa skrifstofur, tollafgreiösla og fleira. Þeim veröur ekki lokiö á sama tlma og sjálfri skemmunni,enunniö veröur viö þá næsta vetur. Framkvæmdir viö byggingu - vöruskemmunnar hófust 1969 á Oddeyrartanga, en stöövuöust af áöurgreindum ástæöum. Siö- ar fóru ýmsar rannsóknir fram á undirstööunni og úr varö aö flytja þurfti grunninn fjær bryggjunni, sem veriö er nú aö ljúka smiöi á þarna. Þaö var siöan gert og lokiö viö sökklana sl. haust og gólf malbikaö. Lokiö var þá viö grunninn aö mestu leyti. Unnið er aö þvi aö steypa fleka 1 vöruskemmuna hjá Sandi og möl á Akureyri, en húsiö veröur svokallaö fleka- hús. Einnig er unniö að ýmsum undirbúningi sjálfra aöalfram- kvæmdanna. Bana- slys á Vestur- lands- vegi F.I. Reykjavik — Um kl. 16.13 i gær varö sá sviplegi atburöur á Vesturlandsvegi, aö þritug- ur maöur varö fyrir bifreiö og beiö bana. Ekki er hægt aö greina frá nafni mannsins aö svo stöddu. Atburöurinn geröist á móts viö bensinstööina á Artúns- höföa og var bifreiöin á leiö austur Vesturlandsveg, en maöurinn var aö leggja af staö yfir veginn til noröurs. Ekki er álitiö aö um of hraö- an akstur hafi veriö aö ræöa heldurvirðist hvor einfaldlega ekki hafa séð hinp. Hér er um aö ræöa fyrsta banaslysiö i umferöinni i ár. AFLINN 230 I>ÚS. TONNUM MEIRI EN VAR í FYRRA gébé-Reykjavik — Heildarafli islenzka fiskiskipaflotans fyrstu tvo mánuöi þessa árs, reyndist vera 442.194 tonn eöa hvorki meira né minna en rúmnm 230 þúsund tonnum meiri en á sama tima I fyrra. Langmest munar hér um loðnuaflann, sem var 370.150 tonnlárá móti 161.343 tonnum ijan/febr. I fyrra. Annars var afli á öllum fisktegundum mun meiri þessa tvo fyrstu mánuöi ársins I ár, en áriö 1976. Bátaaflinn var t.d. mjög góöur eöa rúmum þrettán þúsund tonnum meiri nú en I fyrra. Togaraaflinn var einn- ig nokkru meiri eöa 33.795 tonn I ár, en aöeins 27.211 tonn I fyrra. Svo sem kunnugt er af frétt- um, hefur rækjuvertiöin I ár veriö' meö afbrigöum góö og sést þaö bezt á aflatölum i febrúar, en þann mánuö feng- ust alls 1.619 tonn en a öeins 801 tonn veiddust á sama mánuöi I fyrra. Rækjuveiöin íjan/febr. 1977 varö 2.480 tonn, en áriö 1976 aöeins 1.611 tonn. Þá varö hörpudisksafli mun betri fyrstu tvo mánuöi þessa árs en I fyrra, 761 tonn á móti 406tonnum. Ekkert veiddist af spærlingi né öörum afla i febrúar I fyrra, en I ár er þessi afli 72 tonn. Hér á eftir fara bráðabirgöatölur Fiskifélags Islands um báta- og togara- afla fyrstu tvo mánuði þessa árs, en I svigum eru tölur frá sama tima I fyrra: Bátaafli: Vestm./Stykkishólmur 22.290 (11.861) Vestfirðir 6.778 (6.285) Noröurland 3.891 (1.649) Austfirðir 1.883 (1.149) Landað erlendis 94 (417) Alls 34.936 (21.361) Togaraafli: Vestm./Stykkish. 12.537 (9.557) Vestfiröir 5.783 (4.516) Noröurland 9.653 (7.727) Austfiröir 4.771 (2.811) Landaöerlendis 1.051 (2.600) Alls 33.795 (27.211)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.