Tíminn - 17.03.1977, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.03.1977, Blaðsíða 8
8 mmm Fimmtudagur 17. marz 1977 Hinn 17. marz 1917 hóf nýtt vikublaö göngu sina i Reykjavik og bættist i fábreyttan en þó mjög breytilegan hóp höfuöstaöarblaö- anna. Þetta var litiö blaö meö stórt nafn, fjórar litlar siður meö hógværum fyrirsögnum I einum dálki en dirfðist þó að tengja sig viö timann meö þeim hætti aö taka sér nafn hans og visa með þvi til markmiðsins — að hyggja i senn að fortiö og framtjö. Þetta var TÍMINN, sem á sextugsaf- mæli i dag. Ariö 1917 er hamskiptaár i is- lenzkri stjórnmálasögu. Þótt full- veldið tæki ekki gildi fyrr en áriö eftir, vissu menn, aö þaö var á næstu grösum, og létu þaö ekki dragast aö sniöa þvi stjórnmála- stakkinn. Gestur á Hæli og Jónas Jónsson höfðu hrundiö af staö framboöi „óháöra bænda” sum- ariö áöur, og haldið fund aö Þjórsártúni, og Hallgrímur Krist- insson og Jónas Jónsson höföu vakaö saman heila nótt noröur i landi viö aö ræða hugsjónir sam- vinnunnar og ungmennafélag- anna sem grundvöll aö nýjum stjórnmálaflokki. „Óháöir bændur” höföu unniö kosningasigur, og gamla flokka- skipanin var aö riölast. Þegar þing kom saman árla vetrar 1916 stofnuöu átta þingmenn Fram- sóknarflokkinn. RikisstjórnJóns Magnússonar var setzt aö völd- um, og hinn nýi flokkur, sem þeg- ar átti ráðherra I rikisstjórninni, Sigurð Jónsson frá Yztafelli, átti sér ekkert málgagn, ekkert blað. Menn höfð ætlaö aö fara sér hægt viö stofnun blaðs, láta liöa á áriö, undirbúa þaö vel og höföu auga staö á ákveönum ritstjóra, sem var viö nám erlendis og þótti hinn efnilegasti stjórnmálamaður, Héðinn Valdimarsson. En framvindan varö hraöari en gert var ráö fyrir, og þvi var Tim- inn búinn úr hlaði af meiri skynd- ingu en ætlaö var, enda kallaöi mjög aö brýn nauösyn um átök i dægurmálum og aösteöjandi vanda vegna styrjaldarinnar. Stjórnin varö að gera ýmsar neyöarráöstafanir, sem sættu gagnrýni eins og gengur, til þess aö sjá þjóöinni farboröa i sigl- ingabanni og vöruskorti. Islend- ingum haföi veriö neitaö um sér- stakan siglingafána, sem heföi þó getaö oröiö þeim nokkur hlif á höfunum i striöinu, Þjóöverjar höföu sett siglingabann á landið. I bók sinni Sókn og sigrar, segir Þórarinn Þórarinsson ritstjóri m.a. svo um stofnun Timans.: „Jónas Jónsson haföi neitaö þvi Aðdragandi og stofnun Guöbrandur Magnússon. þrátt fyrir eindregnar áskoranir aö gerast ritstjórihins nýja blaös, þvi aö hann ætlaði sér aö helga sig aöallega kennslu- og uppeldis- störfum, en lofaði hins vegar aö skrifa i þaö. Bjarni Asgeirsson, sem var einn þeirra, sem stóöu aö hinni fyrirhuguðu blaöaútgáfu, hafði rætt um þaö viö Héöin Valdimarsson, sem þá var við hagfræöinám i Kaupmannahöfn, aö hann yröi ritstjóri blaösins, og að útgáfa þess byrjaöi um likt leyti og hann kæmi heim frá námi. Þar sem hraða varö stofn- un blaösins af fyrrgreindum á- stæöum, gat ekki oröiö af þvl, aö Héöinn tæki strax viö ritstjórn blaösins. Jónas Jónsson, sem var bæði upphafsmaöur og helzti framkvæmdamaöur blaöstofnun- arinnar, sneri sér þá til Guö- brands Magnússonar og fékk hann til aö taka aö sér ritstjórn blaösins fyrst um sinn. Hiö nýja blaö var ekki gefið út sem málgagn Framsóknarflokks- ins, enda tiðkaöist ekki þá, aö flokkar gæfu út blöö. Blööin voru yfirleitt einkaeign. Þaö var ekki heldur lýst formlega stuönings- blaö flokksins, þótt svo yröi í reynd. Um útgáfu blaösins var stofnaö félag 20-30 manna viöa um land, og lofuöu þeir allir Tryggvi Þórhalisson. nokkrum framlögum til styrktar blaöinu. Ekki voru þau framlög innheimt nema i eitt skipti. Mjög var þessi félagsskapur lauslegur, og munu aldrei hafa veriö sett nein lög um hann. Fyrstu útgáfu- stjórn blaðsins skipuðu þeir Hall- grlmur Kristinsson, Guöbrandur Magnússon og Jónas Jónsson, en erfitt var i reynd aö skilja hana frá hinni svonefndu Tima-kllku, sem fljótlega kom til sögu. Hún héltreglulega fundi, þar sem rætt var um blaðið og flokkinn. Auk útgáfustjórnarinnar áöurnefndu, skipuöu Tima-kllkuna þeir Jón Arnason, Aðalsteinn Kristinsson og Tryggvi Þórhallsson, eftir aö hann varö ritstjóri blaösins. Þeg- ar Hallgrimur féll frá, tók Sigurö- ur bróðir hans sæti hans. Þetta voru hinir raunverulegu stjórn- endur og forráðamenn Timans, unz hann varö formlega eign flokksins og yfirlýst málgagn hans 1938.... Ekki var laust viö, aö stundum bæri Tima-klikunni og þingflokknum nokkuð i milli, einkum áður en þeir Jónas og Tryggvi tóku sæti á þingi. Þor- steinn M. Jónsson segir um þetta, aö „samvinnan milli þingflokks- ins og Timans var ekki nógu náin á fyrstu árum þeirra. Timanum réöu ungir hugsjónamenn, vig- Jónas Jónsson. reifir og djarfir, en ef til vill stundum ekki nægilega gætnir. En meirihluti þingflokksins voru aldraöir menn, lifsreyndir og gætnir”. Guöbrandur Magnússon var Austfiröingur, alinn upp á Seyöis- firöi og læröi þar prentiön. Flutt- ist til Akureyrar og varö þar einn af stofnendum Ungmennafélags Akureyrar, fór skömmu siöar til Reykjavlkur og stofnaöi þar Ung- mennafélag Reykjavikur. Var hann mikill áhrifamaöur á fyrstu árum ungmennafélagshreyf- ingarinnar. En voriö 1914 fluttist hann austur aö Holti undir Eyja- fjöllum og hóf þar búskap i sam- býli viö séra Jakob Ö. Lárusson. Guöbrandur hefur sjálfur sagt svo frá tildrögum aö ritstjóra- ráöningu sinni i grein fyrir tlu ár- um: „Frá fardögum 1914 áttum viö séra Jakob og frú Sigríöur kona hans aö jöfnu búiö I Holti undir Eyjafjöllum. A haustnóttum 1916 fer ég til Reykjavikur til þess aö sitja þar um jarönæði, en ég ætl- aöi mér aö veröa bóndi, var nú heitbundinn og kunni ekki viö aö eiga ábúöarréttinn undir þriöja manni, sem nú var þess þá um- kominn aö hafa einn þaö gagn af sinni miklu og góöu jörö, sem viö áöur höfðum haft báöir. Vann ég þennan vetur aö minni gömlu iön i tsafold. Þá er þaö að Jónas Jónsson kemur aö máli viö mig kvöld eitt og spyr, hvort ég vilji gjörast rit- stjóri að blaöi hins unga Fram- sóknarflokks, þar eö Héöinn Vaidimarsson, sem fyrirhugað hafði veriö aö yröi ritstjórinn, væri enn við háskólanám I Dan- mörku. Lauk með þvi, aö ég ját- aði þessu og haföi þau orð um, að ég hefði þann kost, aö auövelt yröi að losna viö mig, meö þvl aö ég ætlaði mér annað hlutskipti”. Samiö var við Prentsmiöjuna Gutenberg um prentun blaösins, sem hvorki var stórt né glæst á mælikvaröa siöari tima. Upphafs- mönnum ber saman um, aö Jónas Jónsson muni hafa ráöiö nafni blaðsins. Til vinstri viö nafn var skráö i ramma: „Timinn kemur út einu sinni i viku og kostar 4 kr. til áramóta”. Til hægri var skráö i annan ramma: „Afgreiösla á Laugaveg 4 (bókabúöinni). Þar er tekið á móti áskrifendum”. Nafn ritstjóra og prentsmiöju var skráö neöst og aftast á fjóröu siöu. Blaöiö var fjórar siöur. Eng- in fyrirsögn meira en eindálka — engin mynd, enda voru ljósmynd- ir þá ekki farnar aö birtast i is- lenzkum blööum og engin prent- myndagerö til i landinu, en reynt var stundum aö skera úr mynda- mót ilinóleumeöa tré og prenta eftir þeim myndamótum. Fyrsta greinin I blaöinu nefnd- ist Inngangur, og er þar lýst til- gangi meö blaðstofnuninni og meginstefnu þess. Greinin er nafnlaus, en Guöbrandur segir aö Jónas Jónsson hafi ritað hana. Hann mun þó telja vafa á þvi. Virðist þó auösætt, aö mark hans sé á henni, aö minnsta kosti að meginefni, en svo er aö sjá sem Guðbrandur hafi lagt þar á hönd aö einnig, og ef til vill hafa fleiri — t.d. Gestur á Hæli — átt ein- hvern þátt I þessari stefnuyfirlýs- ingu blaðsins. En greinin er birt i heild hér svo aö menn geti áttaö sig á þvi, hvert ferð Tímans var heitiö er lagt var úr hlaöi hinn fyrsta útgáfudag, 17. marz 1917. Guðbrandur Magnússon var ritstjóri Timans fyrstu mánuðina, en siöan tók Tryggvi Þórhallsson, sem áður haföi veriö prestur á Hesti i Andakil, viö ritstjórninni og gegndi henni I tiu ár. 011 þessi ár skrifaði Jónas Jónsson frá Hriflu mjög mikiö i blaöinu, og viö samstarf þeirra Tryggva og Jónasar varö Timinn eitt áhrifa- mesta blað i landinu. Stefnuskrá Tímans - Stefna blaösins er aö búa þjóöina á allan hátt undir aö geta staöiö á eigin fótum. Þessi eru aöaláhugamáí blaös- ins: I. MENNTAMAL a) Aö hlúa aö bókmenntum, list- um og visindum, og litur blaöiö svo á framþróun andlegs lifs meö þjóöinni, aö hún sé einn öfjugasti þátturinn i viö- reisnarbaráttunni, bæði inn á viö og út á við. b) Aö haga uppeldi þjóðarinnar, bæöi i heimahúsum skólum, eftir þörfum og landsháttum hér á landi, og sniða þaö I senn eftir þjóölegri reynslu og er- lendum fyrirmyndum. c) Aö leggja miklu meiri rækt viö menntun unglinga en veriö hefur, og hlynna sérstaklega aö góöum unglingaskólum I sveitum. d) Aö koma á i skólunum, einkum alþýðuskólum, góöri tilsögn I félagsfræöi og algengustu vinnubrögöum karla og kvenna,og stofnun húsmæöra- skóla i hentugum stööum i sveitum. e) Að likamsmenning þjóöarinn- ar sé efld meö þvi aö útbreiöa þær Iþróttir, sem hollastar eru og bezt fallnar til aö veröa al- mennar hér á landi. f) Aö styöja útgáfu góöra og ódýrra kennslubóka, fræöi- bóka ogskáldrita, svo og stofn- un og efling bókasafna i hverri sveit og bæjarfélagi. g) Aö stuðla aö gagnlegum utan- feröum karla og kvenna af öll- um stéttum. II. KIRKJUMAL Aö hlynna aö frjálslyndri þjóö- kirkju. III. ATVINNUMAL 1. Landbúnaöur a) Aö stuöla aö áveitum, aukinni túnrækt og garörækt og fjölgun sveitabýla. b) Aö styöja að umbótum kvik- fjárræktarinnar, t.d. meö kyn- bötabúum, sýningum og ýms- um leiöbeiningum um hiröingu og kynbætur búfjárins, og efla búnaöarsamtök og innlend bú- visindi. c) Aö útbreiða votheysverkun, styöja umbætur á sveitavinnu- tækjum og notkun sllkra verk- færa, er hagfelld þykja I þarfir landbúnaöarins, og verölauna innlenda> landeigendur til aö láta af uppfyndingar I þeim efnum. d) Aö koma á lögum, er skyldi landeigendur til aö láta af hendi viö landssjóö þær jaröir eöa jaröahluta, sem losna úr leiguliðaábúö, ef þær álitast hentugar til skiptingar, en veröiö fari eftir mati. 2. Sjávarútvegur a) Aö stuðla aö aukningu sjávar- og fiskirannsókna hér viö land. b) Aö vinna aö eflingu sjávarút- vegsins meö hafnabótum og lendinga, byggingum vita og fjölgun sjómerkja. c) Aö styðja samvinnufélagsskap sjómanna þannig, aö þeir eign- ist sjálfir útgeröartækin. d) Aö fylgja fram ströngu eftirliti meö útbúnaöi skipa og báta. 3. Iðnaður. Húsagerö. a) Aö stuöla aöþvi, aö þjóöfélagiö nái eignarhaldi á sem flestum námum og fossum. b) Aö sjá til þess, aö vatnsmagn landsins veröi sem fyrst og sem mest notaö til raflýsingar, hitunar, vinnu og ræktunar. c) Aö flýta fyrir rannsókn inn- lendra byggingarefna og stuöla aö leiöbeiningum I hag- kvæmri húsagerð. 4. Skógrækt. Aö lögö sé áherzla á aö vernda þær skógarleifar sem enn þá eru til, og styöja skóggræöslu. IV. VERZLUN. a) Aö berjast af alefli fyrir þvi, að koma sem mestu af verzluir landsins i hendur samvinnufé- laga. b) Aö vinna aö þvi, aö landiö taki aö sér verzlun þeirra vöruteg- unda, sem annars falla Ihend- ur einokunarhringum. c) Að hlynna aö vöruvöndun. d) Aö opna Islandi nýja og bætta markaði erlendis og stuöla aö beinum verzlunarviöskiptum viö þau lönd og þá staöi, þar sem beztur markaöurfæst fyr- ir afurðir lands og sjávar og bezt kaup bjóöast á erlendum vörum. e) Aö stuöla aö niöursuöu mat- væla og útflutningi á lifandi peningi og kældum og frystum afuröum. V. SAMGÖNGUR a) Aö gera smátt og smátt hafnir viö helztu kauptún landsins, eftir þvi sem fjárhagur leyfir, og byrja viö þau kauptún, sem

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.