Tíminn - 25.03.1977, Qupperneq 12

Tíminn - 25.03.1977, Qupperneq 12
12 Föstudagur 25. marz 1977 Dorris Lessing: Vandamál nútíman — Já, ég er svartsýn, og ég get sagt hvers vegna. Ég er haldin eins konar sérvizku. Ég lit um öxl og spyr sjálfa mig? Hvers vegna geröiröu þetta? Hvers vegna geröiröu hitt? Og svo lit ég á æskuna — og upp- götva aö hún gerir nákvæmlega sömu mistök og ég geröi sjálf. Skyndilega er mér ljóst aö eig- inlega læra menn aldrei neitt af mistökum annarra. Þetta er þaö sorglega viö aö vera á miöjum aldri, þótt þaö sé ekki haft i há- mæli. Kjarni hverrar menningar er aö viö látum næstu kynslóö i arf ýmsar skynsamlegar reglur, svo hún geti lifaö nokkurn veg- inn skipulegu lifi. En hver kyn- slóö veröur fyrir eins konar áfalli: Unga fólkiö litur um öxl. Svo segir þaö: Svona viljum viö ekki veröa! Siöan kastar þaö öllu fyrir róöa. En vandinn er sá, að helmingurinn af þvi sem þaö telur forkastanlegt, er mikilvægt og rétt. Þaö er brezki rithöfundurinn Doris Lessing sem segir þetta i viðtali i norsku blaöi i tilefni af þvi, aö eitt af meiri háttar rit- verkum hennar, „Borgin meö hliöin fjögur”, er nýkomiö út hjá Gyldendalbókaútgáfunni. Doris Lessing er sá núlifandi rithöfundur, sem e.t.v. hefur reynt einna mest aö lýsa vanda- málunum i heimi nútimans og skilgreina þau á sem skipu- lagðastan hátt — t.d. kynþátta- mál kommúnisma, kven- réttindabaráttu, andlegt skip- brot vestrænna manna og til- hneigingar til dulrænna fræöa. Hver er hún eiginlega? Hún fæddist i Persiu, en þar starfaði faðir hennar i banka i nokkur ár, en siðan fluttist fjöl- skyldan til Suöur-Ródesiu, og þar ólst Doris upp. Þaö var þvi ekki aö undra aö sem rithöfund- ur tók hún fyrst fyrir kynþátta- vandamálið. — Ég er sennilega ekki fyrst til að halda fram þessari kenn- ingu, en vitið þérhvaö á sér stað þegar hagsýn og dugandi kona giftist draumóramanni, og þau eignast döttur saman? Hún veröur rithöfundur! það, að enginn Ég kom til Englands um 1950 meö smásagnasafn og skáld- sögu i feröatöskunni. Hún fjall- aöi um kynþáttavandamálin i Ródesiu. Ég var heppin, ég kom einmitt þegar bylgja var aö risa. Alan Paton var nýbúinn að gefa út „Grát ástkæra fóstur- mold”,bdk min „Söngur i gras- inu” var númer tvö, aö ég held. mistökum annarra — Sfðan hafiö þér skrifað margar bækur, en eruö horfnar frá kynþáttavandamálinu? — Skoðanirnar, sem ég hélt fram fyrir 25 árum, eru orðnar almannaeign núna, ég sé enga ástæöu til aö endurtaka þær. Að finna sjálfan sig — Þér hafiö skrifaö margar bækur og þvi viröist eölilegt aö spyr ja hvort þér hafið sérstakar venjur i sambandi viö ritstörf? — Allir spyrja qm þetta — sennilega vegna þess aö þeir hafa á tilfinningunni aö þaö aö semja sé einhvers konar töfra- athöfn, rithöfundar hafi hæfi- leika, sem aörir hafa ekki. Ég held aö þaö sé rétt aö þeir hafi þessa tilfinningu, en þaö sem þeir vilja i raun og veru fá aö vita, er þetta: Hvernig feröu aö þvi aö skrifa nýja bók? Ég hef reynt aö kynnast venjum vina minna hvaö þetta snertir, og i ljós kemur, aö ytri venjur eru mjög mismunandi. Einn getur ekki skrifaö án þess aö gana æsingslega um gólf, annarreyk- ir þrjár sigarettur i einu, sá þriöji f er út og rótar I garðinum. Þaö sem á sér staö, er aö þeir reyna aö brjótast i gegnum hindrun til aö ná til sins innri manns. Allt fólk reynir aö sökkva sér i sjálft sig, uppgötva sjálft sig. Aö gera þetta á árangursrikan hátt, það er þaö sem um er aö ræöa — en ytra venjumunstur skiptir litlu máli. Ég fyrir mitt leyti kom mér upp venjum við ritstörf þegar ég bjó meö mörgu ungu fólki, og átti aö ala upp barn. Þaö voru alltaf einhverjir i kringum mig, og þaö leiddi til þess, aö ég varö aö einbeita mér að skriftum i stuttan tima í senn. Siöan reyndi ég aö venja mig á aörar venjur, t.d. aö skrifa 700 orö nær dag- lega, en þaö get ég ekki lengur. Venjurnar eru orönar alltof fastar i mér. — Hafiö þér lesiö verk ein- hverra norskra rithöfunda? — Já. Ég met Hamsun mikils. Þaö er viöátta og rými I bókum hans og landslagiö heillar mig. Og svo auövitað Ibsen. Hvað um hjónabandið? Hvaö um „Brúöuheimil- iö”? — Ég varö fyrir miklum áhrifum af þvi i æsku. Mig vant- aöi betri örvun úr samtimanum. Ég hef skrifað um þetta i einni bóka minna. Ot af fyrir sig er hlægilegt aö veöja öllu á hjóna- Ota—a—nMH Hallgrímur Th. Björnsson: BEÐIÐ UM STERKAN BJÓI Það er næsta raunalegt meö jafn forkastanlegt mál og bjór- frumvarp Jóns G. Sólness er, aö nokkur skuli fást til aö veita þvi brautargengi, þrátt fyrir skjal- festar, óyggjandi staðreyndir, sem eindregiö mæla gegn þvl. A ég þar við sárbitra reynslu frænda okkar á Noröurlöndum og fleiri þjóöa, sem létu blekkj- ast af sviuðum áróöri og hér er nú viöhaföur, en vakna svo upp reynslunni rikari viö vaxandi óöld og skrilmennsku i löndum sinum. Þetta er hin sorglega reynsla þjóöanna af sterka bjórnum og svokölluðu milliöli. Þessi vitneskja liggur nú fyrir I opinberum skýrslum, svo þar fer ekkert á milli mála. Hér má svo viö bæta, aö læknavisindi og sérfróöir menn er gerst til þekkja vara mjög eindregið viö framleiöslu og sölu þessara öl- fanga hér á landi og telja hiö mesta glapræöi aögangaþeim á hönd. lslenzka þjóöin er nú sem bet- ur fer að vakna til skilnings á þessum háska, enda berast nú mótmæli frá fjölmörgum ábyrgum menningarsamtökum til Alþingis, þar sem skoraö er á þingmenn og stjórnvöld aö fella þetta frumvarp hiö snarasta og nota heldur dýrmætan tima þingsins til afgreiöslu þjóönýtra mála, sem oft vilja hrannast þar upp, án þess aö fá þinglega meöferö. Þær hjáróma raddir, sem mæla þessu bjórfrumvarpi bót, tala gjarnan um menningarleg- an blæ, sem fylgi neyzlu hins sterka bjórs, og þessi menn- ingarblær muni þó alveg sér- staklega svifa yfir vötnum bjór- kránna, sem aö dómi Sólness og aftaniossa hans ku ekki mega vera færri en 50 i Reykjavik, til þess aö gefa höfuöborginni nýtt, hressilegt og aölaöandi útlit. 1 sjónvarpsþættinum Kast- ljósi nú fyrir skemmstu, þar sem mál þetta var rætt, gekk ungur rithöfundur fram fyrir skjöldu og varöi bjórfrumvarp- ið, ásamt flutningsmanninum, Jóni G. Sólnes. Mér og minni kynslóö er gjarnt aö vilja lita á skáld sin og rithöfunda sem sjá- endur.n.k. ratsjár þjóöarinnar í leit hennar aö gæfugullinu og leiöinni til aö höndla þaö. Var nú þetta unga skáld i slikri gæfuleit fyrir þjóö sina og samferöa- menn þetta umrædda kvöld? Var þaö meö málflutningi sln- um til varnar bjórkrám og áfengu öli aö visa þjóöinni hamingjuleiöina? Ég fortek aö svo hafi veriö, nema þá ef vera kynni aö óbilgirnin i oröum þess, hafioröiö til aö opna augu manna fyrir þeim voða, sem framundan er, sé slikri hel- stefnu fylgt. Sagan hræöir — segir ein- hvers staöar. Ætli ekki bjór- krárnar i Höfn hafi fremur orðið islenzkum náms- og listamönn- um tiltjónsogógæfuá liöinnitiö heldur en til blessunar? Mundu ekki vera nærtæk dæmi þar um á spjöldum sögunnar? Ef viö flettum „Kvistum”, ljóöabók skáldsins og mann- vinarins Sig. Júl. Jóhannesson- ar, finnum viö fljótlega kvæöiö, Barnið við dyrnar á vinsölu- kránni. Kvæöiö, sem er þýtt úr ensku, er nokkuö langt, en upp- hafserindiö hljóöar svo: „ó, pabbi minn kæri, æ, komdu með mér heim. Sko kiukkan er senn orðin eitt. Þú lofaðir i morgun að koma snemma I kveid, á knæpunni að tef ja ekki neitt. Nú er eldurinn dauður og allt er orðið kait, og enn biður mamma eftir þér. Hún situr með hann Vilia iitla, sjúkur er hann og sárlitil hjálp er að mér”. Kvæö- iö lýsir sárri tilfinningu hins umkomulausa barns, er stendur I dyrum vinkrárinnar og þrábiö- •urpabba sinn, er þar situr ofur- ölvi, aö koma meö sér heim, en fær enga áheym. Siöar, þessa sömu nótt, kemur barniö enn i krárdyrnar og nú aö tilkynna fööur sinum, aö Villi litli sé dá- inn fyrir stuttri stundu, hafi andazt meö nafn hans á vörun- um. Þegar ég sem lltill drengur heyrði þetta kvæöi, haföi þaö djúp áhrif á mig og hefir raunar aldrei skiliö viö mig síöan. Myndin, sem þar var fram sett, var svo átakanleg og skir, aö mér fannst næstum ég sjálfur hafa veriö áhorfandi aö þessum sorglega atburöi. Ég býst viö aö svo hafi veriö um aöra þá, er kvæöiö heyröu eöa lásu i æsku sinni. En harmsögur sem þessi, urðu þvl miöur allt of margar í þessum rottuholum mann- félagsins, bjórkránum. Vissulega getum viö Is- lendingar talizt vera gæfumenn. Sakir fjarlægöar frá öörum löndum, höfum viö aö mestu veriö lausir viö ýmislegt þaö, er þjakar aörar þjóöir, t.d. bjór- krárnar og mengun lofts og lag- ar, af völdum stóriöju og þétt- býlis. Enn er land okkar nokk- urn veginn laust viö þessa ókosti. Andrúmsloft okkar, fall- vötn og fiskimiö, þessi mikli en viökvæmi lifheimur lands og þjóöar, er enn blessunarlega laus viö megun. Raunar vofir nú yfir honum ógnvekjandi mengunarhætta, vegna þeirrar stóriðju, sem — illu heilli — hef- iröölazthér þegnrétt, og annars svipaðs eiturspúandi bákns, sem landsfeðurnir haf a leyft hér landvist. Hvort áframhald verð- ur á þessháttar gjörningum, tel ég vera mjög undir vilja og samstööu fólksins i landinu komiö. Mér finnst mál aö linni og yröi þó æriö verkefni aö fylgjast meö hreinsiútbúnaöi framangreindra stóriöjuvera og sjá til aö öörum sjálfsögöum varúöarráöstöfunum sé undan- bragöalaust fram fylgt, en ekki eins og nú er, látiö sitja viö oröin tóm. Þetta varðar beinlinis heill og hamingju þjóðarinnar i landi sinu og hlýtur þvi aö vera stefnumarkandi ákvöröun hennar, sem misvitrum lands- ferðum má ekki haldast uppi aö breyta. En sjaldan er ein báran stök. Nú vill Sölnes bæta um betur og fylla hér allt af bjór og bjór- krám, svona til aö hugga upp á drykkjuskapinn ilandinu. Gegn þessu verður þióöin aö berjast

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.