Tíminn - 29.03.1977, Qupperneq 2

Tíminn - 29.03.1977, Qupperneq 2
2 llilH-H'MU! Fimm hundr- uð sextíu og tveir fórust á Kanar í eyj um Reuter, Santa Cruz.— 1 gær var ljóst, aö fimm hundruö sextíu og tveir heföu farizt i flugslysinu, sem varð á eyj- unni Tenerife á Kanarleyjum siöastliðinn sunnudag, þegar tvær júmbóþotur rákust sam- an á flugbraut þar. Einn þeirra, sem nú hafa meö hönd- um rannsókn á slysinu, sagði I gær aö vélarnar hefðu verið á ferö i þvi sem næst gagnstæö- ar stefnur þegar þær rákust saman, og þvi rákust þær saman nær nef i nef. Hernaöaryfirvöld á Spáni fyrirskipuöu i gær algera leynd í sambandi viö rannsókn slyssins og niöurstööur henn- ar, en þetta er mesta fluglys sem nokkru sinni hefur átt sér staö. Forseti alþjóöasambands flugfélaga (IATA), Manuel de Prado, sagöi fréttamönnum hins vegar i gær, að þoturnar tvær heföu snúið i gagnstæöa stefnu á flugbrautinni fyrir slysið. Onnur þotan var frá hollenzka flugfélaginu KLM, en hin frá bandariska félaginu Pan American. Rikisstjórnin á Tenerife, Antonio Oyarzabal, sagöi I gær, aö fimm hundruð sextiu og tveir heföu farizt i slysinu, en fimmtiu og sjö heföu slas- azt, þar af seytján alvarlega. Fimmtán manns, sem voru i fyrsta farrými þotunnar frá Pan American komust frá at- buröinum án teljandi meiösla. Samkvæmt bráöabirgöatöl- um, sem spænska flugmála- ráöuneytið i Madrid gaf út i gær, komust aöeins áttatiu manns lifs af úr slysinu og eldinum, sem á eftir fór. Ráöuneytiö sagöi, aö allir sem voru um borð i þotunni frá hollenzka flugfélaginu KLM heföu farizt. Hjá KLM fengust þær upplýsingar, aö i vélinni heföu veriö tvö hundr- uö þrjátiu og fimm farþegar, þar af sex ungbörn og fjórtán manna áhöfn. Vélin var i leiguflugi. Pan American þotan hafði farið frá Los Angeles á laugardag meö þrjú hundruö sextiu og fjóra farþega, sem flytja átti til móts við hóp sem var á ferð um Miöjarðarhaf á skemmtiferðaskipi, sem leggjaátti upp frá Kanarieyj- um. t New York höföu bætzt fjórtán farþegar i hópinn og áhöfn vélarinnar var sextán manns, þannig aö i henni voru samtals þrjú hundruð niutiu og fjórir, þegar áreksturinn varö á Tenerife. KLM-vélin var aö taka sig á loft og Pan American vélin á leið i biöstööu við brautina, aö þvi er fréttamönnum hefur veriö skýrt frá. Embættismaöur i flugturn- inum á Tenerife sagöi frétta- manni Reuter i gær aö vélarn- arheföu 'ekizt saman i slæmu skyggni. Forseti lata sagöi hins veg- ar aö ef skyggni á flugvellin- um heföi verið of litiö, heföu engar vélar átt aö fá heimild til flugtaks. Rannsókn slyssins beinist nú einkum aö tveim atriöum: I fyrsta lagi, hvort KLM-þotan hafi verið búin aö fá heimild til flugtaks, og i ööru lagi hvort Pan American þotan hafi ver- ið byrjuð aö beygja inn á biö- brautina, eins og henni haföi veriö fyrirskipaö. Starfsmenn á Tenerife-flug- velli sögöu I gær, aö Jumo-þot- ur notuöu sjálfa flugbrautina til aö komast i biöstööu viö brautarendanri, þar sem brautin, sem á aö nota til slikra ferða flugvéla, væri of litil fyrir þær. Þegar rikis- stjórinn var beðinn um staö- festingu á þessu bar hann viö fyrirmælum um leynd. Niöurstöður rannsóknarinn- ar veröa gerðar opinberar þegar unnt reynist. Þriðjudagur 29. marz 1977. Krafla: Sterkur jarðskjálfti i gær gébé Reykjavik — Um klukkan sjö I gærmorgun fannst snarpur jarðskjálftakippur á Kröflusvæð- inu, og fundu menn einnig greini- lega fyrir honum við Mývatn. Að sögn Birgis Jónssonar jarðfræö- ings á skjálftavakt, reyndist jarð- skjálfti þessi vera 3,6 stig á Richtcr. Til klukkan þrju i gær, frá kl. þrjú á sunnudag, mældust alls 149 skjálftar og voru þar af 15 yfir 2 stig á Richter. Landrishrað- inn jókst lika skyndiiega á siðasta sólarhring, og er norðurendi stöðvarhússins, miðað við suöur- endann, nú orðinn 9,9 mm hærri. Fimm daga meðaltal er tekiö á landrisinu og hefur það litiö breytzt að undanförnu. Hins vegar er 5 daga meöaltal jarð- skjálfta nú oröið 140. Upptök skjálftans i gær- morgun, reyndist vera miðja vegu á milli Leirhnjúks og Hliðarfjalls eða vestur af Kröflu- svæðinu. Að undanförnu hafa landmæl- ingarmenn unnið að mælingum á landrisi allt frá Mývatni að Leir- hnjúk og einnig i Kelduhverfi. Niðurstööur mælinga þessara liggja enn ekki fyrir, aö sögn Framhald á bls. 17 Bernhöftstorfa I Ijósum logum. Megináherzla var lögð á að' hefta útbreiðslu eldsins. 1 öryggisskyni voru ýmsir munir bornir út úr næsta húsi, Gimli. SJ-Reykjavik. Um eittleytiö á laugardag kom upp eldur i Bernhöftstorfu viö Lækjargötu. Gereyöilögöust húsin í miöri torfunni á skömmum tima, en erfitt var aö ráöa viö eldinn. Sumir sjónarvottar telja, aö eldurinn hafi komið upp á einum þrem stööum í einu og voru uppi raddir um aö ikveikja heföi átt sér staö. Jón Gunnarsson rann- sóknarlögreglumaöur sagöi Timanum i gær, áö ekkert væri enn hægt aö segja um upptök eldsins, hvort um Ikveikju heföi veriö aö ræöa, eða hvort kvikn- aö heföi i t.d. vegna skamm- hlaups frá rafmagni. Slökkviliði Reykjavikur bár- ust boö um aö eldur væri laus i Bernhöftstorfu kl. 13.09 og slökkviliö var komiö á vettvang 2-3 minútum siöar. 15 menn voru á vakt, en greiðlega gekk aö kalla út aöra slökkviliös- menn svo fljótlega voru 58 manns komnir á vettvang — eöa nær allir fastir starfsmenn liös- ins. Aö sögn Rúnars Gunnars- sonar slökkviliösstjóra, var eldsvoöinn þaö snemma dags aö margir hafa eflaust veriö rétt ó- farnir út igóöa veöriö upp i Blá- fjöll eöa annað. Þegar slökkvistarfið hófst var eldurinn mjög útbreiddur, og logaöi i öllum húsunum viö Skólastræti, og auk þess i húsinu upp viö gaflinn á Gimli. I fyrstu Sagan f ær líf ef við höf um minjar í kringum okkur Við eigxim nóg landrými til að byggja á stórhýsi 'i. Slökkviliðsmenn glíma við eldinn frá gæzluvellinum við Banka- stræti. Tímamyndir: GE. — Ég bý sjálf i gömlu húsi niöri I Vonarstræti og ég hef búiö i þessu hverfi, sagöi VilborgDag- bjartsdóttir, kennari og skáld, sem var sjónarvottur aö brunanum I Bernhöftstorfu— og ég gæti ekki hugsað mér aö fara þaöan. Ég er reiöubúin til að leggja á mig vinnu eöa fjárútlát til þess aö bjarga þessu hverfi. Og þaö er ég viss um aö lista- menn og arkitektar vilja. Ariö 1955 kom ég til Varsjár og þá voru Pólverjar nýbúnir aö byggja upp miöborgina, sem gereyðilagðist i striöinu. Þeir lögöu á sig óhemju kostnaö og byggöu hana upp eins og hún Erlingur Gislason og Vilborg Dagbjartsdóttir en þau komu að þegar eldur var I Bernhöftstorfu á laugardaginn. A bak við þau standa Þorgeir Þorgeirsson kvikmyndagerðarmaður, eiginmað- ur Vilborgar og Eydun Johannessen færeyskur leikstjóri, sem hér starfar um þessar mundir. Mátti ekki tæpara s tækist að ráða niðu

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.