Tíminn - 29.03.1977, Side 4

Tíminn - 29.03.1977, Side 4
4 ÞriOjudagur 29. marz 1977. Einvigi Meckings og Polugajevskís: Allt á suðu- punkti — dómaranum að likindum sparkað Gsal-Reykjavik — Allt var á suöupunkti í 10. einvigisskák Meckings og Polugájevskis i Luzern á laugardaginn. Meck- ing, sem var i mikiu timahraki undir lokin, átti eftir hálfa minútu fyrirnokkra leiki á móti 20 minútum hjá Polugajevski — þegar sprengjan sprakk! Polu- gajevski uröu þá á þau mistök aö hann feiidi niöur einn tafl- manna Meckings. Þaö heföi svo sem verið i lagi, ef Polu heföi reist manninn viö og ýtt svo á klukkuna, en hann ýtti fyrst á klukkuna og lét mannin eiga sig. Mecking varð æfur og kærði málið þegar til dómnefndar, eft- ir að skákin var komin f bið. Mecking taldi, að Polu hefði ekki komið iþróttamannlega fram við sig og einnig sakaði hann dómarann um afskipta leysi. Fundur var haldinn um málið og lágu fyrir tvær tillögur ann- ars vegar að Polu yrði hegnt fyrir brot sitt með þvi að 10. skákin yrði dæmd honum töpuð, og hins vegar að skákin yrði tefld að nýju. Fyrri tillagan var felldmeðá atkvæðumgegn l,en atkvæði féllu jöfn, 2:2, um þá siðari. Það verður þvi sennilega i höndum dr. Max Euwe forseta FIDE að taka ákvörðun i mál- inu. Talið er nokkuö vist aö dómaranum í Luzern verði sparkað og annar fenginn ihans stað, enda eru menn á einu máli um þaö að hann sé ekki starfi sinu vaxinn. Skákinni var fram haldið i gær og bauð Polu jafntefli eftir nokkra leiki, sem Mecking þáði. Hvitt: Mecking Svart: Polugajevski 1.RÍ3 Rf6 2. c4 b6 3. g3 Bb7 4. Bg2 e6 5.0-0 Be2 6. Rc3 0-0 7. d4 Re4 8. Bd2 Bf6 9. Dc2 Rxd2 10. Dxd2 d6 11. e4 Rd7 12. d5 Re5 13. b3 Rxf3 14. Bxf3 g6 15. Bg2 Bg7 16. Hacl De7 17. f4 c6 18. Hfel Had8 19. Hcdl Hf8! 20. Khl Dc7 21. He3 exd5 22. cxd5 c5 23. a 4 a6 24. h 3 Dd7 25. Re2 f5 26. Rc3 Bd4 27. He2 Dg7 28. Rbl fxe4 29. Hxe4 Hxe4 30. Bxe4 He8 31. Dg2 De7 32. Rd2 Be3 33. Bf3 Bxd2 34. Hxd2 Del + 35. Kh2 He3 36.He2 Dc3 37. Bg4 Dxb3 38.Be6+ Kg7 39. Hxe3 Dxe3 40. Db2 + Dd4 41. Dxb6 Dd2+ 42. Kgl Del+ 43. Kh2 Df2+ 44. Khl Del + 45. Kh2 Dd2+ 46. Kgl Bxd5 47.DC7 + Kh6 48.Bxd5 Dxd5 49. De7 50. jafntefli Ddl + SAMBAND LA^’^S Bæöi Hort og Spassky voru óvenju glaölegir og afslappaöir er 12. einvigisskákin hófst. Hort mætti til leiks meö stóran eldspýtnastokk og gaf Spassky fúslega nokkrar eldspýtur. — Tfmamynd: Róbert. Staðan i áskorenda- einvígunum Reykjavík: Spassky-Hort 6:6 (12 skákum lokiö og báðir jafnir aö vinningum. óvænt veikindi Spasskys hafa gert það a verkum að um framhald einvigis- ins er ekkert vitað) II Ciocco: Kortsnoj-Petrosjan 5,5:4,5 (10 skákum lokið og Kortsnoj er vinningi yfir. I gær átti að fara fram 11. skák þeirra, en Petrosjan fór þá fram á frest vegna veikinda. 11. skákin verður því senni- lega tefld á miðvikudag) 12. einvígisskákin endaði með jafntefli... Og báðir keppendur jafnir að vinningum En veikindi Spasskys setja strik í reikninginn Luzern: Polugajevskí-Mecking 5,5:4,5 (10 skákum lokið og Polugajevski er vinn- ingi yfir. 11. skákinni var frestað í gær vegna veik- inda Meckings, sem hef- ur þá fengið þremur skákum frestað. 12. skák- in sennilega tefld á miðvikudag.) 25. Rfl b6 33. He3 Kf7 26. Rg3 Dd4 34. Hhl Hf-g8 27. DxD HxD 35. He-el h5 28. Re2 Hd7 36. Rdl h4 29. Kf2 c5 37. Re3 Hh7 30. Rc3 Hf8 38. Rg2 Bh3 31. Hel g5 39. Re3 Be6 32. g3 Hg7 40. Rg2 Jafntefii Rotterdam: Portisch-Larsen 6,5:3,5 (Einviginu lokið með sigri Portisch — sem mætir Hort vða Spassky i undanúrslitum.) Larsen úr leik Gsal-Reykjavik — Sigurvegarinn I einvlgi Horts og Spasskys mun keppa viö Ungverjann Portisch I undanúrslitum um réttinn til þess aö skora á heimsmeistarann Anatoly Karpov. Daninn Bent Larsen, mótherji Portisch, tefldi kæruleysislega á laugar- daginn er 10, einvigisskákin var tefld IRotterdam — og tapaöi. Þar meö var einviginu lokiö, Portisch haföi hlotiö 6,5 vinninga, Larsen 3,5. Meö tapinu tryggöi Larsen sér þó þátttöku I skákmót- (tapa 10. skák inni og þar með einvíginu Larsen fór strax til Genf og er hann eini skákmaðurinn úr á- skorendaeinvigjunum, sem komst þangao a tilskildum tima. Spassky hafði mikinn á- huga á þvi að tefla á þessu móti, en jafntefliö á sunnudag kom i veg fyrir aö hann kæmist. Fyrirfram var Larsen talinn sigurstranglegri i einviginu við Portisch, en i einviginu tefldi skákmenn. hann mjög misjafnlega isch vann auðveldlega. Hvitt: Portisch Svart: Larsen og Port- l.Rf3 g6 2. c4 Bg7 3.d4 Rf6 4.g3 0-0 5. Bg2 d6 6. Rc3 c6 7.0-0 8. Rh4 9. e4 10. Rf3 11. h3 12. Hel 13. Rxd4 14. Rb3 15. Be3 16. Bg5 17. DÍ3 18. Bxd8 19. Rd5 20. exd5 21. Habl 22. Rd2 23. Hxb7 24. He7 25. Hxd7 26. Hxd7 27. De3 28. Kh2 29. dxe5 30. f2-f4 Bf5 Bd7 e5 He8 Ra6 exd4 Db6 Had8 c5 Be6 Rd7 Hxd8 Bxd5 Bxb2 Bg7 Da5 Dxd2 f5 Hxd7 Dxa2 :Dal + De5 Bxe5 Gefiö Stutt jafntefli — í „einvigi hatursins” Spassky Gsal-Reykjavik — Askorenda- einviginu milii Boris Spasskys og Vlastimil Horts lauk ekki á sunnudagskvöldiö, er 12. einvig- isskákin var tefld. Skákinni lyktaöi meö jafntefli eftir 40 leiki — og báöir keppendur hafa þvi hlotiö sex vinninga aö lokn- um 12 skákum. Nú taka viö 2ja skáka einvigi, þar til annar hvor keppenda hefur hlotiö einn og hálfan vinning eöa tvo vinninga út úr tveimur skákum. Vegna veikinda Spasskys (sjá forsiöu) er óvist hvenær einvig- inu veröur haldið áfram og þá hvar, þvi aö keppnisstaöurinn, Kristalsalur Loftleiöahótelsins, mun vera bókaður á næstunni. Skákin á sunnudag var ein sú tilþrifaminnsta i einviginu. Báðir keppenda tefldu af mikilli varfærni og tóku enga áhættu. Út úr byrjuninni fékk Spassky öllu rýmra tafl, en vörn Horts var traust sem fyrr, og afger- andi sóknarfæri fyrir Spassky voru engin. Eftir uppskipti á drottningum i 27. leik var skákin ekkert nema jafntefli. Þeir tefldu þó skákina áfram fram i 40. leik, en sömdu þá um jafn- tefli. Aö skákinni lokinni staulaöist Spassky fram ganginn, aö þvi er i virtist alveg örmagna. Hann hélt varla höföi og dró fæturna á eftir sér. Menn álitu að skákin hefði veriö erfiö fyrir hann, en áttu bágt með þvi að trúa þvi, að hún hefði fengið svona mjög á hann. i gær var svo staðfest að Spassky væri veikur og hefði veriö fluttur á sjúkrahús. Spassky ætlaði til Genf og taka þar þátt i 1. alþjóölega Genfarmótinu og var hann bú- innað panta miða til Genf I gær- morgun. Úrslit skákarinnar i gær gerðu vonir hans um það að taka þátt i þvi móti aö engu. Skákin i gær tefldist þannig: Hvitt: Hort Svart: Spassky 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Bxc6 dxc6 7. d3 Rd7 8. Rbd2 0-0 9. Rc4 f6 10. Rh4 Rc5 11. Df3 Re6 12. Rf5 Rd4 13. Rxd4 Dxd4 14. Be3 Dd8 15. Ra5 Bb4 16. Rb3 Bd6 17. De2 De7 18. f3 a5 19. a4 Be6 20. Rd2 Bc5 21. Df2 Bxe3 22. Dxe3 Db4 23. b3 Hfd8 24. Hfcl Hd7 Gsal-Reykjavik — 10. einvigis- skák Victors Kortsnojs og Tigran Petrosjans i II Ciocco á ttaliu lyktaöi meö jafntefli eftir aöeins 15 leiki. Petrosjan sem haföi hvitt i skákinni, bauö jafntefiiö. Kortsnoj er þvi enn einum vinn- ingi yfir I einviginu, hefur hiotið 5,5 vinninga á móti 4,5 vinningum Petrosjans. Kortsnoj sem er landflótta frá Sovétrikjunum, mun tefla viö sigurvegarann úr einvigi Meckings og Poluga- jevskis i undanúrslitum, ef hann sigrar i einviginu við Petrosjan, sem allt bendir til. Heyrzt hefur aö Polugajevski sem er einum vínníngí yfir Mecfci'ng að foknum 10 umferðum, sé litt hrifinn af þvi að tefla við Kortsnoj, þvi að það þýði að Sovétmenn muni pressa mjög á hann aö sigra I einviginu. Sovétmönnum er mjög umhugað um, aðKortsnojfalli út úr þessari keppni og munu þvi eflaust láta Polugajevski fá nokkra vel valda aðstoöarmenn, ef til einvigis þeirra komi. En hvort Poluga jevski er reiöubúinn i siikt einvigi er önnur saga, og fást svör viö þvi ekki fyrr en að nokkrum dögum liðnum. En skákin i II Ciocco tefidist þannig: Hvitt: Petrosjan Svart: Kortsnoj l.d4 e6 2. c4 Rf6 3. Rf3 b6 4.g3 Bb7 5. Bg2 Be7 6.0-0 0-0 7. Rc3 Re4 8.Dc2 Rxc3 9. Dxc3 Be4 10.BÍ4 Rc6 U.Hfdl d5 12.Re5 Rxe5 13.Bxe5 Bxg2 14.Kxg2 c6 15. Hacl Jafntefli Hugsazt getur, að einviginu verði frestað um u.þ.b. mánaöar- tima eða svo og þá tekiö til við 2ja skáka einvigin. Þá mun verða teflt á öðrum stað I Reykjavik en Loftleiðahótelinu — en hafa veröur það i huga að einvigjunum fjórum átti að vera lokið 1. april. Hvað verður þá um framhald ein- vigjanna um réttinn til þess að skora á heimsmeistarann? Þrir mánuðir áttu að liöa þar til undanúrslit hæfust. Hvaö ef þetta einvigi dregst á langinn? Hér hafa nokkrar spurningar verið settar á blað, en þó aðeins hluti af þeim fjölmörgu spurning um sem uppi eru vegna þessara óvæntu veikinda Spasskys. Aug- ljóst er að þessi veikindi setja marga i klipu og hvernig þetta mál verður leyst er ekki gott aö sjáDómnefnd einvigisins átti að koma saman i gærkvöldi, — en ekkert varð úr fundinum, — þar sem fjalla átti um þetta mál. í dómnefnd eiga sæti dómarar ein- vigisins, Guðmundur Arnlaugs- son og Gunnar Gunnarsson, að- stoðarmenn keppenda, Smyslov og dr. Alster, og Baldur Möller.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.