Tíminn - 29.03.1977, Qupperneq 6

Tíminn - 29.03.1977, Qupperneq 6
6 Þri&judagur 29. marz 1977. — Bjórinn hjá þér minnir mig á konuna mina. Hann er kaldur rammur og dýr. — Þvi mi&ur, yfiriögregluþjónn er upptekinn i mikilsveröu máli þessa stundina. — Þú skilur mig ekki, pabbi. KarenKirkeböfrá Stordal ( I nánd við Álasund) fékk fyrstu verðlaun i mikilli baksturskeppni sem að undanförnu hefur farið fram i Noregi. Það var Norske Meierier (mjólkursamlögin i Noregi) og vikublaðið Allers, sem stóð að þesari keppni. Kosin var dómnefnd og hefur hún haft mikið að gera undanfarið við að ferðast um og smakka á kræsingunum. Hér sést aðalverðlaunahaf- inn Karen Kirkebö skera væna tertusneið af „Beztu tertu Noregs” fyrir Gunnar Svensen, aðalritstjóra All- ers. List um landið Barbara Nissman er ungur bandariskur einleikari á píanó. Fyrir 6 árum lauk hún prófi f Filadelfiu i list sinni og síöan hefur hún veriö á sifeildu feröaiagi og haldiö hljómleika. Hún tilheyrir fé- lagsskapsem hefur þaöaö markmiðia&færa listamenn til fólks, sem annars aldrei kæmist i snertingu viö list þeirra Barbara Nissman tekur sér á ári hverju 6 vikna hié til aö sinna þessu á- hugamáli sinu. Hún segir a& sér þyki gaman aö halda tónleika í hljómlistarsölum, en henni þyki lika skemmtilegt aö færa hljóm- Iistina til fólks sem aldrei hefur heyrt slikt áöur. Hún segist muna aö hún kveiö svolltið fyrir, þegar hún kom fyrir pianói og hljóönema i fyrsta sinn fyrir utan verzlunarmi&stöö undir beru lofti. — Ég fann aö þetta var góö reynsla og ég naut áhrifanna. Skemmtilegast finnstmér a&heimsækja skóla, nemendurnir eru áhugasamir og spyrja margs. Nærri undantekningarlaust spyr einhver hvort þaö sé ekki erfitt fyrir hana aö rogast meö pianóiö meö sér. Skritnasta reynslan segir Barbara var samt þegar ég lék ihóruhúsi! Þaö var Ilitilli mexikanskri borg. Þeir höföu ekk- ert hljóöfæri og ekkert húsnæöi. Gamaldags pianó heppnaðist mér að ná i, það var hræðilegt aö leika á það en heimamönnum kom saman um aö bezti salurinn væri i hóruhúsi staðarins. Ég kom i salinn niöur hringlaga stiga sem stúlkurnar notuöu á kvöidin til aö sýna sig viöskiptavinum hússins. A óformlegum tónleikum minum tala ég alltaf nokkur orö og útskýri tónlistina — ekki tæknilega skilgreiningu heldur andann I verkinu. Nú er Barbara tæplega þritug aö aldri og býr i Hollandi. timans í

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.