Tíminn - 29.03.1977, Side 14

Tíminn - 29.03.1977, Side 14
14 Þriðjudagur 29. marz 1977. krossgáta dagsins 2453. Lárétt 1) Ergilegir,- 5) Mál-7) Keyr.- 9) Fara hægt. — 11) Verkur.- 13) Bára,- 14) Guð,- 16) Borð- aöi.- 17) Kramda,- 19) Brak- ar,- Lóörétt 1) Týnir.- 2) Hasar,- 3) Skraf.- 4) Vondu.- 6) Brúnir.-8) Sonur Nóa.- 10) Trufla.- 12) Heim- sókn.- 15) Frábær.- 18) Eins.- X Háöning á gátu No. 2452 Lárétt 1) Lasnar.- 5) Áin. - 7) Nú.- 9) Takk,- 1D Dró,- 13) Róa.-14) Osts.- 16) LL.-17) Tanga 19) Baldur - Lóörétt 1) London,-2) Sá.-3) Nit.-4) Anar.- 6) Skalar.- 8) Ors.- 10) Kólgu,- 12) Ötta,- 15) Sal,- 18) ND,- T ALTKINHEAD ávinnsluherfi fyrirliggjandi ÞÓR£ siivn 8i5oo■ AfhvhJla‘11 Traktorar Buvelar Arkitektar Verkfræðingar Byggingafræðingar Tæknifræðingar Sérfræðingar frá danska fyrirtækinu Everlite A/S sem framleiðir m.a. þakljós og reyklúgur, verða til viðtals og gefa uppl. um fram- leiðsluna á skrifstofu vorri n.k. þriðjudag og miðvikudag kl. 2+5 e.h. Nánari uppl i simum 28200-82033. Samband isl. samvinnuféiaga, innflutningsdeild. Þakka af alhug öllum þeim sem glöddu mig meö hlýjum kveðjum og höföinglegum gjöfum á sjötugsafmælinu. Bergsteinn Kristjónsson Laugarvatni. +------------- Höskuldur Árnason gullsmiöur, Sundstræti 39, tsafiröi fæddur 6. júni 1898 —dáinn 21. marz 1977 verður jarðsunginn frá Isafjarðarkirkju þriöjudaginn 29. marz kl. 2 e.h. Auður Guðjónsdóttir börn, tengdabörn og barnabörn hins látna. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavfk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og heigidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavík vikuna 25. til 31. marz er i Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknirer til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- hifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. -------------—:----------- Bilanatilkynningar - Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir Reykjavik. Kvörtunum veitt móttaka i sima 25520. Utan vinnutima, simi 27311. Vatnsvcitubilanir simi 86577. í'fmabilanir simi 95. bilanavakt borgarstofnana. simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf __________________________ Páskar, 5 dagar. Snæfcllsnes, gist á Lýsuhóli i góðu upphituðu húsi, sund- laug, ölkelda. Gönguferðir við allra hæfi um fjöll og strönd, m.a. Snæfellsjökull, Helgrind- ur, Búðahraun, Arnarstapi, Lóndrangar, Dritvik o.m.fl. Kvöldvökur, myndasýningar. Fararstj. Jón I. Bjarnason, Tryggvi Halldórsson o.fl. Far- seðlar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. — Otivist. Siöasti fræöslufundur Fugla- vemdarfélags Isiands á þess- um vetri verður i Norræna húsinu miðvikudaginn 30. marz 1977 kl. 8.30. Sýndar veröa: Fuglamynd eftir Disney, myndin er mjög vel gerð, sjást þar svipmyndir afnokkrum sjaldgæfustu fugl- um heims, t.d. Gjallkrönunni ogColorado gamminum, einn- ig myndir af fuglum sem Ut- rýmt hefur verið, t.d. minnis- merki af Geirfuglinum með ártalið 1844. Frönsk fuglamynd um fuglalif i frönskum skógum mjög fal- leg mynd meö fögru litskrúöi og myndir af fjölmörgum litl- um skógarfuglum. Liklega ein önnur fuglamynd. Aö sýningu lokinni verður aðalfundur félagsins. Borgarbókasafn Rey kjavikur: AÐALSAFN — ÚTLANS- DEILD, þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LOK- AÐ A SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27,simi 27029. Opnunar- timar 1. sept.-31. mai, mánud.-föstud. kl. 9-22, laug- ard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. SÓLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, simi 36814. Mánud,- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. HOFSVALLASAFN -- Hofs- vallagötu 1, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjón- dapra. FARANDBÓKASÖFN — Af- greiðsla i Þingholtsstræti 29 a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. BÓKABILAR — BÆKISTÖÐ t BÚSTAÐASAFNI, simí 36270. Viðkomustaðir bókabilanna eru sem hér segir: Árbæjarhverfi Verzl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9þriðjud. kl. 3.30- 6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iöufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnesfimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. viö Völvufellmánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Álftamýrarskólimiðvikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miöbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, mið- vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30- 2.30. HOLT — HLtÐAR Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahliö 17 mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miðvikúd. kl. 4.00-6.00. LAUGARAS Verzl viö Noröurbrún þriðjud. kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/ Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/ Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. TÚN Hátún lOþriðjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00-9.00. /..... AAinningarkort Frá Kvenfélagi Hreyfils Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418. Hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130, simi 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðabakka 26, simi 37554 og hjá Sigriði Sigur- björnsdóttur, Hjarðarhaga 24, simi 12117. Minningarkort' sjúkrasjóðs’ íðnaðarmannafélagsins Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: I Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, BRasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3, Á Selfossi, Kaupfélagi Árnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði. Bómaskála Páls Michelsen. I Hrunamannahr., simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum, ^Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást i Bókabúð Braga Verzlunarhöllinni, Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og á skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveöjum sim- leiðis i sima 15941 og getur þá innheimt i giró. Minningarkort Ljósmæðrafé- lags Isl. fást á eftirtöldum stöðum, FæðingardeildLand- spitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúöinni, Verzl. Holt, Skólavörðustlg 22, Helgu Nielsd. Mikiubraut 1 og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. Minningarkort til styrktár. kirkjubyggingu i' Arbæjarsókn fást i bókabúð Jónasar Egg ertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33-; 55, i Hlaðbæ 14 simi 8-15-73og i‘ ,Glæsibæ 7 simi 8-57-41. Siglingar ---------------------- Skipafréttir frá skipadeild SIS Jökulfell fer væntanlega á morgun frá Gloucester til Reykjavikur. Disarfell fór frá Eskifirði25. þ.m. til Stettin og siðan Heröya. Helgafell fer i dag frá Svéndborg til Heröya. Mælifell lestar i Heröya. Fer þaðan væntanlega 31. þ.m. til Akureyrar. Skaftafell átti að fara i gær frá Gautaborg til Hol- bæk, Svendborgar og Larvikur. Hvassafellkemur til Rotterdam i kvöld. Fer þaðan til Antwerpen og Hull. Stapafeller i oliuflutn- ingum á Austf jarðahöfnum - Litlafell losar á Eyja- fjarðahöfnum. Vesturland er i Cork. Fer þaðan til Hornafjarð- ar. Eldviklosar á Norðurlands- höfnum. Susan Silvanakemur til Reyðarfjarðar i dag. Ann Sandvedfór frá Sousse 27. þ.m. til Akureyrar. hljóðvarp Þriöjudagur 29. mars 7.00. Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugreinar dagbl.), 9.00

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.