Tíminn - 29.03.1977, Side 21

Tíminn - 29.03.1977, Side 21
Þriðjudagur 29. marz 1977. 21 Newcastle ósigr- að á St. James Park 33.643 áhorfendur komu á St. James Park í New- castle á laugardaginn til að sjá heimaliðið Newcastle kljást við nágrannana frá Middlesbrough. Áhorfend- ur voru varla búnir að koma sér fyrir á áhorf- endapöllunum/ þegar New- castle hafði náð foryst- unni. Cassidy gaf góðan bolta á Craig/ sem lagði boltann fyrir fætur Kennedys. Hann skaut þrumuskoti af 30 metra færi, sem Cuff i marki „ Boro" átti enga mögu- leika á að verja. Eftir þessa óskabyrjun sótti Newcastle án afláts, en þeir Gowling og Craig fóru báðir illa með góð færi i fyrri hálfleik. Siö- an átti Kennedy annað þrumuskot PETER STOREY... koma nans til Fulham hefur gjörbreytt lið- — i deildarkeppninni Vann Middlesbrough (1:0) að marki, en i þetta skiptiö fór knötturinn i slána og yfir. En ekki voru skoruð fleiri mörk i fyrri hálfleik; þannig að staðan var 1-0 fyrir Néwcastle. I seirini hálfleik færðist mikil harka iileikinn og var þar Terry Cooper aðallega um að kenna. Hann braut illa á Nattrass og fékk bókun fyrir. Skömmu seinna brauthann aftur illa af sér, i þetta skiptiö á Cassidy, og fékk rauða 1. DEILD spjaldið fyrir. Eins og fyrr sótti Newcastle mun meira og var þaö aðallega að þakka Cuff i marki Middlesbrough aö mörkin urðu ekki fleiri. Liðin voru þannig skipuð: Newcastle: Mahoney, Nattrass, Kennedy, Cassidy, McCaffrey, Nulty, Barrowclough, Cannell, Burns, Gowling, Craig. Middlesbrough: Cuff, Craggs, Souness, Boam, Maddren, Mc- Andrew, Mills, Brine, Willey, Armstrong. Ó.O. EVERTON ...ir, i 4 0 Latchford. Kinq, pon. Coatcs og. Lyons LEICESTER (0) 0 0 NEWCASTLE (1) Kcnncdy 1 0 10) TOTTENHAM 52.549 «0» BRISTOL C í b.454 10) MIDDLSBRO 55.643 2. DEILD BLACKBURN (0) 2 0 tO).. MILLWALL Sva-rc. Round 8.457 CARDIFF ....(0) 0 1 (0). PLYMOUTH Austin 9.587 FULHAM ....(2) 3 2 (Ol SHEFF UTD Mitchclil. Woódward, pcn. Maybank 2 Kdwards 12.459 (1 pon.> LUTON ......(2) 6 0 (0)... CARLISLE Fuccillo. 11.755 R. Futcher. Husband. West. Aston NOTTM FOR (2» 3 0 (0) BLACKPOOL Wlthc 2. Woodcock 16.658 ORIENT .....,i; 1 o (0). NOTTS CO Stubhs ó.g. 4.655 WOLVES .....(0) 2 1 (0)....... HULL R chards. Hemmet man Hlbbilt 19.595 Chelsea sigraði Arsenal CHELSEA vann (3:0) Arsenal með yfirburðum á Stamford Bridge, þegar liðin léku vináttu- leik á laugardaginn, Britton, Ross — sjálfsmark og Stanley, skoruöu mörk Chelsea. Þá lék Hereford vináttuleik gegn Stoke og lauk þeim leik meö sigri Hereford — 1:0. Það var McNeil sem skoraði mark liðsins. Stórsigur Everton — 4:0 á móti Tottenham á Goodison Park Everton vann stórsigur á Tottenham, þcgar liðin mættust á Goodison Park i Liverpool á laugardaginn. Lokastaðan varð 4-0 fyrir Everton, en leikurinn var alls ekki eins ójafn og töl- urnar gefa til kynna. Liðin spil- uöu mjög svipað upp að vitateig, en Everton var meö leikmenn, sem gátu notað þau tækifæri, sem gáfust, þar sem aftur á móti allt fór i handaskolum hjá liði Spurs, þegar leikmenn nálg- uðust vitateig Everton. Everton fékk óskabyrjun, þegar Latchford skoraði eftir rúmlega minútu, og King bætti siöan við öðru markínu úr vita- spyrnu, þegar um 15 mlniltur voru liönar af leiknum. Þegar 7 minútur voru til leikhlés bætti Everton við þriðja markinu, er mikil þvaga myndaðist innan vitateigs Tottenham, ogi látun- um sendi Ralph Coates knöttinn I eigiö mark. 1 fyrstu var haldið aö Martin Dobson heföi skoraö markiö, en svo var ekki. 1 seinni hálfleik skoraði svo Lyons fyrir Everton eftir hornspyrnu, þannig aö sigur Everton var allt of stór eftir gangi leiksins. Bristol City náöi mikilvægu stigi af Leichester á Utivelli. Ekkert mark varskorað i leikn- um, sem þóttifremurslakur, en þó var lið Bristol City heldur skárra og heföi jafnvel verð- skuldað bæði stigin. Það skýrir kannski slakan leik Leichester, að Keith Weller var ekki með, hann meiddist illa nýlega, og veröur ekki með Leichester næsta mánuðinn. ó.O. Fulham aftur að ná sér á strik — 3-2 sigur yfir Sheffield United á Craven Cottage Eftir að hafa haft góða forystu mest allan leikinn, munaði minnstu, að Fulham missti leik- inn á móti Sheffield United.iður i jafntefli. Edwards skoraöi annað mark Sheffield iiðsins á 83. min- útu, og á iokamínútunum sótti liö- ið stift, en tókst ekki að skora jöfnunarmarkiö, þrátt fyrir góð færi. Fulham liðið hefur gr.einilega styrkzt mikið við komu Peter Storey frá Arsenal. Hann stjórnar nú liðinu ásamt Bobby Moore, og er allt annað að sjá til Fulham liðsins en fyrir nokkrum vikum. Mitchell skoraði fyrsta mark Ful- ham eftir 26 minútur, þegar Warboys skallaði knöttinn fyrir fætur hans eftir hornspyrnu. Á 41. minútu var Maybank brugöið inn- an vitateigs og skoraði hann sjálf- ur úr vitinu. Staðan i hálfleik var þannig 2-0 Fulham i vil. Þegar 10 minútur voru liðnar af seinni hálfleik, hafði Fulham náð þriggja marka forystu. Storey gaf góða sendingu á Maybank, sern skoraði meö góðu skoti frá vitá- teigshorni. Eftir þetta mark virt- ist sem Fulham heföi gert Ut um leikinn en þegar Woodward skor- aði fyrir Sheffield á 75. minútu, fóru taugar leikmanna Fulham að gefa sig. Edwards skoraði svo fyrir Sheffield á 83. minútu, en Fulham tókst að komast hjá frek- ari áföllum siðustu minúturnar, og náði liðiö sér þannig i tvö mik- ilvæg stig. Liðin voru þannig skipuð: Fulham: Peyton, Evans, Howe, Moore, Strong, Storey, Slough, Margerrison, Maybank, War- boys, Mitchell. Sheffield Utd: Brown, Cutbush, Colquhoun, Kenworthy, Garner, Franks, Longhorn, Hamson, Woodward, Edwards, Steinrod. ó.O. JÓHANNES EÐVALDSSON — draumur hans um Skotlands- meistaratitilinn er að rætast. CELTIC Siglir að meistara- tigninni — eftir 2-0 sigur á Dundee United Fyrir þennan leik Celtic og Dundee United á Park- head var Celtic þremur stigum á undan Dundee Utd. og átti eftir leik meira. Með sigri í þessum leik hefði Dundee United sett Celtic undir tölu- verða pressu í deildinni, en þar sem leiknum lauk með 2-0 sigri Celtic, má segja að meistaratitillinn sé svo gott sem þeirra. Dundee United fór illa með gott færi snemma i fyrri hálfleik þegar McGrain brá Hegarty innan vitateigs. Markvörður Dundee liðsins, McAlpine, er jafnframt vitaskytta liösins, en Baines I marki Celtic gerði sér litið fyrir og varöi spyrnu hans. Baines fór i mark Celtic þar sem Peter Latchford meiddist i leiknum viö Rangers um siöustu helgi. Eftir aö hafa mistekizt vitaspyrnan tók McAlpine á mikinn sprett i eigið mark, en leikmenn Dundee brutu illilega á Baines og gáfu McAlpine þannig tækifæri til aö komast i Sorglegt bilslys Peter Houseman og kona hans fórust Það sorglega slys varö á sunnudaginn fyrir viku, að Peter Houseman, fyrrum leik- maður með Chelsea en nú með Oxford United fórst ásamt konu sinni i bilslysi. Þau láta eftir sig þrjú ung börn, og hefur.Chelsea nú ákveöið að efna til minning- arleiks um þennan fyrrverandi leikmann sjnn. Þar ætlar fram- kvæmdastjóri Cheisea, Eddis McCreadie, aö spila, en hann hafði ákveöiö aö leggja skóna aiveg á hilluna. markiö. Þegar 4 mlnútur voru til hálfleiks, átti Dundee aftur góðan möguleika á að taka for- ystuna, þegar Hegarty fékk boltann skyndilega alfrir, en lét Jóhannes Eðvaldsson verja skotið frá sér á linu. Upp úr þessu brunaði Jóhannes fram völlinn, lék skemmtilega á tvo menn og gaf hárnákvæman bolta á höfuð Glavins, en hann skallaöi hárfint yfir. 1 næstu sóknarlotu tók Celtic svo foryst- una, þegar Conn gaf góða send- ingu á Craig, sem skallaöi inn af sex metra færi. Það voru aöeins liönar sex minútur af seinni hálfleik, þeg- ar Celtic haföi náð tveggja marka forystu. McAlpine felldi Doyle innan vitateigs og Glavin skoraöi úr vitinu. Eftir þetta mark var eins og lið Dundee United brotnaði, og áttu leik- menn Celtic mörg góö færi til aö bæta viö markatöluna, en fóru illa með tækifærin. Liðin voru þannig skipuð: Ceític: Baines, McGrain, Bruns, Stanton, Edvaldsson, Aitken, Doyle, Glavin, Craig, Dalglish, Conn. Dundee United: Kopel, Narey, Hegarty, Rolland, Smith, Houston, Payne. McAlpine, Fleming, Sturrock, McAdam, Ó.O. PETER HOUSEMAN

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.