Tíminn - 29.03.1977, Síða 22
22
Þriðjudagur 29. marz 1977.
4NMÓ0LEIKHÚSIÐ
3*11-200
GULLNA HLIÐID
i kvöld kll 20
fimmtudag kl. 20.
LÉR KONUNGUR
6. sýning mi&vikudag kl. 20.
SÓLARFERÐ
föstudag kl. 20.
laugardag kl. 20,
sinn.
DVRIN 1 HALSASKOGI
laugardag kl. 15.
Litla sviöið:
ENDATAFL
miðvikudag kl. 21.
Miðasala 13.15-20.
Auglýsingastjóri
Við höfum verið beðnir um að leita eftir
manni i stöðu auglýsingastjóra. Þetta er
framtiðarstarf fyrir duglegan og reglu-
saman mann.
í boði eru góð laun og góð starfsaðstaða.
Umsóknir berist okkur fyrir 5. april n.k.
Farið verður með allar umsóknir sem
trúnaðarmál. Upplýsingar verða veittar á
skrifstofu okkar, milli kl. 9 og 13.
REKSTRARRÁÐGJÖF S.F.
Stjórnun, — Hagræðing — Áætlanagerð
Hátúni 4a, Reykjavik
simar 28120, 28121.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
KÓPAVOGSHÆLI:
SÉRFRÆÐINGUR i barnalækning-
um óskast til starfa á hælinu frá 1.
mai 1977.
Umsóknir er greini aldur, námsferil
og fyrri störf ber að senda stjórnar-
nefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5,
fyrir 25. april n.k.
Reykjavik 28. mars 1977
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765
LEIKFfcLAG 2(2 2(2
REYKIAVtKUR
SAUMASTOFAN
i kvöld kl. 20,30
föstudag kl. 20,30.
STRAUMROF
5. sýn. miðvikudag, uppselt
Gul kort gilda.
6. sýn, laugardag, uppselt.
Græn kort gilda.
SKJALDHAMRAR
fimmtudag kl. 20.30.
sunnudag kl. 20.30
Miöasala i Iðnó kl. 14-20.30.
Simi 16620.
Tækniskóli íslands
|J Námskeið
Hvar brotnar platan?
Tækniskóli íslands gengst fyrir námskeiði
i brotlinuteikingum i steinsteyptum plöt-
um fyrir starfandi verkfræðinga og tækni-
fræðinga. Námskeiðið verður haldið i
Tækniskóla Islands Höfðabakka 9, mánu-
daga, miðvikudaga kl. 17.15-19.00 og laug-
ardaga kl. 8.15-12.00.
Námskeiðið hefst miðvikudaginn 13. april
og er áætlað að þvi ljúki laugardaginn 30.
april.
Leiðbeinandi verður Guðbrandur Stein-
þórsson verkfræðingur. Þátttaka tilkynn-
ist skrifstofu Tækniskóla Islands. Höfða-
bakka 9, simi 84933 i siðasta lagi 1. april
n.k. Þátttökugjald kr. 3.000 greiðist við
innritun.
Tækniskóli tslands
Stáltaugar
Spennandi ný bandarlsk kvik-
mynd með
ISLENZKUM TEXTA
Sýnd kl. 5 og 9
Rúmstokkurinn er
þarfaþing
Ný, djörf dönsk gamanmynd
i litum.
tSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7
UKE » MIH UK
Kapphlaupið um gullið
Hörkuspennandi og viðburð-
arfkur, nýr vestri með
islenzkum texta.
Mynd þessi er að öllu leyti
tekin á Kanarieyjum.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
40 sidur
sunnu
i
j
.3*3-20-75
frumsýnir
Jónatan Máfur
It's a life style.
It's the beauty of love,
the joy of íreedom.
It's the best-selling book.
It's Neil Diamond.
It's a motion picture.
The Hall Bartlett Film
Jonathan
Livingston
Seagull
from the book by Richard Bach
Seagull Photograph 1970-Russell Munson
Color by Deluxe® A Paramount Picturec Release
Ný bandarisk kvikmynd,
einhver sérstæðasta kvik-
mynd seinni ára.Gerð eftir
metsölubók Richard Back.
Leikstjóri: Haii Bartlett.
Mynd þessi hefur verið sýnd
i Danmörku, Belgiu og i Suð-
ur-Ameriku við frábæra að-
sókn og miklar vinsældir.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 7 og 9
Sfðasta sýningarhelgi
Clint Eastwood
1 hinni geysispennandi mynd
Leiktu M fyrir mig
endursýnd i nokkra daga
Sýnd kl. 5 og 11
Bönnuð börnum
3*2-21-40
Suirn|
M D0UG McCLURE
JOHN McENERY - SUSAN PENHAUGON
IION IKIERNATIONAl FILUS
Landið/ sem gleymdist
The land that time for-
got
Mjög athyglisverð mynd tek-
in f litum og cinemascope
gerö eftir skáldsögu Edgar
Rice Burrough, höfund
Tarzanbókanna.
Furöulegir hlutir, furðulegt
land og furðudýr.
Aöalhlutverk: Dough
McCIure, John McEnery.
ÍSLENZKUR TEXTl
BönnuO innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Breiðfirðinga-
heimilið hf.
Aðalfundur Breiðfirðingaheimilisins hf.
verður haldinn i Tjarnarbúð (uppi), mið-
vikudaginn 27. april 1977 kl. 20.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjómin.
lonabió
3*3-11-82
Fjársjóður hákarlanna
Sharks treasure
Mjög spennandi og vel gerð
ævintýramynd, sem gerist á
hinum sólriku Suðurhafseyj-
um, þar sem hákarlar ráða
rikjum i hafinu.
Leikstjóri: Cornel Wilde
Aðalhlutverk: Cornel Wilde,
Yaphet Kotto, John Neilson
Bönnuð börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 5, .7 og 9.
ISLENZKUR TEXTI.
Gildran
The Mackintosh Man
Mjög spennandi og viðburða-
rik stórmynd i litum, byggð á
samnefndri skáldsögu Des-
mond Bagleys, en hún hefur
komið út f isl. þýðingu.
Aðalhlutverk:
PAUL NEWMAN
DOMINIQUE SANDA,
JAMES MASON
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Islensk kvikmyrid'i lit
um og á hreiðtjaldi.
Aðalhlutverk: Guðrún
Ásmundsdóttir, Stein-
dór Hjörleifsson, Þóra
Sigurþórsdóttir.
,Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuð yngri en 16
ára.
j Hækkað verð.
I Miðasala f rá kl. 5