Tíminn - 29.03.1977, Page 23

Tíminn - 29.03.1977, Page 23
Þriðjudagur 29. marz 1977. 23 A rí«iP flokksstarfið Viðtalstímar borgarfuiltrúa og alþingismanna Framsóknarflokksins Þórarinn Þórarinsson alþm. verður til viðtals laugardaginn 2. april kl. 10-12 á Rauðarárstig 18. Rv. Framsóknarvist Framsóknarvist verður spiluð að Hótel Esju fimmtudaginn 31. marz kl. 20.30. Húsið opnaö kl. 20. Góð kvöldverðlaun. Heildar- verðlaun 10. daga ferð til Vinarborgar 21. mai. Næst siðasta vistin i 5 kvölda keppni. CHEVROLET JRUCKS Höfum til sölu • • Tegund: AAercedes Benzdisel Arg. Verð í Þús. m/vökvast. '71 1.250 Buick Century '74 2.300 Willys jeppi m/blæju '65 670 Volvo 144 de luxe '74 2.100 Chevrolet Nova sjálfsk. '72 1.350 Chevrolet Chevette sjálfsk. '76 2.000 VW Passat L '74 1.475 Volvo 145 station de luxe '73 1.800 Volkswagen K. 70 L '72 1.250 Saab96 '71 800 Mazda 929 '74 1.400 Vauxhall Viva de luxe '74 900 Opel Caravan '72 1.250 Chevrolet Blazer '74 2.800 Vauxhall Viva station '72 750 Saab96 '72 950 Chevrolet Blazer '72 1.900 Skania Vabis vörubif r. '66 1.500 Datsun 140 J '74 1.350 Volvo 144 sjálfsk. '71 1.200 Saab96 '74 1.550 Vauxhall Viva de luxe '75 - 1.150 Scout 11 V8/sjálfsk. '74 2.400 Mazda 818 '75 1.400 Ss Samband ? Véladeild ÁRMÚLA 3 - SÍMI 3890 HALLARMULA 2 — SÍMI 8-15-88 Kanaríeyjar draumur okkar, þá yrði það of dýrt, sagði Böðvar Valgeirs- son, framkvæmdastjóri Sam- vinnuferða. — Ég held enda, sagði Böðv- ar ennfremur, að ekki sé um raunverulega hættu fyrir ferðamenn að ræða, ekki enn að minnsta kosti, þannig að áhrifin verði litil. Það má benda á, að þótt aðskilnaðar- sinnar hafi sprengt þarna sprengju á sunnudag, þá er slikt að minnsta kosti enn i mun minna mæli þarna en til dæmis i London, þar sem allt- af er verið að sprengja sprengjur i stjórnmálalegum tilgangi. Hins vegar er greinilegt, að áhugi manna á þvi að fara við- ar en á Spán, sjá fleira og koma til annarra landa fer vaxandi. • — Að sjálfsögðu fylgjumst við mjög vel með þróun þess- ara mála á Kanarieyjum og ef til tiðinda dregur drögum við okkur i hlé, likt og við gerð- um i Mið-Austurlöndum árið 1968. Við höfðum þá rekið ferðir þangað um meir en tólf áraskeið.en hættum þvi alveg þegar sex daga striðið brauzt út. I augnablikinu virðist þó ekki vera alvarlegt ástand á eyjunum og ég hef trú á, að aðskilnaðarsinnar láti ferða- merinina eiga sig. Þeir hafa lýst þvi yfir, að þeir muni ekki koma nálægt ferðamönnum og þótt sprengjan á flugvellinum sýni að þeir hafa að einhverju leyti breytt um aðferðir, þá verður að minnast þess, að ef þeir fæla túristana frá, þá skiptir mun minnu máli hverj- ir eiga þessar eyjar, og þvi gera þeir sér örugglega grein .......... M/s Hekla fer frá Reykjavfk þriðjudag 5. apríl austur um land 1 hringferð. Vörumóttaka: fimmtudag, föstudag og mánudag til Vestmanna- eyja, Austfjarðahaf na, Þórshafnar, Rauf arhafnar, Húsavikur og Akureyrar. Bak við Hótel Esju SÍMI 8-15-88 (4 LÍNUR) Stórkostlegt úrval af öllum stærðum og gerðum bíla til sýnis i einum stærsta og glæsilegasta sýningarsal landsins. — Nær ótakmörkuð, malbikuð bilastæði. Þrautreyndir sölumenn tryggja góða þjónustu. Söluskróin vinsæla fyrir marz komin út — hringið eða skrifið. fyrir, sagði Jón Guðnason, hjá ferðaskrifstofunni Sunnu. ® — Við höfum um nokkurt skeið vitað af hópi að- skilnaðarmanna á Kanarieyj- um, en til þessa hafa aðgerðir þeirra ekki skapað þá hættu fyrir ferðamenn að talað hafi veriðum að endurskoða ferða- mannaflutninga frá okkur þangað. Ef hins vegar i fram- tiðinni skapast hætta á eyjun- um, þá munum við að sjálf- sögðu endurskoða áætlanir okkar. 1 vor eru aðeins þrjár ferðir eftir hjá okkur, þannig að varla breytist neitt um þessa törn, sagði Sveinn Sæmundsson, blaðafulltrúi Flugleiða. — Það má lika benda á það, sagði Sveinn ennfremur, að túrisminn er einhver stærsta atvinnugrein á eyjunum, og ég get ekki imyndað mér að aðskilnaðarhreyfing, sem beindi spjótum sinum að hon- um gæti náð fylgi þar. Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydex hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar llöfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydec hljóðkúta i eftirtaldar bifreiðar. Austin Mini.........................hljóðkútar og púströr Bedford v Jrubila...................hljóðkútar og púströr Bronco 6 og 8 cyi....................hljóðkútar og púströr Chevrolet fólksbila og vörubila......hljóðkútar og púströr Datsun disel & 100A — 120A — 1200 — 1000— 140— 180 ......................hijóðkútar og púströr Chryslcr franskur...................hljóðkútar og púströr Dodgc fólksbila......................hijóðkútar og púströr D.K.W. fólksbiia... A................hljóðkútar og púströr Fiat 1100 — 1500 — 124 — 125 — 128 —132 — 127'................hljóðkútar og púströr Ford, ameriska fólksbila............hljóðkútar og púströr Ford Anglia og Prefect \............hljóðkútar og púströr Ford Consul 1955 — 62...............hljóðkútar og púströr Ford Concul Cortina 1300—1600.......hljóðkútar og púströr Ford Escort.........................hljóðkútar og púströr Ford Zephyr og Zodiac...............hljóðkútar og púströr E ord Taunus 12M — 15M — 17M — 20M.. hljóðkútar og púströr HiIIman og Commer fólksb. og sendib... hljóðkútar og púströr Austin Gipsy jeppi..................hljóðkútar og púströr International Scout jeppi...........hljóðkútar og púströr Rússajeppi GAZ 69 ...................hljóðkútar og púströr Willys jeppi og Wagoner.............hljóðkútar og púströr JeepsterV6..........................hljóðkútar og púströr Lada............................hljóðkútar framan og aftan Landrover bensin og discl...........hljóðkútar og púströr Mazda 616og 818.....................hljóðkútar og púströr Mazda 1300 .....................hljóðkútar aftan og framan Mazda 929 ......................hljóðkútar framan og aftan Mercedes Benz fólksbila 180 — 190 200 — 220 — 250 — 280................hljóðkútar og púströr Mercedes Benz vörubfla..............hijóðkútar og púströr Moskwitch 403 — 408 — 412 ...........hljóðkútar og púströr Morris Marina 1,3og 1,8.............hljóökútar og púströr Opcl Rckord og Caravan..............hljóðkútar og púströr Opel Kadett og Kapitan..............hljóökútar og púströr Passat .........................hljóókútar framan og aftan Peugeot 204 — 404 — 505 .............hljóðkútar og púströr Rambler Amcrican og Classic .........hljóðkútar og púströr Renault R4 — R6 — R8 — R10 — R12 — R16 .....................hljóðkútar og púströr Saab 96 og 99 .......................hljóðkútar og púströr Scania Vabis L80 — L85 — LB85 — L110 — LB110 — LB140...........................hljóðkútar Simca fólksbila......................hljóðkútar og púströr Skoda fólksbila og station..........hljóökútar og púströr Sunbeam 1250— 1500..................hljóökútar og púströr Taunus Transit bensin og disel......hljóðkútar og púströr Toyota fólksbila og státion.........hljóökútar og púströr Vauxhall fólksbila..................hljóökútar og púströr Volga fólksbila.....................hljóðkútar og púströr Volkswagen 1200 — K70 — 1300— 1500 ..........................hljóðkútar og púströr Volkswagen sendiferðablla......................hljóðkútar Volvo fólksbila .....................hljóðkútar og púströr Volvo vörubila F84 — 85TD — N88 — F88 — N86 — F86 — N86TD — F86TI) óg F89TD .......................hljóökútar Púströrauppheng jusett í flestar gerðir bif- reiða. Pústbarkar flestar stærðir Púströr í beinum lengdum 1 1/4" til 4" Setjum pústkerfi undir bila síma 83466 Sendum í póstkröfu um land allt. Bifreiðaeigendur, athugið að þetta er allt d mjög hagstæðu verði og sumt á mjög gömlu verði Gerið verðsamanburð áður en þið festið kaup annars staðar. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, sími 82944

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.