Tíminn - 15.04.1977, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.04.1977, Blaðsíða 2
2 MiUjónin hans Hrafns JB-Rvík. Hrafn Gunnlaugsson kom aö máli viö blaöiö og vegna fréttar um kvikmyndun Lilju. Þar kemur fram, aö Hrafn hafi átt I fórum slnum 1 milljón króna og heföi sú upphæö veriö notuö til aö hefja framkvæmdir I sam- bandi viö upptökuna. Svo aö ekki yröi um neinn misskilning aö ræöa, sagöi Hrafn, aö þessi millj- ón væri kvikmyndastyrkur, menntamálaráös, sem honum heföi veriö veittur áriö 1974 til aö gera kvikmyndina Blóörautt sól- arlag. Þegar til kom reyndist þaö verk viöameira en áætlaö var, svo þaö var úr aö Sjónvarpiö tók hana aö sér. Sagöi Hrafn, aö hann hafi notaö styrkinn viö gerö Lilju og hafi þaö veriö gert meö fullu samþykkti menntamálaráös og Kristjáns Benediktssonar for- manns þess. Samband ísl. sveitarfélaga: Fulltrúa- ráðs- fundur hefst í dag gébé Reykjavlk. — Hinn árlegi fundur fulltrúaráös Sambands Islenzkra sveitarfélaga hefst aö Munaöarnesi f Borgarfiröi I dag og lýkur á morgun. Þaö eru full- trúar frá sveitarfélögum f öllum landshlutum sem sækja fundinn eöa um 40-50 manns, sagöi Magnús Guöjónsson, fram- kvæmdastjóri Sambandsins I gær. — Auk venjulegra aöalfunda- starfa, þar sem reikningar veröa lagöir fram, svo og fjár- hagsáætlanir og skýrsla um starf sl. árs, veröur aöalmáliö hugmyndir um breytingar á sveitarstjórnarlögunum, sagöi Magnús. Frummælendur þessa máls, veröa Freyr Ofeigsson, bæjarfulltrúi: á Akureyri og Davíö Oddsson, borgarfulltrúi i Reykjavlk. Áma- stofnun heiðrar dr. Jakob EINS og fram hefur komiö f frétt- um veröur Jakob Benediktsson oröabókarritstjóri sjötugur á þessu ári, nánar tiltekiö 20. júlf f sumar. Af þvi tilefni hyggst Árna- stofnun gefa út afmælisrit honum tilheiöurs, og hefur væntanlegum áskrifendum veriö sent boösbréf ásamt yfirliti um efni i ritinu. Ekki hafa þó Árnastofnunarmenn vitneskju um aila þá sem kynnu aö viija gerast áskrifendur aö af- mælisritinu, og þvf hefur veriö á- kveöiö aö láta boösbréfiö liggja frammi til næstu mánaöamóta I Bókabúö Máls og menningar og Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar. Auk þess geta þeir sem á- huga hafa snúiö sér beint til Árnastofnunar. Efni ritsins veröur fjölbreytt, enda er þvl ætlaö aö heiöra mjög fjölhæfan fræöimann. Einkum má nefna ritgeröir um málfræöi og bókmenntir fornar og nýjar, en saga og fornleifafræöi hljóta einnig nokkurn skerf. Verö ritsins er kr. 9.000, og er þá miöaö viö bundin eintök. Þeir, sem þess óska geta fengiö þaö ó- bundiö á kr. 7.500. Föstudagur 15. aprll 1977 KYNNINGARVIKA UM NÁTTÚRUVERND Á ÍSLANDI Svipmyndir frá Vestfjöröum. Tillegg Landverndar á sýningunni JB-Rvlk. „Náttúra Islands er mikið völundarsmið, samsett úr óteljandi þáttum, sem allir eru samtengdir á margvislegan hátt. Engin sýning, hversu yfir- gripsmikil sem hún væri, getur tilgreint nema örfá brotabrot þeirrar miklu heildar. Þau fáu veggspjöld, sem hér getur aö lita, eru að vonum aðeins lltil- fjörleg eftirmynd af náttúru landsins. Samt er það von okkar sem að henni stöndum, aö hún geti orðið mönnum umhugsun- arefni og átt þátt I að móta nýtt viðhorf til náttúrunnar, viöhorf, sem mótast af skilningi og virð- ingu, jafnvel lotningu fyrir llf- inu i staö þeirra skammsýnu hagsmunasjónarmiða, sem nú eru alls ráðandi”. Svo segir I bæklingi, sem gefinn hefur veriö út vegna kynningarviku um náttúruvernd á Islandi, sem SIN Samband islenzkra náttúru- verndarfélaga efnir til I Nor- ræna húsinu vikuna 15,—22. april. í tilefni af kynningarvikunni hefur verið komið upp vegg- spjaldasýningu i anddyri Nor- ræna hússins, en einnig veröa flutt erindi, myndasýningar og umræðufundir haldnir. Sýning- unni er skipt niður i deildir og hefur hvert aðildarfélag i SIN á- kveðna deild. Einnig hefur Landverfld verið boðin þátttaka i sýningunni og leggja þau sam- tök til efni i eina deildina. Þá veröur ein deild með almennu efni, sem ekki er bundin við landshluta. I þeirri deild er reynt ab vekja athygli á hinu fjölþætta lifi, sem hvarvetna hrærist, en verndun þessara margvislegu lífvista er megin- verkefni náttúruverndarsam- takanna um land allt. I hinum deildunum er siðan náttúran i viökomandi landshlutum kynnt i máli og myndum og gert er grein fyrir starfsemi hvers landshlutasambands fyrir sig. I SIN eru sex aðildarfélög, Náttúruverndarsamtök Austur- [Wfm ttKai iSi80M wnw Eitt af spjöldum Sunn sem fjall- ar um ýmis þau fyrirbæri sem neikvæö teljast fyrir náttúru Noröuriands. Unnur Skúladóttir, (NS) Haukur Hafstaö Landvernd, Lára Oddsdóttir (VN), Heigi Hallgrimsson (Sunn) formaöurSIN ogHjörleifur Guttormsson (NAUST) fyrir framan nokkur sýningarspjöldin á sýningunni. lands (NAUST), Náttúruvernd- arsamtök Suöurlands (NS), Náttúruverndarfélag Suövest- urlands (NSV), Náttúruvernd- arsamtök Vesturlands (NV), Vestfirzk náttúruverndarsam- tök (VN) og Samtök um nátt- úruvernd á Norðurlandi (SUNN). Þessi samtök voru stofnuð á árunum 1970-1974 og var siðan formlegurstofnfundur landssambands þeirra haldinn á Mógilsá á Kjalarnesi 23. marz 1974. Stjórn SIN er skipuö for- mönnum allra aöildarfélag- anna. Verkefni SIN eru margvisleg. Markmiö þeirra er m.a. vernd- un náttúrunnar og skynsamleg nýting á auðlindum hennar. SVIPMyNDiR FRÁ VESTFJÖRDUM hindra hvers konar spjöll á nátt- úrulegu umhverfi, svo sem röskun upprunalegs landslags gróðurs og dýralifs og koma i veg fyrir mengun af ýmsu tagi. Samtökin halda uppi fræðslu og útgáfustarfsemi, efnt hefur ver- ið til farandsýninga, geröar eru náttúruverndarkannanir þar sem sliks þarf við og þá hafa samtökin unnið að friðlýsingu landsvæöa auk annarra hluta. Aum sýningarinnar verður, ■eins og áður segir, á þessari kynningarviku haldin ýmis er- indi, sýndar litskyggnur af dýra- og jurtalifi svo og lands- lagsmyndir og umræðufundir haldnir. Meðal þeirra sem munu flytja erindi er Ragnhild Sundby, formaöur norsku nátt- úruverndarsamtakanna, en henni hefur verið boðið sérstak- lega hingað til lands i tilefni af þessari kynningu. Umræöu- fundir verða um verndun og nýtingu hafsins og er Jakob Jakobsson fiskifræðingur fram- sögumaður. Náttúruverndarfé- lag Suðvesturlands efnir til pall- borðsumræðna um álver og mengun, þá verðuf umræðu- fundur um náttúruvernd og iön- væðingu. Kynningarvikan verður opnuð i dag, 15. april með ávarpi. Siö- an verður sýningin skoöuö og þá flytur Helgi Hallgrimsson for- uí- SIN erindi um náttúruvernd á Islandi og hlutverk almanna- samtaka. Siðar um kvöldið er umræðufundur um verndun og nýtingu auðæfa hafsins. A laug- ardaginn flytur Ragnhild Sund- by frá Noregi erindi, á sunnu- daginn er náttúruvernd á Austurlandi kynnt og á mánu- daginn verður umræðufundur um álver og mengun. Á þriðju- dag kynnir VN náttúruvernd á Vestfjörðum, á miðvikudaginn kynnir SUNN náttúruvernd á Norðurlandi, á fimmtudaginn er umræðufundur um náttúru- vernd og iðnvæðingu og siðan verður á föstudaginn 22. april kynning á náttúruvernd á Suð- urlandi. Auk þessa verður svo sýning á bókum og ritum um náttúruverndarmál I anddyri Nnrrspna hnssins. giii; Spassky og Hort: Gsal-Reykjavik. — 1 dag klukkan sautján .hefst annað tvcggja skáka ein- vigi Spasskys og Horts að llótel Loftleiðum. Nú hafa vcrið tefldar alls fjórtán skákir i einviginu og hefur hvor keppandi hlotið sjö vinninga. i dag hcfur Spassky hvítt. Dæmdir í stórsektir fyrir land- helgisbrot gébé Reykjavik — Tveir islenzkir bátar, Geirfugl GK 66 og Hafberg GK 377 voru I gær dæmdir vegna meintra ólöglegra veiöa á alfrið- aöa svæðinu á Selvogsbanka. Voru skipstjórar bátanna dæmdir I 500 þús. kr. sekt. afli beggja geröur upptækur og þeim gert að greiða allan málskostnað. Það var á þriðjudaginn sem landhelgisflugvélin sá netatross- ur inn á alfriðaöa svæöinu á Sel- vogsbanka. Sama kvöld var varö- skipiö Arvakur kominn á staðinn og beið þar til morguns, en þá kom Hafberg til aö vitja um net sln. Viðurkenndi skipstjórinn aö þetta væru hans net og reyndust þau vera 1,6 sjómilur inni á al- friðaða svæöinu. Þaö var ekki fyrr en nóttina á eftir aö Geirfugl náöi I sin net, en þau reyndust skv. mælingum vera 1 sjómilu inni á friöaöa svæðinu. Eftir ranasókn á máli þessu, var dómur kveöinn upp I Saka- dómi Grindavikur i gær af Siguröi Halli Stefánssyni, héraösdómara, en meödómendur hans voru Ölaf- ur Björnsson skipstjóri og Ragn- ar Björnsson, hafnarstjóri. Eins og fyrr segir, féll dómur á þá leið, aö hvor skipstjóri var dæmdur I 500 þús. kr. sekt, og I tveggja mánaða varðhald til vara, ef sektin er ekki greidd innan fjög- urra vikna. Auk þess var afli beggja bát- anna .gerður upptækur svo og veiöarfæri Geirfugls.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.