Tíminn - 15.04.1977, Blaðsíða 21

Tíminn - 15.04.1977, Blaðsíða 21
Föstudagur 15, aprll 1977 21 mjög góðri æfingu og það er mik- ill hugur i þeim, sagði Jón Karls- Valsmenn hafa möguleika á aö tryggja sér rétt til að leika til úr- slita i bikarkeppninni, ef þeir vinna sigur á Haukum. Þá myndu þeir mæta annað hvort 1R eða Þrótti i úrslitum á fimmtudaginn kemur og yrði það þá fjórði leik- ur þeirra á 7 dögum. JÓN KARLSSON... fyrirliði Vals, og félagar hans fá nóg að gera næstu daga. Bæði ts- iandsmeistaratitillinn og bik- arinn blasir við þeim. ! Sigmundur Ó. Steinarsson IÞROTTIR — segir Jón Karlsson, fyrirliði Valsliðsins, sem leikur þrjá leiki á 5 dögum. Valsmenn mæta Fram í kvöld Erfiður róður framundan hjá Valsmönnum: „Við munum honum stóra — Við munum taka á honum stóra okkar í þeim leikjum, sem eru fram- undan. — Þeir verða allir mjög erfiðir, sagði Jón Karlsson, fyrirliði Vals- liðsins, sem á nú þrjá leiki framundan á aðeins fimm dögum — og eru allir leik- irnir afar þýðingarmiklir fyrir Valsmenn, sem eiga möguleika á að vinna tvö- faldan sigur — bæði meistaratitilinn og bikar- inn í handknattleik. Valsmenn eiga tvo leiki eftir i 1. deildarkeppninni — báða gegn Fram. Fyrri leikurinn fer fram i Laugardalshöllinni i kvöld kl. 20 og siðari leikurinn verður leikinn i Höllinni á þriðjudaginn. Vals- menn mæta einnig Haukum á sunnudaginn i Hafnarfirði og er sá leikur i bikarkeppninni. — Við gerum okkur vonir um að vinna Framliðið i báðum leikjun- um. Við vanmetum þá ekki, þótt þeirhafi tapað stórt fyrir Vikingi, enda áttu þeir þá mjög slæman leik. Leikirnir gegn Fram skipta okkur öllu máli, en að sjálfsögðu reynum við að leggja Hauka að velli i bikarkeppninni, en sá leik- ur gerir okkur erfitt fyrir, sagði Jón. Jón sagði að leikmenn Vals myndu hugsa um einn leik i einu — það þýðir ekkert að vera að hugsa um alla leikina. Ég er mjög bjartsýnn á að við stöndum okk- ur, þrátt fyrir þrjá leiki á þetta stuttum tima. Strákarnir eru i ’ Ragnar lokaði mark- inu... Ragnar Pétursson, mark- vörður sundknattleiksliös Armanns, tryggöi liöi sínu sigur (9:4) yfir Ægi, þegar liöin mættust I Sigurgeirs- mótinu i sundknattleik á þriöjudagskvöjýiiö. Ra^nar hreinlega lokaöi markinu hjá Armanni i tveimur siöustu hrinunum — en staöan var 5:4 fyrir Armann áður en þær hófust. Pétur Pétursson skoraði flest mörk Armanns, eða 5 en Stefán Ingólfsson skoraöi 3 og Gunnar Astvaldsson 1. mörk fyrir Ægi, en Ólafur Alfreðsson 1. Armann mætir KR-ingum sem sigruðu Ægi — 9:6, fyrir páska, i siðasta leik mótsins. - Skólastjórinn og kokkurinn á Bifröst — deildu með sér sætum á meistaramóti UMSB í badminton, sem fór fram í Borgarnesi Borgf irðingar hafa nú endurvakið badmintoní- þróttina hjá sér. — Þeir héldu meist^ramót UMSB fyrir stuttu og var það fyrsta badmintonmótið um árabil í Borgarfirði. AAikill áhugi var á þessu móti — Víkingar unnu sigur 2:1 yfir KR í Reykjavíkurmót- inu í knattspyrnu í gær- kvöldi á AAeiavellinum. Sævar Geirsson, smiður í Borgarnesi varð sigurveg- ari í einliðaleik karla. Iris Grönfeld, nemandi í Borg- arnesi, varð sigurvegari í kvennaf lokki. Skólastjórinn að Bifröst, Hauk- ur Ingibergsson var meðal kepp- enda og hafnaði hann i 3-4. sæti, ásamt matsveininum að Bifröst, Guðbrandi Gislasyni, en þeir kepptu fyrir UMF Stafholt. Berg- sveinn Simonarson, kjötiðnaðar- maður i Borgarnesi varð annar, en eins og fyrr segir, þá varð fé- lagi hans úr UMF Skallagrimi, Sævar Geirsson sigurvegari. FRANS BECKENBAUER Bandariska knattspyrnuliðiö New York Cosmos, sem knattspyrnu- snillingurinn Pelc frá Brasiliu leikur með, hefur verið á höttun- um eftir Franz „Keisara” Beck- enbauer, fyrirliða Bayern Munchen og v-þýzka landsliösins. New York-liðiö geröi Beckenbau- er tilboð fyrir stuttu og bauð hon- um að koma til New York og leika meö liöinu. — Ég er ekki tilbúinn að leika meö Cosmos strax sagöi Becken- bauer i gærkvöldi. Ilann sagöist vel geta hugsað sér að fara til Bandarikjanna eftir HM-keppn- ina i knattspyrnu I Argentinu 1978, ef tilboö Cosmos stæði hon- um þá opiö. — Eg mun hugsa málið, en ég get ekki svaraö fyrir en eftir HM-keppnina, sagði Beckenbauer. Iris Grönfeld varð sigurvegari i kvennaflokki og vinkona hennar úr UMF Skallagrimi, Oddný Bragadóttir, sem er einnig nem- andi i Borgarnesi varð önnur. Þórdis Margrét Þorvaldsdóttir, UMF Stafholt, nemi i Varmalandi varð þriðja. Velheppn- uð ferð... — knattspyrnumanna Keflavikur til Englands, þar sem þeir voru í æfingabúðum yfir páskana — Ferðin heppnaðisf í alla staði vel og eru strákarnir mjög ánægðir, sagði Sigurður Sfeindórs- son, liðsstjóri 1. deildar- liðs Keflavikur, sem er nýkomið úr æfingabúðum i London, en þar dvaldist liðið í 7 daga við keppni oq æf ingar. — Ferðin batt ungu strákana saman fyrir átök sumarsins. Þeir höföu mjög gott af þvi að vera saman og kynnast sagði Sigurður. Sigurður sagöi að Hólmbert Friðjónsson, þjálfari liðsins, hafi verið með 5 æfingar á þessum 7 dögum og þá hafi Keflavikur.liðið leikið 3 leiki, sem enduðu allir meö jafntefli — 0 ::0 — Það voru 24 leikmenn með i ferðinni og fengu þeir allir að leika. Aðeins fjórir af eldri leik- mönnum liðsins voru meö, það voru þeir Gisli Torfason, Karl Hermannsson, Jón Olafur Jóns- son og Friðrik Ragnarsson, sem tábrotnaði i ferðinni, sagöi Sig- urður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.