Tíminn - 15.04.1977, Blaðsíða 23

Tíminn - 15.04.1977, Blaðsíða 23
Föstudagur 15. april 1977 23 flokksstarfið Borgnesingar Aðalfundur Framsóknarfélags Borgarness verður haldinn mánudag 18. april 1977 i kaffistofu KB við Egilsgötu. Fundurinn hefst klukkan 21. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál. Stjórnin. Framsóknarfólk, Kjósarsýslu Framsóknarblað Kjósarsýslu býður velunnurum sínum upp á hagstæðar ferðir til Costa del Sol, Kanarfeyja, Irlands og Kan- ada á vegum Samvinnuferða i sumar. Upplýsingar gefur Kristján B. Þórarinsson Arnartanga 42 Mosfellssveit. Sfmi 66406 á kvöldin. Framsóknarfólk Suðurnesjum Fundur verður haldinn i Framsóknarhúsinu laugardaginn 16. april n.k. og hefst kl. 15. Gestur fundarins verður Olafur Jóhannesson, formaður Fram- sóknarflokksins, og mun hann ræða stjórnmálaviðhorfið. Fundarstjóri verður Birgir Guönason. Framsóknarfólk fjöl- mennið stundvislega. Framsóknarfélögin i Keflavik Austurríki — Vínarborg Vegna forfalla hafa örfá sæti losnað I ferð okkar til Vinarborgar' 21. mai. Upplýsingar f skrifstofunni Rauðarárstig 18, simi 24480. Hódegisverðarfundur SUF Hinn árlegi sumarfagnaður Framsóknarfélags Árnessýslu verð- ur haldinn að Flúðum miðvikudaginn 20. april (síðasta vetrar- dag) og hefst kl. 21.00. Ræðumaður kvöldsins verður Vilhjálmur Hjálmarsson, mennta- málaráðherra. Tvö pör úr Dansskóla Sigvalda sýna dans. Hljómsveitin Kaktus leikur fyrir dansi. * Arnesingar Helgi Bergs bankastjóri verður gestur á há- degisverðarfundi SUF nk. mánudag kl. 12.00. Fundurinn verður haldinn að Rauöarárstig 18. Allir ungir framsóknarmenn velkomnir. Stjórn SUF. Hafnarfjörður, Garðabær, Bessastaðahreppur Hörpukonur halda aðalfund að Lækjargötu 32 Hafnarfirði þriðju- daginn 26. april kl. 20.30. Stjórnin. 31. leikvika — leikir 9. april 1977. Vinningsröð: 1X1 — XI1 — XX2 — 121 1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 76.000.00 1258 5114 32196 40244 2. VINNINGUR: 10 réttir - - kr. 2.700.00. 121 2746 5255 30147 30773 32196 40244 556 3560 5281 30222+ 30879 32322 40244 714 3722 5484 30225+ 31428 32322 40244 1184 4059 5518 30254 31876 32322 40244 1367 4083 6239 30323 31993 32331 40256 2096 4393 6720 30479+ 31994 40242 40554 2515 4478 30147 30576 32085+ + nafnlaus Kærufresturer til 2. mai kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkall ef kærur veröa teknar til greina. Vinningar fynr 31. leikviku veröa póstlagöir eftir 3. mai. ' . . Handhafar nafnlausra seöla veröa aö framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimiiis- fang til Getrauna fyrir greiösludag vinnmga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK 0 Ingvar mér ekki fært aö mæla með sam- þykkt þgssa frumvarps. ALÖ MOKSTURSTÆKI Traust á erlenda auð- hringa æði valt Þegar mál þetta var til með- ferðar Alþingis árið 1975, gerði ég margvislegar athugasemdir viö það, sem fyrst og fremst voru efnah,- og fjárhagslegs eölis. Ég taldi þá að hér væri um að ræða áhættufyrirtæki sem óvarlegt væri aö íslendingar stæðu að. M.a. benti ég á þá hættu sem þvi væri samfara, ef sameigandinn að verksmiðjunni hlypist frá skyldum sinum I ótíma eöa þegar verst gegndi fyrir okkur. Grunur minn i þessu tilliti sannaðist fyrr en nokkurn gat órað fyrir, eins og sýnt var i viöbrögðum Union Carbide viö markaðserfiðleikun- um, sem hófust fyrir eða um mitt ár 1975. Það traust, sem fyrir- svarsmenn málsins höföu sett á Union Carbide i sambandi við markaös- og sölumál, brást svo gersamlega á fyrstu vikum sam- starfsins, að varla gat talizt ein- leikiö. Sannaöist, að traust á al- þjóðlega auöhringa er ærið valt, þegar til kastanna kemur. Með visan til þess, sem ég hef rakiö hér á undan, legg ég til að þetta frumvarp veröi fellt. Eigum fyrirliggjandi á mjög hagstæðu verði hin landskunnu Alö moksturstæki fyrir Zetor dráttarvélar og fleiri gerðir. Verð frá ca. kr. 300.000 Leitið upplýsinga sem fyrst. Frá Hofi Norsku kollstólarnir eru komnir og mikið magn af hannyrðavör- um. Gefum ellilífeyrisfólki 10% afslátt af handa- vinnupökkum. HOF HF. Ingólfsstræti 10 á móti Gamla Bíói Gbbusa LÁGMtJLI 5. SlMI 8155E Hafnarfjörður Skrifstofa Framsóknarfélaganna i Hafnarfirði Lækjargötu 32 er opin alla mánudaga kl. 18.00-19.00. A sama tima er viðtalstimi bæjarfulltrúa og nefndarmanna flokksins. Siminn er 51819. ætlar þú út í kvöld? Það má njóta lífsins á ýmsan hátt. Rabba yfir glasi, dansa, fá sér í gogginn, hlusta á tónlist eöa horfa á lífið. í Klúbbnum er að finna marga sali með ólíkumbrag. Bar með klúbb stemmningu og lágværri músík, fjörugt Diskótek, danssal með hljómsveit og annan þar sem veitingar eru framreiddar. Þar er hægt að vera í næði eða hringiðu fjörsins eftir smekk,- eöa sitt á hvað eftir því sem andinn blæs í brjóst. Þú getur átt ánægjulegt kvöld í klúbbnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.