Tíminn - 15.04.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.04.1977, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 15. april 1977 krossgáta dagsins 2464. Lárétt 1) Hárlaus blettur 5) Omarga 7) öfug röö 9) Höfuöhár 11) Tré 13) Dugleg 14) Mas 16) Þyngd 17) Lanir 19) Skvisa Lóörétt 1) Afstýra 2) Frá 3) Læsing 4) Gljái 6) Fljótra 8) Stóra 10) Krók 12) Hávaöi 15) Litu 18) Eins. Ráöning á gátu nr. 2463 Lárétt I) Þursar 5) Rok 7 GF 9) Skel II) Nef 13) Slá 14) Anis 16) TT 17) Reíur 19) Ankara Lóörétt Hólmavík 1) Þagnar 2) RR 3) SoS 4) Akks 6) Slátra 8) Fen 10) Eltur 12) Firn 15) Sek 18) Fa SAMVIRKI hefur opnað rafmagnsverkstæði á Hólmavík (í húsnæði vélsmiðjunnar) Alhliða rafvirkjun með reyndum fagmönnum KYNNIÐ YKKUR AFSLÁTTARKJÖRIN Góð bújörð óskast til kaups eða leigu. Helzt á Suðurlandi. Tilboð sendist blaðinu merkt Trúnaðar- mál 1985 fyrir 20. april. Aðalfundur Stangveiðifélags Rangæinga verður haldinn að Félagsheimil- inu Hvoli, Hvolsvelli, laugar- daginn 23. april kl. 2 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Stjórnin Laus staða Staða lögreglumanns er laus til umsókn- ar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 30. april n.k. Umsóknareyðublöð fást hjá yfirlögreglu- þjóni, er veitir nánari upplýsingar um starfið. LÖGREGLUSTJÓRINN Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI 13. april 1977. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður sfmi 51100. Tannlæknavakt Neyöarvakt tannlækna veröur i Heilsuverndarstööinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 15. til 21. april er I Garös Apóteki og Lyfjabúöinni Iöunn. Þaö apó- tek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Borgarbókasafn Reykjavikur: ADALSAFN — (JTLANS- DEILD, þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LOK- AÐ A SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27,sími 27029. Opnunar- tímar 1. sept.-31. mai, mánud.-föstud. kl. 9-22, laug- ard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. BtíSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. - kl. 13-16. SÓLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, sími 36814. Mánud,- föstud. kl. 14-21, laugard. kl 13-16. / ..... - 1 ■ —' ’Biíanatilkynningár _________________________ Bilanatilkynningar Bilanavakt borgarstofnana: Alla helgidaga og um nætur er svaraði sima 27311 þar sem tek- iö veröur við tilkynningum um biianir í veitukerfum borgar- innar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana og þaö tilkynnt til verkstjóra, sem hef- ur með tilteknar bilanir aö gera. Vaktmaður hjá Kópa- vogsbæ Bilanasími 41575 slmsvari. '-----“----------------- Lögregla og slökkvilið V Lögregla og slökkvilið Reykjavlk: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reiö 11100 Kópavogur: Lögreglan sími 41200 slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan 51166, slökkviliö sími 51100, sjúkrabifreið sími 51100. Sjúkrahótel RauAa krossins eru á Akureyrí og i Reykjevík. RAUOI KROSSISLANDS Siglingar^ -X' Skipafréttir frá skipadeild S.I.S. Jökulfell fer i dag frá Þorlákshöfn til Akraness og Reykjavikur. Disarfell fer i dag frá Heröya til Reyöar- fjaröar. Helgafell losar á Akureyri. Fer þaöan væntan- lega 16. þ.m. til Reykjavikur. Mælifell fer væntanlega I dag frá Vopnafiröi til Vestmanna- eyja. Skaftafell fór í morgun frá Bildudal til Sauöárkróks. Hvassafell fór i gærkvöldi frá Vestmannaeyjum til Húsavik- ur. Stapafell fór I morgun frá Reykjavik til Vestmannaeyja. Litlafell er I olíuflutningum I Faxaflóa. Vesturland fór I gærkvöldi frá Djúpavogi til Sauöárkróks. Suöurland fór I gær frá Rotterdam til Horna- fjaröar. Janne Silvana lestar I Svendborg 18. þ.m. til Noröur- landshafna. Ann Sandved los- ar á Húsavik. Björkesund los- ar á Blönduósi. Dorte Ty lest- ar í Rotterdam 19. þ.m. til Reykjavikur. HOFSVALLASAFN — Hofs- vallagötu 1, sími 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjón- dapra. FARANDBÓKASÖFN — Af- greiösla I Þinghoitsstræti 29 a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. BÓKABtLAR — BÆKISTÖÐ 1 BÚSTAÐASAFNI, simi 36270. Viðkomustaðir bókabilanna eru sem hér segir: Arbæjarhverfi Verzl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9þriöjud. kl. 3.30- 6.00. BREIÐHOLT Breiöholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00, miövikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagaröur, llólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur viö Selja- brautföstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnesfimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. við Völvufellmánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Alftamýrarskólimiövikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, miö- vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30- 2.30. HOLT — HLÍÐAR Háteigsvegur 2 þriöjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahliö 17 mánud. kl. 3.00-4.00, miövikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miðvikud. kl. 4.00-6.00. 'LAUGARAS Verzl viö Noröurbrún þriöjud. kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/ Kleppsvegur priöjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/ Hrisáteigur föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. TÚN Hátún lOþriöjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. viö Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00-9.00. Félagslíf SÍMAR. 1)798 oc 19533. Laugardagur 16.4. kl. 13.00 Þjórsá — Urriöafoss. Miklar ismyndanir i ánni. Sunnudagu 17.4. 1. kl. 10.30 Skiöa- og gönguferö yfir Kjöl. Fariö frá Fossá i Kjós niöur I Þingvallasveit. Fararstjóri: Kristinn Zophoniasson. 2. Kl. 13.00 Sklða- og gönguferö á Búrfell. Létt ganga. 3. Kl. 13.00 Gengiö um Þing- velli, um Almannagjá, Lög- berg aö öxarárfossi og viöar. Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni aö austanveröu. Feröafélag Islands Laugard. 16/4. kl. 13. Asfjall —■ Hvaleyri meö Kristjáni M. Baldurssyni. Sunnud. 17.4. kl. 10 — Hengill. Gengiö um Marardal á Skeggja.Fararstj. Jón I. Bjarnason. kl. 13 — Hengladalir, komiö i Hellukofann og aö ölkeldun- um. Einnig litiö á útilegu- mannahellinn I Innstadal. Fararstj. Friörik, Danielsson. Fritt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá B.S.l. vestanveröu Útivist Frá Sjálfsbörg félag fatlaðra I Reykjavik. Muniö dansleikinn aö Hótel Loftleiöum Vikinga- sal laugardaginn 16. april kl. 8.30. Frá Guöspekifélaginu: I kvöld kl. 21flytur Ari V. Ragnarsson kennari erindi: Sföbúinn sann- leikur um Golgata. Gestir vel- komnir. Stúkan Baldur. Fyririestrar og kvikmynd i MlR-salnum Laugardaginn 16. april kl. 14.00 sýnum viö kvikmyndina „Soja”, og kl. 16.30 sama dag veröur sagt frá almanna- tryggingum i Sovétrikjunum. Allir eru velkomnir. — MÍR Árnað heilla Einar J. Eyjólfsson frá Vatns- skaröshólum, til heimilis aö Mjóuhliö 10 i Reykjavik, er áttræöur á morgun, 16. april. hljóðvarp Föstudagur 15. april 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Björnsdóttir heldur áfram aö lesa , ,Strák á kúskinnsskóm” eftir Gest Hannson (10). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Spjall- aö viö bændur kl. 10.05 Létt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.