Tíminn - 15.04.1977, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.04.1977, Blaðsíða 1
Steingrímur Hermannsson um þörungavinnsluna bls. 10 VÆNGIR? Áætlunarstaðir: Bildudalur-Blönduót Búðardalur ! Flateyri-Gjögur-Hólmavík Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jörður-Stykkishólmur Súgandaf jörður Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 oa 2 40-66 Slöngur — Barkar — Tengi SMIÐJUVEGI 66 Kópavogi — Sími 76-600 Þófið að hefjast Nú er komast skriður á samningaumleitanir i yfir- vofandi kjaradeilum, og i gær komu fulltrúar launþega og verkþega saman á Hótel Loftleiðum til fyrsta fundar sins með sáttasemjara rikis- ins og sáttanefnd. Að sjálf- sögðu bar fátt til tiðinda á þessum fyrsta fundi nema hvað viðhorf deiluaðila voru kynnt. Hér sést Torf i Hjartarson glugga i kröfu- gerðarskjöl A.S.t. ásamt tveimur fulltrúum atvinnu- rekenda, ólafi Jónssyni frá Vinnuveitendasambandinu og Þorvaldi Guðmundssyni i Sfld og fiski. Næstu daga verða fundir með fulltrúum ýmissa félaga. Tmynd: G. „Lagginn” heim í dag Álafoss út HV-Reykjavik. — Það er gert ráð fyrir þvi að Lagarfoss haldi heimleiðis frá Port Harcourtá morgun (i dag), en þá á affremingu hans að vcra að fullu lokið. Það er a.m.k. tvcggja vikna sigling heim fyrir skipið, en endanlega hef- ur ckki vcrið gengið frá því hvcrnig heimferðinni vcrður háttað, það er hvort skipið kcmur beint, cða kemur ein- hvers staðar við og tekur farm, sagði Sigurlaugur Þorkelsson, hjá Eimskipafélagi tslands, i viðtali við Timann i gær. — Þvi er ekki að neita, sagði Sigurlaugur ennfremur, að þessir skreiðarflutningar Lagarfoss til Nigeriu eru bún- ir að vera svolitið langur róður. Upphaflega var skipið tilbúið til brottferðar frá Reykjavik þann 4. febrúar, en þar sem bankaábyrgðir og annað vantaði lagði það ekki af stað fyrr en 11. marz. Þann 28. marz kom það svo til Port Harcourt, en þá tók við önnur bið, sem stóð til 11. april, þeg- ar afferming loks hófst. En nú er skipið sem sé laust. Það er svo jafnframt að frétta af þessum flutningum, að Alafoss á væntanlega að fara annað kvöld (i kvöld) til Austfjarða, þar sem hann mun lesta fimmtán þúsund balla af skreið, sem fara á til Lagos i Nigeriu. Ætlunin er að hann leggi af stað þangað um miðja næstu viku og skilst mér að þannig sé nú frá málum gengið, að ekki eigi að vera um sömu tafir að ræða hér heima vegna ábyrgöanna. Hins vegar er ómögulegt að segja hvort hann verður fyrir sömu töfum úti og Lagarfoss, við þekkjum ekki nógu vel skipulagið þar til að geta spáð um slikt. — Járnblendiverksmiðjan í Hvalfirði Verður að hlíta ísl. lögnm MÓ-Reykjavik. — Það, scm mestu máli skiptir er að járn- blendiverksmiðjunni er skylt að hlita islenzkum lögum og reglum, sem i gildi eru og kunna að verða sett, sagði Matthias Bjarnason heilbrigð- isráðherra á Alþingi i gær þegar rætt var um væntanlega járnblendiverksmiðju i Hval- firði. Ráðherra sagði, að skilyrði þau, sem heilbrigðisráðuneyt- ið hefur sett vegna starfsemi járnblendiverksmiðjunnar væru i flestu samhljóða um- sögn, sem heilbrigðiseftirlit rikisins gaf út fyrr i vetur. Tvær breytingar voru þó gerðar frá þvi, sem umsögn heilbrigðiseftirlitsins kvað á um. Annars vegar lagöi heil- brigðiseftirlitið til, að aðeins yrði gefið starfsleyfi fyrir ein- um ofni, en lögfræðingar ráðu- neytisins og ráðuneytisstjóri töldu að annað hvort yrði að veita leyfi fyrir báðum ofnun- um, sem farið var fram á að fá að starfrækja, eða hvorugum. Skilyrði er þó sett i starfsleyf- ið, að starfsemi siðari ofnsins verði hafin eigi siðar en 24 mánuðum eftir að fyrri ofninn verður tekinn i notkun. Hitt atriðið er, að i umsögn heilbrigðiseftirlitsins var á- kvæði um að ef hreinsibúnað- ur verksmiðjunnar bilaði yrði rafstraumur til ofnsins rofinn innan klukkustundar, ef ekki tækist að gera við bilunina. Þetta atriði var talið of strangt, og i starfsleyfinu er á- kvæði um að ráðherra geti lát- ið rjúfa rafstrauminn innan þriggja stunda frá þvi bilun verði i hreinsibúnaði, hafi við- gerð ekki verið lokið. Benedikt Gröndal (A) sagði, að heilbrigðisráðuneytið hefði staðið vel i istaðinu i viðræð- um við Járnblendifélagið um starfsleyfið og sett mjög ströng skilyrði, sem hann taldi mjög fullnægjandi. Kröfur heilbrigðiseftirlitsins hefðu eðlilega verið settar mjög miklar i upphafi svo fremur væri unnt að slá eitthvað af, eins og oft þyrfti að gera i samningum. Þessar umræður urðu á Al- þingi, þegar rætt var um þing- sköp, en nánar segir frá um- ræöum um járnblendiverk- smiðjuna á þingsiðu Timans i dag. Hrognkelsi eru fyrir löngu gcngin upp að Norðurlandi, og nú eru þau einnig farin að slæð- ast að landi hér syðra. Hér sjáum við einn i Reykjavikurhöfn, er fengið hefur dálitið af rauðmaga. Það stendur vist ekki þvi að selja hann nú fyrsta kastið. — Tima- mynd: Róbert. ■ Hjúskaparmiðlun í fullum gangi — sjá baksíðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.