Tíminn - 15.04.1977, Blaðsíða 19
Föstudagur 15. aprll 1977
19
Þörungavinnslan h 0
an starfrækt viö þá tilraun stuttan
tlma I febrúar 1976. I ljós kom ,
aö viö öflun þarans meö þara-
klóm fylgdi mikiö grjót frá botni,
sem olli miklum erfiöleikum I
vélum verksmiöjunnar. Viö til-
raunir meö þarakló, sem
Siguröur V. Hallsson fram-
kvæmdi á Breiöafiröi sumarið
1969 og 70, hefur grjótiö eflaust
einnig fylgt, en þess er þó hvergi
getiö I skýrslum. Vafalaust má
vinna bug á þessu og skilja grjótiö
á einhvern máta frá, en þó er ekki
fyllilega ljóst enn á hvern máta
það veröur gert og fjármagn var
ekki fyrir hendi til slikra tilrauna.
Þessi viöleitni mistókst þvi.
Um áramótin 1975-76 lögöu
framkvæmdastjóri og öflunar-
stjóri fyrirtækisins fram áætlun.
Var þar gert ráö fyrir þvi aö afla
mætti 10 þús. tonna af blautu
þangi sumarið 1976. Var mikiö
um þá áætlun rætt og aö lokum
ákveöiöaögera ráö fyrir u.þ.b. 13
þús tonnum, enda yröi lögö
áherzla á lengra úthald sláttu-
prammanna og betri nýtingu
þeirra meö öllum ráöum.
1 fáum oröum sagt, þrátt fyrir
viöleitni sumariö 1976, mistókst
þetta og meöaldagsaflinn varö
engu meiri en sumariö 1975.
Erfiöleikarnir viö sláttu-
prammana viröast einkum vera
þeir, aö þeir þola illa vinda, eiga
erfitt meö slátt á stórstreymi og
bilanir eru tiöar. Þess skal getiö
aö Siguröur V. Hallsson skilaöi
skýrslu i april 1974, þar sem hann
áætlaöi afköst prammanna viö
slátt aö meöaltali. 0,8 tonn á
klukkutfma. Þetta hefur ekki
reynzt rétt. Meðalafköst á
klukkutima hafa oröið minnst um
1,7 tonn. Erfiöleikarnir eru aörir:
þeir, sem aö ofan eru nefndir.
Þegar ljóst varö snemma
sumars 1976 hvert stefndi meö
öflunina var rekstursáætlun
endurskoöuö. Þann 15. júli var
iönaöarráðherra skrifaö og hon-
um gerö grein fyrir erfiöleikun-
um. Gekk stjórn félagsins á fund
ráöherra. Var honum jafnframt
rjáö, aö verulegt tap mundi veröa
á rekstri verksmiöjunnar og
greiösluerfiöleikar. Var jafn-
framt aö þvi spurt, hvort rétt
mundi vera aö stööva reksturinn
án tafar.
Aö höföu samráöi viö iönaöar-
ráðherra var hins vegar talið rétt
aö halda rekstri áfram fram I
september og nota timann til þess
aö gera tilraunir meö nýjar öfl-
unarleiöir.
Súhugmyndkom fram sumariö
1976 aö sameina mætti handöflun
og notkun sláttupramma, þannig
aö þangiö yröi slegiö meö orfi og
ljá, en þvi sföan safnaö saman og
þaö pokaö með prömmunum. Til-
raunir meö slika öflun voru gerö-
ar i tveimur aöskildum hópum
haustiö 1976. Tókust þær tilraunir
vel. 1 ljós kom. aö u.þ.b. 30-35
manns mundu geta fullnægt
þörfum verksmiðjunnar fyrir
hráefni. Miðaö viö aö greiöa kr.
4000 fyrir tonniö gæti einstakiing-
urinn auöveldlega haft u.þ.b. kr.
200 þús. á mánuöi fyrir 8 tima
vinnu 5 daga vikunnar.
Jarðvarminn
Upphaflega var gert ráö fyrir
þremur borholum á Reykhólum.
Tvær voru boraöar voriö 1975.
Taldi Orkustofnun aö frá þessum
holum mætti a.m.k. hafa um 35
sek/1 af 95 gr. C heitu vatni.
Þetta reyndist rétt sumariö
1975. Hins vegar, þegar auka átti
afköstin sumariö 1976dró mjög úr
vatnsrennslinu og féll þaö niöur I
26 1/sek, sem er alls kostar
ófullnægjandi fyrir verksmiöjuna
viö slikar aöstæöur.
Eins og fram kemur I skýrslu
könnunarnefndarinnar má ef-
laust úr þessu bæta, annaö hvort
meö þvi aö setja dælur I þær tvær
borholur, sem fyrir eru, eöa meö
þvi að bora þriöju holuna. Hitt er
svo staöreynd, aö þetta jók veru-
lega á erfiöleika verksmiöjunnar
sumariö 1976 og á sinn þátt i þeim
rekstrarhalla, sem varö.
Hvað er framundan?
Rekstrarhalli er oröinn um' kr.
140milljónir. Þær skuldir þarf aö
sjálfsögðu aö greiöa hvert sem
framhaldiö veröur. Eflaust fellur
þaö á rlkissjóö.
Hins vegar er meiri spurning
um framhaldiö.
Könnunarnefnd sú, sem
iðnaöarráöherra skipaöi hefur
unniö mikiö starf. Skýrsla hennar
er itarleg og gagnleg. Þar kemur
þó litiö nýtt fram. Fyrst og fremst
er þar staöfest það, sem stjórn
fyrirtækisins haföi tjáö iönaöar-
ráöherra sibastliðið sumar og I
nóvember, aö rekstrarhalli yröi
mikill viö óbreyttan áframhald-
andi rekstur. Nefndin treysti sér
hins vegar ekki til þess aö skoöa
hugmyndir.sem fram hafa komið
um viöbótarrekstur og vinnslu I
þurrkstööinni. Verst er þó hvaö
þessi athugun tók langan tima.
Mjög mikilvægur timi hefur fariö
forgöröum.
Stjórn Þörungavinnslunnar
hefur aö sjálfsögöu talið sér skylt
aö skoöa allar leiöir, sem gætu
orðið til þess aö bjarga fyrirtæk-
inu. 1 þvi sambandi hefur ýmis-
legt athyglisvert komiö i ljós.
Ég vil nefna, aö i Bandaríkjun-
um viröist vera aö skapast veru-
legur markaður fyrir þangvökva
til áburöar, sem auöveldlega
mætti vinna á Reykhólum. Enn er
þó of snemmt aö spá I þaö.
Nærtækari eru hins vegar þær
tilraunir, sem Rannsóknastofnun
fiskiönaðarins framkvæmdi aö
beiöni stjórnar Þörungavinnsl-
unnar og fyrir milligöngu sjávar-
útvegsráöherra. Þær sýndu aö
þurrka mætti smáfisk, einkum
loðnu og spærling, i þurrkaranum
á Reykhólum. Ljóst er, aö mjög
góöur markaður er fyrir slika
framleiöslu. 1 lok marzmánaöar
var gerö tilraun meö þurrkun á 10
tonnum af loönu I verksmiöjunni
á Reykhólum. Sú tilraun tókst
mjög vel og er hluti af framleiösl-
unni þegar komin á erlendan
markað. Fyrir liggur nú pöntun á
100 tonnum til viöbótar og fyrir-
spurnirum langtum meira magn.
Það er aö sjálfsögöu nokkur
annmarki, aö flutningskostnaöur
á loðnu til Reyhóla veröur
töluverður. Einnig þarf aö
frysta loðnuna til þess aö verk-
smiðjan geti haft hráefni sem
lengst. Þrátt fyrir þetta viröist
ljóst, að slik vinnsla yröi aröbær.
Þessi hugmynd er nú í athugun
hjá iönaöarráðherra og könn-
unarnefndinni, ásamt áætlun um
rekstur verksmiðjunnar á þess-
um grundvelli meö þangmjöls-
framleiöslu yfir hásumariö, þar
sem notuö yröi handöflun meö aö-
stoö sláttupramma.
Þurrkun á loönu, spærlingi og
fleiri smáfiski er mjög athyglis-
verð ný framleiðslugrein. Slikur
fiskur er seldur sem hundafóöur
fyrir ágætt verö. Ef til vill opnast
þarna ný framleiöslugrein fyrir
okkur Islendinga. Þótt ekki sé
nema af þeirri ástæöu, viröist
mér rétt aö gera tilraun meö
slikt, enda skoöi þeir aðilar, sem
best þekkja .máliö, þessa hug-
mynd vandlega. Mér sýnist einn-
ig allt benda til þess, aö slik
vinnsla, ásamt þangmjölsfram-
leiðslu, gæti bjargaö Þörunga-
vinnslunni. Athugun á þessu má
hins vegar ekki dragast úr hömlu.
Mjög dýrmætur timi hefur þegar
tapast og ástandið versnar meö
hverri viku.
Hver ber ábyrgðina?
Þegar slikir erfiðleikar veröa,
eru ýmsir fljótir aö koma ábyrgö-
ina yfir á aöra eöa nota þá I
annarlegum tilgangi. Ég ætla
ekki aö taka þátt i þeim skolla-
leik. Sjálfur tek ég fúslega á mig
þá ábyrgö, sem mér ber. Ég veit
jafnframtaö allir þeir aöilar, sem
að þessu máli hafa unniö, hafa
gert þaö af fullkomnum heiöar-
leika og meö þaö eitt i huga aö
koma á fót athyglisverðri og arö-
bærri nýrri atvinnugrein.
Ég vil jafnframt vekja athygli á
þvl, að stjórn Þörungavinnslunn-
ar hefur aldrei fariö leynt meö
erfiöleikana. Iönaöarráöuneytinu
hefur ávallt verið gerö grein fyrir
stöðu mála og til þess leitaö. Þaö
var t.d. gert i júli 1976, eins og áö-
ur er rakiö. Ef einhver hluthafa
óskar eftir opinberri rannsókn er
sjálfsagt aö veröa viö þvi. Engu
er að leyna.
Ef ég ætti aö rekja erfiðleika
Þörungavinnslunnar h.f. til ein-
hvers eins atriöis, finnst mér
freistandi aö benda á öflunartil-
raunina sumariö 1973. Þótt þaul-
vanur maöur heföi þar forustu, er
komiö I ljós aö þessar tilraunir
voru mjög villandi. A þeim
byggöist áætlun Undirbúnings-
félagsins aö mjög verulegu leyti.
Þegar stjórn Þörungavinnslunn-
ar h.f. kom til skjalanna taldi hún
ekki ástæöu til þess að véfengja
þær tilraunir, enda haföi máliö þá
fengiö sina afgreiðslu hjá Undir-
búningsfélaginu, hjá rikisstjórn-
inni og hjá Alþingi.
Eg vil vekja athygli á þvi, aö
ýmis ný fyrirtæki hafa átt I
svipuðum erfiöleikum i upphafi
reksturs. Svo var t.d. meö Kisil-
iöjuna viö Mývatn. Þar voru
erfiöleikarnir mjög miklir, en
aöaleigendurnir, rikissjóöur og
ameriska fyrirtækiö Johns Man-
ville ákváöu þegjandi og hljóöa-
laust aö ráöast gegn þeim erfiö-
leikum og þaö tókst.
Heimamenn hafa byggt miklar
vonir viö Þörungavinnsluna á
Reykhólum. Þeir hafa lagt sitt af
mörkum, eins og þeir hafa frek-
ast getað. Þetta svæöi hefur veriö
sá landshlutinn, þar sem laun
hafa iöulega veriö einna lægst.
Fyrirtæki eins og Þörungavinnsl-
an getur gjörbreytt þvi ástandi. Á
þaö verður einnig aö llta.
Niöurstaöa mln verður þvi
þessi. Ég fagna þeirri könnun,
sem farið hefur fram á rekstrar-
erfiöleikum Þörungavinnslunnar,
þótt illt sé hve langan tima hún
tók. Ég tel jafnframt margt
benda til þess aö rétta megi
Þörungavinnsluna úr kútnum.
Slikar hugmyndir þarf að skoöa
mjög vandlega og án tafar, þvi
timinn er oröinn mjög naumur.
Ef mönnum, aö vel athuguðu
máli, list svo á aö þetta megi tak-
ast, má einskis láta ófreistaö til
þess aö bjarga Þörungavinnsl-
unni á Reykhólum.
Steingrlmur Hermannsson
Alþýðubankinn hf
Aðalfundur
Alþýðubankans h/f árið 1977 verður
háldinn laugardaginn 23. april 1977 að
Hótel Sögu (Súlnasal) i Reykjavik og hefst
kl. 14.00.
Dagskrá:
1. Skýrsla bankaráös um starfsemi bankans áriö 1976.
2. Lagðir fram endurskoöaöir reikningar bankans fyrir
árið 1976.
3. Tillaga um kvittun til bankastjóra og bankaráös fyrir
reikningsskil.
4. Kosning bankaráös.
5. Kosning endurskoöenda bankans.
6. Ákvöröun um þóknun til bankaráös og endurskoöenda.
7. Akvöröun um ráöstöfun arös sbr. 33. gr. samþykkta
bankans.
8. önnur mál, sem bera má upp sbr. 17. gr. samþykkta
bankans.
Aðgöngumiðar að aðalfundinum, ásamt
atkvæðaseðlum, verða afhentir hluthöfum
á venjulegum afgreiðslutima i bankanum
að Laugavegi 31, Reykjavik, dagana 19.,
20. og 22. april 1977.
Reykjavik 10. mars 1977
Aðþýðubankinn h/f
Benedikt Daviðsson, form.
Þórunn Valdimarsdóttir, ritari.
Sani WC pappir 12 rúllur
íva sparnaðarpokar 5 kg.
Ora grænar baunir 1/2 dós
Ora grænar baunir 1/1 dós
Ora blandað grænmeti 1/2 dós
Ora blandað grænmeti 1/1 dós
Gulrætur og grænar baunir 1/2 dós
Gulrætur og grænar baunir 1/1 dós
Rauðkál 1/2 dós
Rauðkál 1/1 dós
Nýjar íslenzkar agúrkur
marka&storg
vi&skiptanna
Verzlunin KJÖT & FISKUR ereinn af frumherjum baráttunnar fyrir lægra vöruveröi til neytand-
ans. Hagkvæm innkaup, skynsamlegur rekstur og vaxandi velta gera okkur mögulegt aö bjóöa
lægra vöruverð. Viö riöum á vaöiö meö „sértilboöin” slöan komu „kostaboð á kjarapöllum” og
nú kynnum viö þaö nýjasta I þjónustu okkar viö fólkiö f hverfinu, „Markaöstorg viöskiptanna” A
markaöstorginu er alltaf aö finna eitthvaö sem heimiliö þarfnast og þar eru kjarapallarnir og
sértilboöin. Þaö gerist alltaf eitthvaö spennandi á markaöstorginu!
sértilboð
hálfrar aldar þjónusta
kiöt&fiskurhf
seljabraut 54-74200