Tíminn - 15.04.1977, Blaðsíða 5

Tíminn - 15.04.1977, Blaðsíða 5
Föstudagur 15. april 1977 5 Kjarnorkan að sprengja utan af sér! gébé Reykjavik — Um miö- nættiö á laugardagskvöldum hcfur i allan vetur mátt heyra dynjandi hlátrasköll frá Austurbæjarbiói, en þar hefur veriö ákveöiö aö halda þeim á- fram út aprilmánuö og veröur 24. sýningin n.k. iaugardag. Leikritiö er sýnt á vegum Húsbyggingarsjóðs Leikfélags Reykjavikur. Nokkrar breyt- ingar hafa verið gerðar á hlut- verkaskipan vegna veikinda. Þannig hefur Sigriður Hagalin tekið við einu aðalhlutverkinu af Margréti ólafsdóttur og Soffia Jakobsdóttir er nú með annað hlutverk en i upphafi. Með önnur helztu hlutverk i leiknum fara Guðmundur Páls- son, Kjartan Ragnarsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Áróra Halldórsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Gisli Halldórs- son. Mikil vinna á Sauðár- króki Gó-Sauðárkróki — Mikil at- vinna hefur verið i frystihús- unum tveimur á Sauðárkróki að undanförnu. Unnið hefur verið 10 klst. á dag og unnið alla daga nema föstudaginn langa og á páskadag. Togar- arnir lönduðu allir i siðustu viku, samtals 360 lestum af góðum fiski. Drangey var aflahæst með 180 lestir. Jón Sigurbjörnsson ieikari I hlutverki sinu i Kjarnorku og kvenhylli. SSMMXS LÁGMÚLI SIMI 81555 citroén* á hraðbrautum sem vegleysum Citroen bílarnir eru kjörnir til aksturs á hraðbrautum sem vegleysum. Henta ekki sízt tólki úti á landsbyggðinni vegna þeirra eigin- leika, að þeir eru með framhjóladrifi. Þeir hafa þrjár hæðastillingar og er hæð frá jörðu alltaf sú sama — óháð hleðslu. Þessir eig- , inleikar koma vel að gagni á vegleysum og í miklum snjó. Verðin á Citroen eru sérstaklega hagstæð eins og er: GS sendiferðabíll ca. kr. 1.440.000. GS station ca. kr. 1.910.000. Leitið nánari upplýsinga um af- greiðslu og greiðsluskilmála. Takið eftir Nemendur Húsmæðraskólans Varmalandi veturinn 1961-62! Hafið samband við Rurý i sima 8-52-54, Diddu, 8-23-87, Stinu 7-53-17 fyrir 25. april. f i CITROÉN Þéttum allt sem lekur Morter-Plas/n þakklæðingarefni fyrir slétt þök. 300% teygjuþol.Sér- lega gott fyrir islenzka veðráttu. Bæði fyrir nýlagnir og viðgerðir. AUGLYSIÐI TIMANUM V? ÞÉTTITÆKNI H.F. Tryggvagötu 4 — Simi 2-76-20. Verð aðeins kr. 2.750 pr. ferm. ákomið. 1 ! 1 Rétt svar á reiðum höndum þar sem þörfin er. Lítil tölva — betri nýting IBM System /34, nýjasta tölvusamstæðan frá IBM, gerir meðalstórum fyrirtækjum hérlendis kleift að hagnýta tiltölulega ódýra tölvu á sama hátt og stórar og dýrar tölvusamstæður eru notaðar af stórfyrirtækjum og fyrirtækjasamsteypum. Fljótvirk og fyrirferðarlítil IBM System /34 er fljótvirkt og fyrirferðarlítið tölvukerfi, sem því næst hver sem er getur stjórnað eftir fárra tíma þjálfun. System /34 er gert í framhaldi af System /32, og hefur IBM á l'slandi tilbúin forrit sérhönnuð fyrir íslenzk fyrirtæki fyrir hvers konar verkefni á viðskiþtasviðinu. Vinnuskermur í hverri deild IBM System /34 þýður þannig tilbúin forrit og vinnslukerfi, sem nýta má þegar í stað til uþþlýsingadreifingar á sérstaka sjónvarpsskerma með tilheyrandi lykilborði. Þannig getur tölvan sjálf til dæmis verið í. kjallaraherbergi og unnið að útskrift yfirlitsreikninga á meðan starfsfólk í vöruafgreiðslum, söludeild, bókhaldi og aðalskrifstofu fær umbeðnar uþþlýsingar um sölu- og birgðamál — hver deild á sínum eigin vinnuskermi. Afgreiðsla á augabragði IBM System /34 býður ódýra fjölvinnslu með möguleikum á 8 vinnuskermum eða prenturum. Hver skermur getur verið í allt að 1.5 km. fjarlægð frá sjálfri tölvunni. Sendingahraði milli skerms og tölvu er um 100.000 stafir á sekúndu. Hvað er meðalstórt fyrirtæki lítið? Ef þér efist um að fyrirtæki yðar sé nógu stórt til að geta hagnast á IBM System /34 með því að nýta möguleika starfsfólksins til fulls með öruggu uþþlýsingastreymi jafnhliða margskonar færslumöguleikum — hafið samband við söludeild IBM á íslandi og fáið nánari uþþlýsingar um hæfni IBM System /34 fyrir starfsemi yðar. Á ISLANDI KLAPPARSTÍG 27, REYKJAVÍK, SÍMI 27700 Texas tölvu-úr fermingar GJAFA 9 Verð fró kr. 7.760 SÍIVII B15QO Akranes og nágrenni Innlendog erlend sófa- sett. Margar gerðir. Verð frá kr. 171.000 Til fermingargjafa: Skafthol, kommóður, skrifborð með plötu- geymslu, skrifborðs- stólar o. fl. 10% staðgreiðslu af- sláttur. Húsgagnaverzlunin STOFAN Stekkjarholti 10, Simi 93-1970

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.