Tíminn - 24.04.1977, Qupperneq 1

Tíminn - 24.04.1977, Qupperneq 1
Lifið allt ein órofa heild — bls. 16-17 Áætlunarstaðir: Bildudalur-Blönduós-Búðardalur Flateyri-Gjögur-Hólmavík Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jörður-Stykkishólmur Súgandaf jörður Sjúkra- og leigul um allt land Simar: 2-60-60 oq 2-60-66 1 Slqngur — Barkar — Tengi SAAIÐJUVEGI 66 'Kópavogi — Sími 76-600 j Fjölteflið: Hort vann 2 skakir fyrsta klukkutímann gébé Reykjavik — Tékkneski stórmeistarinn Hort hafði hvitt og lék sama leikinn við 201 skákmann, sem mættir voru tii fjöltef lisins i Valhúsa- skóla á Seltjarnarnesi klukkan niu i gærmorgun: E4. Aöeins klukkustundu eftir aö fjöltefliö hófst, haföi Hort unniö tvær skákir. Greinilegt er aö þessi tilraun Horts til aö slá heims- metiö hefur vakiö mikla athygli erlendis og er meö þvi fylgzt vföa um heim. Hollenzkt tryggingarfyrirtæki, Inter- polise, hefur heitiö aö greiöa Hort 250 dollara ef honum tekst aö tefla viö 400 manns, en þaö er núverandi heimsmet i fjöltefli. Þaö var Friðrik Ólafsson stórmeistari sem sagöi frá þessu viö upphaf fjölteflisins i gærmorgun, en Einar S. Einarsson, forscti Skáksambandsins mælti auk hans nokkur orö i upphafi taflsins. Hort hefur þegar slegiö eitt heimsmet, þvi aldrei fyrr hef- ur skákmaður telft viö fleiri 179 manns i einu, en eins og fyrr segir, voru þaö 201 skák- menn i gærmorgun sem hófu fjölteflið viö stórmeistarann. Að sögn Einars S. Einars- sonar, var Hort fljótur að fara hringinn i gærmorgun eða var aðeinsum tiu minútur að leika 201 leik!. Smám saman mun siðan fækka skákmönnum á móti Hort eöa niöur i fimmtiu manns, en þeirri tölu er áætlaö að halda út fjölteflið, sem er áætlað að taki þrjátiu og fimm klukkustundir. Hort hefur ákveðið að tefla a.m.k. við 444 skákmenn, en þeir gætu hugsanlega oröið fleiri. Búizt er við að fjöltefl- inu ljúki seint i kvöld. Læknir fylgistmeð liðan Horts á með- an á þvi stendur. Hort var eldsnöggur aö fara hringinn i gærmorgun, eöa aöeins 10 minútur. Ahuginn hjá hinum ungu skákmönnum á þessari Tlmamynd GE leynir sér ekki. Blönduósbúar leggja hitaveitu: „Viljum byrja í vor, ljúka lögn í haust” — segir Einar Þorláksson, sveitarstjóri HV-Reykjavik. — Hitaveitan okk- ar er raunar á teikniboröinu enn sem komiö er, en viö vonumst til aö fá hana þaöan fljótlega, þvi þeir eru aö reka endahnútinn á þetta. Siöan ætlum viö aö setja kraft I þetta og helzt aö byrja I vor og ljúka verkinu I haust. Þaö fer þó eftir þvl hvenær vetur konung- ur yfirgefur okkur, en strax og frost fer úr jörö byrjum viö aö grafa og stefnum aö þvi aö koma leiöslunum inn fyrir vegg á sem flestum húsum fyrir miðjan nóv- ember, sagöi Einar Þorláksson, sveitarstjóri á Blönduósi I viðtali viö Tlmann I gær. — Frostiö er aö vlsu allmikiö I jöröu hjá okkur, sagði Einar enn- fremur, allt að hundraö og fjðru- tlu sentimetrum niöur. Það gæti tafið framkvæmdir fram I júnl- mánuð, ef tiöin veröur ekki góö. Raunar veröur aö taka það fram, að þótt viö komum leiðslun- um í jörð og inn fyrir vegg hjá fólki, fær enginn heitt vatn á þessu ári, þvi viö náum því ekki að tengja innan húss fyrr en I vet- ur. Dreifikerfið hjá okkur veröur anzi langt, þvi byggðin er dreifð, og áætlað er aö þetta verk kosti rúmar þjrú hundruö milljónir króna sem samsvarar svo sem einum ofboð litlum skuttogara. Þetta á vafalltiö þó nokkuð eftir að hækka meöan á framkvæmd- um stendur, en það verður bara að koma I ljós hvort við ráðum viö það eður ei. Við erum búnir að panta aö- veituæðina, sem I veröa vestur-- þýzk rör, einangruö með jarð- vegi, likt og gert var á Húsavlk og viðar. Efniö I heimtaugarnar og hitaveituna aö öðru leyti er á út- boðsstigi enn.—- Iðnþróun Náttúru- vernd Orku- stefna eftir Eystein Jónsson. formann Náttúru- verndarráðs — bls. 14 Óbyggð- irnar kalla bls. 28-29 • Markmið gigtarlækninga félagslegs eðlis — bls. 10-11

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.