Tíminn - 24.04.1977, Síða 9

Tíminn - 24.04.1977, Síða 9
Sunnudagur 24. apríl 1977 Helgarspjall A Alþingi er nú nýlokiö gerö vegaáætlunar fyrir árin 1977 til 1980. Svo sem lög mæla fyrir veröur þessi áætlun endurskoö- uö á öörum vetri hér frá, en auk þess liggur fyrir yfirlýsing rlkisstjórnarinnar um sérstaka endurskoöun á tekju- og gjalda- liö áætlunarinnar fyrir áriö 1978. Ekki leikur á tveim tungum, aö flestir þingmenn eru þeirrar skoöunar, aö fé til nýbyggingar vega sé of litið og viðhald eldri vega sé i algjöru lágmarki. Ekki hefur þó náöst samstaöa um aö auka markaöa tekjustofna vegageröarinnar, framlög úr rikissjóði eöa lántökur til þess- ara verkefna meira en raun ber vitni. Niðurstööutölur vegaáætl- unar fyrir árið 1977. Eru kr. 6050 millj. aö meötöldum heim- ildum til bráöabirgöalántöku. Raungildi þessa fjár til viöhalds og nýbyggingar vega er svipaö og var á slðastliönu ári, ef boriö er saman verölag I marz bæöi árin. Tveir þættir I uppbyggingu vegakerfisins hafa veriö mest umtalaöir aö undanförnu, ann- ars vegar aö byggja vegina upp úr snjónum og hins vegar aö leggja bundiö slitlag á vegina. Aö sjálfsögöu hafa menn nokkuð mismunandi afstööu til þess, hvort verkefnið eigi aö sitja I fyrirrúmi, og veldur þar . vafa- laust nokkru um, hvaö hver sér úr eigin bæjardyrum. Ekki vil ég gera lítið úr gagnsemi bund- ins slitlags á vegina fyrir þá sem þess njóta, og afar erfitt er aö halda þeim malarvegum I horfi.sem bera þyngsta umferö. En ekki vil ég fara dult meö þaö, aö uppbygging veganna I snjóa- héruðunum er aö mlnum dómi brýnasta verkefniö I vegamál- Ingi Tiyggvason, alþingismaður: Vegir og vega- framkvæmdir Ingi Tryggvason. um nú. Meöan viö I oröi teljum bæöi rétt og skylt aö byggja landið allt, veröum viö á boröi aö fylgja þeirri skoöun eftir. Þaö er tilgangslaust aö tala um byggö án samgangna og sam- göngur eru jafnnauösynlegar allan ársins hring. Niöurgröfn- um vegum veröur ekki haldiö opnum I snjóþungum vetrum, en dæmin sanna, aö vel upp byggöir vegir verja sig furöan- lega fyrir snjó, auk þess sem uppbyggingin gefur færi á aö hreinsa snjóinn af vegunum. Þaö er mannréttindamál aö vegirnir veröi byggöir upp úr snjónum, og öll eigum viö aö hjálpast aö þvl aö veita þegnum þjóöfélagsins þessi mannrétt- indi án tillits til búsetu. A undanförnum árum hafa veriö unnin mörg stórvirki I vegagerö. Má þar nefna lagn- ingu bundins slitlags á vegi i Reykjaneskjördæmi og nokkuö austurá Suöurlandsundirlendiö, vegageröina á Skeiöarársandi, Djúpveginn og ýmislegt fleira. A árunum 1965-1976 fór nokkru meira en fjóröungur alls ný- byggingafjár I vegi I Reykja- neskjördæmi og sum árin jafn- vel helmingur. Nú eru þessi hlutföll aö breytast, vegna þess aö ýmsum stærstu vegageröar- verkefnum er lokiö þar, og ætti þá aö vera hægt aö leggja meiri áherzlu á verkefni annars staö- ar. Ekki þarf aö rekja þaö hér, aö skuldir Islenzka rlkisins, bæöi innlendar og erlendar hafa auk- izt mikiö á undanförnum árum. Hafa þar lagzt á eitt erfiö viö- skiptakjör og miklar fram- kvæmdir I landinu. Sérstaklega hafa framkvæmdir I orkumál- um verið fjárfrekar, enda hafa þar náöst mikilsveröir áfangar. Alltaf hljóta aö vera skiptar skoöanir um skiptingu þeirra fjármuna, sem til ráöstöfunar eru hverju sinni, ekki aöeins milli einkaneyzlu og samneyzlu hvers konar, heldur einnig milli einstakra þátta fjárfestingar- verka. Mikiö er um þaö talaö, aö rlkissjóöur hafi stórfelldar bein- ar tekjur af umferðinni, og þaö er rétt. Æskilegt heföi veriö aö nota allar tekjur rlkissjóös af innflutningi bifreiöa og allra aö- fanga til þeirra til viöhalds og uppbyggingar vegakerfisins. Þetta er auövitað hægt, ef aörar leiöir finnast til aö afla skatt- tekna I ríkissjóö án þess aö of- bjóöa gjaldþoli almennings. Til þessa hefur þó engin rlkisstjórn treystsérá undanförnum árum. Nú bendir ýmislegt til, aö nokkuö hægi á framkvæmdum I orkumálum I bili. Vegirnir blöa eftir auknu fjármagni, og krafa almennings I hinum dreiföu byggöum um bættar samgöngur er I senn bæöi háværari og þyngri en I flestum öörum fram- kvæmdamálum. Undir þessa kröfu hlýtur Alþingi Islendinga aö taka, þar viö liggur þjóöar- þörf og þjóöarsómi. Flugsýning á Reykjavíkurvelli gébé Reykjavik — Margt var um manninn á Reykjavikurflugvelli á sumardaginn fyrsta, en þar gekkst Vélfiugfélag tsiands fyrir mikiili flugvéiasýningu. Gafst fólki kostur á aö skoöa hinar ymsu flugvéiageröirog einnig aö bregöa sér i stuttar flugferðir með flugvélum eöa þyrlu. Þá var þarna sýnt listflug, Fokker Friendship vélar Flugfé- lags tslands sýndu hvers kyns lendingar og flugtök. Þá flaug Boeing 707 þota Air Bahama lágt yfir völlinn, og sést á meöfylgj- andi Tímamynd G.E. Léttur vetur er liðinn AS-Mælifelli — Sumardaginn fyrsta var haldinn sumarfagnað- ur I Lýtingsstaöahreppi sem venja hefur veriö undanfarin ár. Hófst hann meö guösþjónustu I Reykjakirkju, en slöan var fariö I skrúögöngu aö félagsheimilinu Asgaröi, þar sem ýmislegt var til skemmtunar og rausnarlegar veitingar fram bornar. Mikill fjöldi barna og fulloröinna fagn- aöi sumri I glampandi sól á hvlta jörö, en svolítil snjóföl er hér I framsveitum Skagafjaröar. Veturinn hefur veriö einn hinn bezti I manna minnum, stilltur og þó hlýindi, úrkoma mjög lltil og varla aösnjór hafi festst nema föl eitt og þaö sjaldan. Aö morgni sumardagsins fyrsta heyröist I ló- unum hér heima viö bæ. A þessum misseraskiptum er fólki efst I huga þakkargerö fyrir þann vetur sem vart á sinn líka I hag- felldri tlö og mildri. BORGARHÚSGÖGN HREYFILSHUSINU VIÐ GRENSASVEG - SIMI8-59-44 Miklabraut Borgarhúsgögn Litaver Hreyfill Fellsmúli ÚRVAL AF: Húsgögnum, Ljósatœkjum, lömpum og skrautmunum, sem prýða hvert heimili. VELJIÐ ÍSLENZK HIÍSGÖGN - Biðjið um myndalista — Póstsendum BORGARHÚSGÖGN Grensdsvegi j ^ Sími 8-59-44

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.