Tíminn - 24.04.1977, Page 10

Tíminn - 24.04.1977, Page 10
10 Sunnudagur 24. apríl 1977 Wmmm ALÞJÓÐLEGT GIGTARÁR 1977 Úr æfingasal sjúkraþjálfunar IOjuþjálfun i fullum gangi. STABFSLEGS OG FÉLAGSLEGS EÐLIS Meö gigt er átt viö sjúkleika, sem veldur sársauka og stirö- leika I vöövum, liöamótum og vföar. Sumir gigtarkvillar eru alveg meinlausir, en aörir geta veriö alvarlegir. Orsakir eru margar og mismunandi aö sögn fræöimanna. 1 tilefni alþjóöa- legs gigtarárs 1977 ræddi blaöa- maöur Tlmans viö Jóhann Gunnar Þorbergsson sérfræöing I gigtarlækningum og yfirlækni á Grensásdeild Borgarspftal- ans, hitti aö máli nýútskrifaöa sjúklinga og gekk meö þeim um þessa stóru gigtardeild, þar sem fólk kemur inn bogiöog beygt en gengur út bættara á sál og lfk- ama, fróöara um einkenni sjúk- dóms slns og batahorfur, og þakklátt fyrir umönnum, sem þaö hefur lengi beöiö eftir. Viö spuröum Jóhann Gunnar fyrst aö þvl, hversu útbreiddur sjúk- dómurinn væri og hverjar væru helztu greinar hans og helzt ör- sakir. Útbreiðsla — Þaö er algengt, aö fólk leiti til læknis vegna gigtar og flest- ir, sem komnir eru til fulloröins- ára, hafa fundiö til gigtar ein- hvern tima á ævinni, sagöi Jó- hann. Gigtarsjúkdómar eru ein algengasta orsök veikindafor- falla og sjúkdómar i beinum og hreyfingarfærum, aöallega gigtsjúkdómar hafa oftar veriö greindir hjá öryrkjum en aörir sjúkdómar. Margir eru meö slitgigt I útlimum og í hrygg, en stærsti hópurinn er eflaust meö vöövagigt. — Flestir liöagigtarsjúklingar þurfa aö komast fljótt undir læknishendur og fá rétta sjúk- dómsgreiningu og sérhæfð sjúkrahúsameðferö gefur æ betri reynd. Sjúkrarúm eru of fá fyrir liöagigtarsjúklinga og biö- in eftir plássi hefur þvl oft oröiö löng. Margir sjúklingar meö slitgigt þurfa á skuröaögerö aö halda t.d. vegna slitgigtar i mjaömaliö. Stundum er sjúkl- ingur meö vöövagigt illa farinn og er óvinnufær timunum saman og margur bakveikur sjúklingur hefur sömu sögu aö segja. Þaö er þvi oft ástæöa til þess aö leggja slíka sjúklinga inn á spltala og lina þjáningar þeirra. Grensásdeild — Á Grensasdeild Borgar- spítalans eru tvær 30 rúma sjúkradeildir og er önnur deild- in gigtardeild en hin deildin taugadeild. Þar fer fram sjúk- dómsgreining, meöferö og endurhæfing sjúklinganna. A gigtardeildinni getur veriö um aö ræöa sjúklinga meö margar óllkar tegundir gigtsjúkdóma, sumir hafa ef til vill höfuöverk og rannsókn hefur leitt I ljós spennta heröa- og hnakkavöðva Aðrir geta verið með verk i baki og orsökin getur ver- ið allt frá spenntum hryggjar- vöðvum til brjóskloss í baki. Sumir eru stiröir vegna bólgu- breytinga i smáliöum hryggjar, aörir eru meö slitbreytingar á hryggjarliöum óg veröur þá hreyfanleikinn minni i allri hryggsúlunni. Þaö leiöir aftur til spenntra bakvööva, en meö réttum æfingum og leiöbeining- um um vinnustellingar þá má oft hjálpa þessum sjúklingum. Rannsókn annarra getur leitt I ljós að þeir þurfa aö gangast undir skuröaögerö t.d. vegna brjóskloss og er þá slfk aögerð framkvæmd á Borgarspitalan- um. Eins og ég nefndiáöur þá er mikilvægt aö rannsaka þessa sjúklinga vel áöur en þeir fara I endanlega meöferö, þvi aö sjúklingur meö bakverki getur haft verkina frá öörum llffærum og þarf þvi aö rannsaka önnur liffærakerfi, t.d. meltingarveg- inn og útiloka einnig sjúkdóma I þvagfærakerfinu. Margir sjúkl- ingar eru undrandi á þessu, en almenn læknisskoöun og sjúkra- saga eru nauösynlegir þættir, — Hérá deildinni liggja einnig sjúklingar, sem eru meö slitgigt I útlimum, bólguliöagigt i smáu liöum handa og fóta, slitgigt I hnjánum o.s.frv. Hver sjúkling- ur fær sina viöeigandi meöferö og er hún bæöi i formi lyfja, sem tekin eru inn eöa gefin 1 bólgna liöi. Það eru alltaf viss atriöi, sem þarf aö athuga vel aöur en lyf eru gefin inn I liö, þar sem annars er alltaf hætta á fylgi- kvillum. Þegar ekki er hægt að ráöa viö liöagigtina meö lyfjum, þá kemur til greina aö nema hiö bólgna liðþel burtu og slikar skuröaögeröir eru þá fram- kvæmdar á annarri deild Borgarspitalans. Jóhann Gunnar sagði, aö á gigtardeildinni lægju einnig margirsjúklingar.sem koma til endurhæfingar t.d. eftir slys og margir koma þangaö eftir aö hafa legiö á slysadeild Borgar- spítalans. Margir þessara sjúkl- inga eru meö slæm brot og þeir reyna þá mikiö á aöra liöi og nota aukiö vöðvaálag til þess aö færa sig á milli staöa. — Meö viöeigandi sjúkraþjálfun og endurhæfingu, þá er þeim kennt aö beita réttu átaki og hllfa öör- um liöum, sem e.t.v. eru bólgnir fyrir af öörum sjúkdómi. Viö spuröum Jóhann Gunnar þvi næst um meöhöndlun liöa- gigtarsjúklinga og markmiö. — Meöhöndlun liöagigtar- sjúklinga tekur oft langan tíma, en markmiðin eru bæöi starfs- legs og félagslegs eölis. Þaö Hér á myndinni eru tveir fyrr- verandi sjúklingar Jóhanns Gunnar, þeir Pétur Þórarins- son (i miöið) og Bjarni Kr. Björnsson. Báðir höfðu þeir gefiö upp alla von, nú hrósa þeir happi. Bjarni kom krepptur, en breiöir nú faðm- inn ósjálfrátt á móti fjöldan- um, og ekki er annaö aö sjá en Pétur standi gleiður. (sjá viðtal). Ljósmyndir Timans GE MARKMIÐIN ERI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.