Tíminn - 24.04.1977, Page 11

Tíminn - 24.04.1977, Page 11
Sunnudagur 24. aprfl 1977 11 Rætt við Jóhann Gunnar Porbergs- son, gigt- arlækni á Grensás- deild Borgar- spítalans gildir aö fá sjvlkling vinnufæran, annaö hvort i sömu eöa aöra hentugri vinnu. Fyrir þá, sem hafa unniö heimilisstörf þá get- ur takmarkiö oft veriö þaö aö gera þá færa um aö vinna aftur sitt fyrra starf, en fyrir aöra,, sem eru meö mjög slæma liöi, þá veröur takmarkiö, aö þeir geti ynnt af hendi sitt daglega t.d. klætt sig, boröaö, fariö á salerni, flutt sig á milli o.s.frv. Takmarkiö hlýtur alltaf aö vera aö hjálpa sjúklingi á hinn bezta mögulega hátt, þannig aö hann geti veriö tiltölulega óháöur öörum bæöi likamlega og félagslega, aö svo miklu leyti, sem sjúkdómurinn leyfir. — Margir geta veriö óvinnu- færir vegna rangrar vinnu- stööu og vinnuaöferöa og þaö er mjög mikilvægt aö kenna sjúkl- ingi aö nota rétta vinnuaöferþ borðplata má hvorki vera of há eða of lág og vinnustóll- inn á að vera i réttri hæö. Sjúklingar verða að forðast að beygja sig áfram og lyfta upp þungum hlut, eiga þeir frekar aö beygja sig i hnjánum og lyfta hlutnum þannig upp og halda honum þá sem næst sér. Ef maður heldur handleggjun- um og hlutnum meira frá sér reynir þaö meira á bakiö. Og Jóhann Gunnar dregur upp danska leiðbeiningabók, sem gæti veriö fyrirbyggjandi, en er einnig geysileg hjálp fyrir liöagigtarsjúklinga. Þegar þessari bók er flett, kemur i ljós aðréttvinnustaöa er manninum alls ekki eiginleg, og ber hann sig yfirleitt óviturlega aö öllum algengustu störfum, svo sem aö skera brauð, taka upp flöskur eöa bera þunga hluti. Þaö kom einnig fram I sam- talinu viö Jóhann, aö ekki er rétt aö tala um ónýtt bak eins og svo margir gera. Sum vinna reynir Grensásdeild Borgarspitalans Jóhann Gunnar Þorbergsson yfirlæknir aöeins likamlega meira á ein- stakling en önnur og sjúklingur meö slæmt bak þolir slika vinnu verr en aörir. Léttari vinnu gæti hann eflaustinntaf hendi. Bakið er hið sama, en kröfur til starfs- ins eru ólikar og gæti sjúklingur innt þetta starf af hendi án mik- illa þrauta. Sjúklingi ætti aö vera gefinn kostur á aö fá léttari vinnu á sama vinnustaö, eöa e.t.v. breyta um starf. Fyrir bakveika gildir aö sitja ekki lengi I sömu skoröum, þeir eiga aö standa upp og hreyfa hrygg- inn, einnig aö foröast aö standa kyrrir i sömu sporum, likams- þungi og vöövaspenna reyna þá um of á vissa hryggjarliöi og sársauki veröur oft afleiöingin. Gott er aö stunda gönguferöir og sund og auk þess heit böö, en allar hreyfingar eru mun auöveldari I vatni. Sjúklingur, sem á erfitt meö aö hreyfa bólg- inn lið, getur bæöi beygt og rétt betur úr liönum i vatni.. — Þegar hér var komið sögu snerum viö okkur aö tveimur fyrrverandi sjúklingum gigtar- deildar Grensásdeildar, þeim Bjarna Kr. Björnssyni, verk- stjóra og Pétri Þórarinssyni, áöur bónda aö Kambshóli i Svinadal, nú söölasmiö. Þeir voru báöir hressir i tali og ánægöir meö þann árangur, sem náöst haföi. „Betri staöur á jaröriki er ekki til”, sagöi Bjami og aldrei hefi ég veriö eins heilbrigöur á sál og likama og nú, en I tiu ár var Bjarni svo krepptur af gigt, aö hann lá rmjgt Rerr Þessa mynd rissaöi Jóhann Gunnar Þorbergsson, læknir fyrir okkur til skýringar á hugtakinu liövernd. Meö viö- eigandi hjálpartæki má koma I veg fyrir aö maöur, sem hef- ur sársauka i vinstri ökkla aöeins, fái v'erk i 6 liöi. Sárs- auki i vinstra ökkla veldur þvi, aö hann kreppir i hnénu, beyg- ir I mjöö og leggur meiri þunga yfir á hægri fótinn. Sé hann meö virka bólgu i liöun- um veröur meira slit á ökklan- um hægra megin. Þennan vitahring á rjúfa meö staf. bara vonlaus undir sæng og gat sig hvergi hreyft. „Allt var stirt nema kjálkabeinin, og ég hélt aö lifiö væri búiö. Þá loksins komst ég undir réttar læknishendur og I rétta meöferö og sjáiö þiö bara.” Og Bjarni leikur fyrir okkur akróbatiskar æfingar og er svo fimur aö undrun sætir fyrir sextugan mann. Pétur er hógvær, en hann hef- ur oröiö fyrir kraftaverki. Eftir aö hafa þjáöst meira eöa minna I fæti og mjömum allt frá árinu 1948, gleygt Códefin þar til þaö hætti aö virka og önnur lyf, þar til maginn sprakk, gengur hann nú teinréttur á götum úti. Skipt hefur veriö um mjaömaliöina beggja vegna og liöflötur og liö- höfuö sett á lærleggshálsinn. Þetta liöhöfuö er úr stáli og kvaö Jóhann Gunnar langa biölista vera af fólki, er þyrfti á sömu aögerö aö halda. Pétur, sem nú er 54 ára var fyrir 14 ár- um dæmdur 65% öryrki, fékk enga aöstoð og varö aö vinna 10 tima á sólarhring, og oft lengur. Þegar hann var á sild I Noröur- sjó, var ekki um þaö aö tala aö leggja sig til svefns og venjuleg- an hátt og svaf hann sitjandi I borðsalnum á nóttunni, svo voru kvalirnar miklar. Pétur gekkst undir fyrstu skuröaögeröina i október 1976, en hin mjöömin var tekin fyrir nú eftir áramót- in. Benti hann okkur á mikilvægi sjúkraþjálfunar og kvaö hann sjúkraþjálfarana ekki hvaö sizt nauösynlega fyrir hverja aö- gerö. Þaö heföi hann sjálfur sannreynt, þvi aö i fyrra skiptiö sem hann haföi veriö skorinn tók hann heilan mánuö aö geta lyft fæti einsamall. 1 siöara skiptiö var hann tekinn til sér- stakrar meöferöar fyrir aögerö- ina og lyfti hann fæti á öörum degi. Báöir voru þeir, Bjarni og Pétur sammála um, aö sam- starfsandi starfsfólksins og alúö væri mikiö hjálpartæki og meöan á meöferö stæöi þyrfti engum aö leiöast. Flestir færu heim um helgar, haldinn væru skemmtikvöld og bióferöir farn- ar. „Þaöer aöeins eitt, sem hér vantar til þess aö allt sé fuil- komiö”, sögöu þeir, „og þaö er sundlaug. Ekki bara smápollur, heldur veglegt mannvirki, sem rúmaö gæti sjúklinga I endur- hæfingu á deildinni og þá sem búa úti i bæ. Sundlaugin viö Háaleitisbraut er allt of litil. Það eru reyndar farnar feröir tvisvar I viku, en viö sem eigum viö hreyfierfiöleika aö striöa og þurfum aö þjálfa vööva og liöi, eigum aö fara I vatn á hverjum einasta degi.” Magnús Kjartansson, fyrr- verandi heilbrigöisráöherra bar aö I sömu svifum og tók hann undir orö félaga sinna. Viö spuröum Jóhann Gunnar aö lokum hvaö geröist nú, þegar sjúklingar meö slitgigt færu hdim til sin endanlega. — Sjúklingurinn fær viö brottför ákveðiö heimaprógramm um þaö hvernig hann á aö æfa upp sina liöi sagöi Jóhann og auk þess fer iöjuþjálfi og sjúkra- þjálfi á heimili sjúklings og at- hugar aöstæöur. Ýmis hjálpar- tæki er hægt aö fá og má þar nefna bæöi handföng, hækkun á salernisskál, griptengur og auk þess áhöld og tæki, sem auövelda sjúklingi aö matast sjálfur. Margir sjúklingar, sem hafa veriö háöir annarri mann- veru geta oröiö sjálfum sér nóg- ir og örvar þaö sjúkling aö finna, hvaö hann er sjálfbjarga. — Viö leggjum hér áherzlu á góða hópsamvinnu milli hinna einstöku h júkrunaraöila, þ.e.a.s. lækna, hjúkrunar- fræöinga, sjúkraþjálfara, iðju- þjálfara, sjúkraliöa o.s.frv. en fyrst og fremst næst góöur árangur I samvinnu viö viökom- andi sjúkling. Reynum viö eftir mætti aö kynna fyrir honum þau vandamál, sem er um aö ræöa og kenna honum aö sjá um sig sjálfur, svo aö hann geti veriö tiltölulega óháöur öörum, bæöi likamlega og félagslelega aö svo miklu leyti sem sjúkdómur- inn leyfir sagöi Jóhann Gunnar Þorbergsson aö lokum. —F.I.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.