Tíminn - 24.04.1977, Qupperneq 12

Tíminn - 24.04.1977, Qupperneq 12
12 Sunnudagur 24. aprll 1977 ( ) Eirikur Tómasson, aðstoðarmaður dámsmálaráðherra: Frumvarp til lögréttulaga FYRRI HLUTI Malflutningur fyrir Borgardómi Reykjavlkur. Frumvarp tii lögréttulaga. Stefnir aö aögreiningu dóms- valds og framkvæmdavalds og hraöri meöferö dómsmála. Sl. vetur lagöi dómsmála- ráöherra fyrir Alþingi frum- varp til lögréttulaga svo og frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferö einkamála i héraöi sem segja má aö sé fylgifrumvarp hins fyrrnefnda. Frumvörp þessi uröu ekki tit- rædd á slðasta þingi og voru þvi lögö aö nýju fyrir Alþingi I vet- ur. Er þess aö vænta aö frum- vörpin veröi samþykkt, áöur en þingið lýkur enda fela þau i sér all mikla réttarbót, eins og vik- iö veröur aö I eftirfarandi grein. Störf réttarfarsnefnd- ar. Hinn 6. október 1972 skipaöi Ólafur Jóhannesson, dóms- málaráöherra nefnd sérfróöra manna til aö endurskoöa dóm- stólakerfi landsins og kanna og gera tillögur um þaö, hvernig breyta mætti reglum um meöferö dómsmála I héraöi til aö afgreiösla mála yröi hraöari. Nefnd þessi sem kölluö hefur veriö réttarfarsnefnd hefur i samræmi viö skipunarbréf sitt samiö 5 lagafrumvörp sem fela I sér gagngera breytingu á dóm- stólaskipan og réttarfari i land- inu. Lagafrumvörp þessi eru: 1) Frumvarp til laga um rann- sóknarlögreglu rikisins. 2) Frumvarp til laga um breyt- ing á lögum um meöferö opinberra mála. 3) Frumvarp til laga um breyt- ing á lögum um skipan dóms- valds í héraöi, lögreglu- stjórn, tollstjórn o.fl. 4) Frumvarp til lögréttulaga. 5) Frumvarp til laga um breyting á lögum um meö- ferö einkamála i héraöi. Þrjú hin fyrstnefndu hafa ver- iö samþykkt sem lög frá Alþingi en hin tvö bíöa enn afgreiöslu, eins og fyrr er lýst. Þess má geta aö dómsmála- ráöherra hyggst ekki láta staö- ar numiö á þeirri braut, sem hann hefur markaö og stefnir aö endurbótum á réttarfarinu I heild, heldur hefur hann I hyggju aö leggja fyrir næsta Al- þingi a.m.k. tvö ný lagafrum- vörp á sviöi réttarfars annaö um gjaldþrotaskipti og hitt um þinglýsingar. Tveir nýir dómstólar — þrjú dómstig. Frumvarp þaö til lögréttulaga sem réttarfarsnefnd hefur sam- iö gerir ráö fyrir einni megin- breytingu á dómstólaskipan landsins. Breytingin er fólgin I þvl aö settir veröi á stofn tveir nýir dómstólar, sem lagt er til aö nefnist lögréttur. Jafnframt er gert ráö fyrir þvf aö dómstig- um I dómstólakerfi landsins veröi fjölgaö úr tveim i þrjú. Ntlverandi dómstólakerfi okkar skiptist sem kunnugt er i tvö dómstig. Lægra dómstigiö er svonefnt héraösdómstig, en æöra dómstigiö Hæstiréttur. Flest dómsmál hvort sem þau eru einkamál eöa refsimál geta gengiö gegnum bæöi dómstigin, þar eö heimilt er aö skjóta til Hæstaréttar flestum dómstlr- lausnum héraösdóms. Aö nokkru leyti aö danskri fyrirmynd er lögréttunum — eins og landsréttunum I Dan- mörku — ætlaö aö fjalla um hin stærri dómsmál sem fyrsta dómstig en um smærri mál sem annaö og slöasta dómstig, þ.e. gegna þó hliöstæöu hlutverki og Hæstiréttur gegnir nú. Þetta þýöir I reynd, aö hvert dómsmál gæti aö jafnaöi aöeins fariö gegnum tvö dómstig, þótt dóm- stigin yröu þrjú. 1 frumvarpinu er sem fyrr segir gert ráö fyrir tveimur lög- réttum: Lögréttu Suöur- og Vesturlands meö aösetri I Reykjavik og lögréttu Noröur- og Austurlands meö aösetri á Akureyri. Ekkert er þvf hins vegar til fyrirstööu aö dómþing séu háö utan Reykjavikur eöa Akureyrar m.a.s. getur dóms- málaráöherra mælt fyrir um regluleg dómþing utan þessara tveggja staöa. Þaö hefur færzt æ meira I vöxt á undanförnum árum aö stærri dómsmál séu rekin I Reykjavík þótt annar aöili máls — eöa jafnvel báöir — séu búsettir ut- an höfuöborgarinnar. Þaö er margt sem stuölaö hefur aö þessari þróun, m.a. þaö aö lang- flestir lögmenn landsins eru bú- settir á höfuöborgarsvæöinu. Tilkoma nýs dómstóls á Akur- eyri gæti hugsanlega snúiö þessari öfugþróun viö, þannig aö málsaöilar af Noröur- og Austurlandi rækju mál sin á Akureyri I staö þess aö flytja þau til Reykjavikur. Sú staöreynd aö sárafá af hinum stærridómsmálum eru rekin úti á landsbyggöinni kemur aftur á móti I veg fyrir þaö aö fært þyki aö setja niöur fleiri dómstóla I likingu viö lögréttur úti á landi. A.m.k. þrir dómarar i dómi Skv. frumvarpinu eiga dómarar I lögréttu ekki aö vera færrien 15, 12 i Reykjavik og 3 á Akureyri. Forseti Islands getur ákveöiö eftir tillögu dómsmála- ráöherra, aö dómarar skuli vera fleiri. Aö meginstefnu til eiga þrlr af þessum dómurum aö fjalla um hvert dómsmál, þótt ekki sé þaö skilyröi, fyrr en mál er tekiö til flutnings. Einn dómari gæti þannig tekiö viö skriflegum málsgögnum, þótt tveir dómar- ar bættust viö síöar þegar mál væri flutt. Sú skipan aö þrir dómarar — I staö eins, svo sem nú er — dæmi I málum á fyrsta dómstigi er ef- laust umdeilanleg. Rökin fyrir þessari breyttu skipan eru þó margvisleg. I fyrsta lagi er gert ráö fyrir þvi, aö þaö séu aöeins hin vandasamari og viöameiri dómsmál er komi beint til lög- réttu. Og ekki er hægt aö neita þvi aö þaö er mikill ábyrgöar- hluti aö kveöa upp dóma I sllk- um málum og ómetanlegt fyrir dómara aö geta skipzt á skoöun- um viö starfsbræöur sina til aö komast aö sem réttlátastri niöurstööu. I ööru lagi er fólgin I þvl viss trygging fyrir máls- aöila, aö fieiri dómarar en einn sitji I dómi. I þessu sambandi sannast hiö fornkveöna, aö bet- ur sjá augu en auga. Þvi er aftur á móti ekki aö neita, aö þriggja manna dómur hlýtur aö vera nokkru þyngri I vöfum en dóm- stóll, sem skipaöur er einum dómara. Góö samvinna og hag- kvæm verkaskipting milli dóm- ara á þó aö koma I veg fyrir þaö, aö málsmeöferö og dómsupp- kvaöning dragist svo, aö nokkru nemi. Dómarar I lögréttu geta kvatt sér til aöstoöar tvo sérfróöa meödómendur, en aöeins I þvl tilviki, aö deilt sé um staö- reyndir. Þar meö er girt fyrir þann ósiö sem nokkuö hefur tlö- kazt, aö kveöja til sérfróöa lög- fræöinga, þegar leysa hefur þurft úr erfiöum lagaatriöum. Hvaða mál ganga beint til lögréttu? Meginregla frumvarpsins er sú, aö lögrétta fjalli um öll einkamál sem fyrsta dómstig. Þó eru aö sjálfsögöu geröar veigamiklar undantekningar frá þessari reglu, sem allar stefna aö þvl aö leggja smærri einkamál beint til héraösdóms. Málaflokkar þessir eru: 1) Mál, þar sem aöalkrafa er um greiöslu peninga og fjár- hæö lægri en 200 þús. kr. Ann- ar hvor málsaöila getur þó Lögréttu- frumvarpið - ásamt fylgi- frumvarpi - felur i sér all mikla réttarbót * Dómsmálaráð - herra hyggst leggja fram ný frumvörp um gj aJdþrotaskip ti og þinglýsingar fyrir næstaþing

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.