Tíminn - 24.04.1977, Side 18

Tíminn - 24.04.1977, Side 18
18 Sunnudagur 24. aprll 1977 í dag Sunnudagur 24. april 1977 Heilsugæzla. Slvsavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreift: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Ilafnarfjörftur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. l.æknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. w Félag járniðnaðar- manna Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 26. april 1977 kl. 8.30 e.h. i Félagsheimili Kópavogs, uppi. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Samningamál og tillaga um heimild til vinnustöðvunar. 3. Önnur mál. Mætið vel og stundvislega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Flugleiðir h.f. Aðalfundur Flugleiða h.f. verður haldinn þriðjudaginn 24. mai 1977 i Kristalsal Hótels Loftleiða kl. 13:30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 10. gr. samþykkta félagsins. 2. Breytingar á samþykktum félagsins. 3. Önnur mál. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum á aðalskrifstofu fé- lagsins, Reykjavikurflugvelli, frá og með 17. mai nk. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar i hendur stjórnarinnar eigi siðarensjö dögum fyrir aðalfund. Þeir hluthafar, sem enn eiga eftir að sækja hlutabréf sin i Flugleiðum h.f. eru beðnir að gera það hið fyrsta. Stjórnin. + Eiginmaður minn og faðir okkar Karl Guðmundsson rafvirkjavélameistari, Grettisgötu 58 B, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu mánudaginn 25. april kl. 1.30. Margrét Tómasdóttir og börn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka í Reykjavik vikuna 15. til 21. april er i Garðs Apóteki og Lyfjabúöinni Iöunn. Þaö apó- tek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- ! dögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Tannlæknavakt Neyðarvakt tannlækna veröur i Heilsuverndarstööinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. Ileimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga lil l'östud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Lögregla og slökkvilið Lögregla og slökkvilið Reykjavfk: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reið 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200 slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Biianatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir Reykjavik. Kvörtunum veitt múttaka L sima 25520. Utan vinnutima, simi 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. -imabilanir simi 95. bilanavakt borgarstofnana. simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er «varaö allan sólarhringinn. Blöð og tímarit Dýraverndarinn 1.-2. tölubiaö 1977 er komiö út. Efnisyfirlit: Frá blaöstjórn... Fuglarnir okkar.....Erindi flutt á „Degi dýranna”: Hundurinn, Skrautfiskar, Fuglar i búrum, Kötturinn, Reiðhestur, Hamstur og naggris.... Ars- skýrsla SDl 1976.... Góbra vina minning..... Spóinn fylgi- spaki..... Starfsemi D.A. 1975-76... Strútur gamli (kvæöi)... Dýrin og við.... Hundahald á Akureyri....... Trúnaðarmenn SDI...... Aöal- fundur SDI 1976..Tillögur til lagabreytinga.... Aheit og gjafir til dýraspitalans... Barnlaus tik stelur kettling.... Fyrirspurn...Margt er skrit- iö...Dýr og menn.... Föndur- hornið...... Minningarkort SDI. Félagslíf j Kvenréttindafelag Islands efnir tilfundar um „Jafnrétti innan fjölskyldu — jafnrétti á vinnumarkaöi” þriöjudaginn 28. aprfl 1977 aö Hallveigar- stöðum kl. 20:30. Framsögumenn veröa Aöalheiöur Bjarnfreösdóttir, Gestur ólafsson, Guörún Gisladóttir og Guörún Sigriöur Vilhjálmsdóttir. Almennar umræöur. Fundurinn er opinn öllum og allt áhugafólk hvatt til aö koma. Stjórnin. Mæörafélagiö hefur kaffisölu og happdrætti aö Hallveigar- stööum 1. mai kl. 3. Félags- konur og aðrir velunnarar fé- lagsins sem vildu gefa kökur eöa vinninga I happdrættiö, vinsamlega komiö þvi aö Hall- veigarstööum fyrir hádegi sama dag. Afmslisfundur Kvennadeild- ar Slysavarnafélagsins I Reykjavik veröur i Slysa- varnafélagshúsinu, fimmtu- daginn 28. aprfl og hefst kl. 7. Góö skemmtiatriöi. Félags- konur eru beðnar aö tilkynna þátttöku I sima 32062 ‘ fyrir miðvikudagskvöld. Stjórnin. Kirkjufélag Digranespresta- kalls heldur fund I Safnaöar- heimilinu viö Bjarnhólastfg mánudaginn 25. april kl. 20.30. Björgvin Sæmundsson, bæjar- stjóri ræðir um kirkju og safnaðarheimili i Austurbæ (Staösetningu) Jón H. Guö- mundsson, skólastjóri sýnir kvikmynd. Kaffiveitingar. Nýir félagar velkomnir Söfn og sýningar Kjarvalsstaöir: Syning á verkum Jóhannesar S. Kjarv- als er opin laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-22. en aðra daga kl. 16-22, nema mánudaga er lokað. Aögangur og sýningarskrá ókeypis. sjonvarp Sunnudagur 24.apríl 1977 18.00 Stundin okkar (L að hl.) Sýndur verður þriðji þátturinn um svölurnar, Snúðurinn er aftur á ferð og sýnd verður myndasaga um marsbúann Áka. Siöan syngur Trió Bonus og að lokum er önnur myndin um Barbró I Sviþjóö. Hún segir frá þvi, hvernig það var aö vera barn áriö 1944. Umsjón Hermann Ragnar Stefánsson og Sigriður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Páls- dóttir. 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Um sumarmál Þáttur með efni af ýmsu tagi. Meðal þeirra, sem koma fram eru Sextettinn og Rió. Þá verður tiskusýning undir stjórn Pálinu Jónmundsdóttir. Stjórn upp- töku Egill Eðvarðsson. 21.05 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Avöxtur kærleikans. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 21.55 Suöur-Afrika I (L) Málstaður svertingja. Hin fyrri af tveimur heimildar- myndum, sem fréttamað- urinn Ian Johnston frá Nýja-Sjálandi tók i Suður- Afriku. Þessi mynd fjallar um aöskilnaðarstefnu ríkis- stjórnarinnar og áhrif hennar á lif svartra manna i landinu. Rætt er viö ýmsa stjórnmálamenn og forustu- menn svertingja. Seinni myndin um hvita minni- hlutann verður sýnd mánu- daginn 25. april kl. 21.55. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.25 Aö kvöldi dags Árni Sigurjónsson, bankafulltrúi, flytur hugleiðingu. 22.25 Dagskrárlok. hljóðvarp Sunnudagur 24. april 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir Hver er i siman- um? Arni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurn- ingaþætti i beinu sambandi viö hlustendur i Bakka- geröi. 10.10 Veöurfregnir 10.25 Morguntónleikar Oktett I Es-dúr op. 20 eftir Mendelssohn. I Musici tón- listarflokkurinn leikur. 11.00 Messa I Hallgrimskirkju Prestur: Séra Ragnar Fjal- ar Lárusson. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Endurskoöun stjórnar- skrárinnar Gunnar G. Schram prófessor flytur fyrsta hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar Frá tónleikum I Sviss I hittiö- fyrra i tilefni af þvi að þá voru hundrað ár liöin frá fæöingu franska tónskálds- ins Maurices Ravels. Suisse Romande hljómsveitin leik- ur. Einsöngvari: Karl Lövaas. Stjórnandi: Jean-Marie Auberson. a. „Valses nobles et senti- mentales” b. „Shéhér- azade”, tónverk fyrir sópran og hljómsveit. c. „Dafnis og Klói”, ballett- tónlist. 15.00 Spurt og spjallað. Sig- urður Magnússon stjórnar umræðum I útvarpssal. Á fundi meö honum eru: Garöar Ingvarsson hagfr., Haukur Helgason fyrrv. bankafulltr., Jónas Jónsson ritstj. og Ragnar Halldórs- son forstj. 16.00 tslenzk einsöngslög Guörún A. Simonar syngur, Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekiö efnia. Sýn- um gróörinum nærgætni / Ingimar Oskarsson náttúru- fræöingur flytur hvatning- arorö. (Aöur útv.fyrir fimm árum). b. Vinnumál / Þátt- ur um lög og rétt á vinnu- markaði. (Áöur útv. 15. f.m.). Umsjónarmenn: Arnmundur Backmann og Gunnar Eydal lögfræöing- ar. I þættinum er fjallaö um atvinnumál öryrkja og stööu þeirra á vinnumark- aöi. Rætt er viö öryrkja i at- vinnuleit og Karl Brand framkvæmdastjóra endur- hæfingarráös. 17.10 Danssýningarlög 17.30 Ctvarpssaga barnanna: „Stóri Björn og litli Björn” eftir Halvor Floden Frey- steinn Gunnarsson isl. Gunnar Stefánsson les (8). 17.50 Stundarkorn meö Walter Landauer, sem leikur á pianó Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Visur Svantes, — þriðji og siöasti hluti Hjörtur Pálsson þýöir kafla úr bók eftir Benny Andersen og kynnir viðeigandi lög, sem Povl Dissing syngur. Þor- björn Sigurðsson les þýö- ingu vlsnatextanna I óbundnu máli. 20.00 islenzk tónlist Sinfónfu- hljómsveit Islands leikur, Páll P. Pálsson stj. a. Til- brigöi op. 7 eftir Arna Bj’ rnsson um frumsamiö rlmnalag. b. „Dimmalimm kóngsdóttir”, ballettsvita nr. 1 eftir Skúla Halldórs- son. 20.30 Staldraö viö á Snæfells- nesi Jónas Jónasson ræöir enn viö Grundfirðinga, — fjóröi þáttur. 21.30 Hörpukonsert eftir Reingold GliéreOsian Ellis og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika, Richard Bonynge stj. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ír. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.