Tíminn - 24.04.1977, Qupperneq 19

Tíminn - 24.04.1977, Qupperneq 19
Sunnudagur 24. apríl 1977 19 SUNNUDAGSSAGAN iö og umhverfiö væri allt gert fyr- ir hana eina. Arthur, sem nú var fertugur, var glæsilegur. Þegar neistinn kviknaöi og nokkrar viku liöu, vissi hann vel aö Linda haföi ekk- ert á móti þvi aö hætta aö heita bara Jones og heita í þess staö Cunnings forstjórafrú. Þaö er aö segja, ef hann heföi veriö frjáls. En þar meö ákvaö hann aö veröa þaö. Tilhugsunin um moröhaföi ekki hvarflaö aö honum, fyrr en kvöld eitt, sem hann haföi veriö meö Lindu. Eins og svo oft áöur fóru þau aö tala um framtiöina. — Viltu I rauninni giftast mér? spuröi hann hræröur og tók um hönd hennar. Augnaráð hennar var nægilegt svar. — En þú ert ekki frjáls, hvisl- aöi hún. — Ég verö þaö, sagöi hann á- kveðinn. — Ég tala viö Sheilu um þaö á morgun. Hún veröur aö gefa mér eftir skilnað. Linda svaraöi þessu ekki, en horföi á hann. — Þaö veröur svo dýrt, sagöi hún lágt. Arthur leit hissa á hana. — En þaö er eini möguleikinn! svaraöi hann. — Já, auövitaö, flýtti Linda sér að segja. Hugmyndin þróaöist áfram. Arthur fór ekki fram á skilnaö. Hann tók aö hugsa á annan hátt. Og þaö fór hrollur um hann. Nokkrum dögum seinna vakti Linda aftur máls á efninu. — Kon- an þin litur ekki vel út, sagöi hún. Hann leit snöggt upp. — Hún hefur alltaf verið svona. Þaö er ekkert aö henni. — Hún er svo mögur og föl! hélt Linda áfram. — Einu sinni átti ég vinkonu, sem leit einmitt svona út. Allt i einu brast hjartaö og hún datt niöur dauö á götunm Bara 37 ára. Framhald á bls. 21 Einn þungbúinn nóvemberdag á- kvað Arthur Cunnings aö stytta konu sinni aldur. Maöur skyldi ætla aö hún væri vond og illgjörn kona, sem geröi manni sinum lifiö svo leitt aö hann sæi enga aðra leiö. En svo var ekki, þvert á móti. Sheila Cunnings var hæglát og litlaus kona, grönn og fölleit og átti aöeins eitt metnaðarmál: aö gera manni sinum lifiö eins ljúft og hún gat. Hún elskaði hann enn- þá jafn heitt og þegar þau giftu sig fyrir 15 árum. Hún dáöi hann og treysti honum fullkomlega — hvað sýnir persónuleika hennar allvel. Þegar hún bar fram frábæran matinn, sá hún alltaf um aö hann fengibezta stykkiö af svinakamb- inum eöa safarikasta buffiö og það skemmtilegasta sem hún vissi var aö geta sér til um hvaö hann langaði I til kvöldmatar. Alltaf bar hún fram þaö létt vin, sem hún vissi aö hann kunni aö meta. Þaö var þetta allt, sem smám saman fór óskaplega i taugarnar á honum. Sjálfur var hann and- stæöa hennar. Hann tók fórnfýsi hennar sem sjálfsagöan hlut, gerði kröfur og tók viö þvi sem honum hentaði án þess aö þakka. Arthur Cunnings var mikill maö- ur! Hvers vegna hann haföi kvænzt svo litilfjörlegri konu, átti sérsfnar ástæöur. Strax sem ung- lingur hóf hann störf hjá fyrirtæki föður sins og þar sem hann var glæsimenni, vel stæður og sonur forstjórans, gat hann valið og hafnaö eftir vild. Þær voru marg- ar sem gjarnan vildu veröa tengdadætur Cunnings forstjóra. Svo lézt faöirinn og Arthur fékk tækifæri til aö kynna sér fjármál fyrirtækisins, þá 25 ára. Þaö sem i ljós kom, breytti skyndilega öllu. 1 stuttu máli: arfurinn var þrotabú. Ef ekki fengist mikiö fjármagn bráölega, væri hann búinn aö vera. Gjaldþrota! Svo hitti hann Sheilu. Eins og allar aörar féll hún þegar fyrir honum, en haföi auövitaö enga möguleika. Ekki fyrr en Arthur Cunnings af tilviljun kynntist fjárreiöum hennar. Þá var hann ekki lengi aö hugsa, heldur eign- aöist Sheilu og auðævi henar á tæpum mánuöi. Þarmeöhófstnýtt blómaskeiö I sögu Cunning & Co, og þaö veröur aö segjast Arthur til hróss, aö nú gekk allt upp á viö. Nú var hann forstjóri stórfyrirtækis i plastiön- aöi og átti þaö sjálfur. Þó þau eignuöust ekki barn og þó hann iðraöist æ meira aö hafa valiö sér þennan lifsförunaut, heföi hann getað sætt sig viö orö- inri hlut. Hann heföi getaö tekiö sér ástkonu ööru hverju — hvaö hann raunar geröi — og lifaö lif- inu annars sem viröingarveröur borgari og eiginmaöur, sem elsk- aöi konu sina — út á viö. Ef Linda heföi ekki komið til sögunnar. Þarna var Linda í réttu umhverfi. Einkaritarinn hans, Alice Bruceman, haföi hætt eftir sum- arleyfi til aö gifta sig og viö starfi hennar tók Linda Jones. Strax fyrsta daginn féll Arthur Cunnings. Linda Jones var 29 ára og ekki aðeins falleg og greind, heldur nákvæmlega eins og hann hafði hugsað sér aö kona hans ætti aö vera: sjálfstæö, skynsöm og frambærileg. Hún var lfka sömu skoðunar og hann um aö lif- 2471 L,arett 1) Drekkur 5) Gutl 7) Bor 9) Manna. 11) Ætijurt 13) Flugfé- lag 14) Litlu 16) Eins 17) Övirða 19) Menn. Lóörétt 1) Sóöi 2) Varma 3) Ofraði 4) Naut 6) Þvær 8) Hjör 10) 'Trosha 12) Strákur 15) Muld- ur. 18) Boröaöi. ; Ráöning á gátu no. 2470 l “ Lárétt 1) Banana 5) Sló 7) Of 9) Snar (11) Kór 13) Inu 14) Kram. 16) NN 17) Sleit 19) ösigra. Lóórétt 1) Brokka 2) NS 3) Als 4) Nón 6) Trunta 8) Fór' 10) Annir 12) Rass 15) MLI 18) Eg. ,,Er ekki notalegt. aö hvorugur okkar þarf aö fara I vinnu?” DENNI DÆMALAUSI Tveggja manna kvöldverður -

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.