Tíminn - 24.04.1977, Page 27

Tíminn - 24.04.1977, Page 27
Sunnudagur 24. apríl 1977 27 JÖkull í söngferð Karlakórinn Jökull frá Horna- firöi fór nýlega i söngferö um Austurland og söng á Fáskrúös- firöi, Noröfiröi og á Breiödal, dagana 15., 16. og 17. aprfl. Undirtektir og aösókn var meö ágætum. Söngstjóri kórsins er Sigurjón Bjarnason, en undirleik annaöist Guölaug Hestnes. Dagskrá kórsins var fjölbreytt og einsöngvarar voru þeir Sig- finnur Gunnarsson, Arni Stefáns- son og Benedikt Stefánsson. Auk kórsins kom fram tvöfald- ur kvartett og söng nokkur lög af léttara tagi. 1 karlakórnum Jökli eru um fjörutlu félagar, af svæöinu frá Hvalnesi vestur til öræfa, og má teljast afrek aö halda úti kór af svo stóru svæöi. Jökull hefur starfaö i fimm ár. TH-40 S OG TH-3 D heytætlur Prófaðar af Bútæknideild og þaulreyndar af hundruðum bænda um land allt ó undanförnum árum. heytætlurnar hafa reynzt afkastamiklar, velvirkar og þurfa lítið viðhald — en þetta eru þau atriði, sem skipta meginmáli — þegar velja skal góða heyvinnuvél. Væntanlegar á næstunni Hagkvæmir greiðsluskilmálar verð kr. 331 þúsund Globusn LÁGMÚLI 5. SIMI 81555 FARSÆLDARMKIÐ OG MANNGILDISSTEFNAN eftir Kristján Friðriksson Bck, sem allir áhugamenn um stjórnmál ættu að lesa. Einnig þeir, sem hafa áhuga á skólamálum. Bókin enn hjá bóksölum og beint frá útgefanda. FARSÆLDAR RÍKIÐOG MANNGILDIS STEFNAN Kristján Frióriksson Bókin fæst órituð af höfundi í Últimu, Kjörgarði. S H ö G G S J Á Kristján Friðriksson er nrjög sjdlf- stæður hugsuður, hefur brennandi áhuga á samfélagsmálurn, er djarf- mæltur, tölvís og margfröður. Þessi bók hans mun vekja athygli og umtal og án efa eru ekki allir sammála þeim skoðunum, sem hann setur hér fram, en óhjákvæmilega munu menn staldra við og hugsa. / bókinni er greint frá ýmsum hugsuðum og hugmyndafræðingum Sókrates More Hegel Marx Þau leiöu mistök uröu rblaöinu, aö í grein sem birtist s.l. fimmtu- dag um þroskaleikföng, misritaö- ist nafn Þóris S. Guöbergssonar, félagsráögjafa, sem vitnaö er I og hann sagöur heita Guöbergur Bergsson. Viö biöjumst velvirö- ingar á mistökum þessum. HALLARMÚLA 2 — SÍMI 8-15-88 Bak við Hótel Esju SÍMI 8-15-88 (4 LÍNUR) Stórkostlegt úrval af öllum stærðum og gerðum híla til sýnis i einum stærsta og glæsilegasta sýningarsal landsins. — Nær ótakmörkuð, malbikuð bilastæði. Þrautreyndir sölumenn tryggja góða þjónustu. Söluskróin vinsæla fyrir marz komin út — hringið eða skrifið. Sambandið auglýsir eftir eftirtöldum starfsmönnum 1. Manni til framtiöarstarfa viö bókhaldsstörf. Bók- haldskunnátta nauðsynleg. 2. Skrifstofumanni meö málakunnáttu til starfa viö af- greiðslustörf o.fl. hjá Skipadeild. 3. Mönnum til afgreiöslustarfa I byggingarvöru- verslun. 4. Fólki til starfa viö innkaup á matvörum o.fl. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist starfs- mannastjóra, sem gefur nánari upp- lýsingar, fyrir 1. mai n.k. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Sólaöir hjólbarðar , v v N \v U N V V \ V Vv v L v v L Allar stærðir á fólksbíla Fyrsta flokks dekkjaþjónusta Sendum gegn póstkröfu BARÐINN" Ármúla 7 — Sími 30-501

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.