Tíminn - 04.05.1977, Blaðsíða 3
Miövikudagur 4. mai 1977
3
'
Fundur klúbbanna Oruggur akstur
Ólafur Jóhannesson dómsmálaráöherra flytur ávarp á fulltrúafundinum.
Óskar óiason yfirlögregluþjónn umferöarmála I Reykjavfk tek-
ur viö siifurbíl Samvinnutrygginga sem viöurkenningu fyrir
framiag til umferöaröryggis.
þess efnis aö skora á stjórnvöld
aö tryggja, aö nú þegar veröi
hafizt handa um heildarendur-
skoöun á umferöarlöggjöfinni,
aö hrint veröi f framkvæmd
reglugerö um umferöarmerki,
aö endurskoöa ökukennsluna i
landinu auk nokkurra fleiri.
t lok fundarins fór fram
stjórnarkjör. Sem fyrr ségir
baöst Stefán Jasonarson undan
endurkjöri sem formaöur, en
núverandistjórn er þannig skip-
uö: Höröur Valdimarsson for-
maöur, Friöjón Guörööarson,
varaformaöur, Kristmundur J.
Sigurösson ritari, og Ingjaldur
tsaksson og Siguröur Agústsson
meöstjórnendur. t varastjórn
voru kjörin Jónina Jónsdóttir,
og Hermann Björnsson.
vill efna til umferðarárs 1978
JB-Rvlk. Landssamtök klúbb-
anna öruggur akstur héldu sinn
sjötta fulltrúafund á HótelSögu I
siöustu viku. Stóö fundurinn i
tvo daga, 28. og 29. april.
Fundarstörf voru fjölbreytt aö
vanda. Ólafur Jóhannesson
dómsmálaráöherra flutti ávarp
og þrfr fyrirlesarar héldu er-
indi. Aö þeim loknurn uröu
fyrirspurnir og umræöur, en þar
næst héldu fulltrúar frá næstum
öllum klúbbunum 33, skýrslu
um starfsemi þeirra. Þá voru
samþykktar tillögur. Silfurbfll
Samvinnutrygginga var veittur,
en Samvinnutryggingar greiöa
allan kostnaö viö starfsemi
samtakanna og hafa gert frá
upphafi. t lok fundarins baöst
Stefán Jasonarson, bóndi og
hreppstjóri, sem veriö hefur
formaöur landssamtakanna frá
þvi þau voru stofnuö f nóvember
1965, undan endurkjöri.
Þeir þrir fyrirlesarar, sem
fluttu erindi á fundinum, voru
þau Guömundur Þorsteinsson
námstjóri um umferöarfræöslu
I skólum, er flutti erindi, sem
hann kailaöi Uppeldismótun
mannsins I umferöinni, Páll H.
Jónsson frá Laugum flutti er-
indiö Frá Bergþórshvoli til
Miklubrautar og Sigurlaug
Bjarnadóttir alþingismaöur
ræddi um Alþingi I umferöinni.
Aö kvöldi fyrri fundardagsins
var silfurbill Samvinnutrygg-
inga veittur 1 sjötta sinn fyrir
framlag til umferöaröryggis, og
var þaö Óskar ólason yfirlög-
regluþjónn umferöarmála I
Reykjavik, sem þessa viöur-
kenningu hlaut aö þessu sinni. A
fundinum voru samþykktar
fjórtán umferöarmálatillögur
gagnvart hinum ýmsu ráöaaöil-
um umferöarmála. 1 einni
þeirra er lagt til, aö meö tilliti til
þeirrar gagnsemi og vakningar,
sem hnitmiöaöur og markviss
áróöur og upplýsingaherferöir
geta haft I för meö sér, veröi at-
hugaöur sá möguleiki aö efna til
sérstaks umferöarárs 1978 og
fylgja þannig eftir þeim
árangri, sem náöist til bóta I
umferöamálum á árinu 1976.
Telur fundurinn eölilegt, aö
Umferöarráö hafi forgöngu I
þessu máli og benti á Pétur
Sveinbjarnarson sem æskilegan
framkvæmdastjóra. Þá var
samþykkt tillaga um þaö, aö til
þess aö takast mætti aö draga
úr mesta álaginu I hádegisum-
feröinni þurfi aö stórbæta aö-
stööu fólks á vinnustööum til aö
matast og einnig aö fjölga
mötuneytum. Bent er á, aö há-
degisumferöin sé hættulegasta
og jafnframt óþarfasta umferö-
in og sé brýnt aö hún minnki. Þá
voru og samþykktar tillögur
Nemendur I útgeröartækni aö
kynna sér framleiöslu frá Hamp-
iöjunni h.f..
Væntanlegir útgeröarfræöingar frá Tækniskóla Islands.
Timamynd GE
Meiri þekking á
útgerð nauðsynleg
— segja væntanlegir útgeröarfræðingar
JB-Rvik. í lok þessa mánaöar
munu fyrstu útgeröartæknarnir
útskrifast frá Tækniskóla lslands.
Hér er um aö ræöa tiu pilta, sem
jafnframt eru fyrstu einstakl-
ingarnir, sem hlotiö hafa sér-
menntun hérlendis f útgerö fiski-
skipa. (Jtgeröartækni er alveg ný
námsbraut viö Tækniskólann og
mun fólki ekki almennt kunnugt
um tilvist hennar. En nú fyrir
skömmu kynntu Bjarni
Kristjánsson rektor Tækniskól-
ans og nokkrir piltanna, sem
munu útskrifast I vor, frétta-
mönnum þessa nýju deild og
skýröu starfsemi hennar og tii-
gang. Aö þvl er Bjarni Kristjáns-
son sagöi viö þaö tækifæri, er
stofnun útgeröardeildar viö
Tækniskólann fyrsta tilraunin til
aö sinna UtgerOarmálum i þessu
þjóöfélagi markvisst.
— Þaö var fyrir nokkrum árum,
aö hugmyndir um aö þetta væri
verkefni, sem skólinn gæti sinnt,
tóku aö fæöast. Fengnir voru
ágætir menn til aö skipuleggja
námsbrautina en þaö var ekki
fyrr en skólinn haföi auglýst
þessa deild I tvö ár, aö aösókn
fékkst, — sagöi Bjarni.
Náminu I útgeröartækni er
þannig háttaö, aö skipta má þvl 1
tvo þætti, annars vegar rekstrar-
og viöskiptafræöi og hins vegar
hreina útgeröarfræöi. Rekstrar-
kennslan spannar yfir mjög vltt
sviö og er reynt aö veita nemend-
um innsýn I sem flestar greinar. 1
útgeröarfræöinni er nemendum
kynnt veiöarfæri og veiöiaöferöir,
þeim gefin yfirsýn yfir flest allt
sem varöar skipiö, vélina, viö-
hald, tækjabúnaö o.þ.h. Mikiö af
náminu fer I aö heimsækja fyrir-
tæki og kynnast rekstri þeirra, en
einnig koma menn úr greinum
sjávarútgeröarinnar I skólann og
miöla nemendum af reynslu
sinni. Einn mikilvægasti þáttur-
inn I náminu er lokaverkefniö, en
þá fara nemendur, annaö hvort
einnséreöa tveir saman, og velja
sér fyrirtæki, sem starfrækir út-
gerö og fiskvinnslu. Skoöa þeir
síöan allan reksturinn, fara yfir
bókhald fyrirtækisins, reikna út
fjárhagsstööu þess, athuga
stjórnunarþætti og þess háttar.
Þess má geta, aö til þess aö fá
inngöngu I útgeröardeildina þarf
átján mánaöa starfsreynslu á
einhverjum sviöum, sem snerta
útgerö, og má þvl meö sanni
segja, aö þetta nám sé I stööugu
sambandi viö atvinnulifiö.
Nú spyrja sjálfsagt ýmsir hvort
grundvöllur sé fyrir sérmenntaöa
útgeröartækna hér á landi. Hvort
ekki séu aörir fræöingar fyrir,
sem gegnt geta sömu störfum.
Þessu svara hinir veröandi út-
geröartæknar á þá leiö, aö hvaö
varöi atvinnumöguleika þá séu
þeir óþrjótandi. Þaö er ekki aö-
eins viö útgeröarfyrirtæki, sem
þeir koma til meö aö starfa, held-
ur einnig hjá bönkum, trygginga-
stofnunum og öörum fyrirtækj-
um, sem snerta útgerö og fiskiön-
aö, en hjá þessum stofnunum
sögöu þeir, aö ríkti ætiö skilnings-
leysi og þar þyrfti á menntuöu
Gamalt
hús
brennur,
grunur
um
ikveikju
JB-Rvlk — Um klukkan hálf
tólfl fyrrakvöld var slökkviliö
ölfuss kvatt aö Breiöumörk 20
I Hverageröi, en þar haföi
komið upp eldur I húsi sem
þar stóö, og er þaö nú taliö
gjörónýtt. Þetta var gamalt
járnvariö timburhús, eitt af
þeim elztu I þorpinu. Var þaö
mannlaust, en ekki hefur veriö
búiö I því um tlma. Ekki er
enn vitaö hver eldsupptök
voru, en grunur leikur á þvi aö
um ikveikju hafi veriö aö
ræöa.
starfsfólki aö halda. Einnig
nefndu nemendurnir, aö þeim
væru opnar ýmsar aörar leiöir,
svo sem hjá alþjóöafyrirtækjum
eins og Sameinuöu þjóöunum, viö
kynningarstörf I þróuðu löndun-
um. Nemendurnir sögöu, aö
vinnsluaöferöir væru alltaf aö
breytast og veröa flóknari og ný
tæki aö koma fram. Óvissuþættir
væru meiri I sjávarútvegi en öör-
um atvinnugreinum og forstjórar
fyrirtækjanna, heföu oft ekki
tima til aö fylgjast meö hinni öru
þróun, þótt þeir gjarnan vildu.
Sögöu þeir, aö útgeröartæknarnir
væru miklu betur undirbúnir en
margir þeirra, sem fyrir eru, til
aö fást viö margar þessara nýj-
unga.
Þá tóku þeir þaö fram, aö þeim
heföi veriö tekiö vel I fyrirtækjun-
um og margir sýnt þeim mikinn
áhuga. Forstjórarnir vildu kynn-
ast þeirra starfsaöferöum. Og
sögðu þeir aö ef móttökurnar
heföu ekki veriö svona góöar sem
raun varð á, mætti fullyröa, aö
námiö heföi ekki veriö fram-
kvæmanlegt I þeirri mynd sem
þaö er nú.