Tíminn - 04.05.1977, Blaðsíða 20
1tJ> <s>
Miövikudagur 4. mai 1977
28644 HMLM.I 28645
fasteignasala öldugötu 8
Fasteignasalan sem sparar hvorki
tíma né f yrirhöf n til að veita yður sem
bezta þjónustu
Sölumaður: Finnur Karlsson Valgarður Sigurðsson
• heimasimi 4-34-70 lögfræðingur■
fyrir góéanmat
$ KJÓTIÐNAÐAftSTÖÐ SAMBANDSINS
Gert út á hákarl af Beruf jardarströnd:
„HOFUM FENGIÐ
EINA 20 í VOR
99
en það er nú samt ekkert til þess að býsnast
yfir, segir Högni Albertsson á Krossi
HV-Reykjavik — Jú þaö er rétt,
viö höfum fengiö eina tuttugu há-
karla núna i vor. Ég veit hins veg-
ar ekki hvort þaö er nokkuö sér-
- stakiega mikii veiöi, þótt þetta
hafi veriö minna undanfarin ár, i
öllu falli er þetta ekki svo mikiö
aö viö séum neitt hissa á þvi,
sagöi Högni Albertsson, á Krossi I
Beruneshreppi, I viötali viö
Timann I gær, en hann og faöir
hans, Albert Bergs veinsson,
bóndi á Krossi, hafa viö þriöja
mann gert út á hákarl nú sem
önnur vor.
— Ég man ekki hvenær viö
lögöum þessa króka fyrst i vor,
sagöi Högni ennfremur, en þetta
er svo sem ekki langur tlmi sem
veiöin stendur yfir. Tvisvar hefur
Hér hangir hákarl viö bátssiöu, en sá var aö visu dreginn undan
bryggju i Siglufiröi.en ekki veiddur fyrir austan land.
enginn veriö á krókunum, þegar
viö höfum litiö á þá, en stundum
hafa veriö fleiri en einn, og mest
höfum viökomiö meö þrjá á land I
einu.
• Þetta eru fullorönir hákarlar
allt saman. Aö jafnaöi hygg ég
þeir séu um fjórtán fet aö lengd
og ég gæti trúaö aö þyngdin væri
aö meöaltali um 1 tn. Hins veg-
ar höfum viö ekki vegiö neinn
þeirra Iþetta sinn. Sá stærsti i vor
var ef til vill rétt um seytján feta
langur og ég gæti trúaö hann hafi
veriö um eitt og hálft tonn aö
þyngd.
Viö verkum hákarlinn sjálfir,
að venju, eai ég get ekki sagt til
um hve mikiö af verkuöum há-
karlikemurúr þessu. Sllku hef ég
aldrei veitt neina eftirtekt.
Þaö þarf svo sem ekki aö vera
aö vertiöinni sé lokið enn, þvl
krókarnir eru enn i sjó og þaö
gæti vel átt sér stað aö viö færum
aö llta á þá, svona hvaö úr hverju.
Hins vegar er hann oröinn mjög
tregur, enda er ekki um neinn
verulegan fjölda aö ræöa.
Þeir feögar á Krossi, og þó
einkum Albert, hafa löngum veriö
þekktir fyrir hákarlaveiöi slna.
Albert hefur gert út á hákarl svo
til hvert einasta vor undanfarna
áratugi, og þótt sonur hans vildi
ekki nefna neinar tölur I þvl sam-
bandi kvaöst hann þó muna til
þess aö fleiri en tuttugu lægju I
valnum eftir vertlöina.
VETRARVERTIÐ I ÞOR-
LÁKSHÖFN AÐ LJÚKA
PÞ-Sandhóli. — Nú er vetrar-
vertiö I Þorlákshöfn aö Ijúka.
Nokkrir bátar tóku upp net fyrir
mánaöamótin, og fleiri munu
fara aö dæmi þeirra næstu
daga. Ýtir eftirvinnubanniö
undir þaö, aö bátarnir hætti.
30. april voru aflahæstir
Um þessar mundir er veriö aö ljúka viö aö setja grjótvörn á
Suöurvarnargaröinn i Þorlákshöfn, en þaö boöaöi Iialldór E.
Sigurösson ráöherra, aö gert myndi, er höfnin var tekin form-
lega i notkun. — Timamynd: PÞ
Höfrungur III meö tæp 949 tonn,
skipstjóri Þorleifur Þorleifsson,
Jón á Hofi með 806 1/2 tonn,'
skipstjóri Jón Björgvinsson, og
Friörik Sigurösson meö 724 1/2
tonn, skipstjóri Siguröur
Bjarnason. Þessir þrlr bátar
munu jafnframt aflahæstir á
öllu landinu. Tveir þeir fyrr-
nefndu eru frá útgeröarfélaginu
Glettingi, en hinn þriöja á
hlutafélagiö Hafnarnes.
Ef borinn er saman afli árin
1976 og 1977, kemur 1 ljós, aö alls
fengust nú frá áramótum til
aprllloka 12.865 tonn I 1721
löndun, meöallöndun 7.105 kg en
I fyrra var aflinn 11.739 tonn i
1414 löndunum, meöallöndun
8.301 kg.
Dæmi um Htinn afla I vetur
eru mörg, og má þar nefna bát,
sem kom aö landi meö fimmtiu
fiska úrsex trossum. Þykir ber-
sýnilegt, að nærri fiskinum er
gengiö, og aflinn ekki til aö deila
honum meö útlendingum.
Sýking í laxaseiðum
í Laxalónsstöðinni
Sóttnæmur sjúkdómur er kom-
inn upp i iaxaseiöum I laxeldis-
stööinni aö Laxalóni. Hann
hefur aftur á móti ekki fundizt I
regnbogasilungsseiöum og
bleikjuseiöum, sem einnig eru I
stööinni.
Alls eru að Laxaióni 130-140
þúsund laxaseiði i uppeldi, og
eru þau talin um þrjátiu
milljón króna viröi.
Sjúkdómur sá, sem fundizt
hefur i laxaseiöunum, hefur
einu sinni komið upp áöur hér á
landi. Var þaö l Elliöaárstööinni
áriö 1968 og var þá öllum
seiðum, sem þar voru, lógaö og
stööin sótthreinsuö. Hefur sjúk-
dómsins ekki oröið vart sföan
þar til nú.
Eigandi Laxalónsstöðvarinn-
ar er Skúli Pálsson, en hann
hefur sem kunnugt er lengi átt i
útistööum viö yfirvöld i fisk-
eldismálum. Hann haföi á
prjónunum aö flytja stöö sina
austur aö Þóroddsstööum I
Olfusi.
Nú er gott að eiga kænu á Fáskrúösfiröi
Góður þorskafli á
Fáskrúðsfirði
JH-Reykjavlk — Smábátar eru nú
I sól og bliðu meö net inni á Fá-
skrúösfiröi og rótfiska. Fá þeir
þrjár til fjórar lestir I róöri af
vænum þorski, sem svo til allur
flokkast sem stórfiskur eöa milli-
fiskur. Hafa þrjátiu til fjörutlu
lestir fengizt á suma bátana I
þessari hrotu.
Fyrir nokkrum dögum kom
varðskip hér inn á fjöröinn, þar
sem kvartaö haföi veriö yfir þvl,
aö möskvar netanna væru of litl-
ir. Reyndust þeir hjá sumum vera
sjö þumlungar, en eiga aö vera
hálfur áttundi samkvæmt reglun-
um. Voru þeir, sem voru meö
ólögleg net, skyldaöir til þess aö
taka þau upp. Eru nú allir komnir
meö net meö möskva af réttri
stærö og fiska ekki siöur en áöur.
Vonast menn nú til, aö þetta
hlaup endist meöan unnt er aö
losna viö aflann, en fyrir þaö
getur fljótt tekiö, ef til verkfalla
kemur.
Austangolu beðið
„Dró ek eik á flot viö Isabrot”, sagöi EgiII Skallagrlmsson. Og
Brendan, skinnbáturinn Irski, sem geymdur var hér I vetur, er
kominn á flotogbátshöfnin farin aö réyna hann og undirbúa sigl-
inguna héöan vestur um haf. Siglutrén veröa reist, og þegar byr-
lega blæs, verður látiö úr Reykjavlkurhöfn. — Ljósmynd:
Magnús Magnússon.
PALLI OG PÉSI
— Þeim þarnaj
fyrir ofan Hval-.
fjörö finnst Gunnar!
Thór vera stór upp
á sig.
— Af hverju er
þaö?
— Hann taiar ekki
við aöra en Eyfirö-
inga.
'7to