Tíminn - 04.05.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.05.1977, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 4. mai 1977 lasæ ánrKHHlxi krossgáta dagsins 2479. Lárétt 1) Týna 6) Vin 10) Tveir eins 11) Boröaöi 12) Reis af blundi 15) Hláka Lóörétt 2) Fugl 3) Spil 4) 656 5) Bókin 7) Fæöa 8) Skógarguö 9) Nefnd 13) Grænmeti 14) Sigaö Ráöning á gátu No. 2478 Lárétt I) Freri 6) Rósótta 10) As-. II) Ek. 12) Manilla 15) Smátt Lóörétt 2) Rás 3) Rót 4) Gramt 5) Lak- ar 7) Ósa 8) Ópi 9) Tel 13) Nem 14) Lit 5 2 3 ■ JP Iff 7 2 <? ,0 mp " a 4l ■ i Sólaöir hjólbarðar Allar stærðir á fólksbíla Fyrsta flokks dekkjaþjónusta Sendum gegn póstkröfu H F Ármúla 7 — Sími 30-501 \ J r/ Innilegar þakkir sendi ég öllum, sem auðsýndu mér vin- semd og virðingu 6. april siöastliöinn. Fyrrverandi nemendum minum i Aöaldal þakka ég glæsta bókargjöf ásamt blómvendi. Núverandi nemendum Hafralækjarskóla þakka ég vel valda og rausnarlega bók- argjöf. Venzlafólki þakka ég blómakörfu og fleira. Heilla- skeyti öll þakka ég og árnaðaróskir, heimsóknir og hlý handtök. Bið ykkuröllum blessunarGuösibráðog lengd. Þórgnýr Guðmundsson, ‘ fyrrverandi skólastjóri. ff--------------- Faöir minn Páll Þorsteinsson lézt mánudaginn 2. mai s.l. aö Elli og hjúkrunarheimilinu Grund. Fyrir mina hönd og annarra vandamanna. Þorbjörg Pálsdóttir. Móðir okkar Guðrún P. Jónsdóttir, Alftamýri 8, lézt i Landsspitalanum, mánudaginn 2. mal. Guörún Þorsteinsdóttir, Jóna Þorsteinsdóttir, Bragi Þorsteinsson, Baldur Þorsteinsson, Heigi Þorsteinsson. Hjartans þakkirtil allra, erauðsýndu samúð og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns mins Friðriks Jónssonar bónda, Þorvaldsstööum. Einnig til allra, er önnuðust hann og hjálpuðu i veikindum hans. Sigriöur Bcnediktsdóttir, dætur, tengdasynir og barnabörn. í dag Miðvikudagur 4. maí 1977 ___________' Heilsugæzlá — Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavlk — Kópavogur. Ilagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur slmi 51100. Tannlæknavakt Neyöarvakt tannlækna veröur I Heilsuverndarstööinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. '--------'—--------------- Lögregla og slökkvilid _______ ___________________ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö simí 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiösimi 51100. Biíanatilkynningar ___________________________ Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir. Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabiianir simi 95. Bflanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Félagslíf .____■ Föstud. 6/5. ld. 20 Hrunakrókur, Gullfoss frá báðum hliðum, Laxárgljúfur, Skálholt, Vörðufell ofl. Gist við Geysi, sundlaug. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6 simi 14606. — titivist Nemendasamband Kvenna- skólans i Reykjavik: Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 5. maikl. 20.30 i Félagsheimili Hringsins As- vallagötu 1. Venjuleg aöal- fundarstörf. Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir húsmæöra- kennari verður gestur fundar- ins. Kvikmynd i MlR-salnum á laugardag Laugardaginn 7. mai kl. 14.00 sýnum við kvikmynd’ina „Fyrsta bekkjar barn”, þar segir frá fyrsta skóladegi telpu nokkurrar og skólafélög- um hennar. Allir velkomnir. MIR. Dansk kvindeklub. Holder sin födelsdagsselskab 4. mai kl. 19.00 i Tannlæknafélagi Is- lands lokaler Siöumúla 35. I.O.G.T. Stúkan Einingin no. 14. Fundur i kvöld, miöviku- dag, kl. 20,30. Æösti templ- ar. Frá Kattavinafélaginu: —Nú stendur yfir aflífun heimilis- lausra katta, og mun svo veröa um óákveöinn tima. Vill Kattavinafélagiö I þvi sambandi og af marggefnu tilefni mjög eindregiö hvetja kattaeigendur til þess aö veita köttum sinum þaö sjálfsagöa öryggi aö merkja þá. Bezta útsýniö er úr Hallgrims- kirkjuturni. Hann er opinn milli kl. 15 og 17 I góöu veðri. SÍMAR. 11798 og 19533. Myndasýning-Eyvakvöld. veröuriLindarbæ miövikudag kl. 20.30 Sýnendur: Einar H. Kristjánsson og Þorsteinn Bjarnar. Allir velkomnir. Feröaféiag tslands. Gönguferðirnar á Esju I tilefni 50 ára afmælis félagsins veröa þannig: 1. ferð Laugardagur 7. mai kl. 13.00. 2. ferö Laugardagur 14. mai kl. 13.00. 3. ferö Fimmtudagur 19. mai kl. 13.00. 4. ferö Laugardagur 21. mai kl. 13.00. 5. ferö Sunnudagur 22. mai kl. 13.00. 6. ferö Laugardagur 28. mai kl. 13.00. 7. ferö Mánudagur 30. mai kl. 13.00. 8. Laugardagur 4. júni kl. 13.00. 9. ferö Laugardagur 11. júnl kl. 13.00. 10. ferð Sunnudagur 12. júní kl. 13.00. Mætiö vel allir velkomnir. Feröafélag Islands. Föstudagur 6. mal kl. 20.00 Þórsmörk. Frá og meö 6. mal veröa feröir I Þórsmörk um hverja helgi. Farmiöar og nánari upplýs- ingar á skrifstofunni öldugötu 3, símar 19533-11798. Laugardagur 7. mai kl. 13.00 Esjuganga. Sunnudagur 8. maí kl. 13.00 Reynivallaháls. Létt ganga. Búöarsandur-Mariuhöfn. Fjöruganga. Skoöaöar fornar búöárrústir o. fl. Leiösögu- maöur: Björn Þorsteinsson, sagnfræðingur. Allar feröirnar farnar frá Umferöarmiöstööinni aö austanveröu. Feröafélag Islands. Siglingar A a k ■- -- — ^ Skipafréttir frá Skipadeild SIS. M/s Jökulfell fór 28. aprfl frá Gloucester áleiöis til Reykjavlkur. M/s Dlsarfell fer væntanlega á morgun frá Heröya til Reyðarfjaröar. M/s Helgafell fer væntanlega I dag frá Ventspils til Svendborgar, Rotterdam og Hull. M/s Mæli- fell fer væntanlega I dag frá Hangö til Gautaborgar og slö- an Islands. M/s Skaftafell fór 29. aprll frá Gloucester áleiöis til Faxaflóahafna. M/s Hvassafell fer I dag frá Ant- werpen til Reykjavikur. M/s Stapafell fer I dag frá Weaste til Grindavlkur. M/s Litlafell losar á Noröurlandshöfnum. M/s Janne Silvana lestar á Austfjöröum. M/s Ann Sand- ved fór 30. aprfl frá Eskifiröi til Stettin. M/s Kristine Söby fór I gær frá Hornafiröi til Vopnafjaröar. M/s Anne Opem fór I gær frá Gautaborg tilReyöarfjaröar. M/s Nikolaj Sif fór 2. þ.m. frá Lubeck til Reykjavíkur. M/s Svealith 'íestar I Svendborg 4/5. og slö- an I Osló og Larvlk. hljóðvarp Miðvikudagur 4. mai 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Siguröur Gunnarsson heldur áfram aö lesa söguna „Sumar á fjöllum” eftir Knut Hauge (9) Tilkynning- ar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. „Hornsteinar hárra sala” kl. 10.25: Séra Helgi Tryggvason flytur fjóröa erindi sitt. Kirkjutónlist kl. 10.50. Morguntónleikar kl. 11.00: Karl Bidlo og Tékk- neska filharmonlusveitin leika Fagottkonsert I F-dúr op. 75 eftir Weber: Kurt Redel stj. / Zdenek og Bed- rich Tylsas og Kammer- sveitin I Prag leika Konsert I Es-dúr fyrir tvö horn og hljómsveit eftir Haydn: Zdenek Kosler stj./ Josef Suk og Sinfóniuhljómsveitin I Prag leika Fiölukonsert nr. 2 I E-dúr eftir Bach: Vaclav Smetacek stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Ben Húr” eftir Lewis Wallace Sigurbjörn Einarsson Isl. Astráöur Sigursteindórsson les (21). 15.00 Miödegistónleikar Danska útvarpshljómsveit- in leikur hljómsveitarþætti úr óperunni „Grlmudans- leik” eftir Carl Nielsen: Thomas Jensen stj. I Musici kammersveitin leikur „Litla sinfónlu” op. 4 eftir Benjamin Britten. Netania Davrath söngkona og Ffl- harmoniusveit New Y ork-borgar fly tja „Bachianas Brasileiras” nr. 5 eftir Heitor Villa-Lobos: Leonard Bern- stein stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.10 Litii -barnatiminn Guö- rún Guölaugsdóttir stjórn- ar. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Framhaldsskólinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.